Þjóðviljinn - 16.03.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 16.03.1939, Page 4
ajs Ny/ev fi'io a£ Saga Borgar- æftartnnar Kvilcmynd ei'tir sögu Gunnars Gunnarssonar . tekin á ísianái áriÖ 1919 ai' Nordisk Films-Comp- ani. Leikin aí í«Jenzkum og dönskum leikurum. ■____________________ Greín Héðíns Valdimarssonar Framh. af 3. sídu. gæta að isfiskmarlcaSurinn is- lenzki i Pýzkalandi, sem liezl- ur hefur þótl ai þessum mörlv- uSum einræSislandanna getur veriS horfinn á næstu 2 árum, ei fyrirætlanir stórútgerðarinn- ar þýzku heppnasl. Nauðsyn b'er því til að geLa komið á írjáisum gjaldeyrisviSskiptum og sívaxandi vöruviðskiptum við aðal-lýðræðislöndin, sér- staklega Bretland og Bandark- in, þar sem kaupgetan er fyrir liendi, auk þess sem þau, og sérstaklega Bandaríkin yrSu þrautalending fyrir viðslvijili landsins ef lil heimsstyrjaldar dregur eins og 1914—1918. En einmitl til þess að koma á slikii stórbreylingu á atvinnu- liætti innanlands og í erlend- um viðslviplum, þarí bæði þau pólilísku skilyrði að vinnandi stéttirnar í landinu standi á bak við slíka slefliu, lýðræðis- grundvöllinn. og öl'lugt lýðræðis bandalag verkalýðsins 1 lieild ,bæpda og írjálslyndari lilula borgarastéttarinnar, en ekki neina „þjóðstjórn”, sem byggist aðeins á klíkumakki þeirra manna, sem „ábyrgir” eru orðnir að núverandi á- standi; og auk þess þarf að koma íjárhagnum í lag og at- vinnuvegunum með þvi að veita inn nýju fjárinagni. lJess vegna þarf að nola, sem allra fyrst tækifærið til að tryggja sér það mikið erlent fjánnagn, með lánum og á annan hált, að nægi lil í byrjun viðreisnar- starfsins að ska]ia hinn fjár- hagslegá gi*undvöll þess. Allt þetta er hægt að gera innan- lands og utan meS réttri póli- tík og ötulli forustu. AS þessu levli virðasl þær ráSagerSir, sem erlendu ié- sýslumennirnir voru meS að svo miklu leyti, sem þær eru Ivúnnar, vera í fullu samræmi viS þaS, sem þarf ao gei- ast, og því ber rikissljórn- inni íyllsta skylda til að gera sitt bezta til að koina þeim i framkvæmd, í stað þess að Jón- as Jónsson hefur fyrir liönd Framsóknarflokksins geil það, sem hann hefur getað til að tortryggja þær og eySileggja. 1 fyrstu var hin „ábyrga” þjóð- stjómarklika i samábyrgð um aS þegja þessi mál í hel. Korna fésýslumannanna kom eins og skúr ofah i flatt, visbending um möguleikana, sem við höf- um bént á að fyrir hendi séu, og truflaS geta fyrir- ætlanir afturhaldsaflanna. — ViS, sameiningarmenn, á- kváSum aS gera almenningi þessi mál heyrunr kunnug, í sambandi við stefnu flokksins og sýna alnrenningi aS þeir möguleikar ,sem viS bentum á gætu veriS hér fyrir hendi og rannsaka þyrfti þá undandrátt arlaust og fjandskaparlaust og þlÓÐVILIINN Innilegar þakkír fyrír auðsýnda samúð og hlut tekníngu víð andlát og jarðarför konunnar mínnar |ónu S, Eínarsdóffur, ljósmóður. KJiísffán P. Andrésson. Gefíð börnunum híð fjörefnaríha lýsí. Nýjung! á>-1 Þorskalýsí mcð píparmynfubragdí Q^kaupíélaqiá