Þjóðviljinn - 28.02.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 28.02.1939, Page 4
ss Kíý/aíi'io S£ Saga Borgar« ætfarínnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar lekin á íslandi áriS 1919 af Nordisk Films-Comp- ani. Leikin af íslenzkum og dönskum leikurum. Reykjavíkurannáil h. f. Revían Foraar dyggdír Modell 1939. Sýning kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulsgt leikhússverð | eftir kl. 3. Næturlæknir: Alfreð GfSla- son, Brávallagötu 22, sími3894 Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Otvarpið í dag: 20.15 Erindi: Plánetan Marz, Steinþór Sigurðsson stjömu- fræðingur. 20.40 Hljómplötur. Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Um Sturlungaöld, II., Árni Páls- son prófessor. 21.10 Symfóníutónleilkar: a. Tónleikar Tónlistarskólans 21,50 Fréttaágrlp. 21.55 Symfóníutónleikar, plöt- ur. Symfónía nr. 2, eftir Sibil ius. 22.35 Dagskrárlok. þlÓÐVILIINN Hafnarfförðuir Sósialísfafélag Reykjavíkuir. 2. deíld heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Hafnarstræti 21 (uppi). Áríöandi að allir félagar mæti. Áhugaliðið mæti kl. 8 stundvíslega. ! „Bjnrní riddarí" Framhald af 1. síðu. stað frá Hafnarfirði síðarihluta fimmtudagsins. Ætluðju !þeir| til Þorlákshafnar, og að vera komnir fyrir Reykjanesröst, er bjart væri orðið af föstudegi og halda svo áfram ferð sinni til Þorlákshafnar. Gekk ferðin að óskum, unz komið var á móts við Herdísarvík, en þá var kominn hinn mesti sjógangur, svo að andæfa varð til kl. 6 te. h. á föstudag. Var þá ferð inni haldið áfram, unz komið var móts við Selvogsita kl. 11 um kvöldið. Pá bilaði vélin og lánaðist ekki að koma henni aftur í gang, þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Lagðist bátur- inn þá.við akkeriog hraktifram og aftur alla aðfaranótt laugar- ^dagsins. Reyndu þeir að koma við seglum >en þau rifnuðu nið- ur, þar sem veður var mjög hvast. Kom þá nokkur leki að bátnum og varð að dæla hann stöðugt. Um birtingu á laugardaginn var báturinn kominn það langt vestur á bóginn, að hann var undan Grundavík o gum hádegi sama dag fóru þeir yfir Reykja nessröst. Sigldu þeir þannig á- fram allan daginn iog fram lí nótt er bátarnir fundu þá. FRAMHALD AF 1. SÍÐU. „margur liyggur mann ai' sér”. Skjaldbyrgingar dæma ekki að lögum, heldur eftir því, sem hentar fyrir þá sjálfa. Sem bet- ur fer er meiri hluti Félags- dóms skipaður heiðarlegum mönnum, ekki Skjaldbyrging- um. Jónas Guðmundsson leggur lil nokkra lóna í þessi harma- kvein. Sárast þykir lronum, að Hlíf skuli ekki hafa fengið 10 þús. króna sekt, telur hann það lægstu sekt, sem lil greina komi eigi að koma í veg fyrir ólög- mæta vinnustöðvun — 1000 kr. á dag. Hann telur að sú upp- hæð geti kent félögum „að fara ekki út i slik verkföll”. Bærilegt fyrir verklýðsfélög- in að lialda úti blaði lil þcss að flylja slíkar kenningar! Um Alþýðublaðið er það anu- ars að segja, að síðan heilbrigð skynsemi dó með öllu i dállcum þess, teluir enginn það alvar- íega. En bautaslein vildi blaðið Skipafréttir: Gullfoss er íj Reykjavík, Goðafoss var á ísa- {firði í gær, Brúarfoss fór til út landa í gærkvöldi, Lagarfosser í Leitíh, Selfoss er á leið til út- landa frá Siglufirði, Dettifoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Hamborgar, Dronning Alex andrine fór til útlanda í gærkv. VACUUM-SMURNINGSOLIURNAR cru ódýrasfar, vegna þess að þær cru langbcdar, Lélegar smurn~ íngsolíur valda bílunum, stöðvunum o$ mínniaf~ kösfum vélarínnar og hafa I för mcð sér míkinn víðhaldskosfnað* Steinþór Sigurðsson stjörnu- fræðingur flytur erindi í kvöld kl. 20,15 í útvarpið, er hann nefnir „Plánetan Marz“. Revyan „Fornar dyggðir“ verður sýnd í kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. Þeir miðar' sem kunna að