Þjóðviljinn - 17.06.1939, Page 1
Herðíð
5-krónu
söfnunína
1VA AKÍiANGUR
*-'y'
LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1939
137. TÖLUBLAÐ
Hvad hefur þú
gerf ftl ad
úfbreída
Þjódvíljann
9
f á
íDPónaueiiinum muimann 2,45 i ðag
e - - ^7'y- <
27 íþrótfamenn írá s félögum
keppa í ellefu íþróffagreínum
í dag fer fram almennt íþróttamót á íþróttavellin-
um. Hafa íþróttamenn bæjarins sérstaklega helgaðsér
þenna dag undanfarin ár sett mjög svip sinn á háííða
höldin.
Hátíðahöld íþróttamanna hefjast með þvi að Lúðra
sveitin Svanur safnast á Arnarhóli kl. 1.15 eftir há
degi og leikur þar nokkur lög undir stjóm Karls
Runólfssonar.
Klukkan 1.45 e. hád. halda í-
þróttamennirnir suður á íþrótta-
völl, en staðnæmast við leiði Jóns
Sigurðssonar, þar sem Ólafur
Thors, atvinnumálaráðherra, flyt-
ur ræðu, en ung stúlka leggur
leiðið.
Klukkan 2.45 setur Erlingur
Pálsson, varaforseti 1. S. 1., mótið.
en sameiginlegur karlaflokkur úr
1. R .og K. R. og kvennaflokkur
úr í. R. sýnir fimleika undir stjórn
Baldvins Kristjánssonar. Fimm fí-
lög taka þátt í mótinu: Fimleika-
félag Hafnarfjarðar, Glímufélagið
Ármann, íþróttafélag Reykjavík-
ur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur
og íþróttafélag Þingeyinga.
Keppt verður í eftirtöldum í-
þróttum: 100 m. hlaupi, Kringlu-
kasti, hástökki, 1500 m. hlaupi
5000 m. hlaupi ,kúluvarpi, lang-
stökki, stangarstökki, spjótkasti,
þrístökki og 400 m. hlaupi.
— Framkvæmdanefnd mótsins
skipa Torfi Þórðarson formaður,
og er hann jafnframt leikstjóri
mótsins, Steindór Björnsson, rit-
ari, Öskar A. Gíslason gjaldkeri,
Helgi Jónsson frá Brennu og Ein-
ar Ásgeirsson. Keppendur eru alls
27.
St. Jöhann tlæktnr í eigin netí.
FYrírshípanír og tílbynníngar ofbeldís-
málaráðherrans stanga nú hvorar aðra
St, Jóhann fyrirskipaði í gær
Guðmundi I. Guðmundssyni að
kalla saman fund í Byggingarfé-
lagi aiþýðu, sem formaður þess.
Jafnframt tilkynnti Stefán stjórn
Byggingarfélagsins bréflega, að
Guðmundur væri formaður fé-
lagsins. I sama bréfi segir Scefái;
hinsvegar að samþykktir félagsins
séu markieysa og er auðséð, að
hann viðurkennir þær eklti.
Nú hafði St. Jóhann með ráð-
herrabréfi sínu, dags. 13. júni
skipað Guðmund sem formanr
þess byggingarfélags, sem „rétt
hefur til að fá lán úr Byggingar-
sjóði verkamanna” og falið honuir.
að taka við formennsku þess, „ef
það félag breytir samþykktum 3in
um í samræmi við bráðabirgðalög
Í!l”.
Hér er ofbeldismálaráðherra m
jn'í auðsjáanlega orðinn algerlega
flæktur í sínu eigm neti. Mótsap
irnar hjá honum gina við:
Hann skipar Guðmundi að taka
við formennsku i félaginu str a:c.
Hann hefur hinsvegar fyrirskipað
honum 13. júní að taka eingöu-'U
við formennsku, ef félagið oreyfi
samþykktunum í samræmi við
bráðabirgðalögin. Það álítur1 St.
Jóhann hinsvegar að félagið h’.'i
ekki gert og vill ekki viðuri'er.nn
samþykktimar. Hinsvegar er það
sjóðsstjórnarinnar að staðfesta
þær.
Hér rekur sig því hvað á ann-
ars horn. Ofbeldismálaráðherrar n
er köminn í algert öngþveiti með
ofbeldislöggjöf sína. Honum er
bezt að hætta áður en hann verð-
ur sér meira tií skanímar.
