Þjóðviljinn - 28.06.1939, Page 2
Miðvikudaginn 28. júflí 1939.
jþ .i c ;; v i l, j i n n
pJÓOVHJINN
Ctgefandl:
Sameinlngarflokkur . alþýða
— Sósíalistaflokkorinn —
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitst jórnarskrifstof or: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
Ifgreiðsiu- og auglýsingaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
4skriftargjald á m&nnði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
Vikingsprent h. f. Hverfisgötu
4. Sími 2864.
Eitin af hverjum
þremur á|Jónas~
ar~línunní:
Alþýðuflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn eru einskon-
ar tvíburar í heimi íslenzkra
stjórnmála. Þeir voru báðir í
þennan heim bornir til þess að
vinna fyrir þær stéttir þjóðfé-
lagsins, sem skarðastan hlut
bera frá borði, fyrir „hinar
vinnandi stéttir“. Vinnustéttir
sveitanna, bændur og búalið,
höfðu myndað voldug hags-
munasamtök á samvinnugrund-
velli — kaupfélogin —. Það
var meginverkefni Framsóknar-
flokksins, að vera sverð og
skjöldur samvmnustefnunnar,
jöfnun lífskjara, hverskonar
umbætur á sviði atvinnu og
fjármála, á grundvelli fé-
lagshyggju, og auki;nr al-;
þýðumenning, voru fyrstu og
helztu verkefni flokksins, að því
ógleymdu, að hann barðist fast
gegn hverskonar óreiðu í
fjármáíum, svikum og svindli
hinnar gjörspilltu yfirstéttar.
Hinn tvíburinn, Alþýðuflokk-
urinn, vildi á sama hátt vera
sverð og skjöldur verklýðs-
samtakanna við sjóinn, að öðru
leyti mátti ekki mjög milli þess-
ara flokka sjá. Alþingiskosning-
arnar 1934 færðu þeim glæsileg
an sigur og hr.einan meiri hluta
á þingi. Þeir mjmduðu ríkis-
stjórn og tóku á ýmsan hátt
myndarlega til starfa á grund-
velli þeirrar stefnu, sem þeir
höfðu fylgt frá upphafi vega.
En Adam var ekki lengi í
paradís. Eftir tveggja ára starf
aást glöggt, að þeir voru farnir*
að láta undan síga fyrir þeim
stéttum og öflum þjóðfélagsins,
sem þeir frá öndve'rðu höfðu
átt í orustu við. Kjósendur Al-
þýðuflokksins voru gleggri á
veðurmerkin en kjósendur
Framsóknar, og við kosning-
arnar 1937 fékk flokkurinn þá
ráðningu fyrir svikin við eigin
•tefnu, að hann mun aldrei
framar bera sitt barr, hann er
þegar deyjandi flokkur.
En Framsóknarflokkurinn
þurfti að ganga lengra inn á
brautir íhaldsins, hann þurfti að
verða enn berari að svikum við
sína eigin stefnú, til þess að
kjósendur hans tækju i taum-
ana. Það stóð heldur ekki á
leiðtogum flokksins að halda á-
fram á ógæfubrautinni. Full-
komið bandalag við mestu ó-
reiðuöfl þjóðfélagsins var mynd
að, ríkisstjórn var sett á Iagg-
iwiar til þess að veínda og við-
halda og efla þá fjármálaspill-
mgu, sem flokkurinn hafði bar-
tet í gegn um 20 ára skeið.
Við kosningarnar í Austur-
aptafellssýslu vftdi Jónas
&g þeir lem honum
Charlolfe Blihler:
Hagnýt barnasálarfræðl
Armann Halldómon þýddí, Reykjavík 1939
Eftir kynnum mínum af góð-
um skólamönnum eru þeir sjálf-
ir að jafnaði betri og snjailari
en bækur þeirra, hvers um sig.
Með því áliti vil ég alls ekki
draga úr gildi bóka eftir mann
eins og séra Magnús Helgasion,
heldur þvert á móti. Og það
er ekki last, heldur mikið lof á
sinn hátt um þessa persónulegu
bók frú Charlotte Búhlers, ,að
lestur hennar hefur enn styrkt
mig í þessari skoðun.
Charlotte Búhler var prófess
ipt' í barmasálarfræði við háskól-
ann í Vín, er hún samdi bók-
ina, og mjög þekkt kona fyrir
uppeldisstarf sitt og rannsókn-
ir á börnum. En síðar, þegar
hrammur harðstjórnarinnar
lagðist yfir Austurríki, urðu
h'ún og maður hennar, prófess-
or í sálarfræði, landflótta, eins
og margir beztu vísindamenn
iog kennslukraftar Þjóðverja.
Enskir og amerískir háskólar
buðu frú Búhler störf, og hún
settist að í London, stendur nú
fyrir barnasálfræðilegri stofn-
un þar. Þessi harmsaga er bók
inni ekki óviðkomandi. Lestur
bókarinnar sýnir manni meðat
annars, að höf. á ekki samleið
með afturhaldi þröngsýni og of.
stæki.
