Þjóðviljinn - 04.04.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.04.1939, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 4. apTtl 1939, ► Jd»VII JINN 111. 1 . . • .. Framvarp fjðrmennlnganna nm genglsskrðnlngu, sem nð er orðlð að lðgnm þJÓÐVlUlNII Ctgefandi: Sameiningarflokhor . alþýðn — Sósíalistaflokknrinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofnr: Hverf- isgötu 4 (3. hœð), sími 2270. 4fgrelðslu- og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánnði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Svífe ^leíðfo^ ann a" Alþingi Islendinga er búið að sitja að þessu sinni í hálfan an.n an mánuð. Á þeim hálfum öðr- um mánuði er eitt af stórveldun um búið að þurka út fullvalda ríki í Evrópu og fá sér sneið af öðru. Auk þess hefur fasistískri herforingjaklíku að lokum tek- izt að brjóta niður lýðræði í landi sínu og hneppa þjóðina t fjötra með hjálp erlendra fas- ista. Þessir atburðir hefðu átt að verða hvöt til trúnaðar- manna þjóðarinnar um að gera djörf átök til viðreisnar atvinnu veganna og efla og styrkja lýð- ræðið. „Hnípin þjóð í vanda“j hefur biðið eftir úrræðum leið- toganna, biðið eftir því að þeirí sýndu viðleitni til þess að leysa' vandamálin á þann hátt, sem yrði ölium Iandslýð til farsæld- ar. Hún hefur átt þeim mun meiri heimtingu á því að ráða- mennirnir sýndu ákveðinn vilja í því að leysa vandamálin, sem erfiðleikarnir eru þeim að kenna. Hinir „ábyrgu“ flokk- ar, Framsókn, Sjálfstæðisflokk- urinn og Skjaldb. bera ábyrgð á vandræðunum. Fjármála- óreiðan í bönkunum, þar sem stærstu skuldunautarnir lána sér fé þjóðarinnar í gjaldþrotal fyrirtæki sín, langvarandi út- gerðarbrask í stað útgerðar- rekstrar, óreiðan og^vandræða- pólitík Framsóknarflokksins í atvinnu- og verzlmiarmálunum, embættaverzhm Framsóknarfl. Alþýðufl. — allt eru þetta orsakir þeirra erfiðleika, sem þjóðin á við að stríða. Alþingi hefur verið athafna- lítið, en foringjar hinna „á- byrgu“ flokka hafa hinsvegar verið athafnameiri á næturfund um sínum utan þingsalanna. Al- þingi hafa lýðræðishetjur rík- islögreglunnar, bitlinganna og „úrskurðanna“ virt að vettugi. En hvers vegna? Þjóðin hefur verið svo ó- gæfusöm að fela þessum mönn um að fara með málefni sín, en það er engan veginn ætlan þeirra að leysa vandamál henn- ar. Þeir sýna þjóðinni nú, að það eru þeirra „vandamál,“ sem á að leysa. Alþýðan á að greiða óreiðuskuldir burgeis- anna, heildsalarnir að halda gróðanum í skjóli innflutnings- haftanna, Framsókn valdaað- stöðunni og bitlingunum ásamt Skjaldborginni. Og til þess að leysa þessi „vandamál" sín er Alþingi ekki heppilegur stað- ur fyrir þá, þar hvíla augu þjóðarinnar á þeim. En nú eru fyrstu árangrarnir af makki J. J., St. Jóh. og Ól. Thórs, komnir fram í dagsbirtuna. I gær var Iagt fram frum- 1. gr. Sölugengi erlends gjaldeyris skal vera kr. 27.00 — tuttugu og sjö krónur — hvert sterlingspund' (£) og ann- arar erlendrar myntar í sam- j ræmi við það. 2. gr. Skipa skal þriggja manna nefnd, einn eftir tilnefn- ingu hæstaréttar, og sé hann formaður, en hina tvo eftir til- 1 nefningu Alþýðusambands ís- lands og Vinnuveitendafélags 