Þjóðviljinn - 15.06.1939, Side 2
Fimmtudaginn 15i juní 1939.
ÍJÍBVILJINN
þJÓÐVIUINM
Ftgefandi:
Samelningarflokkur . aiþýða
— Sósíalistaflokkarinn —
Kitstjórafi
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
fiitstjórnarskrifstofur: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), simi 2270.
Vfgreiðslu- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Vskriftargjald á máuuði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
/íkingsprent h. f. Hverfisgöfu
4. Sími 2864.
»vt▼▼▼▼»»?f ?f • f f rf Wvvvif f f f vrf vrv » ^ f vtf rVVT i
Kverkalakíd
BieiðfylkingarbloSin reyna
meS þögninni aS dylja livers-
konar meSferS ólafur Thoi s
beitir nú síldarúlveginn og
íandsmenn alla. En meSal þjóS-
arinnar hafa afhjúpanir TjóS-
viljans um fyrirætlanir valda-
kiíkunnar vakiS óhug. Pær sýna
hve samvizkulaust sú klíka, sem
nú hefur hrotizt lil valda meS
svikum og . baktjaldamakki
ætlar að beita völdunum, til aS
skapa einokun fyrir sjálfa sig.
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sein ólaíur Thors sýnir slíkar
einokunartilhneigingar í valda-
sessi. Tegar hann var ráSherra
F932, gaf hann 5. des. út bráða-
birgSalög, sem tryggðu Sölu-
sambandinu, undir stjórn Rich-
ards bróður hans, ieinokun á
saltfisksútflutningi Islendinga.
TaS er nú engin nýlunda, að
Kvéldúlfur reyni að einoka
úndir sig sjávarútvegínn á ís-
landi.
En framkoma ólafs Thors
vekur svo almenna reiSi, sök-
um þess, að hér er aS öílu leyti
uiri svo sjálfsagt, augljóst. vél-
ferðarmál aS ræSa. Engin héil-
hrigS ásta'Sa er til gegn þvi aS
leyfa Siglufjarðarbæ að reisa
nvlízku sildarverksmiðju, sem
ríkiS ekki einu sinni þarf að á-
hvrgjast. A.llt mælir með þyi að
gera það: hagsmunir sjómanna
liagsmunir úigerðarraanna, —
hagsmunir þjóðarheildarinnar.
Það geta aðeins þjóðfjendur
verið á móti því — og það þjóð-
fjendur, sem a[ einhverjum á-
stieðum vita, að þeir mega leyfa
sér sitt af hverju.
Meðan islendingar urðu að
sækja um íeyfi til Dana fijrir
því að ráðstafa fé til brúargerða
o. s. frv., áttu islendingar oft í
harðvítugri baráttu árum sam-
an fyrir því að fá t. d. brú á
Þjórsá.
Nú á ísland að heita fullvalda
riki og íslendingar lýðfrjáls
þjóð, en þá ætlar einn hálf-
danskur ráðherra, sem laumað
hefur verið til valda án þess að
þjóðin sé spurð að, að dirfast að
banna íslendingum að byggja
síldarverksmiðju, sem þeir.sjáli'
ir leggja fram te til og sem
þeim er lífsnauSsyn að fá.
Sjálfur lét þessi ráSherra fyr-
ir tveim árum byrja aö byggja
slika verksmiSju án þess aS biSa
cftir leyfi ríkisstjórarinnar og
liótaSi öllu illu, ef ekki yrði laf-
arlaust veilt leyfi.
Og hvaS gerir hann svo sjálf-
ur nú?
PaS er auöséS, aS þessi herra,
sem setzt hefur á öxl íslend-
inga, hefur lekið þá kverktaki
og ætlar aS kyrkja framtak
þeirra. Hve lengi ætlar íslenzka
þjóðin aS una sliku? Ekki er hún
sloppin úr greipum dönsku
einokunarinnar, til aS gefa sig
fríviljuglega undir uppvakinn
afturhaldsdraug hennar á ný.