Raunhæf þekking og reynslá
auðkenna alla bókina. Hún er
í tveim hlutum, annar um ung-
börn, hinn um börn á skóla-
aldri. Eftir fyrsta kapítulann,
um börn á fyrsta ári, koma
þessir fjórir kapítular um böm
á 2.-4. ári: Ungbarnið ogsam-
vistarfólk, Handfjöllun ung-
barna á efnivið, Þýðing hand-
fjöllunar á efnivið fyrir bamið
og Nám, vitsmunir, þróun, venj
ur daglegs lífs. I síðari hluta
er þróun eldri bama fram á ung
lingsár lýst í þrem kapítulum
og að síðustu eru þessir kapi-
standa næstir mynda fullkomið
kosningabandalag við íhaldið.
Þeir vildu sameinast Sjálfstæð-
is- og Bændaflokknum um fram
boð Jóns ívarssonar. En Fram-
sóknarmenn í héraði, sem eru
trúir hinni gömlu stefnu flokks-
ins fóru sínu fram og ákváðu
að hafa í kjöri ungan og eftni-
legan flokksmann.
J. J. skrifaði mikla lofgerð
um Jón ívarssoin í Tímann og
lét sína menn glögt skilja vilja
sinn. Niðurstáðan varð sú, að
eirtn af hverjum þremur fylgdu
línu Jónasar, yfirgaf sinngamla
flokk og gekk til fullkiomins sam
starfs við íhaldið. Tveir af hverj
um þremur eru trúir hinni
gömlu stefnu flokksins, eru
andstæðingar íhaldsins, en vilja
vinstri samvinnu.
Kosjiíngarnar í Austur-Skaptai
fellssýslu eru samskonar áminn-
ing fyrir Framsóknarflokkinnog
tular: Eðlisfar, umhverfi og,
þróun skapgerðarinnar og Smá-
prófin sem vinnuaðferð hagnýtr
ar barnasálarfræði. — Tilgang-
ur bókaripnar er að gefa upp-
eldisráðleggingar á grundvelli
þeirra rannsókna, sem gerðar
hafa verið í barnasálarfræði á
síðasta mannsaldri, og lýsa und-
irstöðustaðreyndum þróunarinn
ar á bernsku- og unglingsár-
unum, sérstaklega með algeng
uppeldisvandamál í huga.
Á stöku stað orkar tví-
mælis, eða svo finnst leikmanni
eins og mér, hvort höf. setur
heppilega fram fræðikenningar
sínar, þótt réttar og heilbrigð-
ar séu í sjálfu sér. Hún skiptir
þroskaferli barna í tölusett
þroska- eða aldursstig og reikn
ar með því (full-ákveðið), að
þennan og þennan eiginleika
finni menn aldrei hjá barni fyrr
en á þroskastiginu, sem hún til-
tekur. Þessi skipting í stig er
sjálfsögð til yfirlits og hægðar-
auka. En þurft hefði að gera
lesandanum ljóst, að þau eru ti1.-
búin skipting, sjaldan um stökk
barna að ræða af einu stigi á
annað, og að börn geta haft
einkenni fleiri en eins af þess-
um stigum samtímis. Einu slíku
stökki, sem réttara væri að
skýra sem gervistökk, lýsir höf.
á bls. 27: „Síðan gerist það
'allt í ;einu á öndverðu öðru ári,
að barnið getur tekið einhverri
alókunnugri manneskju, að því
er virðist, með ástæðulausri sam
úð eða vinalátum eða annarri
með jafnástæðulausri andúð.
Upp frá þessu virðast miklar
og jafnvel ástríðuþrungnar til-
finningar bær,ast með barninu
gagnvart ýmsu fólki". — Hér
getur það ekki verið rétt að
skýra þróun barnsins eins og
t d. andúðin Sé ;alít í einu sköp^
uð og miklar tilfinningar inni-
fyrjr upp frá því. Enda er hitt
engin missýning (þrátt fyrirþað
sem höfundur segir á bls. 16
sínum með svonefndum Vínar-
smáprófum barna, og ekki hin
um frægu, en misnotuðu vit-
prófum Binet-Simons. Senni-
lega hefur það fordæmi mikii
áhrif hér á landi, ekki sízt þar
sem bókin er nú tekin upp sem
hjálparrit við kennslu í Kenn-
araskólanum. — Áherzla sú,
sem höf. leggur á nægileg leik-
föng og allskonar hluti handa
ungbörnum að bjástra við, er
sterklega rökstudd og dauða-
dómur yfir þeirri kenning, er
sprottið hefur af hreinlætis-
kröfum og stundum af héglóm-
legum fínheitum, að leikföng og
rusl, sem eru líf og yndi krakka
séu til bölvunar og mesti ó-
þarfi. Þess kyns betristofuupp-
eldi kyrkir andlegan þroska
barna.
