Þjóðviljinn - 02.03.1939, Blaðsíða 3
ÞJQÐVILJINN
Finiintudaginn 2. marz 1939.
Iðff fjáFBaoi til uiðFeisiap afDinmllfsiiis
Greín Héðins Valdlmarrssonar
Leíhkvöld Menntaskólans
Elnkaritarinn
Sigfus Guðmundssion (Harry Marsland), Guðlaugur Einars-
son (Einkaritarinn) og Björgvin Sigurðss. (Douglas Cattermak)
Framhald af 1. síðu.
undil' Þessa forystu, sem „kom-
UlunJSta”, „útsendara Staiins”,
eða aðra „erlenda oíbeldis-
sinna” og banna með lögum
pólitíska starfsemi þeirra. Pvi
merkilegra fyrirbrígði er
Þetta sem einmitt Þessi
Þjóðstjórnarhugmynd hefur
vaSiS hæst hjá þeim inönn-
°g ut á viS og er í eöli sínu ekk-
ert nema nazistiskt fyrirbrigSi,
Þar sem stefnan er gegn lýS-
ræði og vaxandi velmegun
íólksins, en fyrir harSstjórn
Þímennrar klíku. >
E’akert hefur oróiS enn úr
Þessu þjóðstjórnarfargani og
ma vist mest þakka þaS hingaS
til verkamönnunum í sjálfstæð-
isflokknum, sem stóSu meö
verkalýðssamtökunum og sam-
eiúingarmönnum um réttindi
°g frelsi verkalýSsins i Hafn-
ai'fjarSardeilunni undanfarna
daga. Þeir munu liafa gert á-
kveSnar kröfur til flokks síns
Urtl aS halda hreimii línu lýð-
raeSis og viSurkenningu verk-
iýðssamtakanna í þessum mál-
úm og þaS ljtur út fyrir, að hif?
óvaenta hafi skeS í biU innan
^JálfstæSísflokksiu?, aS formað-
Ur hans, ólafur Thors, Uafi
bi'Síð undír meS allt sitt þjóS-
stjórhárbrask og makk viS Jón-
ká frá Hriflu, en ofan á sé seiíí %
stendur frjálslyndari hluti
flokksins. En hvað síðan tekur
við á Alþingi íslendingá ér ó-
fjóst öllum.
Sameiningarflokkurinn hef-
Ur veriS öndverður gegn öllum
Þessum svonefndu þjóðstjórn-
arplönum. Ekki vegna þess að
óeðhlegt sé í sjálfu sér aS flokk
ar taki höndum saman á vanda
tííhum, enda séu þaS ekki for-
hstumennirnir einir, heldur
fólkiS sjálft og sköpuS verSi þá
sönn þjóSfylking eSa lýSræSis-
Þandalag um málefni fjöldans,
Þeldur fyrst og fremst vegna
Þess, aS þetta ,þjóSstjórnarplan’
er í eSli sínu aSeins valdaplan
fámennrar klíku, án enduróms
frá þjóSinni, og stefna þessarar
klíku er ekki til neinnar viS-
reisnar fyrir þjóSina í heild,
heldur beint í kúgunaráttina
gegn verkalýSnum og almenn-
lngi í landinu. SameinaSa íhald-
í öllum „ábyrgu flokkunum”
ÞreiSir yfir nafn og númer og
kallar sig „lýSræSisflokka” sem
Vlfja „þjóSstjórn”.
þurfum allf adj60
króna víðreísn**
**lán
t’aS sem viS viljum aftur á
1110 fi, sameiningarmennirnir, er
aS hefja viSreisnina á svo breiS
Um grundvelli, aS hún geti náS
dt landslýSsins í heild meS
jóftum kjörum og aukinni at-
Vlnnu og möguleikum til út-
p'ruingar öllu atvinnuleysi i
andinu, þrátt fyrir áframhald-
^di öra fólksfjölgun, sem
^skileg er til þess aS auSlindír
andsins geti orSiS hagnýttar og
rueriniagarlíf nútímans geti
k°mizt aS.
