Þjóðviljinn - 28.05.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.05.1939, Blaðsíða 4
ap I\íý/ðL Í5ib Það vaí hún, scm byffaði Fyrsía flokks lamerísk' skemmtimynd frá War,ner Bros, hlaðin ,af fyndni og fjöri, fallegri músík og skemmtilegum leik. Aðalhlutverkið leikur leftirlætisleikari allra kvik- myndavina: JErrol Flynn og hin fagra ! Joain Blondell. ! Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 7 iog 9. Dularfulli Mtr. Moío Pessi framúrskarandi vel 'gíerðja; |ogj Skemmtilega leynilögreglumynd verður sýnd ■* 1 annan hvítasunnudag kl. 5. (Lækkað verð) Oi*rbopglnnt Bifreiðastðiin GEYSIR -------- SÍMAR 1633 Og 1216 —----- Upphítaðír bilar, Utvarp. — Opín allan sólarhríngínn. Pað tílhynníst að jarðarför Péfurs Sígurðssonar fer fram þríðjudagínn 30. þ m. og hefst með bæn á heímílí híns látna, Ásvallagötu 23. hl. 1.30 e. h. 22.00 Fréttaágrip. 22.05 Danslög. 20.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Sönglög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. 20.30 Erindi: Um ferðir fuglanna (Magnús Björnsson fuglafræð- ingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó). 21.10 Fréttaágrip. 21.30 Symfóníutónleikar (plötur) Píanókonsert nr. 1 eftir Beet- hoven. Dagskrárlok. Fyrstu hraðferðir okkar til Akureyrar um Akranes eru næsfkomafiidí míðvikudag, fösfudag og mánudag. Frá Akureyri: fimmtudag, laugardag mánudag, og síðan sömu daga framveg- is í sumar. — I þessar ferðir eru notaðir okkar þjóðfrægu bílar, með öllum nýtízku þægindum, utvarpi, hitamiðstöð o. s. frv. Allar norðurferðir okkar eru h'raðferðir um Akranes, og annast hið ágæta m/s. Fagranes alla flutninga milli Reykjavíkur og Akraness í sambandi við þær. §> Sömla F31o % SMlkan ffá Pafís „That girl from Paris“ Framúrskarandi skemmti- leg og fjörug amerísk söng iog gamanmynd, tek in af RKO Radio Pictures. Myndin segir frá æfintýr- lum franskrar söngkonu, er fer sem leynifarþegi með jazzhljómsveitinni „Villi- kettirnir", sem er á heim- leið til New York frá París Aðalhlutverkin leika: Metropolitan-söngkonan Lily Pons, skopleikarinn: Jack Oakie iog kvennagullið Gene Raymond Sýnd á annan hvítasuinnu- dag kl. 5, 7 og 9 (Lækkað verð kl. 5) Barnasýning kl. 3 á ann an hvítasunnudag: Mjailhvíf og dvcrg- arnhr sjö Leikfél. Revkjafíksir Helgidagslæknir í dag (hvíta- sunnudag) er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Á morg- un (2. hvítasunnudag) Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturlæknir í nótt er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Aðra nótt: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturverðir eru þessa viku í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. ötvarpið í dag: [0.45 Morguntónleikar (plötur): Mendelsohn: a) Fiðlukonsert; b) Forleikurinn að Jónsmessu- draumnum. i. Ll.40 Veðurfregnir. Ll.50 Hádegisútvarp. L7.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). L8.40 trtvarp til útlanda (24.52m) 19.30 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu. i .1.1 9.45 Fréttir. 0.10 Veðurfregnir. 0.20 Sálmar (María Markan: plötur). 0.30 Ávarp (herra Sigurgeir biskup Sigurðsson). Sálmur. 