Þjóðviljinn - 02.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.04.1939, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 2. apríl 1939. Þ-JOÐVIIJINN þlÓfSVILJINN Otgef andi: Sameiningarflokkur . alþýtiu — Sósíalistaflokkurinn — Bitst jórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhj artarson. Bitstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2279. 4ígreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mónuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasðlu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Frnmvarp Sðsíalistailokkslns nm nýsklpnn Atvegsmðla og stofnnn Baksfungumenn Madrid er fallin. Lýðveldis. Spánn er fallinn. Ein þau féllu rkki fyrir vopnum Franco9. Pau féllu fyrir rítingnum aft- I an frá, fyrir bakstungumönn- lunum. — En spanska þjóðin er ekki sigruð, þó hún sé nú svik !n í hendur fjandmönnum sín- Btn. Meðan nokkur Spánverji er til, verður frelsisbaráttan háð og þrátt fyrir öll svik og þrátt fyrir hrannmorð FranooS mun spánska þjóðin sigrast á böðlum sínum að síðustu. mm „Engin borg er óvinnandi, e£ asni hlaðinn gulli kemst innum hlið hennar“, sagði Filipua konungur Makedóníu. Fasismi má segja að svo lengi hafi hann! von um sigur sem einhverjir svikarar leynast meðal and- stæðinga hans. Spánska lýðveldið vtajr tví-í svikið. Fyrst að undirlagi Hitt- ers og Mússolinis af eiðxiofum, sem trúað hafði verið fyrirstöð um í hernum áfram. Síðan að undirlagi Chamberlains ogi Bonnets, af varmennum, sem lýðveldisstjórnin ekki varaðisig; 'á í tíma. 1 Fyrri uppreisnin, Franoos.var uppreisn yfirstéttarinnar, hins eðlilega og fædda fjandmannsi lýðræðisins. Pað var framferði úr þeirri átt, sem alþýðan alltaf! gat átt von, á iog alltaf á að bú- ast við. i Síðari uppreisnin, CasadoSj ogBesteiros, var rýtingsstunga hugleysisins og lítilmennsk. unnar, leiguþýjanna. Pað erein af ógæfum Iýðræðis nútímans, hve lengi slíkir menn, sem yf- ir svikum búa, geta leynst inn an vébanda þess. Pað eru spill-i ingarmerki hnignandi auðvalds- skipulags, sem hér koma íljós. Mútuþeginn, ógeðslegasti fylgi fiskur borgaralega lýðræðisins, hirtist hðr í sinni Ijótustu mynd., Pau svikafyrirbrigði, sem voru næstum óhugsandi eðá eins-l dæmi í sögu frelsisbaráttú þjóðanna fyrir hundrað árum, eru orðintíð nú. Ogþaðsem er ægilegra tákn um siðferðislega hnignun hjá ákveðnum mönn- um, sem enn dirfast að skýla sér undir grímu lýðræðisins, — menn fyrirverða sig ekkifyr ir að hæla svikunum og státa sig af níðingsverkum annarra. Morgunblaðið þorði aldrei að taka eins ákveðna afstöðu með Franoo og gegn lýðræðisstjóra inni, — eins og Alþýðublaðið tók með uppreisnarstjórn Casa- dos og gegn hinni löglegu stjórn Negrins. Casado og Go. ætluðu sér-i staklega að kaupa sér hylli Fran oos með því að ofurselja hon- Hér birtist orðrétt frumvarp Sósíalistafokksins um nýskipun útvegsmálanna. Futnuingsmenn eru ísleifur Högnason, Ein- ar Olgeirsson, Héðinn Valdi- marsson. 