Þjóðviljinn - 09.04.1939, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 9 .apríl 193Q.
ÞJQgV.'l JINN
þlðOVlUINN
(Jtgeáaadi:
SameiniugarflokÍMH' . aljþýfVa
— Bó«íalÍHtaflokkurinn —
Kitst jórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. fiigurhjartarsen.
Bitstjórnarskrifstofur: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
Afgreiðslu- og auglýsingasknf-
stofa: Austurstrœti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4slcriftargjald á mánuði: . . .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. 1 lausasölu 10 aura
eintakið.
Víkingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Heð snltlnn nð vopni
„Hiiaarfjlrflw í hernaðarástandi!11
Albaoía
Eitt landið enn rænt, ein
þjóðin enn myrt og kúguð —
einungis fyrir þær „sakir'4, að
vera til og v era frjáls sem
þjóð.
Pað er nú svo komið að
fasi$minn reynir varla alvar-
lega að ljúga lengur til um
átyllur eða gerir það svos»:yt
ingarlaust að allir sjá ósannind
in. Fasistaríkin 'eru í stríði. Þau
hafa lagt undir sig hvert ríkið
á fætur öðru: Abessiníu, Spán
Austurríki, Tékkóslóvakíu, Me-
mel og nú er röðin komin að
Albaniu. Fasistaríkin heyja sitt
heimsstríð, 500 milljónir manna
fá þegar að kenna á því. Fjórð-
ungur jarðarbúa lifir þegar við
allar hörmungar styrjaldar.
En ,,lýðræðisríki“ Vestur-Ev-
rópu loka enn augunum fvrir
því að h eimsstyrjöld sé þegar
hafin. Fasistaríkin eru látin
leggja undir sig hvert landið
á fætur öðru, ræna frá lýðræð-
inu hverju víginu eftir annað
og veikja þannig trú allra lýð-
fæðissinna á að England og
Frakkland hefjist handa, meðan
núverandi stjórnir sitja þarvið
völd.
Það, sem verður að gerast,
er að fólkið sjálft í þessum
löndum rísi upp og knýi fram
virka baráttu 'fyrir lýðræðinu
komi á ríkisstjórmum ,sem þora
að verja lýðfrelsi og sjálfstæði
þjóðanna, en svíki það ekki
í ^ífellu eins og Chamberlain
og Bonnet hafa gert.
Eiu fámennaista þjóð Evrópu
ber,sst nú frelsisbaráttu s'nni
gegn margföldu ofureíli, €tað-
ráðin í að halda frelfcj s'nu eða
deyja ella. Allur hinn lýðræð-
isjBinnaði heimur hefur samúð
með hetjulegri baráttu Albana,
,en samúðin er ekki nóg. Þótt
ísjlendingar allra þjóða sízt óski
eftir heimsjstríði, þá mun vart1
vera nokkur Ts'lendingur, sem
ekki heldur vill það en að syona
síí haldið áfram morðum og
manndrápum, rán á frelsi og
fjöri heilla þjóða.
Þýzkaland, ítalía og Japan
eru í heims'styrjöld við heim,
4em enn er ekki farinn að berj-
aist við þau. Þessi árásaríki níð-
asjt á hverri þjóðirmi á fætué
annarri, hver einasti samningur
rofinn, hver eiður er svikinn,
Glæpamenn Chicagoborgar
væru heiðarlegir stjórnmála-
menn samanborið við núverandi'
valdhafa ítalíu og Þýzkalandsj.
Og svo eru til menn hér úti
á íslandi ,sem dii'fast að kalla
s!ig stjórnmálamenn, og tyllthef
iur verið í æös'tu stöður lands-
ins, — sem keppast við að
halda sjálfir augunum lokuðum
og skipa þjóðinni að stinga höfð'
inu í sandinn að strítsins sið.
Hve lengi á slíkt enn að vera
,,utanríki$\pólitík“ íslands?
Hafnarfjörður í hernaðará-1
síandi! hrópaði Alþýðublaðið
fvrir rúmum mánuði síðan.
Kjöftugum ratast satt á munn.
Hafnarfjörður hefur á vissan
hátt verið í hernaðarástandij
Þegar hernaðarástand er á ein^
hverjum stað eru hættulegin
andstæðingar dregnir fyrir her
rétt og skotnir.
I auðvaldsþjóðfélagi eiga
verkamenn líf sitt undir því að
geta fengið vinnu.
