Þjóðviljinn - 27.06.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.06.1939, Blaðsíða 2
Þrjðjudaginn 27. júflí 1939. > J i í V I L J 1 N N HlðOVlUINN Ctgef andi: Sameiningarflokkur . alþýðn — SósíalistaflokkurinB — Bitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. fiitstjórnarskrifstofur: Hverf- isgötu 4 (3. hæð), sími 2270. 4fgreiðsln- og anglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. 4skriftargjald á mánuði: .. . Reykjavík og nágrenni kr. 2,50. Annarsstaðar á landinu kr. 1,75. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Vörn eða sókn Stórstúkuþingið hefst í dag. Nýlega er lokið móti norð- lenzkra bindindismanna að Laug um í Reykjadiaft. í vetur og vor hafa verið haldnir fundir um bindindismálið víðsvegar um landið. öll þessi þing, mót og fundir sýna hið sama, vax- andi meðlimatölu bindindisfélag anna, aukinn áhuga fyrir bind- indismálinu. Fljótt á litið mætti svo virð- ast, sem slíkar fréttir væri ó- blandað ánægjuefni öllum hugs- andi mönnum. En hver raun- sær maður, sem vill vera sann- leikanum trúr, kemst ekki hjá að viðurkenna að þessi vöxtur bindindisfélaganna, stafar af því að þjóðin er í nauðvöm gegn sívaxandi drykkjuskap, og öllu því athæfi sem af honum leiðir. Hundruðum og þúsundum sapi an skipa menn sér til varnar gegn drykkjuskaparómenning- unni undir merkjum hinna ýmsu bindindísfélaga. Það er vissulega gleðiefni, úf því sem komið er, að menn skuli vilja mynda s]íkar vam- arsveitir, en það er jafnt óum- deilanlegt og það er sorglegt, að þeirra skuli vera þörf. Það er áhyggjuefni, að allar þessar þúsundir manna, sem: haía skip- að sér undir merki bindindis- hreyfingarinnar,, skuji standa í vamarstöðu, að ástandið skuli vera þannig, að þrátt fyrir allt þetta starf ,fer drykkjuskapur- inn vaxandi. Eftir að Regla góðtemplipis hóf starf sitt hér á landi 1884,! efidusi bindindissamtökin á . jandinu.mjögi jljótt, Í4i#^íkum • ástæ;ð.LUn euB .og ,j*ú, t sé» j þiej^n „ að, jp^ig|$$di( of- ;þauð drykkjuskapurúin ogj þeirf Ímkmy^n(Pes9 a?r-jaf.narsvejtir s^u: *Ö U fgjaíans ef ..þær áttu að fa j^kru.^Hað,v,ð íJto?- J&p vw :-kkl SmPm* væru af lögg^.fans yyUins- ,ar ;tl*f^r )«Sd,s'' «iliffriPu i Jtowgs tlfpgj0 iöggjafarvaldið í lið með sér, snerist vörn þeirra í sókn. Land ið varð þurrarar og þur*ra}ra, hver löggjöfin rak aðra, og . þfengdi meir og meir að .veldi Bakkúsar, og loks komu bann- lögin til framkvæmda árið 1915. Þau stóðu mikið t‘ú óskert í 7 ár. Það var þurrasta tímabilið í sögu íslands. 1922 var snúið við á sviði löggjafarinnar um þessi mál. Spánar undanþágan alkunna var veitt, og árið 1934 voru síðustu leifar bannlaganna þurrkaðar út með öllu. i Allar hömlur og takmarkan- ir, sem löggafinn setti um sölu Beafrice Webb: Víðsjá Þjóðvíljans 27.6. '39 Elnstakllngsf relsl i Sovétrfkjnnnm Hvað felst í orðunum: Þjóð- hagsleg velmegun og einstakl- ingsfrelsi ? Velmegun þjóðar skilst mér að sé líkamshreySti í hámarki, i afkasta’mikil menning, ánægja allra þjóðfélagsþegnanna, án tillits til kyns eða kynstofna á- samt sérstöku tilliti til barnsins fæðs og ófæðs, því að framtíð þjóðfélagsins veltur á hæfileik- um og viðgangi hins nýja