Þjóðviljinn - 25.06.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 25.06.1939, Page 4
VIUINN BSSBSBSBSSOSíeSSBaSSSatm Úr>rbopginn! Naeturlæknir í nótt: Daníel F’jeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272; aðra nótt Eyþór Gunnars- son, Laugaveg 98, sími 2111, lielgi dagslæknir Gísli Pálsson, Lauga- veg 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. tltvarpið í dag: 10.00 Biskupsvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. 13.00—16.00 Útvarp frá Hvann- eyri. 50 ára afmæli bændaskól- ans þar: Ávörp, ræður, kór- söngur. 18.40 Útvarp til útlanda (24.52m) 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Préttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Ensk lög (Eric Coates). 20.35 Gamanþáttur: Jón úr Kot- inu og Nikulás litli. 20.55 Útvarpshljómsveitin ieikur alþýðulög (Einsöngur: Ágúst Bjarnason). 21.35 Kvæði kvöldsins. 21.40 Danslög. (22.00 Fréttaágrip). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10.15 Erindi (flutt á uppeldis- málaþingi): Um fræðslumál (Jó hannes Friðlaugsson kennari). 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt iög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (V. Þ. G.). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á píanó (Árni Krist- jánsson). 21.10 Hljómplötur: a) Norrænir söngvarar. b) 21.30 Kvartett í D-dúr, eftir Mendelsohn. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok . Skipafróttir: Gullfoss er í Rvík, Goðafoss er á leið til landsins frá Hamborg, Brúarfoss er í Grimsby, Dettifoss er á Siglufirði, Lagar- foss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er á leið til Antwerpen. Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn. Gistihúsið á Iíreðavatni hefur nú verið opnað og tekur á móti gestum. Vissara mun fyrir gesti að panta áður en þeir fara þang- að, því aðsókn hefur verið mjög mikil að gistihúsinu undanfarin sumur. ^//udribimbf ( Jónas GiiSmundsson hsfur undan- jarið u' prici av gráthiðja ihaldið um að lofa Alpýðuflokknum að halda forréttindum sínuin i ueiklýðsfélög-< unum. Röksemdir Jónasar eru dðallsga tvennar: ** / [yrsta htgi séu engir eins vel falinir lil að berjast á móti „konimúnistiinum” og Alþýðti- flokksf oring jarnir. í öðru lagi þá sé þaö suona á Nordurlöndum, að sósíalista- flokkarnir ráði verkalýðsfélög- unum. * Röksemdir þessar sýna í senn hve aumkunarverð afstaða Al- þýðuflokksins er orðin og lwe ■lónas er gersneyddur skilningi á öllu stjórnmálaástandinu. .Jóhas liggur á hnjánum frammi fyrir aðal auðvalds- flokki landsins til að biðja hann um að lofa sér að lifa, til að berjast gegn „kommúnistum ’ og það þýðir: gegn tilhneyging- um verkalýðshreyfingarinnar tii sósíalisma. Aldrei hefur flokkur, sem kennir sig við só- stalisma, sokkið dýpra en þetta: að biðja auðvaldið um að nota sig í baráltunni gegn sósíalism- anum, en ' fleygja sér ekki á öskuhaug sögunnar. — En sá maðnr, sem svona liagar sér, misskilur bara gersamlega þjóð félagslega afstöðu auðvaldsins. Eins og nokkurt auðvald láti fríviljuglega a( lxendi það vald, sem það beinlínis hefur yfir