síðan, ef hægt er, nota þá án tillits til þess hvort rifnaS gæti við þá rannsókn köngurlóarvef ur Jó-nazjslanúa. Lá kröfu gerum við enn og munum heimta skýr svör frá rikis- stjórninni um meðferS þessa máls. En al' þessum umræðum hefur stefna okkar í viSreisnar málunum orSið lýS.um fjós og * hún mun hafa meira fylgi í ýmsum flokkum en' Jó-uazist- ana grunar. En livað, sem um afdrif þess- ara erinda íésýslumannanna verSur, og hvernig .svo sem rikisstjórnin og liinir „ábyrgu” reyna að stritast á möli við- reisnarstefnu okkar sósíalista, hvort sem þeim tcksl i bili að snúa hjólinu við og skapa sér þjóðstjórn hinna „ábyrgu”, án nokkurs grundvallar hjá fólk- inu í landinu, þá nninum við sósíalistar ekki þreytast á ! þeirri baráttu, sem þegar er hafin lil að komast úl úr ó- göngum stjórnarfars hinna „á- hyrgu” og fara þær einar teið- ir sem eru viðreisnai'-von og í samræmi við aSrar lýSræSis- þjóSir: . Vorkamenn o§ míllísfcftír Framh. af 1. síðu hal'a látiS greipar sópa um eign ir og ié þjóSarinnar, ælla nú að níöast á þeim, sem fátækast- ir eru og lægst hafa launin, til að lækka launin hjá þeim, svo braskfyrirtækin græði. Gengislkkun um 30% og bann við, kauphækkun: það Jn/öir aö fyririikipa þúsunama Íslendinga að hungra, suo að Kveldúlfur & Co. geti byggt fleiri „villur” og lifað i vellyst- ingum pragtuglega. kað á að gera þá fátæku fá- tækari svo að braskararnir geii eyit meiru — þaö er meiningin meö gengislækkuninni. Gegn þessu verður a^þýð an að risa upp og mótmæla einum rómi þessari árás á lifskjör hennar og réttindi. Og ef a!- þýðan stendur einhuga saman þá getur hún hrundið þessari hungurárás af höndum sér. T ckkóslóvakia Framh. af 1. síðu Varsjá seint í kvöld segir, að ungverski herinn hafi síðdggis í dag komizt alla leið norður lil pólsku landamæranna, og í fregnum frá Budapést og Var- sjá segir, að hin sameiginlegu lahdamæri Ungverjalands og Póllands verði orðin söguieg staðreynd áður en þessl'dagur er liðinn. í Berlin eru blöS og stjórn- máipmenn mfög fáorSir um at- hafnir Ungverja í Karpato- Ukraínu. Sendiherra Ungverja í Róm átti annan fund meS Ci- ano greifa í dag. Fyrstu lréttirnar uin atburS ina í Tékkóslóvakíu voru birt- ar í Rómaborg um liádegi, en almenningur á Italíu hefur ekki enn fengið neinar áreiS- anlegar fregnir af þessum at- burðum. í siðustu fregnum í kvöld segir að þýzki herinn sé þegar tekinn* aS leggja undir sig Slóv aldu, sem lýst var yfir i gær aS væri sjálfstætf ríki. Ennfrem- ur að þýzkur yfirhershöfSingi væri á leið til Tékkiu. Pýzkur meSráSamaSur hefur þegar verið skipaður lil um ráða með tékknesku stjórn- inni, þýzkir tiísjónarinenn skip aSi r méS útvarpsstöSinni í Prag og til eftirlits meS öllum fréttastofum og blöSuni. ðrvarodduir FRAMH. 