Þjóðviljinn - 16.03.1939, Side 3
ÞJÓÐVILJINN
Fmmtudaginn 16. marz 1939
ur borglnn?
Næturiæknir: Páll Sigurösson
Hávallagötu 15 sími 4959
Næturvörður er í Ingólfs og
Laugavegsapótekum.
Ctvarpið í dag:
10.00 Veðurfregmr.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnlr.
15.15 Dönskukenpsla.
18,45 Enskukennsla.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Eingl’réUir.
19.40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir.
20.15 Erindi: Siðfræðileg vanda
mál, V. Ágúst H. Bjarnason.
prófessor.
20.40 Orgell'eikur í Dómkirkj
unni, Eggert Gilfer.
21.05 Frá útlöndum.
21.20 Útvarpshljómsveitin leik
ur.
21.40 Hljómplötur: Andleg
tónlist.
22.00 Fréttaágrip.
Hljómþlötur: Létt lög.
22.15 Dagskrárlok.
Agúst H. Bjarnason prófess-
or flytur í kvöld kl. 20.15 IV.
erÍTidi í erindaflokki þeím er
hann nefnir „Siðferðileg vanda
mál“.
Skipafréttir: Crullfoss er á'
leið til Khafnar, Goðafoss er
á leið til landsins frá Hamborg,
Dettifoss er á ísafirði, Selfoss
er væntanlegur til Vestmannp-
eyja frá útlöndum í dag, Brú-
arfoss er í Khöfn, Lagarfoss er
á ísafirði. Dronning Alexandr
ine er á leið til landsins frá
Khöfn.
Karlakór verkamanna. Æf
ijngarnar í kvöld verða þaimig:
I. og II. bassi klukkan 8,30 og
I. og II. tenor kl. 9.30. Mætið
vel!
Heimilið og KRON: Annað
hefti II. árgangs er nýkomið
út. Flytur það meðal annars
grein um Benedikt frá Auðn-
um, eftir Þórólf Sigurðsson frá
Baldursheimi, Æfintýrið Um
eyririnn, eftir Felix Guðmunds
son, kirkjugarðsvörð, Sam-
vinnumaðurinn og KRON, eft
ir Sigfús Sigurhjartarson, rit-
stjóra og auk þess margskonan
fróðleiksmola um samvinnu-
mál og starfsemi KRON. Á-
byrgðarmaður blaðsins er
Guðm. Tryggvason.
Stýrlmannaskólinn: Bæjarráð
hefur lagt til fyrir sitt leyti,
að StýrimannaskóLanum verði
látin í té ókeypis lóð á Skóla-
vörðuholtinu
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
,,Húrra krakki“ í kvöld kl. 8f
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
eftir kl. 1 í dag.
M. A.-kvartettinn syngur í
kvöld kl 7 í Gamla Bíó. Breytt
söngskrá. Bjarni Þórðarsonað-
stoðar. Aðgöngumiðar seldir í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar og Bókaver7.1un ísafoíd
arprentsmiðju.
Frá höfninni: Belgaum kom
af ufsaveiðum í gær méð 85
smálestir, og Gyllir með 120
smálcstir.
■ í, t - — . > .. - ■ ’ V’- C v
Jónas frá Hrifln óttast að spila-
borgin hrynji ef nýtt fjármagn
Árásír jónasar á
úflít gesfanna ©§
fölsun eínkabréfs
Fléira skal þó þeim til l'or-
átlu fundið. Jónas hafði lesið
einkabréf til Slurlu Jónssonar
kaupmanns, er liann háfði sýnt
l’ormönnum llokkanna og
nokkrmn þinginönnum, lil að
skýra þeim frá, livað í • efni
væri, nokkru áður en lésýslu-
mennirnir komu, en dr.