verkalýðnnm? ílve afturhalds- sa.mir sem slíkir sósialdemó- kratar værn, hve iéleg sem slík verkalýðssamtök yrðu gerð, — auðvaulið kýs alltaf heldur að ráða beinlínis verkalýðnum og samtökum hans eða hafa þau engin, ef það bara hefur mátt til þess. * Og í sambandi við þetta stend ur — og fellur önnur röksemd Jónasar gagnvarl íhaldinu: til- vísunin til Norðurlanda. Sósíal- demókrataflokkar Norðurlanda hafu ekki fengið völd sín í verk lýðssamtökunum að gjöf frá í- haldinu. Þeir hafa skapað þau völd með 70 ára baráltu við anðvaldið og borgaralegan hugs unurhátl verkalýðsins. Og þeir halda þeim völdum í krafti lýð- ræðis í verkalýðsfétögunum — og þeir þnrfa ekki að biðja í- haldið um neinn stuðning lil þess. Og taki kommúnistar á No'rðurlöndtim stjórnir eða trúnaðarstöður í verkalýðssam- tökunum, þá dettur sósaldemó- krötum alls ekki í hug að kljúfa ajs Ný/a I5iö a§ Gamlöíijö <♦ *4 ! Skóíasfúlkaj X <' gíffísf Hrífandi þyAc skemmtimynd,4 er gerist í Wien. •: Aðalhlutverkin leika: !•! Gusíi Huber Hans Moser o. fl.!;! •:• Aukamynd: *s* iwörgun ÚR SJAVARHÁSKA * %* Stórfróðleg og atliyglisverðV v kvikmynd um þýzka björg-*?; unarstarfsemi. ’.f. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og Ö'j* Bai'nasýning kl. 5: NÝTT GAMANMYNDASAFN Úlfarnir þrír og grísirnir, ný litskreytt teiknimynd eftir Walt Disney Auk þess musikmynd, ásamt frétta- og fræðimyndum. María Walewska| Heimsfræg Metro GoldwinJ Meyer kvikmynd, er gerist á:i: árunum 1807 -1812, og segiri.: frá ástum pólsku greifafrúar-£ innar Maríu Walewsku og.í* Napoleons keisara. •;• *:* Aðalhlutverkin leika tveir!:: frægustu kvikmyndaleikararX heimsins: •:• GRETA GAEBO % og t CHARLES BOYER % •:• Sýnd kl. 7 og 9 f. (Alþýðusýning kl. 7) Barnasýning kl. 5: LITLI ÓRABELGURINN Ljómandi skemmtileg og falleg austurrísk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur 5 ára telpan, undrabarnið TRAUDL STARK A. S. B. heldur fund í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu á morgun kl. 8,30 e. h. Til umræðu verðui' lenging helgidagavinnunnar og önnur mál, er fyrir fundinum kunna að verða borin. Biskupsvígslan hefst í dóm- kirkjunni í dag kl. 10 f. h. Upeldismálaþitigið: Jóhannes E'riðlaugsson kennari flytur erindi á uppeldismálaþinginu á morgun kl. 10,15 árdegis. Kvennablaðið heitir myndarlegt blað, sem Kvenréttindafélag Is- lands gaf út 19. júní. 1 ritinu eru j' ýmsar góðar greinar um réttinda- mál kvenna og önnur hags- munamál þeirra. Ritið er selt á skrifstofu Kvenréttindafélagsins Þingholtsstræti 18. Hafsteinn lagði af stað í fyrra- dag með síldarfarm frá Akranesi til Þýzkalands. Júpiter lestar þar nú síld á Þýzkalandsmarkað. þess vegna verkalýðsfélög eða æpa ttpp eins og heimurinn væri að forganga. *+ Aiþýðuflokknum þýðir ekk- erl að grátbæna íhaldið. Pað gerir enga samninga við hann til frambúðar, gefttr honum ekkert vald, ef hann ekki hefur það s'jálfttr, — en getur hinsveg ar hugsað sér að nota hann á ákveðnu augnabliki í ákveðn- um tilgangi, ef það ekki kemst hjá því. Og þegar það er búið \ að notct hann, fleygir það hon- um. Pess vegna á Alþýðuflokk- \ ttrinn ekki um annað að velja t en tortimingu, eftir að hafa , hjálpað til að auka harðstjórn- ina, — éða samvirmu við hinn sósíalistiska verkalýð. Sumargistihúsið í R.eykholti er búið að opna. Upplýsingar um dvöl á hótelinu geta menn fengið í Reykholti og á Ferðaskrifstofu rikisins. Bretarnix' og Víkingar keppa i kvöld kl. 8,30 á íþróttavellinum. I hléinu milli fyrri- og siðari hálf- leiks fer fram 1000 metra kapp- hlaup. Stórstúkuþingið verður sett á þriðjudaginn, 27. þ. m. Farþegar með Gullfossi frá Kaupmannahöfn og Leith í gær- morgun: Emil Nielsen forstjóri og frú, F. le Sage de Fontenay sendiherra Páll ísólfsson og frá Próf. Niels Dungal, Heiða Jónsson, Ragnhild- ur Egilsdóttir, Kamrer C. E. Ek- lund og frú, Redaktör Carsten Ni- elsen, Pressefotogr. H. Larsen, Dr H. Schulze, Lárus Óskarsson, S. Benediktsson, Frú Vennerström, Lísabeth Guðjohnsen, Bryndís Zoega, Unnur Eiríksson, Guðrún Runólfs, Ellen Jensen, Dr. E. Thorsteinsson, Ásg. Ásgeirsson, Magnús Kjartansson, Helgi Bergs Gunnar Tómasson, Skúli Pálsson, Thorleif Thorlacius, Haukur Jac- obsen, Hans Henrik Sörensen, Matthías Hreiðarsson, Kunstmal- er Freymóður Jóhannesson, cand. mag. öskar Magnússon, Giinter Werle, Ragnar Ölafsson, Guðrún Ásmundsson, Aagot Poort, Guð- ríður Hjaltested, Bíbí Kristjáns- dóttir, Björn Helgason, Björgvin Júlíusson, Thorsteinn Davíðsson, Ingólf Petersen, Erik Lund, Sig- urjón Guðnason, Pétur Hoffmann, Th. Stephensen, Mrs. Aslaug-Foss Poulton og barn. Mrs. Andrew Aikman og barn, Garðar Gíslason, Frk. Mogensen og fjöldi útlend- inga. Alls voru farþegar 86. Jæja hertogi, þú sagðir að þegar Mikki Mús væri kominn, gæti ég leikið mér á hverjum degi. Já, og það stend ég við. En til þess verða menn að vera lausir við allar erfiðar skyldur. — Já, já! Eg legg til að þú farir Þetta er hægt ef þú vilt lofa Mikka burt um tíma með Mús að setjast í hásætið og gegna nóga peninga svo að kóngsstörfum á meðan. þú getir leikið þér. ii GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U „Mill verður aö koma. Hverl mannsbarn sina gasgrímu. Loi’tvarnaralingar íyrir almenning i öllum bæjum, senv bai’a yfir 50 þúsund íbúa”. Hann hnerraSi „PaS skennntilegasla ai öllu er, aö að en engnm heyrði hvað það var. Setjarapilturinn opnaði hurðina og íleygði inn próiörkum að miðsíðunni: blautl letur á blaul- um gráum pappír. Fyrirsagnirnar klístruðust á iingurna: Júgóslavía biður urn irést. Kröiugöngumenn í París ráðast á ílalska sendisvéilarbústaðinn. — Allir bljóðnuðu skvndi- lega, þegar flugvél ilaug drynjandi frambjá. Hún flaug lágt yt’ir ■liúsþökunum í myrkrinu og steindi í suður. Pað sásl i rautl aiturljósið og fölir vængirnir sýndust gegnsæ- ir í lunglsljósinu. Peir iylgdu lienni með augunum gegnum hið mikla glerþak, og skyndilega langaði engan i meira að clrekka. Hilstjórnarskriiarinn sagði: „Eg er þreyllur. Eg fer heim og halla mér”. „Á ég að fylgjast með því sem gerist i leitinni að skáp- ræningjanum”? spurði sakamálal’réttaritarinn. „Ef þú hefur gaman ai því. En framvegis verður ekki annað ei’ni en þelta þarna”. Peir slörðu upp i