^ ViS viljum ennfremur
°ma á þeim straumskiptum
,m utvinnupólitík landsins og
1 utnnrikismálum, að íslenzka
Þ]°Sin berist ekki óSfluga í átt-
a ? td áhrifa nazismans og nán
ri tengda viS hiS bundna vöru-
þtaskipulag einræðisríkj-
sa n k ^lefdur 1 nánara viðskipta
arhband við lýðræSisrikin, og
þá helzt þau, sem eru í sveit
liins frjálsa gjaldeyris. En und-
ir því, hvernig atvinnuskipu-
lag verSur ofan á hér innan-
lands og í viðskiptum viS út-
lönd, má gera ráS fyrir aS fari
pólitísk framtíS landsins og
sjálfstæSi, hvort þaS lendir und
ir þýzkum og ítölskum ofbeldis
áhrifum eSa verSur í nánu sam-
bandi viS engilsaxnesk lönd og
önnur lýSræSisríki, en milli
þessara tveggja heima er bar-
ist allstaSar og smáríkin verSa
aS velja um og gera þaS eftir
aSstöSu sinni og því, hvor öflin
verSa ofan á innanlands.
ÞaS sehf viS íslendingar ætt-
um fyrst aS gera, er aS fá stórt
viSreisnarlán erlendis, sem
nægi til aS koma fjárhag ríkis-
ins á fastan grundvöll, geri
gjaldeyrisviSskiptin heilbrigS
og ngi til eflingar atvinnuveg-
anna. Lán þetta ætti aS taka þar
sem nazistisk áhrif næSu ei lil
og vera tekiS sem ríkislán a
hreinum fjármálalegum grund-
velli, en ekki í sambandi viS
vörpskipti eSa því um líkt, enda
mundi slíkt ríkisláh ekki vera
fáanlegt í eiuræSislöndunum,
þar sem lán eru einungls gffí"
til útlanda í sambandi viS at-
vinnukerfi einræSislandanna,
bundin viS vöruskipti eSa póli-
tísk ýíirráð. í lýðræSislöndun-
uin érii áftúr slík lán veitt nú i
ýmsar áttir og er allmikiS áf ai-
þjóSlegu fjármagni, seúi í mörg
ár hefur Verið aS feyna aS festa
rætur, til táks bæði í Englandi,
Bandarikjunum, Frakklandi og
hinurn smærri lýSræSisríkjum,
sem ætti aS vera hægt aS ná til
og bjóSa því sæmileg kjör, sem
þó væru verulegur hagnaSur
fyrir íslenzku þjóSina, þar sem
vextir á þessu lausa fjármagni
eru erlendis engir eða mjög lág-
ir.
MeS þvi aS koma íslenzku
ríkislánunum eldri, flestum eða
öllum fyrir á nýjum staS, inn-
leysa þau og steypa þeim sam-
an í nýtt lán, ætti aS
vera hægt aS fá langan láns-
tíma, minnst 50 ár, hóf-
lega vexti,, og samanlögS vaxta-
og afborganaupphæS ríkislán-
anna árlega minnkaSi þá stór-
lega. En þennan spamaS ætti
aS nota til þess aS taka stærra
lán, þannig aS vaxta-og afborg-
anabyrSin haldist sem næst ó-
breytt, en hagnaSur komi frarn
í miklu stærra ríkisláni. Ríkis-
lániS yrSi aS vera þaS stórt aö
auk gömlu ríkislánanna væri
hægt aS greiSa meS þvi skuldir
bankanna erlendis, aS minnsta
kosti lausaskuldir þeirra, aS
fullu, og skapa hæfilegan
gengissjóS til aS tryggja fast
og óbreytt gengi íslenzkrar
krónu, sem mundi efla láns-
traust ríkisins og landsmanna í
heild. Jafnframt Þyrfti aS vera
afgangs stóríé fyrir bankana,
eSa nýjan banka, til viSreisnar
atvinnuvegunum, til aS koma
upp nýjum síldar- og fiskverk-
smiSjum, afla nýrra iogara,
mótorskipa og mótorbáta og
yfirleitt til aukningar og efling-
ar sjávarútveginum með nú-
tímatækni, en hin eldri fyrir-
tæki yrðu sett á þann fjárhags-
legan grundvöll aS þau gætu
veriS rekin samhliSa, og einnig
yrði hitaveitu Reykjavíkur
komiS á þegar í stað. PaS má
ætla aS meS þvi aS taka 60 milj.
kr. lán erlendis til 50—55 ára,
í staS gömlu ríkisskuldanna til
styttri tíma, mætti koma þessu
í framkvæmd meS einarSri rík-
isstjórn og ákveSnum lýSræðis-
flokkum á bak við, meirihluta
fólksins í landinu, enda yrði
fyrir þaS vinningurinn.
