Þjóðviljinn - 09.05.1939, Blaðsíða 3
^jotíV , u J i -i N
Þriðjudagurinn 9 maí 1939.
Valur vinnur Fram með 5:2
Pað er ekki ofmælt þó sagt
sé að beðið hafi verið eftir
þessum leik með nokkurri eftir
væntingu, þar sem ekki er
nema tæpur mánuður þar til
Fram fer til Danmerkur. Svo
líka hitt hvað Lmdemann hefur
tekist að kenna þeim, og þar
sem hann nú lék með virtistþað
gefið að kimnátta Fram fengí
að njóta sín. Það er nú ekki
sanngjarnt að krefjast þess að
batinn komi samstundis, til þesS
er tíminn of stuttur og Fram
hefur ekki nógan undirbúning
„tekniskt" og ,,taktiskt“ tilþess
að þáð fái notið sín strax.
Þessi leikur var of harður,
þegar tekið er tillit til þess að
þetta er þjálfleikur og menn
ekki komnir í fulla æfingu. Þarf
sennilega hvorugur annan að
öfunda í því efni.
g;ins og ég bentji á héfr í blað-
inu á sunnudaginn, var það Lin
demann, er byggði upp leik-
ínn, og enn fremur að velgengni
Framara var undir því komin
hve vel þeir skildu leik og mál
Lindemanns en þarna vantaði á
í báðum tilfellum og notaðist
Iþeim því ekki af honum eins
og hægt hafði verið, enda gerði(
hann sig sekan um að tala of
mikið, sem beint truflaði þá.
Valur hafði undan vindi að
sækja, sem var bagalega mikill
og sól', í fyrri hálfleik. Varþessi
hálfleikur fremur viðburðaíítiU
og ekki vel leikinn af hvorugum
aðila. Aðeins eitt mark kom,
sem var klaufamark. Kastaði
markmaður Fram boltanum í
öxl Björgólfs og hrökk hann
af honumj í mark.
Fram byrjaði leik sinn með
því að leika í M-stíl, en Valur
sá við því og breyttu þeir þá
um og léku eins og venjulega.
Fram fékk þó nokkur tækifæri
í þessum hálfleik, þar sem Frí-
mann gætti ekki Jóns Magg.
sem skyldi og Lindemann ekki
seinn að sjá tækifærið, en Her-
Pislarvætti Hermanns Jónnssooar
Framh. af 2. síðu.
gert veit ég ekki gjörla, en þaS
var mjög seint á árinu, og inn-
an handar ætti Hermanni Jón-
assyni aS vera aS afla sér upp-
lýsinga þar um og þá eins um
fjölda bamanna, sem í löndum
þessum fengu griSarstaS.
Nú þykir mér ekki ósenni-
legt, en um þaS vil ég þó ekk-
ert fullyrSa, vegna ókunnug-
leika, aS margnefnd skilyrSi
hafi fullt eins mikiS veriS sett
sem formsatriSi vegna flótta-
mannaskrifstofunnar í Lond-
on. en sú skrifstofa er alheims-
stofnun, er hefur meS höndum
þaS starf aS liSsinna og leiS-
beina flóttamönnum, en sér-
síaklega aS aSstoSa þá meS út-
vegun dvalar- og atvinnuleyfa í
’’'num ýmsu löndum. En eins
og kunnugt er hafa allar þjóSir
veriS mjög samhentar í hjálp
viS þetta hrjáSa fólk. Allar
þjóSir nema fasistaríkin og svö
lýSræSisríkiS íslenzka.
En hvaS sem þessu annars
líSur, þá getur hinn öri inn-
flutningur einn hafa veriS þess
valdandi, aS fyrrnefndar höml-
ur voru settar, aðstreymiS svo
ört og mikiS, aS ríkisstjórnun-
um hafi þótt ráSlegra aS eiga
hönd i bagga meS þeim, eSa
jafnvel taka þær aS sér aS ein-
hverju Ieyti ,eins og til dæmis
i SvíþjóS.
Hér á landi er viShorfiS allt
annaS. Ekkert flóttabam hefur
enn veriS tekiS hingaS og engin
ástæSa er til aS ætla, aS aðsókn
yrSi mikil, þó ótakmarkaSur
væri innflutningurinn. ísland
er lítiS þekkt i löndum úti, aS
öSru en fornsögum, jarSskjálft-
um, eldgosum, ís, kulda og
hverum, og því óefaS í augum
alls fjöldans lítt árennilegt sem
barnahæli. Auk þess ferSir til
landsins erfiSar og dýrar og
leiSin löng. Hér á landi væru
því slíkar hömlur óþarfar meS
öllu, en aS setja þær í um-
ræddu tilfelli-hefSi veriS fólsku
legt óþokkabragS og þvi sizt
Hermanni Jónassyni til máls-
bóta. Konan austurriska hafSi
enn ekki komist úr ríki Hitlers
og þvi afar óliklegt, aS hún hafi
þegar veriS búin aS afla sér
dvalarleyfisloforSs bjá skrif-
stofunni i London.