Wrighl er kvamlur systur-
dóttur Sturlu og honum ná-
kunnugur. Fcr nú Jónas að
tína upp úr bréfinu ]>aS, sem
gæti l’arið milli þessara manna
persónulega vegna lengdanna
og á það áð sýna að bréfið sé
ekki ,,fésýslumannábréf“ en
ekki talar hann um aðalefní
bréfsins, um lánsmöguleikana
fyrir ísland og að það skyldi
nota til aö létta af dýrari, óhag
kvæmari lánum og til nýrra
arðvæulegra atvinnuvega. Nei,
kveðjuávarpið á að vera sérstak
lega tortryggilegt „Dear Sturla“
— Kæri Sturla venjulegt
enskt bréfaávarp, útleggur
Jónas ranglegaauðvitað. „E’skii
Sturla“. Síðan kemur Jónas
með að bréfritari tali um ad
„konan væri eins og venjulega
við góða heilsu og JónsL litli
hefði haft kvef nokkra daga“,
sem hvortveggja er bein
fölsun og upplogið frá
rótum hjá Jónasi, og stendur
ekkert um það í bréfinu, enda
hjónin barnlaus. En þarna er
Jónas að reyna að búa tilaðra
ástæðu, ef sú fyrsta nægðjj
ekki til þess að sýna
að maður, sem skrifaði
vandamanni sínum slíkt bréf
hfyti að vera hættulegur svindl
ari og fantur, þetta væri. „oon-
fidence trick“ - trúnaðar-brella
af verstu tegund. Heilög ein-
feldni að tala við slíkan mann,
sem minntist á heimilisfólk sitt
er hann skrifaði vandamanni
sínum bréf! Til þess þyrfti
Grænlendiug, en ekki Jónas
gamla frá Hriflu. Slík bréf
skrifa ekki nema „Balkanmenn“
Pví kotnu þcír
ckkí fyrsf fíl Jón~
asar sjálfs?
Þá kemur næst pistill hjá Jón
asi um að fésýslumennimir
hefðu ekki heimsótt ræðismanu
Breta ,til þcss að fá hjá honum
kynningarbréf viðvíkjandi þessu
láni frá amerískum banka, sem
þeim mun ekki hafa hug-
kvæmzt. Mun Jónas vera þvy
vanastur að guða á skjáinn hjá
ræðismönnum Dana erlendis
og þykir það furðulegt aðkaup
s)'?slumenn fari beinar leiðir. Þá
furðar það Jónas, að þeir skuli
ekki hafa talað við stjórii Lands
bankans, þ. c. a. s. hann sjálf-
an og Ólaí Thors, enda hefur
Jónas látið orð um það falla,
! að ef þeir hefðu farið fyrst
j til sín ,mundi öðruvísi hafa ver-
ið við þeim tekið, að ógleymdu
því að þeir hafi farið til ríkis-
stjórnarinnar án þess fyrst að
tala við Magnús Sigurðsson.
Eins og ekki væri sjálfsagt að
kemst lil landsins
t .. k f,
Eftir Héðinu V^ldlmarsson
fara fyrst í Landsbankann, serri
hefði aðalviðskiptasambönd
sín við Hambro, sem leysa ætt]
út ríkislán frá! HvíLík goð-
gá að fara „beint og
umbúðalaust upp í stjórnar-
ráð“ til þess að tala uin ríkis-
lán. Ef Sjálfstæðismenn og só_
síalistar hefðu ekki skýrt frá
erindagerðum þessara manna,
svo að stjórninni hefði verið
„legið á hálsi fyrir að tala ekki
við þá“, ntrindi dyravörðurinn
í stjórnarráðinu hafa verið ]át-
inn segja þeim að fara strax
„beint og umbúðalaust“ til Jóu
asar, Magnúsar Sigurðssonar
og brezka ræðismannsins, eða
jafnvel tiil fjandans sjálfs.1,
Nú varð ríkisstjómin aö
talaviðþá með, því miður, hæfi
iegri alvöru. Og þá kom allt í
ijós. Þeir voru ekki með 60
millj. í peningum á sér, þeir voru
ekki með tilboð frá banka um
lán og vildu ekki nefna banka-
samband sitt án þess að fyrst
lægi fvrir vilji ríkisstjórnarinn-
ar um að taka ián og hæfur
maður fengi umboð til samn-
inga, en buðust þá til að koma