ÍÞBÓTTIB
i
Valur vinnur K.R.
4:1 í afmælís~
leiknum
Leilcur þessi var meira ein-
hliða en búizt hafði verið við.
K. R. ingar voru óvenju kraft-
littir og náðu mjög sjaldan tök
um á leiknum. Fyrri hálfleik-
ur var þó, sérstaklega til að
byrja með, ekki svo ójafn, það
er að segja knötturinn tá oft á
vallarhelmingi Vals, en sjaldan
h.'tttulega fyrir niarkið, nema
þegar Quðmundtir' lagði knött-
inn rétt fyrir utan.stöng og þar
með er það upptalið. Pókomu
3 mörk á K. Rt- í fyrri hálfleik
og lá sökinf í því, að þegar K.!
R. hafði sótt á voru staðsetn-
ingar varnarinnar svo slæmar
að framlína Vals naut sín og
gerði margt vel. Síðari hálf-
leikur var svo að segja sókn
frá Val, of mikil tit að setja
mörk, tækifæri buðust þó mörg
en aðebs eitt var notað. Bjarg-
aði Toni oft fallega. Eitt mark
kom; á Vajfi í fþessum hálfíeik og
var það vegna misskilnings í
vöminni.
Bæði liðin höfðu unga nýja
menn til reynstu, og fer vel á
því að þeir séu settir í dansinn,
með þeim gömlu og reyndu,
en það má ekki vera of seint,
og er heppni ef K. R. er ekki
að „brenna sig“ áþví. Á vinstra
kanti með K. R. íék nú ungur
maður, Hafliði, sem hefur mikla
möguléika til þess að verða góð
ur ef rétt er að honum staðið
en hann vantar reynslu ogskiln
ing á því hvemig á að senda
bolta fyrir mark. Birgir lék inn-
herja með Hafliða, en sótti of-
mikíð á sinn gamla stað og
varð þessvegna of þröngt um
Hafliða, sem þó íék vel svona
í fyrsta leik. Valur byrjaðimeð
tvo nýliða, en það Ieiðinlegaat-
vik vildi til í fyrri hálfleik að
annar þeirra, Qeir, fór úr axlar
lið og varð að hætta, en byrj-
un hans var sæmileg. Hinn,
Snorri Jónsson, lék út til enda
og sýndi á köflum góðan leik
og skilning, en vantar meiri
þroska og kraft. Er sennilegt
að þama hafi Lolli fengið góðan
tfélagja í líjnuna. Eins og fyr segi
ir náði K. R. aldrei tökum á
leiknum, og þó Björgvin ham-
aðist eins og víkingur þá dugði
það ekki til, þegar hann fékk
ekki þá aðstoð, sem nauðsynleg
var.
Vörn Vals var góð og framTn
þn( í ftyrri hálfleik sýndi sérstak
lega góð tilþrif, en í síðari hálf
leik naut hún sín ver. Dórnari
var Quðjón Einarsson ogdæmdi
hann allvel. Veður var ekki
sem bezt og mun það hafa dreg,
ið úr aðsókn, en um 2 þúsund
manns munu hafa komið að
horfa á þennan 40 ára afmælis-
leik K. R.
Mr.
HATTAKJAVCRUUH - RAPVIRKJUN - VJ0GÉGDAST0CA
; Selur alls.konar tí’fma gn stæki.
- vjelar og rafíágn i ngaefj 11:' < ».•
Annast raflaf’nir ttv.vidgyröít' ,
,'i .lögnum og raf ima gnst.ukjutfíi
Dugíegir rafvírkjar Fljót fsiff’réitel
\
Á síðustu íþróttasíðu ræddi ég nokkuð um þá slæmu að-
búð, sem frjálsu íþróttirnar ættu við að búa hér. í þessari
grein ætla ég að benda á annan hóp íþróttaiðkenda og áhuga
fóiks, sem er enn ver á vegi staddur en þeir hvað aðbúnað
snertir, en það eru stúlkurnar.