1 íslands. Nefnd þessi skal gerá yfirlit yfir framfærslukostnað í Reykjavík 1. dag hvers mán- aðar frá ársbyrjun 193Q, í apríl, þó 11. í stað 1. dag mánaðar- ins, eftir grundvallarreglum, sem nefndin setur, að fengnum tillögum hagstofu íslands. Komi í ljós, að meðaltalsframfærsku kostnaður í Reykjavík mánuð- ina apríl—júní 1Q39 hafi hækk- að um meira en 5% — fimm af hundraði — miðað við meðal- talsframfærslukostnað mánuðJ ina janúar—marz 1939, skal kaupgjald ófaglærðs verkafólks og sjómanna hækka frá 1. júlí 1939-sem nemur helmingiþeirr- ar hækkunar á framfærslukostn- aði, sem orðið hefur, ef hækkun in nermir ekki yfir 10%, en tveir þriðju af því, sem hækk- unin kann að vera yfir 10%. Broti, sem nær eigi einum af hundraði, skal sleppt við þennan útreikning. Á sama hátt' skal reikna út meðaltalsfram- færslukostnað mánuðina júlí— desember 1939, og skal þá kaupgjalHið hækka frá 1. jan.' 1940 eftir sömu reglu, miðað við meðal framfærslukostnað ! varp í nd. Alþingis um lækk- un íslenzku krónunnar og ráð- stafanir til þess að komía í veg| fyrir að verkalýðurinn geti neytt samtakamáttar sins til þess að hindra það, að með henni verði afleiðingum vandræðapólitíkur Frams.fi. og fjármálaspillingarinnar velt yf- ir á hann og alla alþýðu. Krón-. an er felld ofan í 82 aura, en til þess að greiða 100 kr. -er- lenda skuld þarf nú 122 kr. eftir hinu nýja gengi. Sárabæt- urnar, sem ófaglært verkafólk og sjómenn eiga að fá eiga að nema aðeins helming af verð- hækkun til 10%, og tveim þriðju af þeirri verðhækkun, sem verður fram yfir 10%, þó ekki fyrr en eftir þrjá mánuði. Allt faglært verkafólk, allt' skrifstofufólk og starfsfólk, sem ekki er gift, eða sem hefur meir en 300 kr. á mánuði í kaup, verða ekki aðnjótandi þessarar einstöku náðar. Allir kaupsamningar gilda til 1. apríl 1940, að því einu breyttu, að hafi verkalýðnum tekizt að fá inn ákvæði um kjarabreyting- ar við gengislækkun, þá eru þau ákvæði ógild. Svona löguð verzlun Skjaldborgarinnar með hagsmuni íslenzkrar alþýðu væri óskiljanleg, ef ekki væru bitlingar og embætti handa broddunum hinsvegar. Húsaleiga á ekki að hækka, en landbúnaðarafurðir hinsveg- ar á sama hátt og laun ófag- lærðra verkamanna og sjó- jan.—marz 1939. Gildir það kaup til 1. apríl 1940 og á- fram sem samningur milli at- vinnurekenda og stéttarfélaga. Vilji annarhvor aðili hafa kaupgjald ósamningsbundið frá 1. apríl 1940, skal hann hafa sagt upp með tveggja mánaða fyrirvara, en eftir þann tíma verður uppsagnarfrestur þrír mánuðir. Kaupgjald fast ráð- inna fjölskylJdumanna, enda þótt iðnlærðir séu, sem hafa minna en 300 króna kaup á mánuði, eða sem svarar 3600 króna árstekjumj í Reykjavík og( tilsvarandi lægra annarsstaðar á landinu, skal hækka eftir sömu reglum og kaupgjaVd ó- faglærðs verkafólks og sjó- manna samkvæmt þessari gr. — Ríkisstjórnin setur sérstak- ar reglur um framkvæmd þessa ákvæðis. Við ákvörðun kaups samkv. þessari grein skal sleppt broti úr eyri, er það nær ekki hálf- um, en annars hækkað í heil- an eyri. Kostnaður við nefnd þessa, þar á meðal þóknun til nefnd- armanna, greiðist úr ríkissjóði, eftir ákvörðun ráðherra. t 