honum í samband við amerísk-
an banka, sem samið gæti, eða
umboðsstofnun þess banka í Lon
don. Einsog reglulegir fjáfmálai
menn, í mynd Jónasar, rnyndu
ekki hefja talið með því að
draga 60 millj. kr. í gulli upp
úr vasanum og sýna Eysteini,
þó að ekki væri til annars en
að slá unt sig. En til þess
að gera þetta ennþá tor-
tryggilegra bætir Jónas
því . við, að fésýslumennirnir
liafi óskað eftir umboði til að
leita í 3 mánuði að láni, sem
aldrei var á minnzt, eftir þeirrat
eigin sögusögn. Og svo að síð-
ustu eiga ráðherrarnir, eftir
grein Jónasar, að hafa sagt, að
ef bankinn vilji lána landinu fé,
skuli bankinn senda mann upp
á 24 hæð i skýskafa.i New^
York og leita þar upp Vilhjálm
Þór og tala við hann. islenzka
ríkisstjórnin er ekki svo févana
að hún láti trúnaðarmami sinn
Vilhjálm Þór ómaka sig
niður úr þeim hæðum tij
þess að semja um skítnar 60
milljónir króna, sem hútt hefur
ekki einu sinni fengið áður að
skoða.
Þegar menn hafa lesið þessa
grein Jónasar Jónssonar, þá
kemur manni ósjálfrátt í hug:f
Er það götustrákur eða fá-<
bjáni, sem sent hefur Tíman.
Myndgáta:
* IÍver kippti í spottann?
um greinina og skrifað nafn
Jóriasar jónssonar undir? Eða
býr ekkert á bak við hjá Jón-
asi nenta hamstola ákefð að
lialda völdum og áliti í landimý
með því að löggilda sem hina
einu og réttu braut alla fjár- í
málaóreiðuna, sem hann hefur
staðið fyrir að skapa.
Jónas hræðíst „á~
byrgðína" og upp-
gjör á pólífísku
óretðubúi sínu
Jónas hræðist ábvrgðina og
uppgjör á pólitísku óreiðubúi
sínu og sinna manna. Hann
hræðist, að ef nýtt fjármagu
næðist til landsins og farnar
yrðu nýjar leiðir, þá hryndi
niður öll spilaborg hans og
Framsóknarliðs hans. Fyrir
tveimur árum síðan kom
helvítispostulinn þekkti Hallcs-
by hingað til lands og fekk ekki
sem béztar viðtökur út af er-
indum sínum. Jónas Jónsson sá
ástæðu til þess þá að skrifa
grein til þess að kenna. íslend-
ingum mannasiði, — hversu
kurteislega skuli taka móti út-
lendingum. Jónas er nú forma^
ur utanríkismálanefndar, auk
þess sem hann er formaður
stjómarflokksins og telur sig
hafa ríkisstjómina í rassvasan-,
um. Haim á svo sem að geta
komið fram gagnvart útlending
um. Þrír útlendingar koma til
landsins, ekki til þess að gera
allt vitlaust í trúardeilum, held-
ur til þess að grennslast eftir
Jivorjt í þessu landi attánnuleys-
isins, íþyngjandi ríkisskulda og
viðskiptahafta, séu skilyrðifyr-
ir hendi fyrir erlent fjármagn
við nýjan atvinnurekstur og
ríkislán. Þeir biðja ekki umfjár
styrk sér til handa, en vilja
fá ákveðin svör um þessi mál,
Þessi greinarhöfundur Tímans
tekur þeim eins og óbótamönn-
um og svindlumm. Það skal
svo frá þeim gengið og persón-
um þeirra lýst svo, að engin
hætta sé á að erlendir menn
Jeggi í það framv. að rannsaka
skilvrði á íslandi fyrir lánum eða
nýjum atvirmurekstri, þar sem
að standi fjármálamenn í engiú
saxneska heiminum. Ríkisstjóm
in með Eystein Jónsson í broddi,
fylkingar ,sem hefur hátíðlega
lofað Hambro í ferðinni frægu,
er hann sá skrifstofustjórann
hjá Hambro og týndi vasabók-
inni sinni, að ísland skuli ekki
taka að láni meira fjármagn, en
