Þjóðviljinn - 16.03.1939, Side 1
Tafeíd þáfí 1
nýju
söfnunínní!
4. ARGANGUR.
FIMMTUDAG 16. MAHZ 1939
63. TöLUBLAÐ
Hvad hefur þú
gerf fíf ad
úfbreida
Þfóðvíljann I
9
Kfímenf Vorosíloff:
Fasistarikin ölvasig
áauðveldumsigrum
Rauðí herínn hefur tvöfaldazt á síð-
ustu 5 árum og er sterkastí her í heímí
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV.
Á 18. þingi Kommúnistafi_
Sovétríkjanna flutti Vor siloff
þjóðfulltrui hermála í Sovét-
ríkjunum, ræðu, og lét þar svo
ummælt m. a.
Land vort, land hins sigur-
sæla sósíalisma, er öllum öðr
um ríkjum fremur ríki friðar
ins. En þar sem það er um-
kringt af óvinveittum auðvalds
ríkjum, og hinum hrynjandiauð
valdsríkjum stöðugt ásteitingar
efni, er því hætt við hernaðar-
árásum. Þjóðir Sovétríkjanna
hafa notið friðar í hálfan annan
áratug og eiga það að þakká
hinu mikilfenglega uppbygg nga
starfi Kommúnistaflokksins.
Landvarnir Sovétríkjanna hafa
verið styrktar ár frá ári eftir því
sem atvinnulíf landsins hefur
tekið framförum og hefur fiokk.
urinn fylgzt með þeirri starf-
semi. Rauði herinn, flotinn og
loftherinn, sem stendur á verði
um landamæri Sovétríkjanna er
fyllilega þess umkominn að
bægja frá utanaðkomandi árás
um, hvaðan sem þær koma“.
Vorosiibff lýsti nákvæmlega
vígbúnaði auðvaldslandanna,
herútgjöldum þeirra og stríðs-
imdirbúningi. Sérstaka áherzlu
lagði hann á að herina mætti
auka stórkostlega með örstutt-
um fyrirvara. Að undanskildu
Englandi, er aðeins gæti haft
ferfaldan stríðsher á við fasta
herinn á friðartímum, geta hcrir
annara landa fimm-, sex-, og
Fríðuir Chambcirlaíns
Pfzkí herínn veður yfír landíð og sefur upp fasístísha
harðstíórn. « Ungvershur her tehur Rúfheníu herskíldí
'Vorosilofj
sjöfaldast á ófriðartímum og t
d. herir Finnlands og Póllands
geta tólffaldast, er til stríðskem
ur. Petta sýndi að hernaður
hlvti að rcyna afskaplega á
þessi lönd þegar í byrjun.
Önnur stórveldastyrjöldin um
nýskiptingu heimsins er þegar
hafin. Fasistisku friðrofarnir
hafa fengið óhindrað að fara
sínu fram. Peir hafa ölvað sig á
fyrstu, auðveldu sigrunum, og
Framh. á 4. síðu
Stjórnir Frakklands og Bretlands er ábyrgð tókn á
landamærnm Tókkóslóvakln, i vitorði með Hitler
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV
Pýzkt herínn fór i da$ inn 1 Tékkóslóvakíu,
og tók landíð herskíldí. Var því siðan lýsf yfír að
landíð verðí framvegís fylkí ínnan Þýzkalands,
er aðeíns skulí njófa „sjálfslfóraar" í ínnan*-
fylkismálum.
Eftír sjálfstæðísyfírlýsíngu Slóvahíu og Rutheníu
og fráför stjórnarinnar í Prag, fór Hacha, ríkísforsetí
Téhkóslóvakíu og Chvalkovsky, utanríkísráðherra, í
gærkvöld tíl Berlin á fund Hítlers.