kyn- stofns. Mér skilst að einstaklings- frelsi þýði, að hver megi láta eins og hann lystir, tjá eðli sitt í hugsunum orðum og listum. Þetta er þó tvennum skilyrð- um háð, — skilyrðum er oft standa í mótsögn hvort við annað —, viðnámsleysi og tæki- færi við hendina. Ef vegimin væru viðnámslausir, þá myndu þeir harla seinfærir á áfanga-, stað, sérstaklega fótgangandi mönnum. Aðeins orkumestu. farartæki fengju brotizt þessa leið að ósekju. Þetta beinir mér að kjarnanum í mótsögn inni, er felst í hugtakinu ein- staklingsfrelsi. Þeir, sem með völdin fara, — hvort heldun eignarétt á jörð eða auðmagni eða hafa hæfileika til auðsöfn- unar, eða svo þess sé getið, sem helzt er að skapi skapandi hugsuða og listamanna, — eru haldnir. þeirri hugmynd að það sé viðnámsleysíð, sem skapi frelsið. Þorri launþega ásamt einyrkjunum þráir af heilum hug að tækifæri bjóðist og gefi þeim hlutdeild í gæðakjöij um, svo afskiptir eru þeir um örugga afkomu og háðir öðr- um um hina sífelldu öflun lífs- þarfanna frá degi til dags. Þeim virðist þetta hið áberandi kenni mark frelsisins. Þeir óskia þess að fá skilyrði til líkams-' hreysti, nienn.mgarskilyrði, frelsi tH þess að velja sér stöðu við sitt^hæfi, og, að því er tek- ur tíl kvenna, ríka fyrirhyggju vegna móðurhlutverksins, og tryggijngu fyrir því að barnið fái aðstöðu tit að lifa athafna- og veitingar áfengis, allt frá því að bönnuð var' staupasala og til þess að bannið vár lögleitt, þýddi þverrandi drykkjuskap. Allar tilskkanir á þessum höml um, hafa hinsvegar þýttvaxandi drykkjuskap, þáð er þessi stað_ reynd, sem bindinídi^menn verða að gera sér Ijósa, það eru engar líkur til að vöm þeirar snúist í sókn, nema að þeir fái Iöggjafarvaldið í lið með sér og fái margháttaðar takmarkanir og hömlur á sölu og veitingum áfengis leiddar í Iög. Það mun engum -efa bundið, að stórstúkuþingið gerir sér þetta ljóst, og það mun mega fullyrða ^ð það gerir ráðstaf- anir til þess, að reyna að knýja fram, þegar á Alþingi í haust, lög um héraðabönn, þ. e. a. s. að öllum kaupstöðum landsins' verði veittur réttur fif þess að loka hjá sér áfengisútsölunum, ef meirihluti kosningabærra manna krefst þess. Þjóðviljinn árnar stórstúkuþingi allra heilla væntir þess að héraðabönn fá- ist samþykkt á þinginuj í fhaust,| og að varnarstaða bindindis- manna megi sem fyrst snúast í sókn. Eftírfarandí greín er þáttur í fyriríestrarflokhí, sem höf. hélt fyrir shemmstu í Englandí viðvihjandí þjóðmegun og einstahlíngsfrelsí i ýmsum löndum heímsíns. lífi fjárhagslega öruggt frá vöggu til grafar. Hverju hafa Sovétríkin áork- að á sviði þjóðhagslegrar vel- megunar? Höfum það í huga að sovétstjórnin fékk óvenju landrými að valdsvæði, íbúarn- ir voru 160 milljónir, aðallega langsoltinn, ólæs og grátlega hjátrúarfullur tötralýður. Tvö eða þrjú fyrstu árin var ekki aðeins við borgarastyrjöld að etja, heldur fjóra innrásarheri; Þjóðverjar komu fyrst, þá Bretar, Frakkar og að lokum Japanir. Þá var brýn nauðsyn þess að skapa sem öflugastar varnir. Gefið gaum að orðinu vöm. Stjórnmálamenn í Sovét- ríkjunum eru ónæmir fyrir þjóð ernislegum árásardraumum. Þeir eru undantekningarlaust