verða óseldir ieft- eftir kl .3, seljast á venjjulegu leikhúsverði. VACUUM-SMURNINGSOLIUR VEITA ORYGGI SPARA FÉ MINNKA ERFIÐK Nofíð því á tnóforbáfa Leiðrétting: Kristinn Vil- hjálmsson er fulltrúi „Félags! blikksmiða í Reykjavík'' í varni arbandalagi með Dagsbrún og öðrum félögum, en ekki form. félagsins eins og skýrt var frá af misskilningi í tveimur síð- ustu blöðum. Bnbraz Marlne 011 (Oíl P. 976 — Oíl P- 978) Og Motor Oil H Kymdarafélag Islands var stofnað á sunnudaginn. Mun, það vera klofningur úr Sjó- mannafélaginu eftir hinni nýju reglu Jónasar Guðmundssonar. Alþýðublaðið telur þó heppi- legast að þeygja um' þetta í ' gær. ▼ ▼ (Aðalsalar fyrír Vacuum Oíl Company) reisa henni. Á honum standa þessi orS: „PaS er ekki sann- gjarnt aS menn séu píndir inn í sama félagiS, ef þeir ekki vilja þaS. Hitt er skynsamlegra, aS skipta sér, ef ágreiningur um stjórnmál, trúmál eSa annaS skiptir mönnum of mjög í flokka, og reyna aS semja um þau ágreiningsmál önnur, er til greina koma”. AuSvilaS er hér talaS um verklýSsfélögin. HvaS skyldi verSa skrifaS á bautastein AlþýSublaSsins og Sk j aldborgarinnar? Skíðafcrðír (Frh. af 1. síðu.) færi ágætt. SkýrSi Jón Kaldal svo frá í gær, er blaSiS hringdi bann upp, aS sér virtust mestu annmarkar skíSaferSanna ætla aS verSa skortur á farartækjum fyrir alla þá, sem vilja komast í skíSaferSir upp til fjalla. í gær byrjaSi nýtt sldSanám- skeiS aS KolviSarhóli á vegum Í.R. og þaS er fullskipaS þátttak endum. Þeir, sem voru á síSasta námskeiSi félagsins létu mjög vel aí og róma handleiSslu skíSakennarans, Tuveson. SkíSaíélag Reykjavíkur fór aS þessu sinni aSeins upp aS Lögbergi. Um hundraS manns tóku þátl í förinni og höfSu þeir hiS bezta skíSafæri í Selfjalli. En auk þeirra manna, sem voru á vegum SkíSafélags Rvík- ur var fjöldi annara manna á skíSum í Selfjalli. Kom þetla fólk á 20—30 bílum upp aS Lögbergi. Brnarioss fer í kvöld kl. 11 beint til London, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Gnllioss íer annaS kvöld til BreiSafjarS- ar, VestfjarSa, SiglufjarSar og Akureyrar. FarseSlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Geimlö 6io % I Sjóræníngiair Suðurhafsíns Spennandi og æl' amérísk kvikm kvæmt skáldsögunm Tide” eftir Robert Lot Stevenson. ASalhlutverkin leika: Oscar Homolka, Frances Farmer, Ray Millard, Lloyd Nolan Kvikmyndin er öll tekin meS eSlilegum litum! HLJ ÓMS VEIT REYKJAVÍKUR Maskemman verSur leikin annaS kvöld kl. 8. 50. sýníng Kór 30 kvenna aöstoöar. —Aö- göngumiSar seldir í dag með hækkuSu verSi kl. 4—7 í ISnó. SíSasta sinn. Athygli skal vakin á því, a* sýningin byrjar kl. 8 stundvís- lega. Sósíalísfafélag Rcykjavíkur Áhugalíð 3. deíldar heldur l'und í kvöld kl. 8,30 e. h. á Grundarstíg 4 (Floklcs- skiáfst.). MætiS slundvíslega! Deildarstjórnin. Surprise fór á ufsaveiðar fr* Hafnarfirði á föstudag. Garðar fór á saltfiskveiðar á laugard. Almæliismót Skíðafélags Reykjavíkur var haldið síðast- liðið laugardagskvöld. Var þa^ fjölmennt og fór hið bcsta frani Verður nánar skýrt frá því hér í blaðinu. Sósíalistafélag Reykjaviknr lieldur skemmtifund, inéS sameiginlegri kaffidrykkju, anna® kvöld kl. 9 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá auglýst á mörgun. Fasfcígnagjðld Dráffairvcxfír Fasfcígnaskaffur lil bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1939 (húsagjald, lóða gjald og vatnsskattur) svo og lóöarleiga, féll í g.ía daga 2. janúar síðastliðinn. Falla dráttarvextir á gjöldin cl' þau eru ekki grei í síðasta lagi 2. marz. . ■ Gjöldin ber að greiða tli bæjargjaldkerans í ReykjaV^ og eru eigendur og leigjendur fastlega beSnn ^ greiða þau nú um mánaðamótin, en gera aðv^1 þeim hal'a ekki borizt gjaldseðlar. Borgarrifarinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.