Andstæðingar Skjaldborgar-i
innatl í Éiafnarfirði eru ekki
skotnir, þeim er neitað um
vinnu. Þannig er hernaðar-
ástandið í Hafnarfirði.
„Hafnarfjarðardeilan“.
Það er vonum seinna að ég
skrifa um þann eftirleik henn-
ar. sem háður hefur verið hér
í Hafnarfirði síðan henni lauk,
Ég hefi beðið til hess að sjá,
hvorit Skjaldborgarfjorusjtanj
hér tæki ekki upp aftur hætti
siðaðra manna, þegar mesta
gremjan út af deilunni værilið-
in hjá, en þar sem hún heldun
enn áfram að útiloka okkurfrá
vinnu. sem henni virðist vera
verst við frá deilunni, get ég
ekki hlíft henni lengur við því
að. gera aiþjóð manna kunnugt
framferði hennar.
Öll verkamannasamtök eru
stofnuð til þess að gæta verka-
mannastéttarinnar gegn yfir-
gangi atvinnurekendastéttarinn-
ar, sem vitanlega hefur alveg
gagnstæðra hagsmuna að gæta.
í lögum verkamannafélagsins
„Hlíf“ í Hafnarfirði er ákvæði
um það að atvinnurekendur
megi ekki taka inn í félagið,
og nú gátu þessir menn samkv.
iögum verkamannafél. „Hlíf“
ekki lengur talizt meðlimir þess.
Hefðu þeir viljað vera einlæg-
ir sósíalistar og verklvðsvinir
áttu þeir að sjá sóma sinn í því
að segja sig úr verkamannafé-
laginu, en sýna og sanha alþýð-
unni sínar sósíalistisku hug-
sjónir, með því að nota atvinnu
rekendaaða'töðu sína til þess
að hjálpa henni að bæta kjör
sín. Samkvæmt lögum félags-
ins tilkynnti stjórnin þeim
þeir gætu ekki talizt meðlim-
ir félagsins, það var síðanstað
fest á félagsfundi með 117 atkv.
gegn 98.
Tveim dögum síðar rauk
Skjaldborgin til og klauf „Hlíf“
hið meir en 30 ára gamla félag
verkamanna í Hafnarfirði og;
þvingaði verkamemi Bæjarút-
gerðarinnar til þess að ganga
í hið svonefnda „Verkamanna
félag Hafnarfjarðar“, því að
tnargir þeirra komu til stjórn-
arinnar í „Hlíf“ og kváðust
treysta henni ti! þess aðdrepa
klofningsfélagið í fæöingunni.
Deilan hófst, „Hlíf“ lýsti yf-
ir verkfalli hjá Bæjarútgerð-.
inni og h.f. Rán, en næstum
allir aðrir atvinnurekendur í
bænum höfðu gert samninga
við „Hlíf“.
Bæjarútgerðin bjóst til að
vinna en Hlífarmenn fylktuliði
á bryggjunni og Skjaldborgin
þorði ekki að lireyfa sig.
Dagsbrún og önnur stærstu
verklýðsfélögin hétu „Hlíf(í
stuðningi sínum og almennings
álitið var með Hlíf. Þannig
'gekk í mokkra daga.
Skjaldborgin sá, að svo bú-
ið mátti ekki standa, og þá
hrópaði hún á lögregluvernd
fyrir klofningsfélag sitt, en
fékk ekki, Jóhann P. skipherra
jvar í skyndi sendur til Hafnar-
fjarðar. Ennfremur 4 lögreglu
þjónar til þess að mæla út or-
ustuvöllinn. Jafnframt safnaði
Skjaldborgin undirskriftum
manna til þess að berja á verka
mönnum.
Með sultinn að vopni.
Þegar eftir deiluna kom ]>að
í ljós, að Bæjarútgerðin og
h.f. Rán útilokuðu frá vinnu
hóp verkamanna, sem hafði
staðið framarlega í deilunni.
Nú er það að vísu ekki nýtt
fyrirbrigði að verkamenn hafi
verið látnir gjalda þátttöku
isinnar í baráttu fyrir velferðar-
málum stéttarinnar, en slíku
hafa einkum beitt harðsnúnustu
íhaldsatvinnurekendur. Menn
hafa áður goldið pólitískra
skoðana í JHafnarfirði, en aldrei
hefur slík atvinnukúgun þekkzt
þar fyr.
