Þjóðviljinn - 09.06.1939, Blaðsíða 3
»JÖÐV1LJ1NN
Föstudagurinn 9. júní 1939.
Breiðfylkingarblöðin og verka-
menn í Hafnarfirði
Morgunblaðið ræðir enn á ný málefni hafnfirzkra verka-
manna í forustugrein.
iGrein þessi er hvað „vinsemd“ í garð verkalýðsfélag
anna, sannleiksást og sajnngirni snertir, á Alþýðublaðsstiggnu
Ef til vill hefur hún Iíka átt að Sýna það svart á hvítu, að teið
togum Sjálfstæðisflokksins sækist námið vel við fótskör Jón-
asar frá Hriflu og Jónasar Guðmundssonar.
MorgunblaðiS segir um Hafn
arfjarðardeiluna nýju: „Sam-
komulagi var náS viS Verka-
mannafélag HafnarfjarSar um
|>að, að félagiS skyldi einungis
slarfa sem málfundafélag og
aSeins eitt ielag skyldi starfa í
lirðinum sem hagsmunafélag
verkamanna. Petta félag skyldi
vera Hlíf, sem kommúnistar
sljórna nú”.
ÞaS er hér meS skoraS á
MorgunblaðiS aS svara eftirfar-
andi spurningum:
/) Huenær náðist þetta ,,sam-
komulag við Verkamannafélag
Ilafnarfjarðar?
2) Hverjir gerðu þetta sam-
kömulag við það?
3) Fólst ekkeri i þessu sam-
komulagi annað en það, að V.
II. skuldi breuta sér í málfunda
félag?
Af fyrri skrifum Morgun-
blaSsins um þessi mál mætti ef
til vill álykta, aS blaðiS hefSi i
liuga tillögur þær, sem sam-
þykktajr voru á fundi í málfunda
félaginu Pór þ. 25 .maí, aS
leggja fram á Hlífarfundi. Hafi
veriS fyrir hendi eitthvert sam
komulag um þær tillögur viS
Verkamannafélag HafnarfjarS-
ar, þá hefur þaS veriS gert af
BreiðfylkingarleiStogunum í
HafnarfirSi og Reykjavík, en
ekki af verkamönnum, hvorki
úr Hlíf né V. H.
Um þær tillögur fjölluSu
„verkamennirnir” Emil Jóns-
son, vitamálastjóri, Kjartan Ól-
afsson áfengissali, Bjök‘n Jó- i
harmss. áfengissali, Bjarni Snæ,
björnsson læknir, Bjarni Bene-
diktsson prófessor, Ólafur
Thors ráSherra, Steíán Jóhann
ráSherra, Eggert Glaessen for-
maður vinnuveitendafélagsins
og fleiri slíkir. Enda er þaS
kunnara en frá þurfi að segja,
aS þessum BreiSfyllcingar-
broddum er ætlaS þaS hlul-
verk, aS stjórna íslenzkri verka
lýðshreyfingu, eftir aS búið er
aS svifta hana sjálfsforræSi,
eins og byggingarfélög verka-
manna, og breyta henni í
vinnufylkingar eftir þýzkri fyr-
irmynd.
Ef þaS skyldi nú koma upp
úr kafinu, aS hið umtalaSa
„samkomulag” MorgunblaSsins
sé tillagan, sem Pór lagði fram
á Hlífarfundi, þá þykir rétt að
minna á meginatriði hennar.
Pau eru þessi:
1) Illtf samþykkir að veita
verkamönnum úr V. H. full fé-
lagsréttindi, ef V. II. hættir að
starfa sem verkamannafólag.
2) Kosin skal 6 manna nefnd
er hafi eftirlit með stjórnar-
frumkvæmdum Illífar. Skulu
formenn málf undaf élagsihs
Pór og málfundafélags, er
stofnað yrði af mönnum úr V.
II., vera sjálfkjörnir í þá nefnd
enda skulu þeir hafa alveg sér
stakt eftirlit með störfum
stjórnarinnar.
3) lllíf gangi úr Varnar-
handalaginu.
