Þjóðviljinn - 19.04.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.04.1939, Blaðsíða 4
seí Ný/a I i'iö Djarft fcíff Mr. Mofoí Óvenjulega spennandi og vei samin amerískdieynilög- reglumynd frá Fox. Aðal- hlutverkið, hinn slynga leynilögreglumann, Mr. Mioto, leikur liinn heims- frægi „karakter" leikari: PETER LORRE. Aukamyndir: Talmynda- fréttir og Uppeldi afburða- hesta. Amerísk fræðimynd sem allir hestaeigendur og hestavinir hafa gagn og gamlan af að sjá. Börn fá ekki aðgang. Ferðafélag íslands áformar að byrja skemmtiferðir sínar á þessu ári á snmardaginn fyrsta og ráðgerir að fara tvær ferð- ir. -— Skíða- og gönguför á Esju. Fanið í bílum upp í Kolla-J fjörð og gengið upp hlíðina um Qunnlaugsskarð og á hæstu Esju. Skíðabrekkur eru ágæt- ar bæði austan við Hátind og. norðan í fjallinu og í björtu veðri er ákaflega víðsýnt. (Há- tindur 90Q m.). — Hin ferðin er gönguför á Valhúsahæð, en þar er útsýnisskífa F. I. Verð- ur hún sýnd og lýst fjalla- hringnum kringum Reykjavík. þeir sem verða með í ferðinni safnist saman á Lækjartorgi kl. 1 e. h. og verður gengið fi'am og til haka fram á nes. — Farmiðar að Esjuförinni seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, til kl. 6 í kvölid og lagt á stað um morg- uninn kl'. .8. PDansleik Frá námuslysi, sem nýlega varð í Belgíu. Verkamenn að leita að líkum þeirra er fórust. heldur glímufélagíð Áirmann f Iðnó í kvöld (síð» asta vetrardag) kl. 10 síðdegís. Gamla I3io % Þc$ar lifíd er leikur (Mad about Music) Bráðskemmtileg og hríf- andi amerísk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverlc leikur hin yndislega 16 ára söng- stjarrja. • Deanna Durbin er allir muna úr söng- mvndinni, „100 menn og ein slúlka”. 9 Þýzka þjóðin óttast styrjöld Framh. af 3. síðu. Næturlæknir: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsslr. 14, sími 2161. Næturvörð7jr er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Kvö(dvaka útvarpsinís. — Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld annast háskólastúdentar um dagskrána, og verður það á- varp, erindi, söngur, úpplest- ur, og leikinh gamanþáttur. Skipafréttir: Gullfoss er t Leith,.Goðafoss er í Hambprg, Brúarfoss fór til útlanda í gær, Dettifoss er á Húsavík, Lagar- foss var á Bakkafirði í gær, Selfoss fór til útlanda í gær- kveldi, Dronning Alexandrine er á leið til Khafnar. Karlakórinn Fóstbræður söng í gærkveldi í Gamla Bíó við miklá aðsókn og voru öll sæti luppseld *þegar í fyrradag. Söng stjóri kórsins er Jón Halldórs- son. en Daníel Þorkelsson ein- söngvari hans. Næst syngur kórinni í kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Aðgm. seldir í Bókaverzl.; Sigf. Evmundssonar og Bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju. Frá höfninni. Kári kom af Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.0ð Veðurfregnir. 18.15 íslenzhukennsla. 18.45 PýzkukennSla. IQ.10 Veðurfregnir. 1Q.20 Þingfréttir. 1Q.40 Auglýsingar. 1Q.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka háskólastúd- enta: ÁVörp, og erindi, söngur, upplestur, gamanþáttur. 21.45 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Handavinnaklúbbar nn heldur 'fund í IHafnarstræti 21 í kvöld miðvikudag, kl. 8,30. Æ. F. R. kvennakórrnn. — Munið söngæfinguná í kvöld kl. .7.30 Í Hafnarstr. 