Hambra og samband hans hafa
þegar af hendi látið, er ekki
upp á það kominn að neinar
slettirekur fari að grennslast
eftir því, hvort ekki geti hugs-
azt annað en fjárhagsvandræði
og kreppa hér á landi, hvort
ekki geti orðið hér arðvæn-
legt viðskiptalíf og framleiðsla
Sá, sem hefur í ríkisstjórn
evtt mestU af fé þjóðarinnar og
ekki einungis mestu í leyfis-
leysi, héldur til ónýtis, er for-
maður stjórnarflokksins, ogjtad
ríður riú á því að sanna lands-
lýðnum það, að við Islendingar
séum svo djúpt sokknir fjár-
hagslega, að engin erlend sam-
bðnd séu fáanleg til viðre^sn-
ar, árangurslaust sé að hugsa
um frjáls viðskipti og lýðræðis-
stefnu, nei, nú dugi aðeins eitt,
þjóðstjórn allra þeirra „á-
byrgu“ manna, sem staðið hafa
að því hversu langt íslendingar
em leiddir, klafa bundnir og
vonlitlir um l'ramtiSina. lií
þess að fá SjálfstæSismenn til
aS ve’rSa á móti nýjum tilraun-
um eru þeir og flokkur þeirra
brýndir á því, hvernig hafi
gengiS meS hitaveitulánin, og
þá hljóéna þeir yiS. Almenning
ur fa-r svo sem ekkert um þaS
aS vita hjá þeiin „ábyrgu”, aS
hitaveituláns hefur ekki veriS
leilaS annarsstaSar en þar, sem
áhrifa Hambros gætti, aldrei
hefur Reykjavikurbau' né rik-
isstjórn leitaS eltir láni i Banda
ríkjunum, en kunnugt er um
yfirlýsingu Eysteins og afslöSn
llambros til nýrra ytána. Á
stjórnmálasviSinu er uppvak-
in gamla pólitík erlendu sel-
stöSuverzlananna, og „i’aktor-
ar” Hambros eru i innsta
valdahringnum í landinu. Jón-
as er einn i liSinu og sá sem
fylgir þessari selstöSusteinu af
lífi og sál á þessu sviSi eins
og innanlands í kaupíélags-
skapnum, sem hann vill hai’a
meS sama sniSi.
Jónas Jónsson vill i grein
sinni likja mér og' Sósíalista-
ilokknum viS i’ornkimningja
sinn Kúlu-Andersen,án þess þó
aS líkingin sé ljós, hvort sem
snértir lifnaSariiætti eSa láns-
útvegun. 1’aS skyldi þá heizt
vera aS Jónas hugsi aS fyrir-
atbeina okkar muni landiS ná
i nvjari lánarnarkaS, fyrir ríkiS
eins og Kúlu-Andersen útveg-
aSi landinu fýrsta stórlánið í
Bretlandi. En liingaS til höfuni
viS ekki annaS í þessum mál-
um gerl en bcnda a niöguleik-
ana kringum okkur, sem ríkis-
stjórnin viljandi lokar augun-
uni l’yrir og yfirleitt má lelja
aS i þéssum málum öllum sé-
um viS á algertega öndverSum
ineiS viS Jó-nazistana. ViS höt-
um ekki haft ástæSu til aS leita
sérstakra upplýsinga um þessa
fésýslumenn, seni hingaS hafa
komiS, né höfum af þeim sér-
slök kvnni. Til þess bar ríkis-
stj. skylda. En viS sjáum ekki
betur en þeir hafi baft ailan
koslnaSinn og fyrirhöfnina ai
för sinni og liafi liafl iullan rétt
á aS lá greiS svör viS fyrir-
spurnum sínum, rótt og svo
likleg lil frekari frámkvæmda
sent auSiS var aS gefa af hálfu
ríkisstjórnar. ViS íslendingar
sem heild höfum ckki fiekai
en einstaklingar ráS á því aS
kasta á glæ og athuga eltki
möfiuleika til betra lífs og
meiri menningai', og viS teljum
okkur vcra menn til aS geia
dæinl um málin þá Ivrst, er
þau liggja öil opin lyrir. Á-
hællan fvrir rikisstjórnina fyr-
ir ríkisins liönd, aS alliuga
greiSiega og afgreiSa þessi mál
er í þessu sambandi engin.