St. Jóhann óg málgagn hans er
hinsvegar að reyna að koma sér
úr klípunni í almenningsálitinu
með því að breiða út þau ósann-
indi, að Byggingarfélagið hafi sett
einhver skilyrði fyrir samþykktun
um. Þetta eru helber ósannindi.
Byggingarfélagið hefur engin skil
yrði sett. Samþykktirnar gilda
skilyrðislaust, en þær eru auðvitað
bráðabirgðaákvæði, því öðruvíi
var ekki hægt að koma þeim við
idgalega.
En samþykktirnar falla hinsveg
ar úr gildi, ef .
1) Ekki fæst staðfesting fyrir
þeim og viðurkenning á félaginu,
2) ef ekki fæst lán til félags-
ins og
3) ef bráðabirgðalög St. Jó
hanns verða felld á Alþingi.
Og hve sjálfsögð þessi á-
kvæði eru sér hver heilvita mac
ur við að athuga hvað félagið
ætti að gera við þessar aukasam-
þykktir, ef þær ekki fást staðfest-
ar, — hvað þær hefðu að þýða, ef
félagið samt fær enga peninga, —
og hve fráleitar þær væru, er bú-
ið væri að fella cfbeldislög St. Jó-
hanns.
Og hvað er ofbeldismálaráðherr
ann og klíka hans yfirleitt að
skipta sér af samþylcktunum. Það
er stjóm Byggingarsjóðs verka-
manna sem á að staðfesta þær,
samkvæmt lögum, en ekki ráðherr
ann.
Hverníg á nýja
Eí mskípaf élags~ 1
skipid að verða?
Aðalfundur Eimskipafélags Is-
lands verður haldinn 24. júní. —
Helzta mál fundarins er hverskon-
ar skip skuli byggt, og eru tvær
skoðanir uppi.
Önnur er sú, að byggja hrað-
skeitt farþegaskip, sem þó haF'
stórt farmrúm (90 þús. teningsf.).
Á það að vera 320 feta langt,
ganga 16 mílur og kosta 3.800.000
danskar krónur. Heldur meiri
hluti stjórnar Eimskipafélagsins
því fram, að þetta skip megi reka
hallalaust, ef ríkissjóðsgjöld falla
niður. Er þetta skip ætlað til far-
þega- og farmflutninga til Eng-
lands og Danmerkur.
Hin skoðunin, sem ofan á var
á Alþingi, er sú, að byggja skuli
skip til Ameríkuferða fyrst og
fremst og aðallega til farmflutn-
ings. Stjórn Eimskipafélagsins
heldur því hinsvegar fram, að
fengnum tilboðum í bæði, að slíkt
skip, 265 fet, er gangi 12,5 mílu,
kosti 2.900.000 krónur. Sé rekst-
urshalli á slíku skipi 285.500 kr. á
ári, þó ríkissjóðsgjöld falli niður.
A.’ic’þess afkasti slíkt skip í New
Yorkferðum minnu en 320 feta
skipið, því'það geti á sama tíma
flutt 44% meiri farm og þrefalt
fleiri farþega.
Stendur nú mikil deila um þetta
mál.
Hefur stjórn Eimskipafélagsins
ritað ríkisstjórninni og vill fá mál-
ið útkljáð sem fyrst. Lýsing á 320
feta skipinu, sem Eimskipafélags-
stjórnin léggur til að tekið sé, birt
ist á öðrum stað í blaðinu.
PázhiF tlitl l Shaierah
lOO^þýefe herskíp brjóía med heræfíngum allar sí$l»
ingare$lur og valda sfórfjóní
Flötínn hefnr raunverulega lokað ínnsí$l>
íngu fíl Kattegat o$ Eysfrasalts
Framkvæmdir
3
við hitaveitnna
mnnn hefjast
eftir rúman
mðnnð.
Þýzkir fallbyssukjaftar, sem nú ógna Norðurlöndum
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV
Hundrað þýzk herskip hafa nú vikum saman haft
miklar heræfingar í Skagerak, sem sé á milli Noregs,
Sviþjóðar og Danmerkur.
Pessi herskip Pjóðverja hafa með heræfingum sín
um og öllu framferði brotið allar alþjóðareglur um
siglingar. Stafar af þeim stór hætta fyrir öryggi sigl-
inganna, þar sem þau taka ekkert tillit til skipa, sem
þama ferðast um, en Skagerak er ein fjölfarnasta sigl-
ingaleið Evrópu.