21. Mætið all- ar stundvíslega. Einn af sameiginíegum les- endum Pjóðviljans og Tímans hringdi til blaðsins í gær og kvaðst haía orkt vís,u í tilefni af síðustu vísu Skúla Guð- mundssionar, er birtist í Tím- ! Nýja bandið leiknr. Ljóskastarar. Aðgöngumíðar kosfa kr, 2.00 fásf í Iðnó frá ! klukkan 6 í dag. t anum: Hann, sem hefur þokað fyrir þremur. á þetta lirós fyl'ir eina mikla dáð: Pótt aðrir sitji í sætinu ennþá skemur, þeir sýna varla og kunna færri ráð. MæðraféLagið héldiur fund á Hótel Skjaldbreið í kvöld kl. Q. Dansleik og smnarfagnað heldur Stúdentafélag Reykjavík- ur að Hótel Borg í kvöld. Ýms skemmtiatriði. Sumri fagnað kl. 12. Aðgm. seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssionar i dag. Sfúdcnfafclag Rcykjavikuif. Dansleik og somarfagn^ð heldur Stúdentafélag Reykjavíkur að Hótel Borg í kvöld. Frjálst borðhald frá kl. 7,30. (Borð pantíst á hótelínu) Ýms skcmmfíafriði. Sumrí fagnað kl. 12. Aðgöngumíðar seldír í dag hjá Sígf. Eymundsen og víð ínngangínn. Hátíðarbúningur. > Sfjórnín. fram, að kröfur þær, sem hin þýzka yfirskipulagning á öllum sviðum geri til manna, sé farin að þreyta marga. Foreldrar kvarta yfir því, að börn þeirra verða að mæta á æskulýðsfund- ium Oigj í hópgöngum kvöld eft- ir kvöld, og hér vlð bætist síð- ar þegnskyld|uvinnan og her- þjónustan. Telur fréttaritarinn sig einkum hafa orðið varan við þennan hugsunarhátt meðal eldra fólks, sem ekki getur sætt sig við að börnin séu tekin svo mjög úr höndum þess. Þá hef- ur ,og ,segir þessi fréttaritarii afstaða ríkisins til kirkjunnar orðið þess vaídandi, að margt trúað fólk fylgir ekki ríkisstjóm inni af jafn heilum hug og áður. Ríkisl&kip. Súðin var á Borðeyri í gær- kvöldi. Aikki Mús lendir í aefintýrum. Saga í myndum fyrír börnín. 107. Hvern sjálfan er Rati nú að ferðast? í spónnýjum bíl? — Já, hvérnig lízt þér á, Mikki? Þetta er spónnýr bíll, en þeir endast svo stutt, og því læt ég alltaf bílakaupmann — — fylgja mér í nýjum bíl, sem ég kaupi, þegar hinir eyði- leggjast. Ég er búinn að kaupa fjóra. veiðuml í 'gær með 75 föt, enn- fremur Bragi með 70 föt og Trj'ggvi gamli með 72 föt. Nokkrir vinningar í happ- dra:tti Karlakórs Reykjavíkur hafa enn ekki verið sóttir. Ösk- ast þeirra vitjað sem fyrst til Gunnars Pálssonar, Ríkisút- varpinu. Skrá yfir vinningana er einnig hægt að fá þar. Barnadagsblaðið. Það. sem ennþá er óselt af blaðinu verð- ur selt á götunum á morgun, sumardaginn fyrsta. Dansleik heldur Glímufélag- ið Ármann í kvöld, síðasta vetrardag, í Iðnó, og hefst dans leikurinn kl. 10. Nj?ja bandið leikur og ljóskastarar skreyta salinn. Aðgm. á 2 krónur fást í Iðnó eftir kí. 6 í dag. Nýja Bíó sýnir þessa dagana ameríska leynilögreglum^md með Peter Lome í aðjalhlutverk-i inu. Er mynd þessi, sem heitir „Djarft teflt, Mr. Mioto“, spennandi frá uppliafi til enda og leikur Lorre hefur engan svikið í þeim myndum ,sem hér hafa verið sýndar með honum í höfuðhlutvérki. lians Kirk: Sjómenn 69 svaraði Kock. Ef þér, Andrés Kjöng, liefðuð reynt að skilja þá heimspeki, sem maður kallar „stík” eða fra ðna um siðferðið, þá munduð þér vita, að það er nokkuð, sem heitir hið „kategóríska imperatív”. „Imperatív”, það er boéháttur, sko, eins og t. d. þeg- ar ég segi við yður: Þú skalt. Sko til, það verður að brúka bið „kategóriska imþeratív” á IÝatrínu, lúm er nú af þeirri sortinni. Kock sökkti sér á ný niður i bóldna, en hann gaut augunum ofl til Katrínar. Eiginlegá var nú Katrín ekki líigleg, en það var eitthvað við hana, sem lét hann ekki í'friði. Hann kveikti séf í vindli og horfði hugsandi