3. gr. Kaup það, sem greitt ' er við gildistöku laga þessara. hvort heldur það er greitt sam- kv. gildandi samningum milli stéttarfélaga og vinnuveitenda eða samkv. kauptöxtum, skal óbreytt standa til 1. apr. 1940, með þeim undantekningum, er um getur í 2. gr. Gilidir þetta jafnt þó aðí í samningnum séu ákvæði um kaupgjaldsbreyt- manna. Ekkert ákvæði er um beitingu verðlagseftirlitsins. Fkkert ákvæði er um að slak- að skuli á innflutningshöftun- um, svo að heildsalarnir skuli verða að lækka hina óhóflegu álagningu sína. Hversvegna ganga flokkarn- ir þrír svona frá málunum? Jú, alþýðan skal verða að borga óreiðuna, skiaT verða að borga með því að draga að sér sultarólina. Þetta er sameiginlégt áhugamál „á- byrgu“ fLokkanna og leikur sá, sem þeir nú leika á Alþingi, að ! láta einn og einn af þingmönn- um sínum vera „á móti“, er að- eins gerður í blekkingaskyni. Það er samt eítt gat á ráða- bruggi spillingarforkólfanna i Alþýðan neitar að skrifa upp á' gengislækkunarvíxilinn, neitar að láta svipta sig lýðréttindun- um. Alþýðan heimtar að halda réttindum sínum og frelsi, heimtar að skuldugustu útgerð- arfyrirtækin verði tafarlausf gerð upp, heimtar að skuldu- nautar Landsbankans verði reknii frá stjórn hans og hagur bankans rannsakaður til hlýtar, heimtar stjórn, sem er reiðubú- i in að ganga vegu lýðræðis og 1 viðreisnar. öll þjdðin heimtar að fjár- málalegt og pólitískt þrotabú borgaraflokkanna, og spekul- antanna, sem nota þá fyrir grírmi, þegar þeir snúa andliti sínu að þjóðinni, verði gert upp! ingar vegna hækkunar eða lækkunar á ffamfærslukostn- aði eða gengi. Á sama tíma er óheimilt að hækka kaup fastra starfsmanna við fyrirtæki ein- staklinga, féiaga, ríkis, bæjar- og sveitarfélaga nema ákveðið sé í lögum eða það falli undir ákvæði 2. gr. 4. gr. Útgerðarfyrirtækjum er skylt að ráða sjómenn gegn hluta af afla í stað fastákveðins kaupgjalds, ef þeir óska þess, og skal þá um fyrirkomulag hlutaskipt- lanna farið eftir þeim reglium, sem að undanförnu hafa gilt á viðkomandi útgerðarstað, nema samkomulag verði um annan grundvöll hlutaskiptanna. Hlutarmönnum, sem gert hafa samning um sölu á hlut sínum fyrir ákveðið verð í ís- lenzkum krónum, er heimilt innan hálfs mánaðar frá gildis- tökulaga þessara að ákveða um þannfisk, er þeir hafa eigi látið af hendi þegar lögin ganga í gildi.að hann skuli, í stað hijns samningsbundna verðs, greidd- ur með því vprði, er fyrir hann fæst fob, að frádregnum þeim verkunarkostnaði og öðrum kostnaði, er á hann fellur frá því hlutarmaður afhendir hann. Þó skal verðið ekki vera lægra en það, sem upphaflega hefur verjð ákveðið í samningum. Rísi ágreiningur umþað,hvaða verð hlutarmanni beri, sker Félags- dómur úr. Frá 1. jan. 1940 skulu afla- verðlaun til yfirmanna á tog- urum, ef um það launafyrir- komulag er að ræða, reiknastaf verðmæti aflans, að frádregnu verði fyrir kol og veiðarfæri, sem skipin nota. 5. gr. Um verðlag á kinda- kjöti og mjólk á innlend- um markaði skulu gilda sömu reglur og um kaupgjald verka- manna og sjómanna samkvæmt 2. og 3. gr., miðað við verðlag á sama tíma árið 1938 og 1939. Heimilt er að fella niður verðjöfnunargjald af kjöti samkv. 