1. gr. Ríkistj. skipar 7 manna útvegsmálaráð. Atvinnumála- ráðherra skipar 3 menn,1 í ráð-j ið ,en hlnir 4 skulu tilnefndirt af þessum aðilum: Tveir skulú kosnir af útvegsmönnum eftirl reglum, sem atvinnumálaráð- herra setur, og tveir kosnir í almennum kosningum í sjói mannafélögum landsins eftir reglum, sem atvinnumálaráð- herra setur. Otvegsmálaráð skal skipaðtil þriggja ára í senn, og skulu jafnframt skipaðir jafnmargir varamenn eftir tilnefningu og skipun sömu aðila. Meðlimirút- vegsmálaráðs skulu vera bú- (settir í Reykjavík eða nágrenni. Stofnanir þær, sem tilnefna menn í útvegsmálaráð, getaþó skipt um aðalmenn og vara- menn að ári liðnu frá síðustu tilnefningu, enda komi sam- þykki ráðherra til. Nú vanrækir einhver framan greindra stofnana að tilnefna menn í ráðið, og skipar ráð- herra þá mann í hans stað. Atvinnumálaráðherra skipar síðan 1 af þessum 7 mönnum formann ráðsins og annan vara- formann, til eins árs í senn, og nefnist formaður ráðsinsút- vegsmálastjóri. Heimilt er ráðinu að ráða sér fulltrúa til að annast’ dag- leg störf, svo og aðstjoðarfólk eftir því ,sem nauðsyn krefur og lög þessi mæla fyrir um. 2. gr. Tilgangur útvegsmáía ráðs er: Að vinna að nýskipun útvegsmála, að hafa eftirlit með rekstri útgerðarfyrirtækja útvegsmálaráðs og aðstoða útgerðarmenn í mál1 um. sem nánar er ákveðið í lögj um þessum. 3. gr. Útvegsmálaráð hefur með höndum: 1. Að fýlgjast með bókhaldi og rekstri íslenzkra útvegs- fyrirtækja (endurskoðun). 2. Að gefa út aflaskýrstur og aðrar skýrslur, sem sjáv,ar- útveginn varða. 3. Að hafa eftirlit méð vél- um í skipum fiskveiðaflot- ans. 4. Að aðstoða útvegsfyrirtæki með leiðbeiningum og ráð- Ieggingum um þau mál, sem útgerðinni viðkoma. 5. Tilraunir með nýjar veiðí- og verkunaraðferðir. 6. Að afla afurð" - r t vegsins nýrra markáða. 7. Að halda uppl fræðstu fyr- Ir þá, sem fiskVeiðar stunda, stofna til námskeiða -eða1 skóla fyrir fyrir vélgæzlu- menn, fiskiskipstjóra og fískimenn, þar sem íögð sé áherzla á, að kennd verði meðferð fiskjar, veiðarfæra og annað það, sem að fisk- veiðum lýtur og miðar að því, að gera reksturinn hag- kvæman. 8. Að hafa eftirlit með því, aðl í byrjun hvers veiðitíma sé nægileg beita til í Iand-Í ínu og gera tímanlegar ráð- stafanir til þess að svo sé. 9. Að hafa eftirlit með inn- flutningi nýrra véla í veiði- skip og ákveða um, hvaða tegundir megi flytja inn í Iandið. 10. Að hafa með höndum styrk veitingar og verðlaun til út'- vegsmanna af opinbera fé. um Negrin, Del Vajo, Passíon-i aríu og aðra helztu leiðtoga lýð veldis-Spánar. Það var því allt til gert að reyna að ná þessum leiðtogum lifandi, en það tókst ekki. Peim tókst að komast und an — og eiga eftir að koma aft- ur til Spánar til að stjórna frels- isbaráttu alþýðunnar þar. En klíkan í Burgos hvæsti af reiði og blóðþorsta yfir að fá ekki að murka lífið úr Negrin, Del Vajo og Passí/onaríu. Og' úti á íslandi hvæsti lítill blóð- þyrstur hópur með —( í leiðaraí Alþýðublaðsins — yfir að ekki skyldi takast að myrða Passíon aríu, Negrin og aðrar beztu hetj ur Spánar. — Eins og Franoo fengi ekki nóg að myrða samt. Blóðþyrst kommúnistahatur Alþýðublaðsritstjórans Jónasar Guðmundssonar í þessu tilfelli minnir átakanlega á atburð, er gerðist í alþjóðlegu verklýðs- hreyfingunni fyrir 20 árum. Pýzkir liðsforingjar, sem stjóra Eberts hafði kallað sér til hjálpar í bardögunum( við: verkalýðinn í Berlín, höfðuskot ið niður 14 verkamenn einn dag inn í janúarbyrjun 