Mér er ekki nákvæmlega
kunnugt um vinnustujndafjölda
þeirra manna, sem helzt hafa
orðið fyrir barðinu á „línu“
Björns Jóhannssonar en til
gamans get 'ég nefnt það, að
sjálfur hef 'ég unnið hjá Bæjar-
útgerðinni í 5 ár en síðan deil-
unni lauk hef ég fengið þar
vinnu í óy» klukkustund.
Einn daginn 'fórum við 4
inn til forstjórans, Ásgeirs Stef
1 ánssonar, og kröfðumst svars
um það, hversvegna við fengj-
um ekki vinnu. Fyrst færðist
hann undan og sagði að ekki
væri hægt að koma öllum að.
Það átti að skýla sér með at’
vinnuleysinu! En þegar vi3 gerð
um okkur ekki ánægða með
þau svör sagði hannp „Ræð'
því ekki góði, það er. útgerðar-
ráðið“.
Þeir herrar, sem skipa út-
gerðarráðið eru Emil Jónsson,
sem nú hefur horfið frá bas^
snu í .Hafnarfirði og sigit í ör-
ugga höfn í vitamálastjóraem-
bættinu og Björn Jóhannesson
og Kjartan Ólafsson, mennirn-
ir, sem Jónas frá Hriflu egndi
fyrir með proc. af áfengisisöl-
unni og sést bezt livar í hóp'
þesísir menn standa, á því, að á
sama tíma og Hafnarfjarðarbær
hefur ekki ráð á 5 þús. kr. til
aitvinnubóta fyrir atvinnulausá
unglinga, þá gat unglingspiltur
vinur áfengisverzlunarforstjór-
ans, Björns Jóhannessonar,
gerzt hluthafi í togara, en út í
það skal ekki farið frekar að
þessu sinni.
„Gleymið ekki garminum
honum Katli“! Maður er nefnd
ur Guðmundur Jónasson. Hann
er ágætt dæmi um það, hvern
ig samfélag við Skjaldborgina
getur gerspillt ágæturn mönn-
um. Hann hefur lengi fengizt
við útgerð á togaratmm Rán
og hafa verkamenn almennt tal
ið gott að vinna þar. Hann var
líka svo heiðarlegur á sínum
tíma, að segja sig úr verka-
mannafélaginu, þegar hanntaldi
sig vera orðinn atvinnurekanda
en í vetur gekk hann aftur í
félagið til þjónustu við Skjald-
horgina. „Mig vill vera líka“
sagði stelpan. Eftir deiluna tók
Guðmundur upp atvinnukúgun.
Skjaidborgarinnar, og m. a. rak
hann frá sér slitinn verkamann
sem unnið hafði hjá honum í
18 ár.. Alþýðublaðið p-at I>ess
(20. marz þ. á.), að Björn Jó-
hannesson hefði a fundi í Al-
þýðuflokksfélaginu „dregið upp
linurnar“ að baráttunni gegn
„kommúnisma og nazisma“, en
Aðalfundur KRON
var haldinn á skírdag
þannig kalla þessir herrar bar-,
áttu verkamanna fyrir rétti sín-
uni. Við í Hafnarfirði þekkjum'
þessar línur, þær hafa birzt
í verkum Skjaldborgarinnar:.
klofningur á samvinnu verk-
lýðsflokkanna á síðastliðnum
vetri, klofningur á „Hlíf“, hróp
á ríkislögreglu og söfnun bar-
smíðaliðs gegn verkalýðnum,
hróp um 1000 kr. dagsektir
verklýðsfélaganna, og loks at-
vinnukúgun.
pessi verk Skjaldborgarhmi
ar eru nagla- í 1 kkistuna að
t5r;ðustu leyfumum af alþýSiu-
pdlitík Albýðuflokksins.
Þeir hafa nú valið sér stöðu
í hóp harðsnúnustu íhaldsat-
vinnurekenda og sýnt í verkinú
að þeir eru fullkomnir meistn
hrar í vinnubrögðum þeirra og
virðast sóma sér vel í stétt-
inni, þegar þeir standa við hlið’
Ólafs Thors og annarra slíkra
og hrópa á ríkislögreglu til þess
að slá verkalýðinn niður.