Meðan þýzkí herínn réðst ínn í Tékkóslóvakiu,
sömdu þessir „leíðtogar" Tékka við Hítler og Ribb-
entrop um að Þýzkaland taki Tékkóslóvakíu „undír
sína vernd“, en það þýðír algera ínnlimun í Hítlers-
Pýzkaland. Var yfírlýsíng um þetta gefín út í nótt.
Þegar í * gærkvöld hóf þýzkí herínn ínnrás i
Tékkóslóvakíu og var komínn tíl höfuðborgarínnar,
Prag, á tíunda tímanum í morgun. í kvöld má heíta
að hann hafí á valdí sínu allan Bæheím og Mæri.
Jafnframt réðist ungverskur her ínn i Rutheníu og
tók landið herskíldí.
Talið er að Konrad Henleín eígí að verða fylkís-
stjórí („Gauleiter") í þessum nýju „landshlutum".
Pijzkt herskip me<) ginandi fallbyssmn.
Kommn peirra til íslands er íijlgt meÖ athygli úti um heim.
m hersbip eiei
í Paris er geysileg grcinja
yfir hinu algerða atiiainaleysi
frönsku stjórnarinnar i Tékkó
Verkamenn og mllllstéttlr
Rísíð upp gegn ránínu, sem audvaldsbrasfe-
ararnír œffa að fremja gegn ybbur I
Mófmaeltd eínum rómí gengíslækkun og banni
víð kauphœkkun!
Yfii'stélt landsins, studd af
valdáklíkitm Franisóknar, í-
iialdsins og áð hálfu leyti Al-
þýSuílokksins, gerir nú sví-
virðilegustij árás á hendur
verkalýðnum og alþýðunni.
sem nokkurntínia hefur venð
gerð: Pað á að kekka gengið
um 30% og banna alla kaup-
iiækkun verkafólks (— ekki
bankastjóranna!).
Ósvífni yfirstéttarinnar og
vatdaklíku hennar keyrir með
þessu svo fram úr hófi, að ekki
verður þolað.
Árum saman iiefur islenzka
yfirstéttin lálið verkalýðinn
búa við gííurlegt atvinnuleysi,
svo skorturinn hefur lamað
íieilsu og líf hundraða af verka
mannafjölskyldum. öllum kröf
um verkalýðsins um lullkomna
atvinnu hefur verið vísað á
bug. Aðgerðarleysi og viljaleysi
yfirstéttarinnar hefur verið svo
hróplegt, að hún hefur ekki
einu sinni sjálf reynt að dylja
það. Aðal erindrekar hennar
hafa brenniinerkt þá, sem
þjást vegna atvinnuleysisins
sem iðjuleysingja. í undirbún-
ingi ei að koma á þrælavinnu
og þvingunarvinnu íyrir |>á,
sem yfirstéttin neilar um at-
vinnu við eðlileg framleiðslu-
störl. Kúgun yfirstéttarinnar
vex i skjóli þess að verkalýðnr-
inn sé klofinn og geli þvi ekki
barizt nógu kröftuglega á móti
henni og varizt lumgurárásun-
u.m h'.ngu er sinnl, sem orðið
gæti lil að útvega lé til lands-
ins, svo bælt yrði úr atvinnu-
teysinu .
ísleiízka yfirsléttin vill viö-
halda atvinnuleysinu. til að
geta notad }>a<) lil a6 lækka
lífskjör verkalýösins.
Yfir íslenz.ku yfirstéUinni
vofir sú „ógæfa”, að ef aðrir
væru við völd en gci'spilll
valdaklíka liermar, væri hægt
að útvega fé til landsins og ráð
asl í slórfelldar atvinntifram-
kvmdir. l’að er þvi um að gera
að gera hungurárásina á fólkið
strax, í skjóli atvinnuleysis,
sem yfi-rsléttin sjálf skapar og
viðheldur.
Og þessi hungurárás erc nú
hafin.