Allstaðar í hei’minuin, þar sem íþróttir eru iðkaðar eru
kveníþróttunum skipaður virðulegur sess, og konum skipaðir
ekk- síðui möguleikar til íþróttaiðkana en karlmönnum, og;
víðast hvar sérstök svæði.
Hvað er svo gert fyrir okkar kvenþjóð,, sem vill njóta
úFlcftsins við iðkunn frjálsra íþrótta eða knattleit a
sagt sáralítið. Pær hafa þó sýnt að það er dugur í þeim þar
sem skilyrði eru fyrir hendvij í cjðrum greinum,, t. d. leikfimi.
Par hafa þær náð ágætum árangri og gert ,„garðinn frægan",
bæði heima og lieiman, og.er þar skemmst að minnast utan-
farar K. R.- og Ármanns-flokkanna, og svo á sínum tíma í.
R.-flokksins frægla,. í suiidi hafa þær náð sæmilegum árangri
og í skíðaíþróttinni, sem að vísu er ung, eru þær sannar-
lega með, og það með góðum árangrí, af því að skilyrðin
eru fyrir hendi. Ég efast ekki um, ef skíðastúlkurnar hefðu
æfingarvelli fyrir sig bæði til frjálsra íþrótta og knattleikja
þá mundu þær koma með og ekki láta sitt eftir liggja. Eins
og nú háttar til er ómögulegt fyrir þær að iðka frjálsar í-
þróttir, vegna þess að þessi eini völlur er alltaf í notkun og
meira en það. Það hefur því helzt verið að flokkaf frá K,
R. og Ármanní hafa æft handknattleik, en það hefur gengið
illa vegna vallarleysis. Annaðhvort • óslétt og mosakend tún
eða moldarvöllur, sem mér finnst alls ekki samboðinn kven*
Iegri fegurð. Þar við bætist svo að þær geta ekki haft að-
gang að baði vallarins, vegna þess að það er upptekið afkarl
mönnum frá kl. 6—11 á kvöldin, og annar æfingatími er
ekki til. Áhugi virðist vera meðal stúlkna fyrir útifþróttum,
sérstaklega handknattleik, og finnst mér ekki vansalaust af
ráðandi mömium íþróttanna að hlúa ekki betur að þessum
„betri helmingi", en gert er. En þetta verður að vinnast upp
á nokkrum árum, byrja þegar á ræktun handknattleiksvallá
méð sérstökum fræbtondunum og í sambandi við þá leggja
hlaupábrautir og stökkbráutir. Landið bíöur við öskjuhlíðiná
þúrrfcað. I>rjú knattspyrnufélögtn hafa keypt land annarsstaðar
og því þá ekki að nota það sem tilbúið er. Við verðuml að
svna kvenþjóðinni kurteisi og virðingu, líka á þessu sviði.
Dt. —
17» íúnl-'tnóííd
Á Laugárdaginn kemur hefst
fyrsta útiíþróttamótið í frjáls-
um íþróttum. Er það orðin
föst venja og sjálfsögð að í->
þróttamenn reyni krafta sína og
getu þennan dag. Héirj í 'Reykja-j
vík virðist sem áhugí sé með-
al ráðandi manna í félögunum
að undirbúa menn sína sem
bezt, með því t. d. að láta þá
fá sérstaka þjálfara. Hafa fé-
lögin nú "611 þjálfara í frjáls-
um íþróttum. Ármann hefur
Garðar Qíslason, hlnn þekkta
spretthlaupara, I. R. hefur
Baldur Kristjánsson og K. R
Benedikt Jakobsson. Pað má
því búast við harði keppni í
ýmsum greinum. Þó er það nú
svo að það eru of fáir sem
æfa rins og ég benti á í síð-
ustu s'ðu en vonandi tekst þess
um ungu áhugasömu mönnum
að vinna þetta upp méð tíman-
um, og þá sérstaklega ef skil
yrði bötnuðu. Sennilega verð-’
ur ekki mikið um nýja menn,
en þeir gömlu verða flestir í
góðri þjálfun svona snemma.'