0.45 Hljómplötur: a) Svíta x h- moll, eftir Bach; b) Symfónía nr. 6, eftir Beethoven. 2.00 Dagskrárlok. Annar í hvítasunnu. 10.45 Morguntónleikar (plötur): a) Konsert fyrir lágfiðlu, B-'dúr, eftir Hándel, b) Symfónía i C- dúr, eftir Mozart. 11.40 Veðurfregnir. 11.50 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 17.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Garðar Svavarsson). 19.30 Hljómplötur: Pólskir dans- ar. 19.40 'Auglýsingar. 19.45 Fréttir. I 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Karlakórinn „Fóstbræður” syngur. 20.55 Hestamannakvöld: a) Tónleikar. b) Kappreiðarnar í dag. Einar E. Sæmundsson segir frá. c) Hestavísur. Kjartan ölafs- son kveður. d) Hestakvæði. Upplestur. e) Frá Hestamannafélaginu Fák (Lúðvíg C. Magnússon)'. f) Hljóðfæraleiltur. ;; Jarðarför Péturs Sigurðssonar sjómanns frá Skálavík fer fram á þriðjudaginn kl. 1% frá Ásvalla- götu 23. Minningargrein um þenn- an mæta mann birtist í Þjóðvilj- anum á miðvikudagsmorgun, af því blaðið kemur ekki út á þriðju- dag. BlrelðastBð Steladðrs Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. HHJNIÐ Æsbnlýðsmðtlð á Þingvöllnm nm hvítasnnnnna Fjölbreyff dagshrá, træðuhöld, söngur, knaffspyrna, handbolfí og fleíra Mótínu lýkur á 2. í hvítasunnu með dansleík í Valhöll. Ferdir héðan í dag kl« 9 f. h. frá bífreíðastöðínní Þróffur og frá Þín$« völlum I kvöld. Far báðar leiðír kr. 5.00 Allir, eldri sem yngrl, velhomnir Sérstahlega skorað á alla alpýðnsinna að inæta Knattspyrnuráð Reykjavíkur á 20 ára afmæli á mánudág. Því hef ur verið hreyft á Iþróttasíðu Þjóð- viljans að rétt væri að gera Reykjavíkurmótið að afmælismóti K. R. R., fyrst það stendur yfir á afmælinu. En engar ráðstafanir munu hafa verið til þess gerðar. Forstofustofa til Ieigu. Upplýsingar á Freyjugötu 25 (UPPÍ) y I Tengdapabbí gamanleikur í 4 þáttum Sýndur á annan' i hvitasuinnu kl. 8. þetta verðair allra síðasta tækí færið til að sjá þennan bráð- skemmtilega leik. i LÆGSTA VERÐ ! Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og kr. 2,50 vei’ða seldir eftir kl. 1 á annan1 í ’hvítasunnu. Þjóðviljinn kemur næst út mið- vikudaginn 30. maí. Nýtt land kemur næst út mánu- daginn 5. júní. Adam Rutherford flytur eríndí í Fríhírkjunní á annan í hvítasunnu hl. 8.30 að kvöldí. Eríndið verður túlkað. Ollum heímíll aðgangur. MansKirk: Sjómenn 94 teinn hafði reynt merkilega hluti. Hann hafði einu sinni farig upp í stórsigluna í öskrandi óveðri og skipstjórinn hafði hrósað honum. O, guð sé oss næst ur, hrópaði Tea. Það mátlu aldrei gera aftur. Eg geri það aftur næst, sagði Marteinn. Heldurðu kann- ske, að ég nenni að standa alla ævi í kabyssunni og skenkja kaffi. — Háfarnir voru dregnir á þurt, það hafði aflazt vel og afkoman var sæmileg hjá öllum. Jólin komu með hríð og frostnæðingum, og sálmasöngurinn glumdi úr trúboðshúsinu á dimmum vetrarkvöld- um. Pað komu jólabréf og kveðjur frá ættingjum í gömlu sveitinni, og það var dýrlegt að heyra frá gömlu vinunum. En fólkið að vestan liafði nú fest rætur í hinum nýja jarðvegi. Nætumar grúfðu þungt yfir landinu, það leið langt á milli þess að sæist lil sólar, allt var ein