Hálaunaðir níðingar, s<;m
Fr.imh. á 4. síðu
slóvakíumálunum. Pað er stað-
reynd, að þýzka stjórnin til-
kynnti Bonnet, utanrikismála-
ráðherra Frakka, fyrir viku
síðan, að til stæði innrás í
Tékkóslóvakiu. Bonnet hefur
haldið því leyndu.
I enska þinginu urðu í dag
harðar umræður uip málið.
Deildu þingmenn frjálslynda
flokksins og verkamanna- t
flokksins á Chamberlaih, en
hann fór undan .i flæmingi.
Hlað Chamberlains skriíar í
dag um innliimm Tékkóslóv-
akiu og lehir að „menn fari
nú að venjast siíku”.
þýzka herskipið „Emden“
er væntanlegt hlngað síðari
hluta mánaðarins eða fyrrF
hluta næsta mánaðar. Stóð í
FRÉTTARITARI.
Óhemju glundroði varð á
öllum götum Pragar, þar sem
PjÓðverjarnir óku til hægri,
eins og siður er í Pýzkalandi,
en i Tékkóslóvakiu hetur ver-
ið vinstri akstur.
Mikill mannfjöldi horfði á
komu liins þýzka liers og var
hann mestmegnis þögull. Ein-
slaka liópar létu í íjós van-
þóknun sína, og á tveim slöð-
iim hóf mannfjöldinn að
syngja liinn tékkneska þjóð-
söng.
Kl. 11 i morgun kom þýzki
herinn til Brno, en ílugvélar
Pjóðverja höfðu verið á sveimi
ylir borginni nokkra stund áð-
ur en herinn kom.
Híín nýja „Tékkia” (en það
nafn hafa nazistar gefið Ba>-
heimi og Mæri) mun ekki
njóta samskonar sjálfstæðis og
óháð riki undir stórveldis-
vernd (protektorat) að jafnaði
nvtur. A kortum vérður hún
sýnd sem hluti Stór-Pýzka-
lands, er hafi sjálfstjórn í inn-
anhéraðsmálum. Hún hefur
engan her og enga ulanrikis-
málaþjónustu. Fáni landsins
vepður hakalu ossl'áninn og ibú
arnir þurfa þýzk vegabréf til
ferðalaga. Yfirstjórn innanhér-
aðsmála hafa fulltrúar úlnefnd
ir af stjórninni.
Siðdegis í dag kemur íregn
um það, að Hitler sé-farinn af
i stað til Tékkíu. Er það siðast
kunnugl, að liann var kominn
ýfir landamærin, og er talið,
að hann nnini vera á leið tii
Prag. •
Fregnir írá Karpato-Ukvainu
eru nokkuð óljósar. í fregn frá
Framh. á 4. síðu
öndverðu til að skipið kæm*
hingað 20. p. m. En eftir pví
sem Stefán porvarðarson skrif-
ststj. í utanríkismálaráðuneyt-
inu skýrði blaðinu fráí » gær
hefur komu skipsins verið
frestað og vissi harm ekki fyrir
víst hvort skipið kæmi hivigaði
þ. 26. eða legði af stað frá,
pýzkatandi þann dag.
Hið opinbera erindi skipsins
er talið eftirlit með fiskveiðutri
Pjóðverja hér við land. Nota
ýmsar aðrar þjóðir slík skip
hér, sem venjulega eni á stærð
við stóran togara. „Emdenb er
hinsvegar 6—7 þúsund smá-
lesta skip með 5—6 hundruð
manna áhöfn. Má teija víst,
að hvorki ríkisstjórn eða bæ;-
arstjórn verði boðið að þessn
sinni í „Emden“-veizlur, heldur
verði nú aðeins þýzkir togara-
karlar þess heiðurs aðnjótandi.
Og úr því að skipið kemur
hingað ekki í „kurteisuin“ til-
gangi, þá vonumst við til þess
að losna við „kurteisis-
tjáningar“ þær, sem við urðum
að horfa á í sumar, er þýzkir
sjóliðar gengu hergöngu um
göturnar ,eins og á herteknii
landi.