í dag lá við stórslysi. Ferjuskipið milli Danmerk-
ur og Noregs var á hinni venjulegu Ieið sinni og kem
ur þá alveg óvænt að þýzku herskipi, sem engra
siglingareglna gætti. Aðeins með framúrskarandi snar
ræði hins norska skipstjóra á ferjuskipinu tókst að
forða því að árekstur yrði.
Undanfarið hafa herskipin eyði-
lagt fiskinet sænskra og norskra
fiskimanna, sem stunda veiðar sín
ar á þessum slóðum. Nemur tjón-
ið, sem þeir liafa beðið af völduni
herskipanna, þúsundum króna.
Hefur yfirgangur þýzku herskip-
anna aukizt svo, að norsku fiski-
Tillögnr Brela og Frakka
ern éaðgeagilegar
Chamberlaín reynír að híndra
samnínga víd Sovéfrikin
mennirnir hafa alveg hætt fisk-
veiðum á þéssum slóðum.
Það,sem gerði þeim alveg ómögu
legt að stunda þær áfram, var, að
þýzku herskipin breiddu yfir öll
ljós að nóttu til við æfingarnar
svo að lífshætta var fyrir fiski-
mennina að vera á ferli.
Sænskir og norskir fiskimenn
hafa nú kært þetta framferði fyrir
dómstólunum og krafizt skaða-
bóta eyðileggingar á verðmætum
og atvinnumöguleikum.
Þýzki flotinn lokar með þess-
um heræfingum í rauninni innsigi
ingunni til Kattegat og Eystra-
saits.
Engar nánari fréttir höfðu bor-
izt hingað í gærkveldi um samn-
inga þá, er borgarstjóri undirrit-
aði um hitaveitumálið við Höj-
gaard & Schultz í fyrradag.
Má því búast við að litlar breyt-
ingar hafi verið gerðar frá tilboði
því, er lá fyrir.
Bæjarstjórn mun hafa hug á
því að vinna við hitaveituna geti
hafizt sem fyrst, en eftir upplýs-
ingum, sem blaðið fékk í gær-
kveldi, mun vinna þó tæplega hefj
ast fyrr en um mánaðamót júlí og
ágústmánaðar.
Gert er ráð fyrir, að vinnan taki
rúmt ár og að henni verði að
mestu leyti lokið um áramótin
1940—41. Þó er svo ráð fyrir gert,
að hægt verði að selja eitthvað
af heitu vatni til upphitunar þeg-
ar á næsta hausti.
Síldín hemur nú
seínna en undan-
farín ár
1 gær veiddist engin síld fyrir
norðan. Flest skip, sem norður eru
komin, lágu inni. Hinsvegar er
áta sögð vaxandi í sjónum fyrir
Norðurlandi.
Virðist síldin því ætla að koma
mu . seinna en undanfarin ár. 1
fyrra kom fyrsta síldin 12. júní,
1937 kom hún 13. júní og 1936 16.
júní.
EINKASK. TIL ÞJÓÐVILJANS
KHÖFN I GÆRKV.
Molotoff, þjóðfulltrúi utanríkis
mála, veitti í gær viðtal sendiherr
um Bretlands og Frakklands í
Moskva, og mr. Strang, skrifstofu
stjóra í brezka utanríkisráðuneyt-
inu. Viðstaddur fundinn var einn-
ig vara þjóðfulltrúinn, Potemkín
Viðræðan stóð á þriðju klukku-
stund, og voru rædd öll helztu at-
riði, sem á milli bera.
Hinar nýju tillögur brezku og
frönsku stjórnanna voru afhentar
Molotoff á fundinum.
Talið er að innihald hinna nýju
tillagna sé ekki sem aðgengileg-
ast.
Gabriel Peri ritar í dag i l’Hum-
■anité um sendiför Strangs, og seg-
ir m. a.:
„Frá upphafi hefur það verið
vitanlegt, að för Sti'angs til Mosk
va væri ekki gerð í þeim tiigangi
að flýta fyrir samningunum, held-
ur til að tef ja þá. Þessi maður var
önnur hönd Chamberlains við svik
in í Miinchen. Strang hefur und-
anfarið dvalið í Póllandi og er tal-
ið að Chamberlain hafi ætlazt til
að hann léki þar samskonar hlut-
verk og Runciman í Prag, og und
irbyggi nýja samnmga við Hitler
um Danzig og Pólland. Sýnilegt ér
af öllu, að Chamberlain vill ekki
að samningar takist, og reynir að
hindra það með nýjum vífilengj-
um”.
Kreml, þar sem viðræðnr Breta, Frakka og Rússa fóru fram.