Þjóðviljinn - 16.03.1939, Page 2

Þjóðviljinn - 16.03.1939, Page 2
Fmmtudaginn 16. marz 1939 ÞJÓÐVILJINN plÓOVIUINII Cigefandi: Sameiningarílokliur Alþýðu -- Sósíalistaflokkurinn — Riistjórar: Einar Olge'. sson. Sjgfús A. Sigurhjartarson. fiitsTjórnarbkrlfsicfur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð) simi 2184. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4 Simi 2864. Tólf menn leíía ad leiðum fíl að svíkja MorgunblaðiS upplýsir í gær. að 12 postular frá hinum „á- byrgu” ílokkum, hafi setið á rökstólum um alllangt skeið til að ræða um þjóðstjórn. Nýjustu fréttir af hinum 12 felur blaðið þær, að Framsókn armennirnir í hinni postullegu nefnd hal'i nýlega skrifað nefnd armönnum Sjálfstæðisflokks- ins, og látið fylgja drög að sain- komulagsgrundvelli „séð frá sjónarmiði Framsóknarflokks- ins, „þessu bréfi hefur nefnd Sjálfstæðisfl. svarað, einn- ig skriflega”. Eru þar dregin fram höfuðsjónarmið Sjálf- stæðisfloklcsins til málanna, og bent á nokkrar þær leiðir, sem flokkurinn telur að fara verði, til úrlausnar vandamálunum”. „Pannig standa málin í dag” segir Morgunblaðið, „hvað framundan er” treystir blaðið sér hinsvegar ekki til að segja, enda verður þess ekki af því krafizt með neinni sanngirni. En það er annað, sem blaðið gæti sagt, það gæti sagt frá, hvernig allt það skraf,sem fram hefur farið á fundum „hinna 12” hefur í raun og veru hnig- ið að því eina, að finna út hvernig „hinir ábyrgu flokk- ar”, þ. e. valdaklíkur þær í Reykjavík, sem þeini stjörna, g:etu komizt frá þv íað svíkja umbjóðendur sina, án þess að eiga á haktu að missa völd, metorð og auð. Hvernig á Skjaldborgin að fóðra það fyrír verkamönnum, sem sendu bi'odda hennar- á þing til þess að gæta réttar verkálýðsins, og til þess að skapa og viðhalda vinstri sam- vinnu á þingi og i stjórn, að gariga til samvinnu við íhaldið um gengislækkun og Iögfest- ingu kaups og kjara? Framsóknarflokkurínn velt- ir því fyrir sér, hvernig hann eiga að fóðra það fyrir smá- bamdum „í dreifbýlinu”, sem sendir 19 þingmenn inn á þing, til að binda cnda á íjánnálaó- reiðu bankanna og stórútgerð- arinnar, með aðstoð annarra vinstri flokka, að semja við i- haldið um að viðhalda Kveld- úlfssvindlinu og bankaóreið- unni, með því að la'kka gengi krónunnar, og þar með gera hinn þrönga kost smábænd- anna í „dreiíbýlinu” enn þá þrengri . Sjálfstæðisflokkurinn hefur í seinni tíð talað blítl við verka menn. Voldugustu valdaklíkur þessa flokks heimla nú gengis- lækkun og bann við kauphækk un. þ. e. lögþvingaða kaup- lækkun. Fað er að vonum þó Moggi V Á hátiðafimleikasýningu . Iv. H., er l'ór fram í húsi Jóns Pörsteinssonar, vakti éitt sýningaratriðið mikla athygli. Felta atriði var sýning á skíðaléikfimi, sem Benedikt Jákobsson hal'ði setl saman, og æfL skíðaflokk K. R. í. Voru æfingarnar þ'ánnig upp byggðar, íið þær kæmu að sem mestum notum fyrir þann, sem skíðagöngur iðkar með keppni fyrir augum. Héssi tegund leikfimi er að sönnu ekki óþekkt hér á landi, l. d. hafá knattspyrnumerih iðkað nokkuð leikfimi með keppni í knáttspyrnu fyrir augum, en fullvíst er að það hel’ur ekki verið tekið eins aívarlega og skyldi. í frjálsum íþróttum hef- ur þetla lítið verið stundað. I’að liggur í augum uppi hve mikið gagn skíðamenn okkar ga:lu haft af svona leikfimi, þeg- ar tekið er tillil Iil þess að þeir geta ekki stundað skiði sín nema um helgar. Skíðagöngur eru einhverjar þær mestu í- þróttaraunir, sem menn leggja á