Þessii' menn standa nú í and -
stöðu við meginhiuta verka-
mannia í bænum. Og þótt þeint
tækist að svelfa í hel nokkra
verkamenn í Hafnarfirði, þá|eru:
þeír engu nær, því helm'ngi
fleiri myndu taka upp barátt-
pna. Hafnfirzkir verkamenn:
eru nú ákveðnir í rpví að sigra,
hvaða níðinga sem skríða sam-
an til þess að traðka á réttí
þeirra. J. B.
Messur um helgina. í dóm-
kirkjunni á páskadag kl. 8 f. h.
Bjarni Jónsson, kl. 11 f. h. Fr.
Hallgrimsson, kl. 2 e .h. dönsk
messa, FriSrik Hallgrimsson. 1
Fríkirkjunni kl. 8 i'. h. og 2 e.
h. Árni Sigurðsson. Á annan í
páskum: í dómkirkjunni kl. 11
í. h. Sigurjón Árnason kl. 2 e.
h., barnaguðsþjónusta, Friðrik
Hallgrímsson, kl. 5 e. h. Bjarni
Jónsson. í Fríkirkjunni kl. 2 e.
h. Árni Sigurðss. og kl.5e.h.(
Ragnar Benediktsson.
í Aðventkirkjunni: Samkom-
ur háða páskadagana kl. 8,30
siðdegis. Allir velkomnir. O. J.
Olsen.
Nýja Bíó sýnir á annan í
páskum kvikmyndina Hrói
Höttur. Aðalhlutverkið leikur
Errol Flynn. Myndin er öll tek-
in í eðlileguin litum og er hin
fegursta. Byggist hún á ensk-
um miöaldaþjóðsögum um
Hróa Hött og lcappa hans, sem
lágu úti ískógum og gerðu höíð
ingjum hinn mesta óskunda,
en voru jafnframt stoð og
slytta allra undirokaðra og
bágstaddra, sem leituðu á páð-
ir þeirra.
Farþegar með Brúarfoss 6. apr.
frá Kaupmannahöfn og Leith:
Kristín Þórarinsdóttir, Þóra
Þórarinsdóttir, Gunnlaug Briem,
Hallgrímur Benediktsson, Helgi
Guðmundsson, Ragnar Blöndal,
Árni Friðriksson, Sig. Vagnsson,
Jón Björnsson, Ottó Hansson, Osk
ar Bjarnason, Oli ísfeld, Sigrún
Þórðardóttir, Guðríður Þorsteins-
dóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Ása
Ottesen, frú Wessmann, með 3
börn, Martha Nielsen, Skogaard
Jacobsen, Gunnar Christensen, An
ker Jaeobsen, Frode Jensen, Jacob
Jacobsen.
Nýtf land teemm
chhí út fyr cn
annan
Aðalfundur IvRON var hald- |
inn í Iðnó fimmtud. 6. apríl '
(skírdag) 1939. Mættir voru á
fundinum 155 fulltrúar frá öll-
um deildum félagsins (15) og
þar að auki stjórn, fram-
kvæmdastjórn og margt starfs-
fólk félagsins. Fundurinn hófst
kl. 10,15 árdegis og var lokið
kl. 1 á lágnætti.
Fundarhlé var frá ld. 12—2
og kl. 8—9,30 s. d.
Ilelztu niðurstöður fundar-
ins voru þessar:
Kosnir fundarstjórar: Ólafur
H. Sveinsson og Steinþór Guð-
mundsson.
Kosnir ritarar: Arnór Sigur-
jónsson og Helgi Þórarinsson.
• Á fundinum voru kosnar og
störfuðu:
Þriggja manná kjörbréfa-
nefnd, sjö manna fjárhags-
nefnd og níu manna allsherjar-
nefnd.
Tillögur framkvæmdastjóni-
ar um úthlutun tekjuafgangs
voru samþykktar.
Reikningar félagsins voru
bornir upp til samþykktar og
samþykktir í einu hljóði.
Endurskoðendur voru end-
urkosnir: Magnús Björnsson
og Ari Finnsson.
Or stjórninni gengu með
hlutkesti: Sveinbjörn Guð-
laugsson, Theodói B. Líndal
og Benedikt Stefánsson.
Voru þeir allir endurkosnir.
Eftirfarandi fulltrúar voru
kosnir á aðali'und S. í. S.:
Einar Olgeirsson, Eysteinn
Jónsson, Jens Figved, Magnús
Kjartansson, Sveinbjörn Guð-
laugsson, Theodór B. Líndal,
Vilmundur Jónsson.
