Þjóðviljinn - 03.03.1939, Blaðsíða 1
4. ÁRGANGUR.
FÖSTUD. S. MARZ 1939.
52. TÖLUBLAÐ
Hitler: Til hamingju med Katalóníu, Mússi. Huað fæ ég næst?
Mússi: Fjandann ætli ég viti það! Spurðu Chamberlain.
ar stórfelldar
tollahækkanir á
nauðsynja vörum
Tollaupphæðín hæhkar um ca. 700,000
samhvæmt tíllögum míllíþínganefnd-
í shatta oq tollamálum. Tollar hæhh-
^ðír á shófatnaðí, hveítí, haffí, syhrí o. fL
Milliþinganei'ndin i skalla-
lollamálum, sem skipyð er
i'mríium þeirra „ábyrgu”,
raibsóknar, Sjálfstæðisflokks-
I 'ls °g AlþýSufl. hefur nú lokið
'ið lyj’sta hluta verkeínis síns
skilað áliti um aðflulnings-
^íöld og frumv. lil nýrrar toll-
'Svl'ár. .— j þessari tollskrá eru
SameinaSir allir göinlu tollarn-
II 1 aðeins tvo flokka, vörutoll
verStoll. í þessum nýju loll-
11111 lelasl allir „bráSabirgSa-
cllUu'ni1”) gengisviSaukinn,
"klauflaxinn”, 12% álagiS o. s.
r\' Hætta þeir þvi aS vera að
"a,ni lil til „bráSabirgSa” og
1111 nú gerSir aS föstum tollum.
MeS
1‘efur
þessari samræmingu
nefrídin látiS leysa mikla
s vlifstofuvinnu af liendi, sem
1Ulnizt hefur fljótt og er þar
11 nriklu aSgengilegra aS átta
S1ít a tdllunum.
l--1 nefndin hefur ekki látiS
U'f U;xT’ja aS vinna þaS verk,
Cn\ ,lenni var íaliS aS sam-
ræma tollana, heldur heíur
íiún gert tillögur um stórfelld-
ar tollahækkanir l. d. á slikuin
nauSsynjavörum almennings
sem skófatnaSi úr skinni og
gúmmíi, algengum fatnaSi.
leSri, hveili, kaffi og svkri. Á
hinum fyrsl töldu vörum er
sumparl um mjög verulega
ha'kkun aS r;eSa, á hveiti er
settur nýr lollur 2 aurar á kg..
á kaffi hækkar vörumagnsloll-
ur um 10 aura og á sykri um
3 aura. Á ljölda annara nauS-
synjavara er tollur hækkaSur,
og verSur gerS grein fyrir því
síSar.
Hinsvegar er um nokkrar
lækkanir aS ræSa á sumuin
efnivörum lil iSnaSar, þar sem
ástandiS var orSiS óbærilegt, en
þó er því máli hvergi nærri
gerS nægileg skil.
Alls er tollahækkunin ca.
700 þús. kr. miSaS viS innfluln-
ing 1937.
(Frh. á 4. síðu.)
oirn Holrii
Bandaríkín víðurkenna
Franco meðan sijórn lýðveld
ísí ns rœður yf ír sponsku landí
Æfla sfjórnír Norðurlanda að fefai
fófspor Chamberlaíns ?
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN 1 GÆRKV
Yfírhershöfðíngí lýðveldíshersíns, Míaja, hom tíl
Madríd í dag úr eftírlítsferð frá vígstöðvunum, og vínn-
ur hann nú, ásamt Casado hershöfðíngja, að skípu-
lagníngu á vörn Madrídborgar.
Oll blöð lýðveldíssínna á Spání undírstríha að
víðurhenníng stjórna Bretlands og Frahhlands á Franco
sé beint áframhald af stefnu þessara stjórna í Spánar-
málunum. Blöðín leggja áherzlu á að baráttuþreh og
baráttuvíljí spönshu alþýðunnar sé enn óbrotínn.
Cordell Hull, utanríhísmálaráðherra Bandaríhjanna
hefur lýst yfír því, að stjórn Bandaríhjanna muni ehhí
víðurhenna stjórn Francos sem lögmæta stjórn Spánar
meðan hann ehhí hefur náð á vald sítt öllum spönsh-
um löndum eða spánsha þjóðín gengíð af frjálsum víja
undír vald hans. Auh þess muní Bandaríhjcistjórn telja
það sem óhjáhvæmílegt shílyrðí að Franco víðurhenní
allar alþjóðlegar shuldbíndíngar Spánar.
Hestar er aflinn í Kefla-
vik 1669 smálestir
Saltfiskvertíðin hefur aS
þessu sinni gengið óvenju vel,
strax frá byrjun. Var saltfisk-
aflinn svo mikill í janúarlok að
skýrslur Fiskií'élagsins greinda
ekki frá slikum afja fyr á þeim
tima árs.
1 febrúarmánuði hefur orðið
framhaldandi ágætis aíli, og
hefur alls aflazt á öllu landinu
7211 smálestir. Er það meira
en helmingi meira en á sama
tima i fyrra, en þá höfðu aflazt
3343 smálestir.
Fer hér á eftir skýrsla, sem
blaðiö hefur fengið frá Fiskifé-
laginu.
Afli samtals i febrúarlolc 4
undanfarin ár:
1939 7211 smálestir
1938 3343 —
1937 ‘l942 —
1936 1917 —
Aflinn skiptist svo eftir leg-
undum:
Miðstjórn. Kommúnistaflokks
Frakklands hefur mótmælt
harðlega viðurkeimingu
frönsku stjói'narinnar á Fran-
co. Skorar flokkurinn á Sósíal-
istaflokkinn að taka þátt í sam-
eiginlegn baráttu til hjálpar
spánska lýðveldinu.
hafa nú flutt sig á brott, og er
gerl ráð íyrir, að hún verði
bráðlega afhent erindrekum
Francos.