sig, og gefur þá að skilja að vöðvar likamans og taugar verða að hafa náð því þreki, sem mögulegt er lil að standast þessa raun. í l'áum orðum: Pess- ar æfingar eiga a ðkmoa í stað slæmrar aðstöðu til æfinga, í stað snóleysis, í slað jjess hve skiðatíminn hér er stuttur. Fyrir sýninguna upplýsti kennarinn, að þessi Ilokkur hafði aðeins æft í 3 mánuði. Nú vill' þannig til, að á skíða- móli Reykjavíkur hefur það farið svo, að í göngunni sigrar K. R. gjörsamlega i öllum flokkum og vegalengdum. Maður freistast því til að þakka þessari sérstöku leikfim.i að minnsta kosti nokkuð af þessum árangri. Ef við nú athugum hvað skíðalíminn er stuttur og svo al'tur hvað sumarið er stutt hér. þá hlvtur það að vera skylda allra, sem nokkuð hugsa, að auka möguleikana, lengja „sesongen” með því að koma til æfinganna úti, með þjálfaðan líkama úr sérleikfimi. Með því móti vinnst það, að stór hluti af byrjunarþjálfiminni fer ekki í harðsperrur eða þreytu. í öðru lagi að líkanrinn þolir meiri áreynslu strax. í þriðja lagi aðlíkanrinn fær meira fjaðurmagn og meiri mýkt, og þeir éiginleikar eru öllum íþróttamönnum nauðsynlegir, livaða íþrótt ,sem þeir stunda. Eg vona að þessi sýning verði til þess að félagsstjórnir og einstaklingar noti betur þenna möguleika en verið héfur. Dr. — Erlendar íþróffaíréffir lleiinsmeistarámót á skíðum íór fram í Zakopane í Pól- landi í síðastliðnum mánuði. Boðgönguna á skíðum unnu Finnar á 2,08,35. í svigi l'yrir karla vann Pjóðverjinn H. Lantsehner, fyrir konur vann Christl Cranz l'rá Pýzkalaridi. I. samanlögðu stökki og göftgu vann Pjóðverjinn Gustl Berau- er. 18 km. gönguna vann Finn- . inn Kurikkala á 1,05,30, 50 krn. gönguna vann Norðmaður- inn Lai’s Bergendal.. Skíða- | stökkið vann Pjóðverjinn Jó- j sef Bradl, með 224,7 sL Birger I Ruud, sem hingað er væntan- * legur bráðlcga varð nr. 2, með 224,2 st. Fyrra stökk Ruuds • var 7214> m. Hann fékk ekki golt rennsli vegna þess að ný- íallinn snjór var á brautinni og hann var með fyrstu kepp- endunum í öðru stökkinu, setti hann met í þessari stökk- braut 8P/2 m og var það því lengsla stökkið á mólinu. — Bradl stökk 76V2 m. i fyrra skiptið, en 80 m. í því síðara. Fór því eins og spáð var hér á síðunni fyrir nokkru, að keppnin mundi standa milli þessara tveggja. Norðmenn eru æfir yfir tapi sínu í saman- lögðu stökki og göngu, vegna þess, að stökkvurum þeirra var meinað af fai'arstjóia þeirra að revna brautina áður en þeir l'óru í keppnina*en svo brá við, að þeir duttu allir í fyrra stökkinu, nema einn, en náðu flestir prýðilegu stökki í þvi síðara.og einn þeirra, Ðin- il Kvanlid náði lengsta stökk- inu í þessari keppni. Pétta var í fyi'sta skipti, sem Noi'ðmenn hafa verið sigraðir í þessari keppni. Úrslit mótsins urðu þau, að Pýzkaland fékk 59 ,st. Noregur 36 st., Finnland 36 st., Svíþjóð 21 st., Sviss 11, Pól- land 5 stig og ítalía 4 stig. Heimsmeistaramótiö í skauta hlaupi fór að þessu sinrii fram í Helsingfors í Finnlandi. — Heimsmeistari varð Birger Wasenius, sem er Finni, nr. 2 varð Lettlendingurinn Alfons Behrsinehs, því næst komu Norðmaðurinn Mattliiesen. ís- færið var slæmt og þungur og injúkur ís. Á þeim ís njóta Norðmennirnir sín ekki, þar er ekki eins hægt að nota „tekn- ikina” og á hörðum ís, þar er aftur hægara að koma við kröftum og seigju. Wasenius hefur einnig ný- lega orðið Finnlandsmeistari á skautum. Er þetta i fyrsta sinn þurfi að velta því fyrir sér, á hvern hátt hann geti samræmt