En nú setti Hermann Jónas-
son aldrei nein skilyrSi. Hann
neitaSi skilyrSislaust, og hvers
vegna? ÓttaSist hann, aS skil-
yrSin yrSu uppíyllt? Er Her-
mann Jónasson hatursmaSur
GySinga? Þessi spurning er alls
ekki eins fjarstæS og í fljótu
bragSi getur virzt. Eg þekki
konu nokkra hér í Reykjavík,
er svo komst aS orSi, er hún
hafSi lesiS frásögn mína í ÞjóS-
viljanum um daginn: „Eg held
aS þessir andskotans GySinga-
ormar megi drepast, mér er
sama, hvort þeir eru marSir i
hel eSa sveltir”. Kona þessi,
sem auSvitaS er barnlaus sjálf,
er aS vísu aSeins í meSallagi
greind. Hún er ekkert illmenni.
Hún er hjálpfús, greiSvikin og
má ekkert aumt sjá. En hún
dáist aS Adolf Hitler.Sú aSdáun
hefur gert hana aS verri mann-
eskju. Kunningjar Hermanns
Jónassonar segja mér, aS hann
sé ekki illmenni, og því vil ég
gjarnan trúa, en hvers vegna
kemur hann þá svona fram?
Yar hann sömu skoSunar og
greinarhöfundurinn, sem seg-
ir: „Mögifleikar okkar til aS-
stoSar eru þeim takmörkum
bundnir, aS hjálpin verSi ekki
á kostnaS þeirra einstaklinga
hjá okkur, sem ekki eru síSur
þurfandi fyrir aSstoS”. Heldur
Hermann Jónasson, aS Island
geti ekki fætt tiu börn í viSbót.
Nú skal þaS fúslega viSurkennt
aS aSbúnaSi barna er afar mik-
iS ábótavant hér á landi. Um
þaS er mér áreiSanlega eins vel
kunnugt og greinarhöfundi. En
þó aS lífskjör alls almennings
og einkum þó barnafólks hafi
mjög breytzt til hins verra í
stjórnartíS Hermanns Jónas-
sonar, þá fullyrSi ég samt hik-
laust, aS sú staShæfing greinar-
höfundarins, aS kjör íslenzkra
barna séu hliSstæS kjörum GyS
ingabarna i ríki Hitlers, sé
heimskulegt þvaSur. í Þýzka-
landi eru GySingabörn ekki
eingöngu svift öllum borgara-
réttindum, heldur eru þeim
lika allar bjargir bannaSar.
Enginn má hjáilpa þeim né
víkja þeim nokkru góSu. Slíkt
getur kostaS þann, sem þaS
gerir, fjör og frelsi. Svo svart
er ástandiS hér ekki ennþá og
slcnl aldrei verða.
Greinarhöfundur fullyrSir,
aS mannúS sé leyfS á íslandi,
en sú mannúS má ekki fara út
fvrir „hreppsins sviS” og hún á
aS vera fólgin i orSum en ekki
mann bjargaði á síðustu stundu.
Bar of mikið á háum tilgangs-
lausium boltum.
SÍðari hálfleikur var yiðburð-
arríkari. Þegar nokkuð varlið-
ið af leik jafnar Jörgensen sak-
irnar með skoti, sem minnstu
munaði að Hermann bjargaði.
Rétt á eftir kemur Jörgensen og
setur nr. 2.