MeS þessu ættu gjaldeyris-
vandræðin aS hverfa, gjaldeyr-
ishömlurnar og innflutnings-
höftin, og verðlagiS í landina
færast í samræmi viS þaS, sem
er í hinum frjálsu lýSræSisríkj-
um. TraustiS á landinu út á viS
mundi endurnýjast og þar meS
gjaldevristraustiS til fyrirtækja
einstaklinga og bæjarfélaga. At-
vinnan hlyti aS aukast stórlega
og gjaldeyrir til útflutnings.
En auk sjávarútvegsins ætti
einnig að leggja ríka áherzlu á
iðju í landinu, sérstaklega þá,
sem hagnýtti íslenzk hráefni
eða framleiddi þau, ekki ein-
ungis smáiðju, heldur einnig
stóriðju. LandbúnaSurinn hefur
í langan tíma notið mikilla
hlunninda hins opinbera, en sú
stoS, þó aS hún hafi hjálpaS
ýmsum einstökum bændum, er
landbvináðinum sem heild al-
geriega ónóg, enda sér þaS á,
^““^östut bíenda ér viða énii
herfilegur, upphitun og ÍjÓ8 ér
af skornum skamiúU og fólkiS
flýr enn úr sveitunum. Nýir
norskir samningar eSa þýzkir
bæta lítiS þaS ástand. Stærsta
viðreisnarmáliS fyrir landbún-
aðinn er aS skapa örugga kaup-
getu, góðan markaS fyrir fjöl-
breytilegar afurðir bænda viS
sjávarsíSuna, í landinu sjálfu.
ViSreisn sjávarsíðunnar, af-
nám atvinnuleysisins, aukin
kaupgeta bæjanna, er aðalskil-
yrSi fyrir áframhaldandi og
vaxandi viSgangi sveitanna.
Þessvegna hljóta allir þeir
bændur, sem ekki hafa sér-
stakra eiginhagsmuna aS gæta í
sambandi viS núverandi valda-
klíkur, aS taka höndum saman'
viS vinnandi stéttimar viS sjó-
inn, um viSreisn sjávarsíSunn-
ar, sjávarútvegsins og innlendr-
ar iSju, sem skapar öryggi og
festu í atvinnu bæjanna, og
aukinn og bættan markaS fyrir
landbúnaSarafurSir.
Við verdum að hagnýía
öll náttúrugaeði lands~
íns. — (árnvinnsla lEyr~
arfjalli.
Nú er svo komiS aS erlendir
fjármálamenn hafa út af rann-
sóknum Kristjáns heit. Torfa-
sonar á málmum i Eyrarfjalli
óskaS þess aS gera sanminga
viS ríkisstjórnina um málm-
vinnslu þar og hafa þegar sam-
iS viS lireppsnefnd önfirðinga
um leigu á fjallinu til málm-
vinnslu. Óska þeir að gera loka-
rannsóknir fyrir mitt sumar og
reynist þær í samræmi viS fyrri
rannsóknir er gert ráS fyrir að
þar geti hafist málmgröftur, er
ynnu aS í fyrstu 300—400
menn, en mætti auka upp í 1500
verkamenn. Málmurinn er tal-
inn jámblendingur og auk þess
eitthvaS af aluminíum, og út-
flutningur talinn mögulegur i
fyrstu um 75000 tonn, en síSar
allt aS 300.000 tonn á ári. Rík-
isstjómin hefur sýnt sérstakt
hirðuleysi um aS gefa nokkur
svör, er gætu lyft undir þetta
mál, en virSist ætla aS draga
þaS á langinn, sem mest. Hún
hefur látiS 3 þingmenn, ólaf
Thors, Ásgeir Ásgeirsson og
Jónas Jónsson, ræða við sendi-
menn um þetta, og látiS þá fara
til útlanda aftur án svara og án
þess aS leita þeirra upplýsinga
um fjármagnsgetu þeirra, sem
þeir buSu fram, frá enskum
bönkum. Jónas Jónsson hafSi
jafnvel rokiS út frá þeim meS |
stóryrSum. Er þó hér á ferðinni
atvinnumál, sem út af fyrir sig
gæti gefiS ótakmarkaða fram-
tíSarmöguleika fyrir íslenzku
þjóSina, leyst atvinnuleysiS og
fært þjóSinni og þá fyrst og
fremst þeim, sem viS sjávarsíS-
una búa, vinnu og velmegun,
því aS ef slík atvinna tækist á
einum staS mætti viS búast
málmvinnslu víSar. En einmitt
nú, þegar stríSsundirbúningur