þessar kröfur öllu hjalinu um vináttu við verkalýðinn. Og ekki rióg með það, Moggínn þarf líka að velta þvi fyrir sér hvernig hann geti sætt heild- salana sína, sem ekki fá að borga erlendar skuldir, þó þeir hafi nægilegt íé í islenzkum krónum, við að þessar skuldir verði hækkaðar um 30—40%. Pað er að vonum þó seint gangi störfin hjá þeim 12, það er erfitt verk fyrir þrjá „á- byrga flokka” að svíkja alla sína umbjóðendur og vera eft- ir sem áður fínir og „ábyrgir flakkar”. sem Wasenius verður heims- meistari á skautum og fyrsti Finninn sem vinnur þetta hlaup síðan 1931, að Clas Tun- berg vann það. Han er 28 ár(a gamall . Landskeppni í knatlspyrnu fór nýlega fram milli Jugoslav íu og Pýzkalunds á Olympíu- vellinum í Bérlin fyrir 70 þús. áhorfendum. Sigruðu Pjóðverj- ar með 3 : 2, eftir að hafa ver- ið í tapi í fyrri hálfleik 2:1. Jugoslavarnir voru sterkir, hraði rog mjög leiknir. í síðari, háflleik komu Pjóðverjarnir með sitt allra bezta „spil” og hinn #g:eti markvörður .Tugo- slava bjargaði þcim frá ennþá sta*rra tapi. Pjóðverjar skoð- uðu þennan leik sem „æfingu” fyrir leik þeirra við ítala 26. þ. mán. í Florez. Inge Sörensen, hin unga. danska sundkona, náði aftur méti því, er hollenzka sund- kondh van Kerckhove lók frá henni í janúar s.l. Vegalengd- in ya r500 m. bringusund og synti sú hollenzka það á 8,01,3, en Inge synti vegalengdina á 7,58,4.* Polsundsmet heíur argenl- inski sundmaðurinn Candiotti sétt nýlega. Synti hann sam- flevtt í 100 klst. og 33 nrin. Innlendar íþirófíaftréffír Tvö Jélög hafa nýlega geng- ið 1 íþróltasainband íslands. U. M. 1*’. Kjalnesinga, fonnaður Sigurður Loftsson. h'élagatala er 60. IIill félagið er „Golf- klúbbur Akurevrar”, formað- ur G. Schram. Félagatala er 38. Knaltspyrnufélagiö Yíkingur héll fyrir nokkru aðalfund smn. Voru þessir menn kosnir í stjórn lélagsins: Guðjón Ein- arsson formaður, Gunriár Hannesson, varafonn., með- stjórnendur voru kosnir: Brandur Brynjólfssón, Ólafur Jónsson, I’riðrik Sigurbjörns- son, Haukur Óskarsson og Sig- hvalur Jónsson. k'rumvarp til iþróltalaga hef ur nýlega verið lagt fyrir Al- Jjingi. Er l)að i 6 köflum. 1. kafli um sljórn iþróttamála. 2. kafli' um íþróttasjóð. 3. kafli um íþróttir í skólum. 4. kafli urn íþróttakennslu. 5. kafli um frjálsa iþróttastarfsemi. 6. kafli ýms ákvæði. Ef línii vinnst til, mun verða vikið nokkuð að þessum tillögum siðar hér í blaðinu, enda er þar ýmislegt, se mþarf athugunar við. Nefnd sú ,er fjallaði um þessi mál, var skipuð með bréfi dags. 13. april f .á. af ríkisstjóminni. Hvanneyrí og Reykholt háðu nýlega hinn árlega knatt- spyrnukappleik sinn að Reylc- holti. Fóru leikar þannig, að jafntefli varð, 1:1. Voru Reyk hvltingar betri i byrjun leiks, cn skorti úthald á við Hvann- evringa. Pó má segja að Rcyk- hyltingar hefðu fleiri tækiíæri, t*n markmaður Hvanneyringa bjargaði oft prýðilega. Dómari var Sigurpáll Jónsson, sem hefur verið kennari beggja í vetur. Skrifsiofa I. S. í. i Mjólkur- félagshúsinu, horbergi nr. 26, cr opin mánudaga kl. 8—10 e h.. miðvikudaga kl. 8—9 e. h. og cr íorsétinn þá til viðtals, og föstudaga kl. 8—10 e. h. Skíðakappganga á Isafirdi 18 kin. skíðakappgáhgá Var háð hér sunnudaginn 5. marz, hið svonelnda „Fossavatns- hlaup” Pátttakendur voru 11: 6 frá skátafél. Einherjar, 4 irá U.M.