Tillögu um gengismálið var
vísað frá.
Ýmsar tillögur varðandi ié-
lagið kornu fram, sem var vís-
að til félagsstjórnar.
Að öðru leyti visast iil árs-
sikýrslu félagsins.
Sveinbjörn Guðlaugsson,
formaður.
Sanmastofrn
Bergþómgötu l.v
Sauma allskonar kveníatnað.
Einnig sniðið og mátað.
GUÐRÚN RAFNSDÓTTIR
I. O G. T.
Sf, Framíídín nr, 173
Fundur í litla salnum annan
páskadag kl. 8.30.
Inntaka.
Sigurbjörn Á. Gíslason minnist
Indriða Einarssonar.
Hafið sálmabækur með.
m i ’.Y|-rTTT^
Snðm
fer vestur um Iand í strandferð
fimmtudaginn 13. þ. mán. kl. 9 sd.
Flutningi óskast skilað fyrir
hádegi á miðvikudag.
tifjteSNnj&r
Hermann forsætisráðherra
er bæði vitur maður og hug-
rakkur. Hann hefur nú fundið
upp það ráö til að forða núver-
andi ráðúneyti sínu frá því að
vera negll upp á kross fyrir
páskana, að það skuli taka á sig
að vinna óvinsælu verkin í'yrir
„þjóðstjórnina”. Gengislækkun
og kaupkúgun er 1 ögl'esl á
valdaskeiði núverandi ráðu-
neytis. Það sýnir og vitsmuni
Hermanns og hugrekki, að
liann hefur i'engið þá Eystein
og Skúla tiRað flytja frumvarp-
ið um þetta í þinginu — ásamt
með þeim Finni og Ottesen.
Ýmsir leiðtogar Framsóknar-
manna hafa verið uggandi um
að flokknum geti verið hællu-
leg sú kúvending, sem hann
hefur nú tckið. Það þykir sum-
um líða allt of stutt á milli þess,
að flokkurinn var liöíuð and-
slæðingur íhaldsins í landinu
og liins, sem nú er orðið, að
liann hefur tekið upp foryslu
þess. Ekki er Hermann hrædd-
ur við þetta frekar en annað.
Hann sagði nýlega við sessu-
naut sinn: „Ja, flokkarnir eru
nú eins og járnbrautarlest, sem
gengur eftir teinum flokksfor-
ustunnar”. „Já, en ef einhýer
vildi nú stíga úl úr lestinni?”
spurði sessunauturinn. „Þá er
bara að fara nógu hart”, sagði
Hermann.
Eftir þessu ráði var l'arið
þegar liafin var árásin á lífs-
kjör almennings með gengis-
íellingu og kaupkúgun. Frum-
varpið um það var undirbúið
með leynd, því var skellt Tram
öllum almenningi að óvörum,
og það knúð fram gegnum
allar umræður í báðum deild-
um Alþingis samdægurs. Þar
skyldí nú keyrt nógu hart til
þess að enginn gæli stigið út
úr lestinni, sem gengur „eftir
Leinum forustúnnar”.
Hermann deyr ekki á krossi
i'yrir páskana vegna |>ess, að
hann hafi barizt gegn þvi að
snauðir menn væru heitlir ,)-
rétti. Menn eru jafnvel farnir
að halda að hann gæti ekki fall'-
ið, nema til þess að vera endur-
reistir í náð íhaldsins.
***
En cr það nú alveg fulltryggt
að enginn sligi út úr lestinni
lians Hermanns, þó að liann
keyri liarl?
SÓLRIK 1B(IÐ.
ódýr, til leigu frá 1. eða 14. ma
n.k. I-Ientug fyrir fámenna fjöl
skyldu. — Upplýsingar eftir kl
6 hjá
Adolf Petersen,
Þórsgötu 22.
SÓSÍALISTAFÉL. RVÍKUR.
SKRIFSTOFA fclagsíns
cir í Hafnafslfœtí 2i
Sími 4824.
Opin alla virka daga frá
kl. 2—7 e. h.
Félagsmenn eru áminntir um að
koma á skrifstofuna og greiða
gjöld sín.
Þeir félagsmenn, sem ekki hafa
fengið skírteini geta vitjað
þeirra á skrifstofuna.
STJÓRNIN.