Pórsmenn fluttu þessar lillög
ur inn á Hlífarfund. ViS nán-
ar athugun munu þeir liafa
sú sama og i Hlífarmálinu, eitt
atriSi er tekiS út úr og iátið
líta svo út að deilan hafi snú-
izl um það og það eitt. Ekki
skiptir þetla Dagsbrún miklu
máli, verkamenn vita hvernig
þeir unnu sigur á ný vegna
þess aS þeir hafa gerL félag sitt
Dagsbrún, að' stórveldi. PaS
stórveldi mun eldti falla l'yrir
rægikörlum eins og Valtý og
Jónasi frá NorSfirSi.
komizt að þeirri niðurstöSu, að
skilyrSi þau, sem um ræSir i
öSrum liS, væru ósanngjörn og
veittu stjórnmálaflokkum
hættulegan íhlutunarrétt um
málefni Hlífar og nr. 3 væri
beinlínis hættulegt og gagn- j
stætt þeirra eigin stefnu. Peir
tóku því þann kostinn, sem
góSum drengjum sómdi bezt,
að falla frá þessu mtillögum og
ganga inn á tillögur frá öSrum
Hlífarmönnum, sem fólu í sér
efni fyrsta liSs, en ekki annars
og þriðja liSs.
Sé það rétt hjá Morgunblað-
inu að „samkomulagi" hafi
verið náð við V. H. um að félag-
ið „skyldi eingöngu starfa sem
málfundafélag” og sé hér engu
undan skoiið, þá þurfa verka-
menn í Ilafnarfirði ekki lengur
að deila, því Hlíf hefur sam-
þykkt að láta sakir niður falla | verkalýSsfélögin ber aS skilja
MorgunblaSiS endar svo mál
sitt meS því að staShæfa að
verkamenn, sem fylgja BreiS-
fylkingunni aS málum séu í
miklum meirihlula í verklýðs-
félögunum og aS þeim sé í lófa
lagiS aS taka stjórn verklýSs-
málanna i sínar hendur. PaS
telur aS þessi valdataka BreiS-
fylltingarmanna verSi að fara
fram strax, en skilyrSi fyrir þvi
sé, „að aSskilja aS fullu og öllu
verklýðsfélögin frá pólitísku
flokkunum”.
Ekki skal um þaS deilt viS
MorgunblaSiS hvaSa flokkar
hafi mest fylgi innan verklýðs-
félaganna, en hitt er rétt aS
gegn veíkam. úr V. H. ef þeii*,
breyta félaginu i mátfundafé-
lag.
**
Pegar MorgunblaSiS hefur
reynt á þolinmæSi lesenda
sinna með því aS bera á borð
fyrir þá þessar vísvitandi
blekkingar um Hlífarmálin.
þykir því sem jarSvegurinn
muni undirbúinn undir annaS
meira, og nú endurprenlar það
gatslitin ósannindi upp úr Al-
þýSublaðinu, um aS verkalýSs-
félögin borgi fé til blaða
*,kommúnista” ásamt oi'Srétt-
um blekkingum sama blaSs um
deilu Dagsbrúnar viS bygginga-
meistara. BlekkingaaSferSin er
frá stjórnmálaflokkum, þaS
skilja flestir verkamenn nú
í orðiS og það verSur gert. En
þaS er ekki ætlun verkamanna
aS setja félög sín undir eftirlit
formanna úr pólitískum klíku-
félögum, eins og aS var stefnt
meS Pórs-samþykltiinni, þaS er
þvi síSur ætlun þeirra, aS rífa
niður þann vísir, sem þegar er
myndaSur aS óháSum verklýSs-
samtökum eins og stefnt var aS
meS sömu samþykkt. Hitt mun
svo koma i ljós þegar hin ó-
háðu samtök verkamanna eru
mynduS, hverjir njóta trausts
til þess aS fara þar meS völdin.
þeim bera völdin, sem traustiS
hafa.
Barnaheimilisneínd Vorboðans
tilkynnir, að tekið verður á móti
munum, sem ætlaðir eru á bazar-
inn á sunnudaginn, í Hafnarstr.