erlendis heldur uppi verði á
málmum, er tækifæriS til aS
hefja slík tilraunafyrirtæki. en
löggjöfin getur sett þar nauS-
synleg skilyrSi fyrir málmgrefti
og útflutningi, aSbúS verka-
fólks o. s. frv. Þess má geta aS
fjármagn þaS, sem hér er um
aS ræSa virSist algerlega óháS
einræSisríkjunum og engav
kröfur gérSar til ríkisstjómar
eSa landsmanna stjórnmálalegs
eðlis, eins og nazistar em van-
jr aS gera,
Vi8 sameíningannenn höfum j
haldiS þvi fram, og allir þing-
menn flokksins, sem nú eru,
komiS á síSasta þingi meS til-
lögur um víStækar rannsóknir
til aS finna hráefni til iSju í
landinu, málma og annaS. ViS
álítum aS samfara þeirri viS-
reisn atvinnuveganna og fjár-
hagsins, sem ég hefi bent á,
beri skilyrSislaust þegar í staS
aS rannsaka möguleika stóriSju
og námugraftar hér á landi og
koma þeim atvinnugreinum á
fót meS tilstyrk erlends og aS
svo miklu leyti, sem hægt er,
innlends fjármagns. Fullkomin
nýting auðæfa landsins fyrir ís-
lenzku þjóSina á aS vera kjör-
orS hinna vinnandi stétta og
þeir einir flokkar eiga aS fara
meS völd, sem treysta á land og
þjóS og þora aS efla atvinnu-
vegi og menningu á nýjum
brautum.
Sameínfngarflokkurínn
býður samvínnu um
viðreisn afvínnulifsins
i
o$ verndun sjálfsfðeðís
og frelsís þjóðarinnar
Því verSur ekki neitaS aS ef
shk ný viSreisnarstefna á sviS-
um fjármála, viSskipta og at-
vinnuvega væri upp tekin, þá
yrSu hér á landi margar stór-
felldar breytingar og í fjármála
samböndum viS útlönd. Völd-
um Hambrosbanka og banda-
manna hans og einræðis yfir
fjármála- og atvinnustjórn
landsins væri lokiS, því að þau
hafa byggst á lausaskuldum
innanlands og utan, óreiSu í
viSskiptum og atvinnuvegum
innanlands, hlutdrægum höft-
um og sérréttindum þeirra, er
staðiS hafa saman i innsta hring
þessa pólitíska og ljármálalega
sambands. En viS tæki alhliSa
þróun á heilbrigSum fjármála-
legum grundvelli, nýtt líf í öll-
um atvinnuvegum, aukin at-
vinna og velmegun. Og á utan-
ríkispólitíska sviSinu yrSi ís-
land í röS þeirra landa, sem ör-
uggust viðskipti hafa og at-
vinnuvegi, og standa á lýðræð-
isgrundvelli, þeirra ríkja, sem
ekki hugsa til valdrána á Is-
Ég veit ekki hvort menn muna
eftir því almennt, að nemenduí
Menntaskólans og fyrrum
Lærðaskólans eru brautryðjend-
ur í leikstarfsemi hér á landi.
Allt frá því skólinn var í Skál-
holti hefur það verið venja, að
nemendumir lékju eitt leikrit á
vetri, og mun þessi leikstarf-
semi síðan hafa breiðzt út til
annarra skóla og vafalaust ýtt.
undir stofnun leikfélagsins hér
í bænum. Sömuleiðis má sinna
á, að eitthvert vinsælasta leik-
ritið, sem skrifað hefur verið
hér á landí, Skuggasveinn, vaí
samið af skólapiltinum Matthí-
asi Jochumsyni beinlínis fyrir
þessar leiksýningar skólanS
Það er ánægjulegt að Mennta-
skólinn skuli halda þessari
gömlu og merkilegu venju við,
og hinir ungu og óvönu Ieik-
endur þurfa sízt að vera feimnir
við að sýna sig hér á leiksvið-
ínu, enda virðist þessi hefð skól
ans hafa gefið þeim það öryggl
landi. SamhliSa viSreisn at-
vinnuveganna yrSi þá þes.si
stefna til þess aS styrkja sjálf-
stæSi og frelsi landsins og losa
þaS undan þeim hættum mörg-
um, sem nú grúfa yfir því.