1919. Bíað sósíaldemókratisku stjórnarinn- ar skrifaði að verkamenn lægju þarna skotnir en Karl Lieb- knecht og Rosa Luxemburg lægju ekki á meðal þeirra. Pað átti að sýna verkamönnunum, hve svikulir foringjar þeirra væru. Nokkrum dögum seinna voru þau Karl og Riosa bæði svikin í hendur afturhaldsins í Berlín og myrt. Blóðþorsta kommúnistahataranna var full- nægt. Við héldum að flestir, sem einhvern snefil hafa af ábyrgð artilfinningu gagnvart verklýðs- hreyfingunni, hefðu fengið nóg af bróðurvígum, hefðu skilið að með blóðinu, sem úthellt var 15. jan. 1919 hefði fasisminnver ið kallaður yfir þýzku þjóðina. En svo er það auðsjáanlega ekki. Það eru enn til menn, sem hrópa á blióð kommúnista og vinstri jafnaðarmanna til aðfæra með því fórnir á altari fasism- ians, - pg dirfast samt að kenna sig við lýðræði og alþýðu. En það að þessir menn hafa flúið verkalýðinn á sínum heimastað eftir að’ hafa leitt yfir hann sundrung og eyðingu og reyna svo með bandalagi við fjár-, málabraskarana að kúga hana og kljúfa, — það sýnir hvert ferill þeirra liggur. Samúð þeirra með verstu svi|kuram ver- aldarsögunnar og hróp þeirra á blóð verklýðs og lýðræðis- leiðtoganna, sýnir á hverju ís- lenzka alþýðan má eiga von, frá þeim. Spánska alþýðan hefur nú fengið einhverja þá dýrkeypt- ustu reynslu veraldarsögunn- ar. íslenzka alþýðan þarf að læra af þeirri reynslu ,efhún á að komast hjá því að upplifa i hana á sjálfri sér. 11. Úthlutun verkunarleyfa, verði þau fyrirskipuð. 4. gr. Starfsvið útvegsmála- ráðs er allt landið, sem skipt er upp í umdæmi oftir reglu- gerð, sem atvinnumálaráðherra setur. 5. gr. I hverju umdæmi hef- ur útvegsmálaráð skrifstofur, og fer fjöldi þeirra eftir tölu verkstöðva og staðhátta. Skrif- stofum hvers umdæmis veitir forstöðu útvegsmálaráðunautur, sem launaður er og ráðinn af útvegsmálaráði og starfar und- ir yfirumsjón þess. Við ráðn- ingu útvegsmálaráðunauta ska! þess gætt, að þeir hafi stað- góða þekkingu og reynslul í út- vegsmálum. Auk þess ræður' útvegsmálaráð á hverja skrif-' stofu bókhaldsfróðan mann og annað starfsfólk, ef mauðsyn krefur. Ennfremur skal ráðinn í hvert umdæmí starfsmaður,' sem hefur sérþekkingu á vél-' um, og hefur hann með hönd- um stöðugt eftirlit með vélum' veiðiskipa í umdæminu og vínnur á vegum skrifstofu út-1 vegsmálaráðs. 6. gr. Störf skrifstofu útvegs- málaráðs eru í því fólgin: 1. að aðstoða útvegsmenn með bókhald sitt. 2. Að fylgjast með rekstrí allra útvegsfyrirtækja við- komandi staðar. 3. Að hafa stöðugt eftirlit með ástandi og hirðingu véla1 veiðiskipaflotans. 4. Að gefa útvegsmálaráði skýrslur um rekstur útvegs- fyrirtækja á staðnum, afla og önnur mál, sem sjávarútveg- inn varða. I 5. Að aðstoða útvegsmenn með leiðbeiningum og ráðlegg- ingum um öll mál, sem sjáv- arútveginum við koma. 7. gr. Skylt skal útvegsmönn- um að láta útvegsmannaráði, útvegsmálaráðunautum ogskrif- stofum útvegsmálaráðs allar upplýsingar í té viðvíkjandi rekstri og framlagi útgerðar sinnar. Allar upplýsingar, sem þannig era gefnar og ekki eru almenns eðlis, ber viðkomandi starfs- og embættismönnum að fara með sem einkamál. Upp- lýsingar þær, sem útvegsmála- ráð aflar sér þannig, skal það nota til þess að auka þekkingu útvegsmanna á hagkvæmum rekstri og í þágu sjávarútvegs- ins að öðra leyti. 