Pó mun Karl Vilmundsson ekki
hafa æft í vor og verðtir því
sennilega ekki ineð, h'eldur
ekki Baldur MöIIer, sem vegna
lasleika hefur ekki getað ver-
ið með í æfingum, og er þar
skarð fyrir skyldi hjá Ármanni.
í þessu móti er mjög líklegt að
400 m. og sérstaklega 1500m.
verði mjög spennandi. Par
koma fram einir 4 nienn, sem
JÓNAS HALLDÓRSSON
hafa „sjans“ þeir Ólafur Sím.,
Sverrir, Indriði og Sigurgeir,
sem er mjög efnilegur íþrótta-
maður og æfir reglubundið.
Verði veðurskilyrði góð er af-
ar sennilegt að þar verði sett
met.
Hver af þessum fjórum sigr-
ar er ómögulegt að spá fyrir-
fram. Þarna má líka fyllilega
reikna með Ólafi Guðmunds-
syni. Svipað má segja um 400
metrana. Með 100 m. er Sveinn
Ingvarsson nokkumvegin viss,
hefur hlaupið á æfingum á 11,2
1 sek., sem er gott svona snemma
hinsvegar má búast við að Jó-
j hann Bernhard og jafnvel Hafn-
firðingar hugsi sér að selja sig
’dýírt. í 5000 m .er sennilegt að
Sverrir verði óvinnandi, en ég
gæti trúað að Indriði yrði hon-
um hættulegur keppinautur.
f kringlukasti getur orðið
spennandi keppni milli methaf-
ans ólafs Guðmundssonar og
Kristjáns Vattness, sem hefur
verið nærgöngul! við met Ólafs
á æfingum: í vor, eklci ólík-
legt að þar verði sett met. II.
fl. maðurinn Sigurður Finns-
son hefur kastað 38 m. og er
það góður árangur hjá „junior"
Erfitt verður að sigra Vattnes
í kúhivarpi, en líklegastir verða
þeir Sigurður Finnsson og Ól-
afur Ouðmundsson. Spjötkast-
ið er aftur á móti erfitt að’
segja um. Kristján Vattness tek
ur ekki þátt í því vegna Ias-
Vormóíín i knaff~
spyrnn
Þá er vormótunum í knatt-1
spyrnu hér í Reykjavík lokið..
Til gamans fyrir áhugamen;n
þessarar íþróttar set ég hér á-
rangurinn í hfnum ýmsu flokk:
um félaganna.
III [. fl
í U í t s.m. f.m. St:
l. K. R. 4 3 1 0 3 1 —7
2. Valur 4 2 1 1 3 1 —5
3. Fram 3- 1 0 2 3 3 —2
4. Víking 3 0 0 3 0 3 —«
11. fl.
1. Fram 3 3 0 0 10 2 —6
2. Valur 3 2 0 1 2 3 —4
3. K. R. 3 1 0 2 7 5 —2.
4. Víking 3 0 0 3 0 10 —•
Jónas Halldórs~
son hefur seff 50
sundmef
S.l. mánudag setti hinn land-
frægi simdkappi Jónas Hall-
dórsson fimmtugasta sundmet
sitt, var það í 300 m. sundi á
3,51,9 mín. Eldra metið átti
hann líka og var 4,04,8 mín.
eða tæpum 13 sek .takara. Jón-
as hefur tekið þátt í kappsundi
í 10 ár, en tæp 9 ár eru liðin
sfðan fyrsta met hans sá dags-
ins Ijós, og var það í 100 ni.
baksimdi. Er þetta glæsilegt
Meistajaflokkur.