1. nr. 2, 9. jan. 1935, eða breyta ákvæðum um það, um eitt ár í senn. 6. gr. Útlánsvexti í bönkum og öðrum lánsstofnunum má ekki hækka til 1. jan. 1940. 7. gr. Á tímabilinu til 14. maí 1940 er óheimilt að hækka leigu eftir hús og aðrar fast- eignir frá því, sem goldið og umsamið er þegar lög þessi öðlast gildi. Ennfremur er leigusala á sama tíma óheimilt að segja upp leigusamningum um húsnæði, nema hann þurfi á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína, enda hafi Ieigutaki haldið samninga. I Reykjavík skalskipa þriggja manna nefnd, sem hafi eftirlit með því, að ákvæðum þessarar greinarséfylgt, ogúrskurði um allan ágreining, sem útaf þeim kann að rísa milli Ieigutaka og leigusala. Skylt er að leggja fyr ir þessa nefnd til samþykktar, alla leigumáLa, sem gerðir eru eftir að lög þessi öðlast gildi. Skal nefndin gæta þess, að leiga sé ekki ákveðin hærri en sambærilegt er við eldri leigu- samninga, að dómi nefndarinn- ar, og hefur hún vald til að áíkveða upphæð leigunnar, ef þörf gerist. Ennfremur skal nefndin meta leigu fyrir ný hús. Nefnd þessi skal þannig skip- uð, að ríkisstjórnin tilhefni tvo nefndarmenn, en hæstiréttur þann þriðja, og sé hann for- maður. Kostnaður við nefndina greiðist úr ríkissjóði. 8. gr. Ríkisstjórninni er heim- ilt, ef þurfa þykir, að setja með regljugerðum nánari fyrirmæli um framkvæmd þeirra máía, er í lögum þessum getur. 9. gr. Brot gegn lögum þess- um og regliugerðum settum' samkvæmt þeim, varða sektum, aílt að 10000 kr., ,og skulu sektir renna í ríkissjóð'. Mál út af stíkum brotum skulu sæta meðferð aimennra lögreglu- mála. 10. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. þjóSstjórn og gengislækkun, sem hann kvaS þegar liggja fyrir þinginu. Fyrsta liö fyrirspurnarinnar svaraSi Hermann Jónasson af- dráttarlaust neitandi, en hér fer á eítir svar hans viS öSr- um og þriSja Ii5 fyrirspurnar- innar: reyna til þrautar hvort þjóS- stjórn, sem þessir þrír flokkar standi aS, verSi komiS á, en viS ræSum um þaS mál verSur haldiS áfram . En umtal og umræSur, sem orSiS hafa um gengislækkun og fundarsamþykktir, sem gerS ar hafa veriS af ýmsam um þaS mál, hefur hinsvegar skapaS þaS ástand í fandinu, aS úr því verSur að fá skoriS nú þegar, hvort Alþingi felst á gengis- lækkun. ÞaS mál þolir héSan sf enga bið. — Framleiðslan má ekki viS því aS bíSa lengur eff- ir þeirri hjálp, sem henni yrði Sfeíðavifean á Isafírðí Skíðavikan, sem Skíðafélagi ísafjarðar efnir til, hefst á skír-< dag og lýkur á annan dag. páska. E.s. Edda fer vestu* með þátttakendur héðan. — Verður haldið af stað héöan í kvöld kl. 7 og komið aftur að morgni þriðja í páskum. 