á reykinn. Hið katégóríska imperaliv! Þegar allt var lokað og ljósin voru slökkl, þá la:dd- ist Kock á sokkaleistunum upp á loftið. Hann stóð eitl andartak fyrir utan dyrnar hjá Katrínu og hlustaði eftir rólegum andardrætti hennar. Hún snéri sér þýngslalega í rúminu og Koc.k ldóraði í dyrnar. Katrín, kallaði hanri lágt. Hver er það? spurði stúlkan syfjulega. Kock var að því kominn að opna dyrnar, en var allt i einu gripinn af hræðslu og læddisl hljóðlega niður stig- ann aftur. Svona fór nú það. Níesta dag leit Katrin spyrjandi á hann; Kock snéri upp á skeggið og lél sem ekkert væri. En liann varð slöðugt meira ulan við sig og reykti vindla all- an guðsangan daginn. Eitt kvöldið, þegar gestirúir voru farnir, kallaði hann á stúlkuna, sem var að taka saman glös og bolla. Mér virðist, að piltarnir séu nokkuð nærgöngulir, sagði hann. En ef það ætlar að keyra úr hófi, þá skuluð þér bara láta mig vita. Iss—siss, sagði Katrín. Eg tek ekkert mark á því. Kock tók flösku niður af hillunni og skenkti ein- hvern skínandi rauðan vökva í glös. Eg held að við ættum að fá okkur eitt staup, sagði hann dálítið vandræðalegur. Ja, það er nú ekki áfengi, heldur sætur ávaxtasnaps . Katrín horfði undrandi á hann: Takk, ég vil ekk- ert. Sei, sei jú, sagði Kock og glappaði henni á brún- ann handlégginn. Setjist þér niður. Það er dálitið, sem mig langaði til að tala um við yður. Sjáið þér til, Katrín, hjónabandið hefur marga kosti, og ég hef oft hugsað mér að breyta til. Eiginlega er hjóna- bnndið hið vísindalegasta kynsamband, og ég er frjálslyndur maður, sem ekki hugsar um þá yfir- borðslegu hlið, sem mörgum liggur svo þungt á lijarta og sem kállað er auðæfi og slétt. Málið horfir þannig við fyrir mér: Ástin verður að vera, í sam- ræmi við sift eigið lögmál, og önnur sjónarmið eiga ekki að koma lil greina. Nú skiljið þér kannske, Kat- rín, livað ég er að fara? Nei, hvíslaði stúlkan. ' 1 Kock stóð upp: Eg vildi spyrja yður, hvort þér fynduð nokkra löngun —- hvort þér vilduð giftast mér, Katrín? Giftast! — sagði stúlkan undrandi. Já, einmitt, svaraði Kock. Já, sagði Katrín, og leit niður. Það vil ég gjarnan. Nokkrum dögum seinna fóru þau Kock og Katrín til borgarinnar og keyptu hringana. Nú gátu allir séð, hvað var á íerðum, og nú var ekki auðvelt að horfast í augu við Katrínu. Þú veizt líklega að ég er trúlofuð, sagði hún viS Andrés og sýndi honmn gullhringinn. Nú er von- andi aS þú getir ÍátiS mig í friði. Ahdrés fann sig aftur skammarlega svkinn af ör- lögunum. Já, þar færðu líklega mann, sem getur citthvað, sagSi hann. Mé'- hentar hann betur lieldur en tíu af þínu tagi, svaraði Katrín, en annars geturSu haldiS kjafti þang- að til þú verSur spurSur. Esben staulaSist niður í þorpið, og heilsaði upp á Koek og Katrínu, óskaði þeifþ alls árnaðar og ham- ingju . ÞaS var gleSifregn, SagSi hann og brosti auðmjúk- lega. AS dóttir manns skuli trúlofast svo stæSum manni. En mér leyfist kannske að spyrja: Hvenær á brúðkaupiS aS standa? Brúókaup? sagði Kock. YiS höldum nú ekki neitt eieinlegt brúSkanp. HvaS þá? spurði Esben skelfdur. Nei, við förum til hreppstjórans, sagði Ivock, og verSum gift á borgaralegan hátt, eins og þaS er kall- aS. Eg fer aldrei í kirkju, nema við jarðarfarir. Esben tvístéig, dálilið órólegur: Er þessi borgara- le'*a hjónavígsla, eða hvaS það nú heitir, hefur þó fullt gildi? spurði hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.