glerþakið, á tunglið og rauðan himin- inn. VJ. Slöðvarldukkuna vanlaði þrjár mínútur í lólí’. Slöðvar- þjónninn, sem skoðaði farmiðana við brautarstigsldiðið, sa«ði: „I^að eru sæli iremst í lestinni”. „Kunningi minn kemur til að kveðja mig”, sagði Anna Crowder. „Má ég ekki stökkva upp í liérna aflan til og ganga síðan íram eflir leslinni”? „Dyrnar eru læslar”. Hún lioriði örvænlingariull fram bjá lionum. I.jósið í blaðaturninum var slökkl, það fóru ekld fleiri leslir frá þessum stíg. „Pér megið til að flýta yður, ungi’rú”. Hún sá sem snöggvast biaðafyrirsagnirnar á sýningar- fleka, og meðan lmn hljóp l’ram með lestinni, og var þó alltal’ að líla við, gal lrún ekki bægt frá sér þeirri lnigsun, að cf til vill yrði komiö strið áður en þau sæust aftur. Hann inyndi sjálfsagt fara i lierinn. Hann gerði alltaf það, liún vissi, að það var þelta ófrávíkjanlega íhyglisieysi lxans, sem liún elskaði. Hún myndi cldvi liafa. elslvað hann, ef hann hefði verið margbrotinn, el’ hann hefði haft sínar eigin slvoðanir á öllum hlutum. IJún liafði séð allt oí marga vonsvikna hæfileilvamenn, allt of margar farand- leikkonur, sem álilu að þa*r ættu að vera primadonnur hjá Cochran, til að lmn gæli dáðst að l’rumleika. Hún vildi l’á sér mann, sem væri íábrotinn og venjulegur, hún vildi geta vitað liverju liann myndi svara, áður en liann -egði það. ; Röð af andlitum í Jampaljósinu. l.eslin var full, svo full, að inni á fvrsla farrými málli sjá órólegt og felmtrað fóllv, sem ekki kunni við sig í mjúku sætunum og óttað- ist að leslarþjónninn myndi relía það út. Hún liætti við að leita sér að klefa á þriðja l’arrými, opnaði liurð, lagði líma- ritið silt á eina sætið, sem autl var og fikaði sig aflur úl að glugganum vfir ladur og l’ramstandandi kofi’crl. líim- vagninn stóð með vélina heila, svarian reyldnn lagöi aft- ur el’tir braularslignum, það var þvi nær ógerningur að sjá iiliðið afturfrá. Ilönd lólv í crmina á benni „I’yrirgefið”, sagði feitur maður, „þurl’ið þér þennan glugga lengur.. E’g ætlaöi að kaupa dálilið súkkulaði”. Hún sagði: „Aðeins andartak* verið svö vænir. Eg er að bíða eftir kunningja mínum, sem íetlaði að kveðja mig”. „Pað er ólíklegt að hunu komi. Pað er um seinan nú. Pér gelið ekki helgað yður gluggann þannig. Eg verö að ná mér í dálítið súkkulaði”. Hann ýtti henni frá og veifaði liendinni með smaragðhring, sem glampaði á i ljósinu al Ixogalampanum. Hún revndi að lita yfir öxl hans úl að hliðinu, hann fyllli nærri þvl úl i gluggann. „Pst, pst”! brópaði luinn, og veifaði smaragðshringnum. „llvaða súkkulaði hefur þú”? spuröi haun sælgælisdrenginn. „Nei. ekki Molorist, ekki Mexican. Sæll mjólkursúkkulaði”. t einni svipan kom hún auga á Malher. Hann var kom- inn gegnum hliðið, gekk meðiram lestinni og svipaðist mn el’tir henni, liorfði inn í alla þriðja farrýmisvagnana og gekk hratt fram hjá fyrsta farrými. Hún sárbað feita ’ó. gerið >að l’vrir mig að rýma til, nú sé ég manninn: hann”. 1 „Andarlak,andartak. Hefur þú Nestlé? Láttu mig lá einn sívalning fyrir slúlling”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.