KostnaSurinn og fyrirhöfnin er
hingaS til öll binumegin. El’
ríkissíjórnin hel’Si óskaS þess
aS Alþingi ségSi sitt orS um
livort máliS sem var. þá var
skjótlega luegt aS fá úrskurS
þess og er cnn. En aSferS Jón-
asar er Framsókn lil lílils
sórna.
A AlþýðublaðiS og i’jár-
málaíræSing Skjaldborgarinn-
ar er litlu púðri eySandi. Eins
og venjulega er stei’nan gefin
af Jónasi frá llriflu og Jónas
GuSmundsson verSur ekki lek-
inn alvarlega eftir aS hafa sett
öil fyrirtæki á hausinn á NorS-
firSi, er hann stjórnaSi, flú-
iS þaSan i skyndi, látiS
Brinti snatta sér meS hafur-
taski sínu til Reykjavíkur;
ferSalag, er hann taldi sjálfur
aS hel’ði kostað logaraiélagiS
10000 kr. — síðan veriS gerSur
út sern séríra-Singur Skjald-
borgarinnar til að rannsaka
hallann á logarútgerðinni i
landinu og hvernig hann væri
tilkominn og mæla meS geng-
islækkun til aS afstýra hon-
um og loks víljað endur-
kaupa Brimi fyrir 5—10000 kr.
og þá tryggja Skjaldborguruin
cinum atvinnu viS þetta gamla
gróSafyrirtæki sitt. I5aö er von
aS slíkir snáSar séu drýldnir
og þykist ekki vilja tala viö
seglskip.
Vídrcísnarmóíín
vcrda ckkí þög«
uð í hd
Saineiningarílokkur alþýða
hei’ur þegar frá stofnun sinni
hafið máls á nokkrum undir-
stöSuat riSu m 1 an dsmálanna,
sem aðrir flokkar ýmist brjóta
í bága við eða sinna ekki, en
hljóta að verða méginalriÖi við-
reisnarstari’s þjóðarinnar og
sjálfsta:Sis. Islendinga vantar
nýtl i’jármagn, sem hlýtur aS
koma l’rá útlöndum, til að
koma betur fyrir lánum lands-
ins, lil aukinna og íjölbreyttari
atvinnuvega, Lil að gera eldri
útgerðina rekstrarhæfa, nýta
jarðhitann og vatnsaflið, til
rannsóknar og vinnslu á ntálm
uin og öSrum ónotuSum
auðæfum landsins. Erlendis
hefur nú um langan tíma ver-
iS mikiS til af fjármagni, sem
bíSur ávöxtunar i lýðræSis-
löndum, en hefur ekki gctað
komiS sér endanlega l’yrir og
fær enga eSa mjög lága vexti.
Til þess aS geta náS einhverju
af því til nýtingar hér á landi,
þarf aS koma Ö’ruggu skipu-
lagi á íjárhagsstjórn hins op-
inbera og sýna íram á tið fyrir
hendi séu margháttaSri mögu-
leikar fyrir alvinnurekstur.
heldur en saltfiskframleiSsla
með lækkandi verði fyrir ma? k
aS eiriræSislandanna, sem búa
við þröngan fjárhag og bundin
viSskiptakerfi. Enn er þess aS
Framh. á 4. síðu
t