8. gr. Útvegsmálaráðunautum er skylt að gefa útvegsmálan ráði skýrslur eftir hverja ver- tíð (útvegstímabil) um rekstur hvers einstaks útvegsfyrirtæk:- 'is í sínu umdæmji, I skýrslunum; skulu vera upplýsingar um á- stand og hirðingu skipa, véla og veiðitækja, um hirðingu afl- ans og um aðferðir og aðstöðu við verkun hans. Ennfremur skulu fylgja skýrslum þessum ýtariegar upplýsingar um mál og ástand útvegsins í umdæm- inu. Skýrslur þessar skulugerð- ar eft:r beztu vitund. Skvlt skal útvegsráði að se-da þeim lánsstofnunum, sem Iána viðkomandí útvegsfyrirtækjum fé til útgerðar, afrit af skýrsl- um þessum. \ 9. gr. Kostnaður af starfsemi og ráðstöfunum útvegsmálaráðs greiðist úr fiskimálasjóði. Þó skulu útvegsmenn umdæmis greiða skrifstofuhald útvegs- málaráðfs í umdæminu að hálfu. Skiptist þessi hluti kostnaðar- ins á útvegsmenn eftir afla- magni skipa þeirra. 10. gr. Fiskimálasjóður skal vera undir umsjón atvinnumála- ráðherra. Fé sjóðsins skalverja samkv. 11. gr. laga þessara. Tekjur fiskimálasjóðs eru: 1. Ríkisstjórninni er heimiltað greiða úr ríkissjóði 550000 kr ájrlega til sjóðsins af út- flutningsgjaldi sjávarafurða. 2. Við útflutning fisks og fisk- afurða, annara en síldaraf- urða, skal greiða gjald í sjóð- inn, ‘er nema 1/2% — hálfum af hundraði — af verðmæti þeirra, miðað við fob-verð. Pó getur ríkisstjórnin ákveð- ið að undanskilja fisk og fiskafurðir, sem sendar eru til útlanda í tilraunaskyni. Skilagrein fyrir því, hvernig sjóðnum er varið, skal árlega fylgja landsreikningi. 11. gr. Ríkisstjórninni erheim ilt að veita stofnunum, félög- um og einstaklingum lán eða styrk úr fiskimálasjóði tilþess, er hér greinir: 1. Að koma á fót niðursuðuverk smiðjum fyrir sjávarafurðir eða styrkja niðursuðuverk- smiðjur, sem fyrir eru. 2. Að kaupa hraðfrystitæki í þau frystihús, sem samkv,.' áliti ráðherra og útvegsmála- ráðs eru vel sett og hæf tit þess að frysta fisk til útflutn- ings, þó ekki yfir 15000 kr. á hvert hraðfrystihús. Ennfremur til að reisa hrað- frystihús fyrir fisk á þeim stöðum, þar sem mest nauð- syn er fyrir hendi, allt að Vt kjostnaðar, þó ekki ' yfir 2000 k'r. á hvert hraðfrysti- hús. Þau hraðfrystihús, sem reist hafa verið síðustu tvp árin, svo og þau frystihús, er á sama tíma hafa klomið upp hraðfrystitækjum tit fiskfrystingar, geta einnig orðið hlunninda þessara að- njótandi. 3. Að styrkja félög söjómanna verkamanna og annara til að kaupa í til;r,aunaskyni togara með nýtízku vinnslutækjum, og má styrkur nema allt að 25% — tuttugu og fimm af huhdraði — af kostnaðar- verði, enda leggi oigendur fram 15—20% — fimmtán til tuttugu af hundraði — af verðinu. Félagið sé stofnað undir eftirliti útvegsmíhráðs, og er öllum sjómönnum, verkamönnum og öðrum, sem fúllnægja ákveðnum al- mennum skilyrðum, er nefnd in setur, heimil þátttaka. Þeim ,sem fá styrk til togara- kaupa, er óheimiit ,að veð- setja skip, er stvrkur hefur verið veittur til, fyrir hærri fjárhæð en kostnaðarverði,1 að frádregnu framlagi fiski- málasjóðs. Nú er slíkt skip selt, og skal þá endurgreiða fiskimálasjóði þann hlutasölu verðsins, sem er hlutfallslega jafn framlagi sjóðsins, til togarakaupanna, þó því að- eins, að veðhöfum sé áður fullnægt um greiðslu veð- skulda samkvæmt framan- sögðu. 