2. SÍÐU. pólitísfair áróður, þrunginn af blekk ingiim .fáfrœði og visuitandi rang- fœrslwn wn tryggingar og atvinnu- löggjöf i Sovétríkjunum. Fær Örv- \ ar-Oddur að leiðrétta pcer 1 Al- pýðublaðinu? GÚMMIVIÐGERÐIR. allskionar fljótt og vel af hendi leystar. Gúmmískógerðin, Laugaveg 68. SÍMI 5113. SENDUM SÆKJUM HROSSHARSLEPPAR nauðsynlegar í alla skó. Gúmmískógerðin. Laugaveg 68. Aðalfundur Starísslúlknale- lagsins Sókn var baldinn í gær kveldi. í stjórn ielagsins voru kosnar ASalheiSur Hólm for- maSur, GuSrún Eiríksdóttir ritari, Vilborg ólafsdótlir gjald keri, Marta Gisladóttir fjár- málaritari, Margrét Hjaltadótl ir varalormaSur. MeSstjórnend ur María GuSmundsdóttir o« O GuSrún Kjerúlf. Peru varð að þessu sinni SuS ur-Ameríku knattspyrnumeisb- ari með því aS vinna Uruguay meS 2 : 1. Hvorki Brazilia eSa Argentína tóku þáll í þessari keppni. Gamla rijo % TOPPER (Afturgöngumar) Sprcngihlægileg og mein- fyndin amerísk gamanmynd um andatrú. Aðalhlutverkin leika: CONSTANCE BENNET, CARY GRANT og ROLAND YOUNG. LelkfélJeFkjavíkor Húrra - krakki! gamanleikur í 3 þáttum eftir Amold & Bach. StaSfærSur af Emil Thorodd- sen. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur A. Sigurðsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðelns örfáar sýningar. Aðgöngumiðar seldir eftir eft- ir kl. 1 í idag. _RAn^KJAVERUUN - RAPVIRKJUN - VIOGEROAITOCA “ Selur allskonar rafmagnsixki, vje/ar og raflagningaefni. • • • Annast raflagnic óg' viðgerdir á lögnum og rafmagnstac'kjum. DUglegir rafvirkjar. Ftjót afgreiðsla Ræða Vorosíloff Framh. af f. síðu iitastium eftir nýjum bráðum Það er erfitt að spá hvernig næsta heimsstyrjöld fer, en það er víst að Sovétríkjunum veitir ekki af sterkum her, sterkum herskipaflota, sterkum loftflota. . Vorosilfoff lýsti því yfir að ranði herinn hefði meir en tvö- faldast síðan 17. þing Kommún- istaflokksins var háð. Með ná kvæmum samanburði sýndj hann fram á að ekkert Land í heimimim ætti nú eins sterkan her og Sovétríkin. ttansKirk: Sjómcnn 47 og kraftur i'ólst i orSum hans. Pegar ræSan var úti, kom hann til þeirra og heilsaSi. Eg kom slrax auga á ykkur, sagSi hann og brosti blíSlega. Já, ég safnaSi nokkrum af vinunum hérna til uppbyggingar. Peir eiga svo langt til kirkju og trúboðshúss að sækja, en þaS er tryggur hópur, sem gjarnan lilýðir á orðiS. Og hvernig gengur þér Pétur? spurði Tómas. Ja, í hreint veraldlegum skilningi gengur nú'ekki svo vel, svaraSi Pétur armæddur. Eg ferSast á hjöl- inu nrínu langl frá konu og barni og vinn fyrir brauSinu meS því aS selja bækur, og et' í þaS fer, þá gel ég líka talað í nafni Herrans, eins og þiS beyrSuð nú. En i andlegum eínum, þaS get ég sagt meS sanni, hefi ég reynt dásamlega hluti. HefurSu það? sagSi Tómas Jensen. F2g hefi fengið frið og ívrirgefning, sagSi Pélur. En viS skulum setj- ast, ég er búinn að standa svo lengi. Já, siSast þeg- ar að þiS sáuS mig, þá var það í niðurlaégihgarinn- ar ástand. Svo komu erfiöir tirnar. Eg knúði dyr náðarinnar, en það var eins og ég fengi ekki að koma inn. En ég hætli ekki! Og nú gel ég sagt með sálmaskáldinu: r*. , Guði sé loi' fyrir líkn og náð, er lætur mér slíkan