110—* 120 manns hafa þegar pantað far. Verður búið um farþegana í lestarrúmi skipsins, það klætt innan og dýnur á gólfi. Far- gjald fram og aftur er kr. 25.00. Nokkrir farþegar fá rúrn í borðsal skipsins á bekkj- 1 um og dýnum, kostar farið þar kr. 35.00. Farþegar ættu að búa sig vel og hlýlega iog hafa með sér teppi, sæng eða svefn-- poka. Á ísafirði mun Skíðafélag Isa- fjarðar sjá um, að gestir skíða- vikunnar fái gistingu. Murau flest eða ölf rúm í gistihúsi Hjálpræðishersins og Alþýðu- húsinu þegar vera pöntuð. Hinsvegar hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að allmarg- ir aðkomumanna geti fengið gistingu hjá fjölskyldum/ í bæn-t um. Dýnum verður komið fyr- ir í Gagnfræðaskólanum og víðar og kostar næturgisting þar aðeins 50 aura. Fæði fæst í 3—4 stöðum í bænum og kostar kr. 2,50—3,00 á dag. Ennfremur er hægt að fá keyptar einstakar mált'íðir eða nestispakka, sem kosta 1 kr. Skíðasnjór er nú mikill og góður á ísafirði og skíðaland er þar frábærlega gott, eins og öllum þeim Reykvíkingum er kunnugt, sem áður hafa sótt ísfirzku skíðavikurnar. aS leiðréttingu á skráningu krónunnar. En auk þess eiga sér nú þegar stað uppkaup á vörubirgSum, sem tii eru i landinu, svo aS til vandræSa horfir. Jafnframt hliSra inn- flytjendur sér hjá aS kaupa inn vörur og láta af hendi, af ótta viS aS þurfa síSar ef til vill aS greiSa þær meS breyttu gengi. — Þá eru eigi all-litil brögS aS því, aS útflytjendur dragi aS selja vörur úr landi- Má segja, aS afurSasalan sé því nær stöSvuS. Getur þetta m. a. valdiS markaSstöpum. — Þá er og hitt eigi síSur áberandi, aS þeir, sem vörur selja úr landi. fresti afhendingu gjaldeyris i von um gengislækkun. En hvorttveggja þetta, sölutregSan og dráttur þess a'S skila gjald- eyrinum, hefur, eins og gefur aS skilja, hin alvarlegustu áhrif á gjaldeyris- og viSskiptaástand iS innanlands og gagnvart út- löndum, og verSur eigi komizt hjá aS ráSa tafarlaust bót á þvi. Af þessum ástæSum er nú boriS fram á Alþingi frumvarp um þessi mál, og er þaS óum- flýjanleg nauSsyn, aS afbrigSi frá þingsköpum verSi veitt til þess a'S ekki þurfi aS verSa löng biS á afgreiSslu frumvarps ins, hvort sem það verður sam- Þykkt eSa fellt í þinginu. Frá höfninni: Edda kom frá útlöndum í gærmorgun. Bragi komi í gærmorgun af ufsaveið- um með 130 smálestir og Beí- gaum með 140 smálestir, línu- veiðarinn Rifsnes kom af veið- umt í fyrrinótt með ágætan afla. Danskt saltskip, sem hér hefur verið að undanförnu, fór í gærj Lyra kom frá útlönduml í gær- morgun. Á laugardagskvöldið: kom hingað þýzkt tankskip „Samland" með birgðir til Em- den, sem er væntanlegt hingað næstu daga. Er þetta um 8 þúsJ und smálesta skip. F^rírspumír Héðíns Valdímarssonair Á þinginu í gær kvaddi HéS- inn Valdimai’sson sér hljóSs utan dagskrár. GerSi liann eft- irfarandi fyrirspumir: í fyrsta lagi uin hvort ríkisstjórnin hefSi fengiS noldírar upplýsing ar frá Vilhjálmi Þór um lán til viSreisnar atvinnuvegunum. 1 öSru og þriSja lagi hvaS liSi Yfírlýsíng forsætísráðherra AS tilhlulun Eramsóknar- flokksins hafa síSan í þingbyrj- un fariS fram samtöl milli Al- þýSuflokksins, Framsóknar- floltksins og SjálfstæSisflokks- ins um myndun þjóðstjórnar. SjálfstæSisflokkurinn hefur nú gefiS þau svör, aS hann vilji taka þátt í slíkri stjómarmynd un, en hefur þó sett fyrir þeirri þátttöku nokkur skilyrSi, sem enn eru ekki útrædd. Frá AlþýSuflokknum liggur máliS ekki fyrir í því formi, aS afstaSa hafi veriS tekin til þess. Er því auSsætt, aS enn muni til þess þurfa nokkra daga aS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.