21 uppi frá því á hádegi á morg-
un og allan laugajrdaginn. Eru
konur áminntar um að koma mun-
unum sem fyrst.
Hjúskapur. 1 gær voru gefin
saman í hjónaband hjá lögmanni
Þórey Sigurðai'dóttir og Sig. H.
Hreinsson, til heimilis á Stokks-
eyri.
Súðin var á Grundarfirði kl. 6
í gærkvöldi.
Farfuglarnir. Um næstu helgi
fara farfuglarnir í ferðalag á
Hengil. Farið verður á hjólum og
í bíl. Lagt verður af stað á morg-
un og farið austur í skólasel
Menntaskólans í Reykjakoti og
gist þar um nóttina. Á sunnudag-
inn verður gengið vestur á Heng-
il og þaðan niður á Kolviðarhól.
Þeir, sem fara á reiðhjólum leggja
af stað frá Menntaskólanum kl. 3
e. h„ en hinir kl. 5 e. h. Væntan-
legir þátttakendur geri aðvart á
skrifstofu farfugla í Menntaskól-
anum í kvöld kl. 8—9 e. h. og á
morgun kl. 1—2.
Hraðferðir B. S. A.
Alia daga netr»a mánudaga um Ahranes og Borgar-
nes. —^ M.s. Laxfoss annast sjóleíðína. Afgreíðsluna
í Reyhjavíh Bífreíðastöð íslands, símí 1540.
Bífreíðasföð Akureyrar.
Aðalfaradnr
Vólstfðrafðlags Islands
verður haldínn í Varðarhúsínu laugardagínn 10. júni
næsthomandí hl. 2 e. h.
Sfíórnín.
FrA baráttn blnd-
lÍWYr -
lndlsmanna
Augu 'almenníngs eru nú að opnast fyrír því, að
gera verður róttæhar ráðstafanír fíl þess að vínna
gegnl'eínní af verstu landplágu nútímans, dryhhju-
shapnum. Bíndíndissamtöhín starfa nú af míhlum á-
huga, hér homa fréttír dagsíns um þau mál.
Fundur norðlenzkra
bíndíndísmanna að
Laugum 17. og 18. júní
Umdæmisstúkan á Norður-
landi efnir til almenns fundar
um bindindismál að LaugaskóTa
í Þi'ngeyjarsýslu 'dagana 17. og
18. júní. Þess er vænst að með-
limir allra bindtndisfélagja á
Norðurlandi, svo sem góðteinpl
arastúkur, ungmennafélög bind
indisfélög í skólum o. s .fi*v.,
fjölmenni á þennan fund. Auk
þess eru þangað boðnir og vel-
komnir allir, sem hafa áhuga
á bindindismálum, hvar á land
inu, sem þeir búa. Stórstúka
tslands sendir fulltrúa á fund-
inn.
Sfórstúkuþíngíð verður
seft í Reykjavík 27. júlí
Templarar um allt land munu
hugsa mikið um stórstúkuþing-
ið. Ýmsar 'deildir reglunnar
hafa rætt væntanleg þingmálog
gert samþykktir þar að lútandi
Umdæmisstúkan nr. 1 (Suður-
landsstúkan) hélt nýlega fund
ogfgerði ýmsar samþykktir
einkum varðandi löggjafarmál,
fól hann fulltrúum sínum að
bera þær fram á stórstúkuþing-
inu.
Meginatriði þessara sam-
þykkta eru þessi:
1. Að Stórstúkan vinni að því
að samþykkt verði frumvarp
tii breytinga á áfengislög-
gjöfinni, sem fyrir þinginu
liggur (Héraðabönn).
2. Að framkvæmd verði reglu-
gerð sú, sem var gefin út s.l.
vetur um sölu og meðferð á-
fengis.
3. Að lokað verði áfengisútsöl-
uitni á Siglufirði og Akureyri,
yfir síldveiðitímann.
4. Að Alþingi samþykki lögum
h'æli fyrir 'drykkjumenn, er
taki til starfa á komandi ári.