traustustu fylgismenn samþjóð- legs öryggis. Þeir hafa á hinn bóginn byggt upp stórkostlegt iðnaðarkerfi á skammæjum 15 árum, sem í dag stendur næst því, er afkasta mætti í Banda. ríkjunum. í þriðja lagi hafa þeir vélnýtt landbúnað sinn,og tryggt með því ekki aðeins þjóðinni matbjörg , í framtíð- inni heldur líka aukið uppsker. una af hör og hampi, baðmull og tei. Og þó er ótalið mesta þrek- virkið. Þeir hafa skipað risa- vaxið heilbrigðis -og uppeldis- kerfi er nær frá Norðuríshafi til Svarta-hafs, frá Eysirasalti til Kyrrahafs, fjölskrúðugt af dagheimilum og skólum, lýð- skólum og háskólum „klíník- um“ og sjúkrahúsum, rann- sóknarstofum og heilsuhælum, standa opnar öllum þjóðfélags- þegnum án tillits til stétta eða kynþátta. £g fullyrði ekki að lífskjör þorra manna í Sovét- ríkjunum standi enn sem kom-‘ ið er jafnfætis kjörum úrvals- verkamanna í Bretkndi og L Bandaríkj,uuum, er njóta fasþr- ar „aíyinnu. Það er til^^gis,, skortur á^sjcó%til<aði pg .eins.tök1; um svefnherbergjum. Á keis- aratímunum hafði þorri fóíks-’ ins af hvorugu þessu að segja. Það óhikað, að í heilbrigðismál' um, í uppeldismáhijn, í tækni-* fyæðuni’, í meniiingarm^lumj hvað snertir pinstakJingsfram- tak og áræðni og framar öllu í umhyggju vegna móðurhlut- verksjns hafi Sovétríkin tekið .glæsilegra vaxtarstökk á síð- astliÖnum tuttugu árum en ^da^nii eru til annarsstaðar í heiminum. Hvað er þá að segja um ein- staklingsfrelsið? Eins og þér munið, þá.byggist það á tveim- ur forsendum viðnámsleysi og tækifærum. Um efling skilyrða fyrir heilnæmu og dáðríku lífi víðtæka umhyggju vegna móð- urhlutverksins, fyrir uppeíldi, menningu og öruggri elliaf- komu fyrir allan þorra þjóðar- innar á öllum tímum, má óhik- að segja að sovétstjórnin hefur þar unnið þrekvirki, sérstak- lega ef vitað er, úr hvaða djúp um viðreisnin hefur sprottið. En hvað um viðnámsleysið? Hversu mikið dáiíeti. sem mað- ur hefur á Sovétríkjunum, get- ur hann ekki neitað því, að sú tegund einstaklingsfrelsis, er beinist sem gerst í þær áttir, er yfirstéttarklíkúm auðvalds- ríkjanna finnst hið eina nauð- synlega, hefur verið af skorn- um skammti. Engum leyfist að tjá eðli sitt með því að gerast - jarðeigandi, atvinnurekandi, iðjuhöldur eða fjárplógsmaður. Hversvegna er gróðabrall álit- ið glæpsamlegt? Vegna þess að bolsévíkarnir álíta, að gróða- brallshvatirnar leiði óhjákvæmi- lega og hvarvetna til spilling- ar og ranghverfingar á fjár- hagskerfinu, að það skipi þjóð- inni í tvær sveitir, ríka og fá- tæka, að það dragi völdin í hendur hinna ríku, og haldi launþegunum í örbirgð og á- þján, að það skapi hættuleg mótvægi, uppgang og kreppu, með föstum her atvinnuleys- ingja, hnignandi heill og heil- brigði, að leikni og lundu. Þessar gróðabrallshvatir leiða jafnvel til eyðileggingar á náttúrugæðunum og breyta skógum og frjóu graslendi í örfoka auðn. Hvað kemur þá í stað gróða- brallshvatanna? Menn hafa séð sig um hönd við að afla þjóð-i inni nauðþurfta með skipulögð- um framleiðsluháttum. í þessu felst ekki, að einkaeign sé al- gerlega úr sögunni eða að allt sé orðið sameign. Þvert á móti, einkaeign hefur aukizt og eykst stöðugt í Sovétríkjunum. En hún skiptist á hinar mörgu hendur þjóðarinmr, en fellur jekki í skaut fámennrar auðkýf- ingastéttar. Þetta brýtur ekki í b.