1. Valur 3 2 1 0 9 4 —5
2. K. R. 3 1 1 1 6 5 —3
3. Víking 3 1 1 1 4 6 —3
i 4. Fram 3 0 1 2 4 8 - -T
I. fl.
1. Valur 3 3 0 0 9 2 —6
2. K. R. 3 2 0 1 13 4 -4
3. Víking 3 1 0 2 5 11 - -2
4. Fram 3 0 0 3 1 11 -~4
Leikur Víkings í III. flokki
við Val.og K. R. voru dæmdir
ógildir. Ennfremúr gaf Víking
ur leik sinn við Val í II. fl,
Samanlagt í öllum ftokkum
verður stigatala og mörk félag-
anna eftir vormótin: f"
j þegar líka er tekið tillit til þess
• að dagirui eftir átti harut 25 ára
afmæli. Kæmi því engum á ó-
■ vart þó að met hans yrði 75.
á 30 ára afmælinu.
\ Vegatengdir þær sem hann á
met í núna eru þessar: '
| : 50 st frjáls aðferð 27,8 mín.
100 _ 1,03,8 -
200 — — — 2,26,7
! 300 — — — 3,51,9 —
í 400 — — — 5,10,2
! 500 — — — 6,58,8 -
. 800 - — 11,35,5 —
1000— — —; 14,39,8 —
1500— — — 21,30,2 —
50 — baksund 0,35,0 —
100 — — 1,16,2
200 — — 2,35,7
400 - — 6,21,2 —
Hann á sem sagt met í öllum
vegalengdum í frjálsrí aðferð og
baksundi sem met hafa verjð
jstaðfest í £iér, og er ólíklegt að
því meti verði náð, það er svo
leinstakt í sinni röð og talar svo
skíru máli um dugnað og hæfi-
leika Jónasar. Auk þessara meta
hefur hann verið með í sund-:
flokk Ægis, sem sett hefur,
mörg met á ýmsum vegalengd-
um í baksundi.
leika í hendi. Grímur Thom-'
berg úr Ármann ungur íþrótta-
maður hefur töluverðar l'kur.
í stökkum, hástökki ætti Sig
urður Sigurðsson að vera ein-
valdur, en hann hefur ekki æft
vel, svo gera má ráð fyrir að
Hafnfirðingarnir, þeir Quðjón
og Sigurður vcr5i honumskeinu
hættir. I langstökki er Jóhann
Bernharcl mjög lfklegur til
sigurs.
Fimleikasýning verður í sarm
bandi við mót þetta, verða það
10—12 manna flokkur frá Í.R.
og K. R. undir stjórn Baldurs
Kristjánssonar fimleikakennai'a
í. R.
s.nf. f.m. Stigr
1. Valur 23 : 10 — 20
2, K. R. 29 : 15 15
3. Fram 18 : : 24 — 9
4. Víking 9 : : 30 5-
„Islíngton Corinthians", knatt
spyrnuflokkurinn sem K.R. býð-
urí í titefni af afmæftnu, kemur
méð Qullfossi á laugardag. Hafa
nú verið ákveðnir þei,r 'leikir
sem þeir eiga að leika við félög
in hér. Fyrsti leikurinn fer að
sjálfsögðu ».fram við afmælis-
barnið K.R. 19. júní. Næsti leik-
ur verður við úrval úr félögun-
um miðvikudag 21. Valurkepp-
ir þriðja leikiun fösfudag 23.
Fjórði leikurin.ii verður við Vík-
ing sunnudag 25. og slðastileik
urinn verður miðvikud. 28. júní
við úrval úr félögunum hér.
Ríkisstjórnin býður flokknumtir
iniðdegisverðar að Þingvöllum
en bæjarstjórnin býður honum
til Qullfoss og Geysis með við-
komu við Sogsfossa. Auk þess
verður þeim boðið^í ýmsar aðr-
ar smærri ferðir.
Selfoss
fer á laugardag' 17. júní
um VestmannaeYjar til Ant-
werpen.
Brúarfoss
fer á mánudag 19. júní um
VestmannaeYjar tíl Gríms-
öy og Kaupmannahafnar
Sihið áskrifeiiio