5. Uindæmisstúkan skörar á
Stórstúkuþingið 1939 að
leggja nú grundvöll að skipu-
lögðu, markvissu starfi Regl-
unnar til þess að algert áfeng
isbann verði lögfest hér á
íslandi sem ’fyf'st.
Ætla má að sú stefna, sem
fram kemúr í tþessum samþykkt
um Umdæmisstúkunnar nr. 1
verði hvað löggjafar-
mál snertir ráðandi á
Stórstúkuþinginu. Stefnan verð-
ur væntanlega: Héraðabönn
með algjört bann sem mark-
mið. Á stórstúkuþingi geta
mætt ca. 150 fulltrúar, í sam-
bandi við það verður væntan-
lega myndarlegur útbreiðslu-
fundur hér í Reykjavík.
Úfbreíðslufundur í
Keflavik og á Sfrönd á
Rangárvöllum.
Stúkan ,,Fram“ efnir til út-
breiðslufundar í ÍKeflavík næst-
komandi sunnudag, og áð
Strönd á Rangárvöllum sunnu-
daginn 2. júlí. Stúkan hefur
sýnt mikinn 'dugnað og áhuga
í imdirbúningi þessara funda og
ei' þess að vænta að þeir verði
vel sóttir og áhrifaríkir.
Ferð tíl Sovéfríkjanna
'O
Framh. af 2. síðu.
ar ólæs. Á árunum frá 1929 til
1936 var fjörutíu milljónum full-
orðiiuia manna kennt að lesa.
Tíl Moskva á gamlársdag:
Moskva er falleg borg. Göt
urnar eru breiðar og! í miðborg
Lnni skiptast á fornar hallir og
nýtízku stórhýsi: Vegna hátíð-
arinnar voru öll torg skreytt
risavöxnum ,,jóla“trjám og rauð
um fánum. Og frá tumuni
Kreml blika Sovétstjörnurnar,
sern heilsa nýju árT í tuttugastá
og annað sinn.
Við Rauða torgið er graf-
hýsi Lenins. Við dyrnar halda
tveir hermenn vörð nó'fi ogdag.
Fólk fær að ganga gegnum
grafhýsið. Par hvílir Lenin í
glerkistu. Hann lýtur út eins
og hann sofi rólegum, djúpum
svefni eftir vel unnið starf.
4
í Moskva eru mannvirk, forn
og ný, sem vert er að tala um1
Má nefna ákurðinn, sem teng-
ir Moskvafljótið við Volgu.
Hann er 127 km. langur. Fljót-
ið var ekki nógu vatnsmikið og:
ekki fært stórum skipum. Nú
h'ækkar yfirborð þess um 3
metra.
Neðanjarðarjárnbrautin, sem
jliggur í (tnörgum greinuin undir.
Moskva, er enn ekki fullgerð.
Hún á að verða 35 km. en er1
3 íiú 26. Á þeirri leið eru 20stöðv
ar. Göngin liggja 40 m. djúpt
í jörð og undir Moskva-fljótið.
Pað, sem manni kemur á ó-
vart eftir að hafa farið niður
40 metra háan rennistiga, er að
fyrirhitta skrauthj/si þama niðri
í jörðinni. Pví skrauthýsi eru
stöðvar Metro-brautarinnar í
fyllsta mæli. Yzt í göngunum
beggja megin, liggja járnbraut-
arsporin. Undir miðri hvelfing-
unni eru súlnagöng, gerð úr
marmara og ryðfríu stáli. Sjálf
hvélfingin er prýdd fagurlegá
gevðum ljósakrónum. Par sem
stöðin endar eru hamarinn og
sigðin greipt í jstein.
Pessi lýsing á aðeins við þá
stöð, sem ég sá fyrst. Engar,
tvær em eins, sú sem margir
telja fallegasta, er að því leyti
sérstök, að við hverja súlu
stendur bronslíkneski. Pað e'ru
ekki gyðjur eða fornar hetjur,
heldur fulltrúar atvinnuveganna,
verkamaður, bóndi, veiðimaður,
bóndakona o. s. frv. Ungkom-
inúnistar (Komsomolar) hafa
sjálfboðnir unnið ókeypis að
byggingu brautarinnar.