kraft i té að liættur allar um lög og láð, líöa burt fyrir krossins tré. Pví mun ég heilaga hörpu slá i Herrans dýrö', liallelújá; og í skjóli himnahalla, heilagir munum þig ákalla. Pað er l'agur boðskapur, sagði Tómas hrærður. Eg liefi beðið mikið' fyrir þér. * Pétur rétti honum bendina með auðmýktarsvip. Eg þart þess lika meS, sagði hann. PiS megiS vera vissir um, að ég fer nærri um þaS, hve hræSilegl er umhori's í díki syndarinnar. Et það væri ekki dramb, þá gaiti ég máske sagt, aS ég er dæmi upp á Jesú óendanlegu náS. Fyrst ég gat öSlazt fyrir- gefning, þá geta allir frelsazt ,el' þeir bara vilja. Tómas bað umferSasalann að vera meS í félags- skapnuin þaS sem eftir var dagsins. Teu varS bilt yiS, þegar hún sá, hvern þeir komu meS. Pétur beilsaSi og settist viS hliSina á Teu. I hvíslingum sagði lianh frá þvi, sem hefði skeS síðan hann íór. Pú sagSir mér nokkur vel valin orS, sagSi hann. PaS var hið góSa sæSiS, sem þú lagðir mér í brjósl, og ég vil þakka þér fyrir þaS. Pú ásakaSir mig fyr- ir, aS ég hefSi veriS nærgöngull viS stúlku í krá í Voldum. PaS var þungbært aS heyra, aS ég hel'Si veriS sokkinn svo djúpt. Nú finnsl mér aS þaS sé rétt að ég segi þér, aS ég fór tif Voldum og talaði viS stúlkuna, og ég hafSj ekki hagaS mér eins og vera bar, þótt ekkert illt haíi skeS. En nú hefur hún fyrirgefiS mér — þaS var góð og vel innrætt stúlka, þótt liún ynni á krá, og nú langar mig til aS lpð.þ1 þig að fyrirgefa mér líka, sem systir í Drottni. Hjarta'Teu svall al' hrifningu; Petfa var iSrun í kristilegum anda. En Tea vildi gjarnan íá aS vita hvaS liafði eiginlcga farið fram i kránni. Éyrst Pét- ur sýndi henni trúnaSártraust, þá var það dramh- látt að vísa honum á bug. HvaS var þetta þá með stúlkuna? spurSi hún. Pétur horfSi iSrunarfullur niSur fyrir sig. Eg ætla ekki aS draga dul á það, aem .ég aShafðist i minu niSurlægingarástandi, sagði hann. Hún sag;Si að ég helði ýtt henni út aS veggnum og tekið nokkuS harkalega á brjóstunum á henni. En meira var þaS nú víst ekki. Og mér til atsökunar get ég sagt þaS, aS þaS var langt frá þvi aS hún væri lag- leg í útliti. Svo aS það hefur sjálísagt veriS andi drvkkjuskaparins og ekki ólitnaSarins, sem hljóp í mig. Feir lara nú gjanian saman, sagSi Tea meS þunga. Ja, það er satt, viSurkenndi Pétur. En ég held nú, að það liafi veriS drykkjuskapurinn lyrsl og fremsl. þvi aS ég liefi veriS skírlifur maður alla niína daga. Gelur þú nú fyrirgel'iS mér, Tea, að ég hefi valdið lmeyksli? Tea kinkaSi kolli: Já, þaS geri ég. Og þú mátt vel segja öSrum, hve svndin liggur þungt a mér, sagði umferSasalinn. Iíg vildi ógjarna aS nokkur bæri beiskju til nhn. ' — Anton og Andrea göngu á ströndinni. Pau gengu alveg út i flæSarmálinu, þar sem sandurinn var harSur, og stundum varS Ándrea aS hlaupa til hliSar, til þess aS bylgjurnar skvettu ekki á skóna hennar. Hún rakst þá á Anton og hann fann hitann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.