grá- leit auðn. Svo komu frostdagar og tunglbjartar, al- stirndar nælur sem lýslu yfir hvítri jörð. Og einn morgun var vorið komið með fölu sólskini úr suðri og hægfai'a breytingu á öllu. Jens sat einn í stofunni og las i blaðinu, þegar einhver rjálaði við dyrnaxv Hann kallaði: Er ein- hver þarna? Dyrnar opnuðust í hálfa gátt, fyrst átt- aði hann sig ekki á því, liver það væri, svo kom Tabita inn í stofuna. Ert það þú, Tabita, sagði Jens undrandi. Tabita svaraði ekki, lieldur stóð kyrr með hálfopnar dyrn- ar á bak við sig. Gult Iampaljósið skeín á andlit hennar, sem var orðið magurl og beinabert, og aug- un voru rauð og gi’átin. Regnið lak niður af fötum hennar og vot hárflyksa féll niður á ennið. Tabila! hrópaði Jens hræddur. Það er þó ekkert að? j . | Stúlkan svaraði eklci, heldur sluddi sig reikandi við borðið. Jens sá nú, að hún var vanfær. En veslings barn, sagði hann, Tabita! Tabita fleygði sér grátandi fram á borðið. Jens stóð upp, og hann svimaði. Hann vissi ekki sitt rjúk- andi ráð, þetta kom svo flatt upp á hann. Hann geklc til dóttur sinnar og strauk handlegg bennar: Tabita! Tabita! Tea kom inn úr eidhúsinu og starði uppglentum augum á kjökrandi stúlkuna. Guð komi til! sagði hún. Hún gekk að borðinu og tók í Iiandlegginn á Ta- bilu. Með liörðu taki dró hún liana upp af stólnum og horfði rannsakandi á vaxtarlag liennar. Svo hné hún niður á bekkinn. Æ, væri ég bara dauð og grafin, veinaði hún. Aldrei hefði ég trúað því, að börnin min mundu gera mér slika skömm. Tabita var fallin í krampagrát, og Jens stóð ringl- aður og leit á þær til skiptis. Það heyrðist fótatalc úti á veginum. Tea leit upp hlustandi. Það er þó ekki einhver að koma, livislaði liún. Flýttu þá út í eldhúsið, Tabita. En fólatakið fjarlægðist. Það var b'ara einlivef sem gelik framhjá. Nei, mig hefði aldrei dreymt um að ég yrði að þola slíka skömm, kjökraði Tea. Og það ert þú, Ta- bita, sem ég hef lesið yfir og áminnt síðan þú varst barn! Nú lít ég aldrei glaðan dag meir. Hvað ætll fólk haldi nú um okkur, þegar börnin okkar kasta sér út í synd og saurlifnað. Hvernig hefur faxáð svona fyrir þér? spurði Jens. Tabita svaraði engu, en Tea sagði: Það skal ég segja þér, Jens. Tabita hefur alltaf þótzt vita sínu viti og ekki tekið mark á mínum aðvörunum. Nei, hún vildi fara að eigin ráðum og þræða sínar eigin götur. En ekkert er þó þungbærara en það, þegar manni verður sjálfum á að óska, að manns eigin böm liefðu aldrei orðið til. Tabita stóð upp og skjögraði í átlina til dyranna, en Jens greip í hana og fékk hana til að setjast aflur. Nú skal ég segja þér nokkuð, Tea, sagði liann reiðilega. Gættu þín nú, svo að þú drýgir eklri verra afbrol heldur en lelpan. Hvert átti hún að snúa sér annað en heim til sín, þegar farið hefur illa fyrir henni? Tea svaraði engu, en tárin runnu niður eftir lcinn- um hennar. Eg er ógæfusöm manneskja, livíslaði hún. Jens tók í kalda og máttlausa hendina á Tabitu. Hvernig komstu hingað í kvöld? spurði hann. Eg kom á hjólinu mínu, sagði Tabita. Það stend- ur fyrir utan. — Frú Mogensen vldi eklci’ hafa mig lengur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.