- F. Ármann í Skutulsfirði og 1 frá Skíðaíélagi ísfirðinga. Úrslit urðu þessi: L Gísli kristjánss. E. 1.22,35 2. Sig. Jórisson E. • • 1.26,51 3. Sigurj. Halld.s. Á. 1..10,33 4 Halld. Sveinbj.s. E. 1.30,52 5. Sveinbj. Kristj.s. E. 1.32,14 6. Guðrn. Sveinsson Á. 1-35,14 7. Páll Jörundss. E. 1.36,17 8. Sig. Baldvinss. E. 1.36,18 9. Pétur Pétursson Á. 1.37,31 10. Porst. Einarss. S. 1. 1.38,21 11. Bjarni Halldórsson Á. kotn ekki að marki vegna bilunar á bindingum. Veður var ágætt, sólslcin og færi var goll. 1 landi Bakkabiæðranna var mesta volæði. Skipin þeirra voru að fúna niður og vinna- menn Bakkabræðra höfðu ekk- ert að gera, svo þeir urðu að ganga lallandi um. Og þegar þeir 'spurðu Bakkabræður hverju þetta sætti, að þeir létu þá ekki vinna, þá sögðu Bakka bræður — Gísli, Eirikur og Helgi — alltaf einum rómi: „Við höfum enga peninga til að kaupa skip eða nokkur verk- færi, — við höfum engan peri- ing og hananú”! •* Einn dag kom skip að landi lil Bakkabræðra og með því voru tveir menn, sem höfðu lxugsað sér að græða á því að lána Bakkabræðrum peninga lyrir 4y3%, þegar þeir ekki gátu fengið nema 1% fyrir þá annarsstaðar. Útlendingamir fóru að tala við Bakkabræður, en Bakkabræður voru alltaf miklir fyrir sér, er þeir töluðu við úllendinga — og svöruðir allir einum rómi — Gísli, Ei- ríkur og Helgi: „Við höfum skít-nóga peninga. Farið þið- bara — og hananú”! ** Á eftir fóru vinnumenn. Bakkabræðra að spyrja þá, al hverju þeir hefðu ekld viljað reyna að fá peningana. Pá svar aði Gísli, sem var einskonar löringi Bakkabræðra: „Góðu vinir! Peir eru bara að plaia. okkur. Hver haldið þið svo sem vilji lána okkur, svona aumum. og vesælum peninga. Pað vill ekki nokkur lifandi maður. Við töpunr þeim alltaf. Pað er bara fyrir lukku og náð að við fáum að skulda það, sem við skuldum núna”. Og Eiríkur og Helgi lóku undir og vinnu- mennirnir sannfærðust um að- það gætu ekki verið nema vit- levsingjar eða svindlarar, sem vildu Tána Bakkabiæðrum pen- inga, — svo það kostaði ekkei t að bera sig mannalega við svo- leiðis fólk. ** En í útlandinu sálu mennirn ir, sem vildu lána Bakkabræðr- um peninga og klóruðu sér bak. við eyrað og hugsuðu: „Pað er víst alveg óhugsandi að fá að lána Bakkabræðrum pen- inga, því þeir lila á skuldir sem einhverja náð og halda að mað. ur sé að gera þeim greiða, ef maður vill græða á þeim, og atvinna halaa þeir að sé bara sköpuð í góðgei'ðaskyni”. Og Bakkabríeður héldu á- fram að lifa á sinn góða, gamla liátt, þakkandi lánardrottnum sinum og einokunarverzlun- iuni fyrir að halda í þeim lif- inu. Vinnumennirnir bara spcnntu sultarólina fastar. «* Morgunblaðið gleðst í hyerl hvert sinn, er Hitler leggur undir sig nýtt sjálfstætt riki.. Pcir virðast ekki hata neitl eins og sjálfstæði smáþjóðanna „patent”-Sjáli'stæðisménn irnir á ísiandi. Eða gleðjast . litlu íslenzku mýsnar yfir því í hvert sinft er kötturinn gleypir mús, að það« skuli ékki hafa verið litla, ís- lcnzka rnúsin, sem hann gleypti í þetta sinn. Og músin i'ennir þakkaraugum til kait- arins fyrir það, að hann skyldi geyma sér að gleypa hana þangað til iuest. Creff/t um rikis/ituarpic kom hér um daginn „sictaus pólitiskur áród- ur“, si/o ac notiu) séu ord Alþi/öu- blacsins, „prunginn af blekkingvm\ fáfnvci og rcmgfærslum“ um al- þý&utrgggingarnar og uinnulögf/jöf í Suíþjóö. Til andsuara i úlvarpi/m>< kenurr suo forstjóri trggginganna, H. G„ og er pab sjálfsögd rdðstöf- un útuarpslns; missagnir á að leitS- V'ótta í sanm málgagni og pœr eru settar fram í. i I fgrradag kom i Alþbl. siðtaus FRAMHALD á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.