ága ,yið jhið almenna l^uiua-; .fWf í Mgu ríkisins eða sam- vinnufélaga neytenda. Meira eri helmingur allra fjölskyldna í Sov.étríkjijnum eru ekki launa- s.tarf$menn, en stunda fram-t leiÖflu með eigin taekjhm, ímn. ^hvort á p.jgjn spýtur eða með samvinnusniði. jþeir búa í húsum sfnum og skipta fram-1 leiðslunni á milíí sín, til dæmis á "ýi milljón samyrkjubúa. En mean mega ekki katípa vinnu eða.hefja verzlun eða selja eign- ir sínar í „hendur leiguliðum. Rúmið I.eyfir mér ekki .að út- skýra, hyersu .hinir skipulögðu framleiðsluhættir fullnægja neyzluþörf þjóðarinnar. Ef dæma skal eftir framleiðslu- gnóttinni, þá er útkoman glæsi- leg, hv,ort heldur er í eignumi eða neyzluvörum, í járnbrautar lagningum eða skurðagreftri, í sjúkrahúsum eða háskóhim, í vísindarannsóknum eða frí- dagahaldi. Þessi afrek stafa af því, að um enga andstöðuflokka er að ræða. AUsherjarráð verk- lýðsfélaganna, er taka virkan þátt í skipulagningarstarfi rík- isins, vita, að sú upphæð, sem lögð er til hliðar árlegía í verka, launasjóð, er metin eftir þáver- andi afkastamætti verkamann 1 anna. Síðan verklýðsfélögin hófu hina sósíalistisku sam- keppni, keppir hver einstakling- ur á hverju verkbóli við aðra einstaklinga og önnur verkból með því að leitast við að fram- leiða meiri vörur og hækka kaupið. Þar kosta allir kapps um að nýta allar aðferðir til verksparnaðar eða til að inn- leiða allskonar vélar, er minnka stritið, en auka framleiðsluna. Það, sem þó vekur meiri undr- un, er hin gagnkvæma hjálpar- skylda. Ef verksmiðju hefuP tekizt að skara fram úr ann- arri verksmiðju í kapphlaupinu um framleiðsluafköstin, þáliggL ur heiður hennar við, að hún sendi beztu menn sína þangað og jafnvel liðsinni um vélar svo að sú verksmiðja geti öðl- azt sömu framleiðslugetu. Þetta virðist ótrúlegt. En þar sem verkalaunasjóður er í rauninni bundinn allsherjarafköstum: verkamanna á öllum verkbólum er það hagur hvers einstaks verkbóls, að öll hin fái aukið framleiðsluafköst sín sem mest. Þetta er augljóst. Þannig skap- ast eindrægni milli einstaklings- hvatar um hærri laun og samfé- lagshvatarinnar um aukningu þjóðarframleiðslunnar í heild.' Það er þessi samkvæmi árang- ur hinnar skipulögðu fram-' leiðslu í þágu þjóðameyzlunn- ar er skýrir þær feikna fram- farir, sem orðið hafa í Sovét- ríkjunum á síðastliðnum 10 ár- um. Þar er líka að finna ástæð una fyrir útrýmingu atvinnuleys isins. Því meira, sem framleitt er, því fleiri geta tómstundirnai' orðið, því stærri skerfur þegri- réttinda fellur þjóðinni í skaut. og síðast en ekki sízt gefast því ríkari tækifæri til vísínda- eflingar, til að gefa öllum hlut deild; í þeirri sælu, er í hljóm- list felst, í sjónleikjum, könn- ,I4M.