1 4. Að gera tilraun till að veiða með nýjum aðferðum eða nýjum veiðarfærum og leita nýrra aflamiða. 5. Að verka fisk eða aðrarsjáv- arafurðir með nýjum aðferð- um, leita nýrra markaða fyr- ir sjávarafurðir, svo og til að auka sölu þeirra á hinun* eldri og annað það, er týtur að viðgangi sjávarútvegsins. Ríkisstjórainni er heimilt, iel henta þykir, að fela útvegs- málaráði einu ýmsar fram- kvæmdir samkvæmt framan- skráðu ,eftir nánari fyrirmæl- um ráðherra. ; Ríkisstjórninni er heimilt áð veita bezt reknu útvegsfyrirtækj unum eða einstaklingum, sem hjá þeim vinna ,verðlaun úll fiskimálasjó^i. Við úthlutun, verðlauna ber að takatilgreina: Hirðing skips og vélar, veiðar- færa og meðferð fiskjar. Útvegsmálaráð annast iuití veitingu lána, verðlauna og styrkja úr fiskimálasjóði, sam- kv. þessari grein, ,tölul. 4. og 5., að fengnu samþykki ráð- herra. 12. gr. Útvegsmálaráð tekur við öllum störfum, réttinduitt og skyldum, sem fiskimála- nefnd era falin í lögum nrj 75 frá 1. des. 1937, nema þeim, sem ákveðin eiju í 14. gr. tölul; 1.—3., svo og öðrum þeim, sem falin kunna að verða öðrum að- iljum með sérstökum laga- ákvæðum. ! 13. gr. Með lögum þessumi er úr gildi numin 1., 2., 13. og 14. gr. laga nr. 75 1. des. 1937, um fiskimálanefnd, útftutn ing á fiski, hagnýting markaða o. fl., svo og öll þau ákvæðí nefndra laga og önnur laga-i fyrirmæli, sem brjóta í bág við lög þessi. 14. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar giUdi. Greinargerd: Með framvarpi þessu er til ætlazt, að styrkur við útveginn af hálfu ríkisins sé fólginn I aðstoð, sem sérfróðir mennlá^ útvegsmönnum í té, til þess að stuðla að því, að útgerð verði rekin á heilbrigðan og hag- kvæman hátt. Sú kenning hei- ur verið um langt skeið efst á baugi meðal þeirra, sem látaj sig þessi mál skipta, að útgerð- ina beri annaðhvort að styrkja með útflutningsverðlaunum eðá gengislækkun. í Hvor þeirra leiða ,sem fariri yrði, myndi ekki geta fleytt þeim hluta útgerðarinnar, sem rekinn er með tapi til lang- frama nema síður sé. 1 fyrsta lagi væri ógerningur að greiða úr ríkissjóði útflutningsverð- laun, svo neinu næmi, því einS og kunnugt er eru fiskiveiðarn ar aðalatvinnuvegur þjóðarinn- ar ,og enginn atvinnuvegur ann- ar fær um að leggja fram fé tij starfsemi hins opinbera, og | halda jafnframt uppi tapreknum i útgerðarfyrirtækjum með stvrkj 1 um. Slíkir styrkir myndu ekki heldur, þótt fáanlegir væru á neinn hátt bæta þá búskáparj háttu, sem nú era á ýmsurri útgerðarfyrirtækjum og aji ment er viðurkennt að þurfiað breytast. j Qengislækkun myndi heldur ekki stoða. Að sjálfsögðu myndi sú ráðstöfun verða einhver ávinningur fyrir stór- útgerðina 1—2 fyrstu árin, eða á meðan hið núverandi á- stand í verðlagi og verkkaupi væru að þokast upp til jöfnun ar því tjóni, sem allur þorri þjóðar biði af gengislækkun í hækkuðu verðlagi á lífsnauð synjum, auk þess sem á geng- islækkuninni myndi einnig verða fjöldi annarra ann- marka, og þá ekki sízt hættari FRAMHALD Á 3. SlÐl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.