Stórfiskur
Smáfiskur
Ása
Ufsi
smálestir
6137
994
. 20
60
Aflinn skiptist svo eftir ver-
stöðvum:
smálestir.
Vestmannaeyjar 865
Porláksh. og Selv. 14
Grindavík 216
Hafnir 77
Sandgerði 929
PETAIN
Petain marskálkur hefur
verið skipaður sendiherra
Frakklands í Burgos. Útnefn-
ing hans til þessa starfa undir-
slrikar hina algjöru uppgjöf
frönsku stjórnarinnar fyrir fas-
istastcfnunni í Spánarmálun-
um.
FRÉTTARITARI.
KHÖFN í GÆRKV. F.Ú.
Samkvæmt ummælum allra
l'jögra ulanrikismálaráðherra
Norðurlanda má gera ráð fyrir
að stjórn Francos á Spáni
verði viðurkennd innan nokk-
urra daga.
íbúar spönsku sendiherra-
hallarinnar í Kaupmannahöfn
Bronabótagjðldin lækka nm 25%
SjóváfryggíngarféL IsL fekur víd
váfryggíiigumim frá 1« næsfamán,
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gær á venjulegum
stað og tima. Fyrir fúndinum lágu nokkrar iundargerðir.
Aðalumræðuefni fundarins voru brunatryggingamar, og
var samþykkt að taka tilboöi Sjóvátrygingafélags Islands, um
brunatryggingar á öllum húseignum i bænum. Var bæjarráði
falið að semja endanlega um þetta atriði.
Brunabótagjöld munu lækka um hérumbil 25% frá þvi
sem nú er hjá hinu erlenda félagi „Albingia”, sem húseignir
bæjarins hafa verið tryggÖar hjá. Sá samningur er útrunninn
um næstu mánaðamót og mún þá Sjóvátrvggingafélag íslands
taka við þeim.
Pacelll kardlnðli
kosinn pðfi
.4
LONDON I GÆR. FÚ.
Nýr páfi hefur nú verið kjör-
imi, og varð fyrir kjörinu Eug-
ene Pacelli kardináli, utanrik-
ismálaráðherra páfa. Hann het-
ur ‘ekið sér nafnið Píus, eins
og fyrirrennari hans og verður
því Píus XII. Svo einkennilega
vill til, að dagurinn i dag er af-
mælisdagur liins nýkjörna páfa
og er liann nú 63 ára gamall.
fæddur 2. marz 1876 i Róma-
borg. Hann er aí tignum itölsk-
um ættum,
Píus páfi XII. er stórkross-
riddari íslenzku fólkaorðunnar
siðan 1935. Mun hann þvi vera
fyrstur manna á páfastóli, sem
ber heiðursmerki frá hinu ís-
lenzka ríki.
Gaiður 328
Keflavik 1669
V atnsleysustr. 37
Hafnarfjörður 165
Keykjavík 473
Akranes 1213
Ólafsvík 109
Vestfirðir 1061
Austfirðir 55
Af salífisksaflanum i Hafn-
arfirði hefur 81 smálest veiSst
á togara og i Reykjavik 183
smálestir.
Hátíðasnndmót
K.R. í gærkvðld
Úrslit urðu þessi:
100 m. bringusund drengja
innan 16 ára.
1. Jón Baldvinsson (Æ) 1,33,4.
2. Björgvin Magnússon K. R.
1,34,4.
3. Einar Steinarss. K. R. 1,37,6.
100 m. frjáls aðferð karla:
1. Logi Einarsson (Æ) 1,06,0.
2. Guðb. Porkelss. K. R. 1,06,9.
3. Halldór Baldvinss. Æ. 1,08,4
400 m. bringusund kai'la:
1. Ingi Sveinsson Æ. 6,40,6.
2. Einar Sæmundss. K.R. 6,56,3
3. Sigurj. Guðjónss. Á. 7,05,7.
100 m. bringusund stúlkna
innan 16 ára.
1. Hulda Bergsd. K. R. 1,47,0.
2. Hulda Jóhannesd. Á. 1,47,1.
3. Kristín Mar. Á. 1,48,3.
50 m. bringusund drengja
innan 14 dra.
1. Jóhannes Gíslas. K.R. 46,6.
2. Einar Hjartarson Á. 49,1.
3. Egill Valgeirsson K. R. 49,8.
100 m. frjáls aðferð drengja
innan 16 ára.
1. Jón Baldvinsson Æ. 1,17,4.
2. Randver Porst. Á. 1,19,2.
3. Rafn Sigui'vinss. K.R. 1,22,4.
400 m. frjáls aðferð karla:
1. Jónas Halldói'sson Æ. 5,29,0
2. Guðbr. Porkelss. K.R. 5,59,9.
3. Pétur Eiríksson K. R. 6,55,2
Dýfingar.
.1. Lárus Pórarinss. A. 17 Vz st.
2. Gunnar Pórðarson K. R.
134A st.
3. Pétur Guðjónss. Á. 132A st.
Mótið fór vel fram.
Leikkvöld Menntaskólans. —
Gamanleikurinn Einkaritarinn.
verður sýndur í kvöld kl. 8,30 í
ISnó. Aögöngumiðar seldir í
ISnó eftir kl. eitt í dag.
Árshátið: Starísmannafélag
Reykjavíkur heldur árshátið
sina annað kvöld kl. 8 að Hótel
Borg.