En til þess aS koma þessum
málum í framkvæmd svo aS
gagni kæmi fyrir almenning,
þyrfti sterka samvinnu hinna
vinnandi stétta og lýðræSisafl-
anna í landinu, hvaSa flokki
sem þau nú tilheyra.
JafnhliSa öflugri þróun at-
vinnuveganna yrSi aS fylgjast
þróun einhuga verklýSssam-
taka, alhliSa samvinnufélags-
skapar og annars menningarfé-
lagssskapar alþýSu manna.
Sterkasta stoS ríkisstjórnar,
sem ynni aS viSreisnarmálun-
um á alþýSlegum grundvelli
yrði slík alþýSusamtök. MeS
þau öfl á bak viS sig væri auS-
velt fyrir þing og stjórn aS hafa
nægilegt lýSræSislegt eftirlit
með og taumhald á þróun at-
vinnuveganna, þannig aS hér á
íslandi gæti runniS upp tima-
bil frjálsrar, sterkrar þjóS-
legrar alþýSumenningar.
Sameiningarflokkur alþýSu.
Sósíalistaflokkurinn mun bjóða
samvinnu í þessu skyni öllum
þeim öflum, innan hiima flokk-
anna, sem vilja gera átór átök
um viSreisn þjóSarinnar og
feykja burt þeim afturhaldsöfl-
um i hinum flokkunum, sem
halda þjóSinni niSri og beygja
hana meir og meir inn á sviS
einræðis, klikusérdrægni, ó-
frelsis, og kúgunar hinna vinn-
andi stétta.
Héðinn Valdimarsson. í
seni annars er sjaldgæft að sjá
hjá byrjendum.
Frumsýning Menntaskólans s.
1. mánudagskvöld var að öllu
samanlögðu hin ánægjulegasta.
Enski gamanleikarinn „Einkarit
arinn“ er fjörugur og heppilegaf
valinn — mátulega þungur til
að skólafólk geti lagt sína eigin
Igamansemi í hann. Annarsværi
náttúrlega allra ánægjulegast,
að nemendurnir semdu leikrit-
ið sjálfir. Gæti það verið félagS
starf, sem bæði veitti ánægju
og uppbyggingu,
Það er ekki sanngjarnt eða
rétt að leggja venjulegan mæli-
kvarða á leiksýningar sem þessa:
Skólafólk gerir engar kröfur,
til að teljast kunnáttufólk f
leiklist. Leikur þess er áþekkur
því, þegar böm draga myndir.
Það er ekkert að hugsa utn
„kúnstarinnar regluri', en leik-
ur eins og andinn innblæs því.
Ferskleiki og fjör æskimnar
fær að njóta sín óhindrað, og
þar sem hæfileikar eru fyrit
hendi, koma þeir einmitt helzf
fram í öllum frumleika sínum
með þessu móti.
Annars lætur mjög nærri að
þessi sýning standist samanburð
við þá leiklist, sem við eigum
hér að venjast að jafnaði, ög
er að sumu leyti skemmtilegri
Sumir leikendurnir hafa ótví-
ræða hæfileika,t. d. er eftirtekt
arvert, hversu vel Guðlaugur
Einarsson fer með aðalhlutverk
ið, einkaritarann. Sömuleiðis
leika þau Sigrún Helgadóttir og
Benedikt Antonsson prýðilega
og fleiri fara laglega með sfn
hlutverk. Það spillir helzt leikn
um, að Sig. Hallsson leikur
frændan með of miklum bægsla
gangi, einkum framan af, og
gæti hann lagað það eftirleiðis,
Einnig þyrftu flestir leikendurn
ir að gera sér far um að tala
skýrar, því að ekki leifir af, að
nægilega heyrist til þeirra á
köflum.
Þegar á heildina er litið, get
ur Menntaskólinn verið vel á-
nægður með þessa sýningu, og
leikhúsgestimir ekki síður.
G. A.
- GOMMfVIÐGERÐIR.
allsloonar fljótt og vel af hendí
leystar.
Gúmmískógerðin, Laugaveg 68.
SÍMI 5113.
SENDUM SÆKJUM
HROSSHARSLEPPAR
nauðsynlegar í alla skó.
Gúmnmískógerðin.
Laugaveg 68.