Pað má deiía um hvort þess-
um neðanjarðarskrauthýsum sé
bót mælandi, meðan enn skortir
íbúðarhús' í ;Moskva. En hugs-
unin mun vera sú, að þegar
byggt 'er framtíðarmannvirki
megi ekkert spara. Hér erheld-
ur ekki um að ræða listasmíð,
Hvad segja Eng~
lendíngar um
sö$u Bolsj evikka-
flokksíns?
Kommúnistaflokkur Sovétrjjkj
anna gaf út fyrir skömmu
„Sögu Kommúnistaflokks Sov-
étríkjanna (Bolsévikkanna). Er
þettaj í senn hið glæsilegasta og
vandaðasta rit og vonast Þjóð-
viljinn til að geta bráðlega
skýrt lesendum sínum nánarfrá
þessari merkilegu bók.
En bók þessi hefur þegar
eignazt sér merkilega sögu.
Hún hefur þegar verið þýdd á
flest menningarmál og eftir-
spumin eftir henni hefur verið
svo mikil, að langt hefur farið
fram úr því sem tíðkast um'
slíkar bækur. T hverju landinu
á faetur öðru hefur bökin ver-
ið gefin tiit í svo stóru upplagi
að eins dæmi er um slfkt rit.
Þannig seldust í Englandi á
fyrstu ellefu dögunum, sem
bókin var til sölu 13000 ein-
tök. Það er líkindi til að um
60000 eintök seljist á þessu ári
í Englandi og má af því marka,
hvílík áhrif bók þessi muni háfa
á enska verklýðshreyfingu.
William Gallacher, þingmað-
ur brezka Kommúnistaflokksins
segir um bókina: „Petta er ekki
,,,saga“ í venjulegri merkingu
þess orðs, heldur rannsóknþess
hreyfiafls, sem hefur skapað og
skapar söguna“.
Fiest ensk blöð gátu um bók
þessa er hún koin út, meira að
segja ,,Times“.
Málgagn ensku samvinnu-
hreyfingarinnar (sem hefur 7
milljónir meðlima) „Reynold
N«wS“, segir um bókina:
„Þéssi saga eftirtektarverð-
ustu stjórnmálas.airitaka nútím-
ans krefst mikillar athygli. Sér-
staklega hefur það mikla þýð-
ingu fyrir lausn núverandi
vandamála sem liggja fyrir
verklýðshreyfingu lands vors,
hvernig aðaláherzlan í sögunni
er lögð á nauðsynina á einum
verkamannaflokki, sem hafi nán
asta samband við állt fólkið,
og samlagast því hvenær sem á
þarf að halda. Það er mikilvæg
viðvörun í þeirri ályktun að sá
flokkur tortímist, sem lokar sig
óini í skel.
David Kirkwood, einn af
helstu þingmönnum verka-
mannaflokksins, gaf eftirfarandi
opinbera umsögn urn bókina:
„Mjög lærdómsrík og ánægju
leg bók. Ég mæli eindregið með
því að hver einasti virkur með-
limur Verkamannaflokksius ekki
aðeins lesi, hddnr og nemi
þessa bók“.
f „Tribune“, vikublaði Sir
Stafford Cripps segir:,
„Petta rit, viðurkennt af mið-
stórn Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna, er skýrslan um ár-
angra og baráttu merkilegustu
sósíalistiskra samtaka, sem heim
urinn þekkir, — þess eina
flokks, sem tekizt hefur að fram
kvæma sósíalismann og halda
honum heila kynslóð og efla
hann. Þessvegna verðskuldar
þessi bók að vera lesin vel af
hverjum nieðlimi verklýðshreyl
Framh. á 4. síðu.
sem menn líta á við hátíðleg
tækifæri. Verkafólk Moskvanýt-
ur fegurðar Metro-stöðvanna
hvern dag, þegar það fer og
kemur frá vinnu. Pað kostar
30 kopeka, að aka fram og aft-
ur, hve langt sem vera slcal.
Og rafmagnslestirnar 1 Metro
eru ánægjuleg farartæki.
Frh.