í Iíofti iog legi, alhliða menn- ingu og ævintýraþrá. e—s, þýddi. Kosníngafltiar 1 Skaffa- feflssýslu Fra.mhald af 1. síðu. alla vinstri krafta þjóðarinnar til þrotlausrar , baráttu við íhald og' auðvald þessa lands. **l *» L- \ ■ Þær gífurlegu hrakfarir, sem* FramsóknarflQkkyrinn hefur fariðt við þessar aukakosi\ingar, hafaf- efa^komið,.mör^um fylgismönri- 'Vpn h^ps á óvart. Þeir hafa sjálf- sagt ekki búizt við að ráðningín fyrir svikin við atefnu fiokk3ins kæmi 3vona fljótt og greinilega í Ijós, en vafalaust verður þessi ráðning til þess, að átökin harðna innan flokksins milli þeirra, sexn vilja verja hruni hina gömlu stefnu hans og hinna, sem tilbiðja íhaldið, Kveídúlf pg <Jjíaf -Thojrs.i Flokkurinn fær ekki umflúið ör- lög sín. Fullkomin upplausn bið- ur hans í náýini framtíð. SKRIFSTOFA félagsíns er í Hafnarslræít 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstoluna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Fjöld1 spamskra flóttamanma hefur fengið hæli í Mexikó, iþar á meðal Negriji, fyrverandí forsætisráðherra Spáinar, og Del Vayo. Spáinskir blaðamenn í Mexikó gefa þar út hið víð- kunna vikublað ,Estampa“. Franska gufuskipið „Ipanema" er nú á leið til Vera Cruz í Mexikó, með 1300 spánska flóttamenn. Það eru allt her- menn með konur sínar og börn er fram að þessu hafa verið í fangabúðum1 í Suður-Frakklandj, Það er einnig stöðugur straumur af spönskum flótta- mönnum til Sovétríkjanna, og hefur verið boðið þangað m. a. fjölda spánskra flóttamanna, er særðir eru og örkumla. Nú um miðjan júní fóru t. d. 61 spánsk- ir hermenn með konur sínar og böm til Sovétríkjanna frá fangabúðum Frakklands, marg- ir þeirra algerlega óvinnufærir. •• „Hveinær fara Norðurlönd úr pjóðabandalaginu“? Þannig1 spyr þýzka nazistablaðið „Nord schleswigsche Zeitu.ng“, í rit- stjórnargrein 15. þ. m. Greinin er rituð í tilefni af viðtali e« dr. Munch, utanríkisráðherrai Dana átti við enska stórblaðið „Times“. Munch lýsti yfir því að Danmörk mundi ekki segja sig úr Þjóðabandalaginu, vegna þess að þátttaka hlutlausra smá- 'ríkja, í bandalaginu væra mönd tilsríkjunum trygging fyrir því, að Þjóðabandalaginu yrði ekki beitt gegn þeim. Blaðið vitnar í igrein í „Hamburger Tageblatt“ þar sem ráðist er á þessa skoð- un dr. Munchs, og bætir við að frestunin á síðasta ráðsfundi Þjóðabandalagsins og fram- koma þess í Álandseyjamálinu sýni greinilega að því sé ein- hliða beint gegn möndulríkj- unum. Nordschleswigsche Zeit- ung“ heldur áfram: „Senni- lega er óhætt að segja, að á- framhaldandi þátttaka Dan- merkur í Genf-sambandinu eigi að vera einskonar plástur á áverka þann, er vesturríkin hlutu við öryggissáttmálainn miHi Þýzkalands og Danmerk- ur, og tryggð Dana við Genf er eftirlátssemi við þau öfl í . Danmörku , sem helzt vildu sigla í kjölfar innilokunarstefn- unnar“. Að bkum hvetur blað- ið stjórnir Norðurlanda til að *thuga afstöðu sína ean á ný„ „Hvað Danmörk snertir verður hún að leysa bandið við Genf^ Svipaður tónn er orðinn algeng iwl í þýzkúm blöðum, og er ber sýnilegt að þýzkir nazistar þykja^t geta fyrirskipað Dan- mörku utanríkispólitík eftir geð þótta. í v?rið . 0/ors hefur gýfin út öpújher 'tjiIÍQ^hjng um að forseti þýzka herforingja- ráðsins, Halder hershöfðingi, muíhí í lok' þessa mánaðar koma í heimsókn til Fiunjatids. Hald- er mun einnig fara til Eistlands í þessari ferð. Gerízt meðlimfr í Sósialisfa- * / f,- - flokkttutn I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.