Nú varð almenn hrifning,
Fram 2:1. Valur tekur nú fram
sitt bezta spil og „pladserar"
framherjana svo að þeir hafa
engin tækifæri og herða svo
sóknina. Með mjög fallegu á-
hlaupi fimm Valsmanna tekst
Jóhannesi að kvitta, og nokkm
síðar tekur Valur forustuna með
prýðilegu skoti frá Albert. Við
þetta mark dofnar yfir Framur-
mm, þrátt fyrir áeggjanir og.
berserksgang Lindemans, og
Magnús eykur töluna upp í 4
og rétt fyrir leikslok tekst Björg
ólfi að setja nr. 5. Öll þessii
mörk komu eftir ágætan sam-
leik. Nokkur tækifæri buðust
Valsmönnum en þau mislukkuð
ust. Hinn nýi markmaður Fram,
sýndi ágætan leik, hafði gott
grip á boltanum og var all viss
í staðsetningum. Bakverðimir
eru -ungir og lítt reyndir, sér-
staklega Sigurður, og komu
fram staðsetningargallar, enda
hafði hann erfiðan mann að etja
við þar sem Ellert var, er var
tvímælalaust bezti maðurinn af
íslendingunum á vellinum. Sig
urður Halldórsson var varnar-
innar stoð og stytta. Framlína
Fram var ekki eins heilsteypt
og oft áður. Aftulr á móti er Val
ur að fá góða framlínu, sem
alltaf hefur verið þeirra
veika hlið, og sýndu þeir oft
einkanlega í síðari hálfleik góð
tilþrif. Má þar nefna Björgólf
og Jóhannes og lék liðið mun
betur móti sól og vindi en und
|an. I vörninni var Grímar bezti
maðurinn. Áhorfendur voru ca.
1500. Dómari var Þorsteinn Ein
arsson og dæmdi hann vel.
Mr.
athöfnum aS mestu, aS minnsta
kosti frá valdhafanna hálfu. Þó
segir greinarhöfundurinn:
„Hinsvegar er þaS vitanlegt aS
mörg börn, sem bna viS óh."fi-
leg kjör á ýmsan hátt, bafa
veriS og eru aS alast upp hér á
kmdi. Þessum hinum verSandi
íslenzku þjóSarþegnum þarf aS
hjálp? og til þess eiga velmcg'
andi einstaklingar og þaS opin-
bera aS gera sitt ýtrasta”.
En hiS' opinbera gerir ek.ki
sitt ýtrasta. ÞaS gerir bókstaf-
lega ekki neitt og verra en ekki
neitt. Jú, aS vísu, þaS leýfir
allra mildilegast, eSa greinar-
höfundur fyrir þess hönd, mér
og öSru „efnafólki” aS velja úr
stórum hópi verSandi ísíenzkra
þjóSarþegna og „svala hjálpfýsi
okkar á þeim”. Greinarhöfund-
\ urinn virSist vfirleitt hafa eitt-
I hvaS sérkennilegan hugsunar-
1 hátt, hann sýnist helzt hald : aS
þrá fátækra foreldra beinist aS-
allega aS því aS losna viS böm-
in sín. Þetta er misskilningur.
Hversu fátækir sem foreldr-
i arnir eru, sýnast þeir samt
vilia halda börnum sínum i
eigin umsjá í lengstu lög. Kann
ske þvkir þeim vænt um þau,
kannske álíta þeir þaS skyldu
sína, kannske halda þeir aS
börnin fari á mis viS eitthvaS
hjá vandalausum, þó líkamleg-
um þörfum þeirra sé þar betur
sinnt. Löggjafarnir virSast líta
eitthvaS svipaS á, eSa er þaS
rangminni mitt, aS bannaS sé
011 Rcybjavíh bíður
með eftírvœntíngu \
Hvað kemnr í þessarft
eyðn næsftn daga
9
Útgerðarmenn
■ r
og sjomenn
%
Ef þétr noiíð fækífæríð og bíðjíð oss að
smíða fyrír yður báta, fáið þér þá frausfa
og í alla sfaði vandaða, víð sanngjörnu
verðí o$ smíðaða á skömmum fíma.
Landssmiðjan.
&
%
xk
Vs»
aS sundra börnum og foreldr-
um vegna fátæktar?En ef til vill
lítur greinarhöfundurinn svo á,
aS efnafólkiS eigi ekki aS taka
börnin í fasl fóstur, heldur
bara hjálpa þeim svona öSru
hvoru, til aS friSa foreldrana í
svipinn. Hitt er öllum ljóst, aS i
átök einstaklinga duga lítiS, I
meSan stjórnarvöldin eru í
beinni andstöSu viS allar um-
bætur.
Misskilningur er þaS hjá
greinarhöfundi, aS fyrir mér
hafi þaS eitt vakaS, aS taka
barn til fósturs. Þó er sann-
gjarnt aS geta þess, aS liann er
ekki einn um þá hugsanavillu,
töluvert af heimsku fólki hefur
látiS svipaSa skoSun í Ijósi viS
mig, en þaS er rangt. ÞaS, sem
hér var um aS ræSa, var ekki
miSaldra kvenmann í fóstur-
barnsleit, heldur var um aS
ræSa hýsingu á hröktum
krakka, sem vantaSi aShlynn-
ingu og a'SstoS. En þá hjálp
fyrirmunaSi forsætisráSherr-
ann mér aS láta í té. Hann lét
sér sæma aS banna íslenzkri
konu aS skjóta skjólshúsi yfir
erlendan barnanga. ÞaS var og
er til háborinnar skammar,
ekki einungis Hermanni Jónas-
syni, heldur og öllum landslýS.
Katrin Thoroddsen.
Islandsglíman verður háð í
Reykjavik fimmtudaginn 8. júní
næstkomandi. Keppt verður um
glímubelti 1. S. 1., handhafi er
Lárus Salómonsson úr Ármann.
Ennfremur verður keppt um feg-
urðarglímuskjöld 1. S. í„ handhafi
Ágúst Kristjánsson, Armann. —
Væntanlegir keppendur í Islands-
glimunni skulu hafa gefið sig
fram við stjórn Glímufélagsins
Ármann fyrir 25. maí n. k.
Jarðarför
Björns Björnssonar
Útför Björns Björnssonar
teiknikennara fór fram í gær að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Klukkan 2,30 hófst kveðjuat-
höfn í Kennaraskólanum. Auk
samkennara Björns, vina og
vandamanna voru viðstaddir nem-
endur úr þeim þremur skólum,
sem hann hefur kennt í og kenn-
arar Iðnskólans og Gagnfræða-
skóla Reykjavíkur.
Skólastjórar skólanna þriggja,
Freysteinn Gunnarsson, Helgi
Hermann Eiríksson og Ingimar
Jónsson fluttu kveðjuávörp frá
skólunum og Steingrimur Arason
flutti ljóðakveðju.
Meðan líkið var hafið út úr
Kennaraskólanum voru sorgarlög
leikin á celló og báru kennarar
Kennaraskólans út. Þaðan var
haldið til Dómkirkjunnar og
gengu nemendur skólanna á und-
an.
Samkennarar Björns úr Iðn-
skólanum og Gagnfræðaskólanum
báru kistuna í kirkju, en þar tal-
aði Sigurjón Árnason, dómkirkju-
prestur. Athöfninni i dómkirkj-
unni var útvarpað. Út úr kirkj-
unni báru kistuna félagar úr
Bandalagi íslenzkra listamanna.
Jarðað var i kirkjugarðinum í
Fossvogi. Frá kirkjugarðshliðinu
að gröfinni báru kistuna fyrst
nemendur úr Iðnskólanum, þá
fulltrúar Sambands íslenzkra
barnakennara og Stéttarfélags
kennarti í Reykjavík. Siðasta spöl-
inn báru gamlir vinir Bjöms heit-
ins kistuna.
Útförin öll var hin virðulegasta
og samboðin hinum látna ágætis-
manni.
Norðurlönd búa
síg undír sfríð
Nygaardsvold, forsætisráðh.
Norðmanna, hefur á lokuðum
þingfundi skýrt þingheimi frá
víðtækum varúðarráðstöfunum,
sem stjórnin vill fá samþykki
þingsins til að mega gera, til
þess að verjast afleiðingum af
styrjöld. Opinberlega er til-
kýnnt, að á fundinum hafi ver-
ið samþykkt að gera ráðstafanir
til að tryggja Noregi þau hrá-
efni, sem ekki eru framleidd í
landinu sjálfu.
Sænska stjórnin leggur fyr'
ir þingið tillögur um það, að
ef til styrjaldar komi þá skuli
stjórninni heimilt að láta leggja
hámarksverð á vörur, ennfrem
ur skuli íhlutunarréttur hins op-
inbera með fyrirtækjum, sem
eru einkaeign, verða aukin frá
því, sem nú er, skip sem sigla
á erlendar hafnir skulu sett
undir yfirstjórn hins opinbera,
og loks skuli stjórninni heimilt
að setja gjaldeyrislög, sem
leggi umráðin yfir gjaldeyri
landsins og innistæðum sænskra
manna erlendis í hendur hins
opinbera. (FÚ.)
SÓSIALISTAFÉL. RVÍKUR.
SKRIFSTOFA félagsíf
er í Hafnarsiræfí 21
Sími 4824.
Opin alla virka daga frá
kl. 2—7 e. h.
Félagsmenn eru áminntir um
koma á skrifstofuna og grei
gjöld sín.
Þeir félagsmenn, sem ekki h;
fengið skírteini geta vitj
þeirra á skrifstofuna.
STJÓRNI