Bókin er vandþýdd og mjög.
vel þýdd. Frágangur er prýði-
legur.
Bjöm Sigfússon.
Island kemst ekkfi af
eigfin Jnrtakynbóta
scgír Nílsson~Ehlc
Prófessor Nilsson-Ehle hélt í
gær fyrsta fyrirlestur sijin og
ræddi um sænskar jurfcakynbæt-
ur í þágu landbúnaðarins síð-
ustu 50 ár, árangur og aðferð-
ir við kynbæturnar. Vetrarhveiti
er sú tegund, sem mestar utn-
bætur hafa náðst á. Uppskera
þess á ha. hefur aukizt um
85o/o, þar af21o/0 fyrir kynbæt-
urnar, að því er varlega er á-
ætlað. Vetrarrúgur hefur auk-
izt um 46% á ha., þar af 20o/o
fyrjr kynbætur, en b.ygg og
hafrar heldur minna. Fóður-
rófnarækt hefur stórbreytzt, og
töðufall hefur aukizt um 21%
á ha., þar af 10»/0 vegna kyn-
bótanna. Sé ársuppskeran met-
in á 1000 millj. kr. og kynbóta-
hagnaðurinn, sem er alger nettó
gróði, aðeins reiknaður 10%,
gerjr það 100 millj. kr. á ári.
En einum 5 millj. hefur verið
varið til kynbótanna; gróðinn
af þeim er tvítugfaldur á einu
ári. Þjóðhagslega þýðingin sést
þó ekki einungis á þessu, heldur
Degar ég stýrði flngn minni i
hring i fyrsta skiptí
Effír Sígi O. Sfclndórsson
Um haustið 1936 hafði Agnar
Kofoed-Hansen, flugmaður, vak
ið áhuga nokkurra pilta á svif-
flugi, sem leiddi til þess, að þá
var gengið til stofnunar Svif-
flugfélags íslands.
Það var okkur ljóst, sem þá
tókum að iðka þessa íþrótt, að
hér var um að ræða brautryðj
endastarf og að fleira þurfti að
gera heldur en aðeins að svífa
í loftinu á vængjum svifflugn
anna. Stundirnar þær eru marg-
ar, sem farið hafa í hið verklega
nám — smíðarnar, ogi í hið bók!
lega nám, líklega hjá hverjum
einstökum félagsmanni fleiri
um jákvæði barns innan sex i þeldur en mínúturnar í flugið!
mánaða), að tilefnislaus andúð j Bn pað tel ég víst, að
á fólki getur fljótt kviknað hjá
hvítvoðungum. Þörf til að láta
til sín taka og framleiða eitt-
hvað kemur líka hjá sumutm
bönnum fyrr en höf. virðist
telja.
Frú Búhler er fjarri skoðun-
um þeirra lærðu manna, sem
finna eina eða fleiri tegundir
sálarsjúkieika hjá hverju bami
sem þeir ná að rannsaka. Þó
vinnur hún sitt til að gera for-
eldra skelkaða við mótþróa
barna, t. d. á bls. 32 með dæmi
um óeðlilega sérlundaðan strák,
á 6. ári, í slíku barni „er þegar
ne,ins Jæri áð ijtrýiná nema sál-
aríækná, sem kunna vísindaleg
i' RXJÍPrúí f 4 • ‘1 -
ar aðferðir “. Vei
f, for-
„.6 __________________________Wj'iíni1 . vÍs^tidasiiftUðú láhdi!i
kosningarnar 1937 voru fyrir j Vjð verðum oft að ireysta '<J
Alþýðuflokkinn. Sú upplausn, þann sálarlækniiin, sein vísinda
Sem hófst í Alþýðuflokknum
þegar hann varð ber að stefnu-
svikum 1936, er nú hafin innan
Framsóknarflokksins, hún verð-
ur ekki stöðvuð. Flokksins bíð-
ur fulikomið hrun.
Það er talið að oft verði
skammt milii tvíbura, það mun
sannast hér. Tvíburarnir frá
1916 eru nú að leysast upp í
frumefni. f Skaptafellssýslunni
reyndust hlutföllin íhald gegn
umbótamönnum, 1 á móti 2.
legastar áðferðir kann, en það
er náttúran, — náttúra með-
fæddrar heilbrigðri.
Bókin efnir það vel, að vera
hagnýt, líka þár sem höfundur
víkur talsvert frá troðnum göt-
um annarra sálárfræðinga. Hér
verðtir ekki reynt að lýsa henni,
nánar, né telja upp blaðsíður, er
snjallastar eru eða merkilegast
ar; menn verða að lesa hana.
Að lokum ein tvö merkisatriði:
Höfundur starfar í rannsóknum
enginn sjái eftir þeim tíma ,því
starfi eða þeim útgjöldum, er
í þetta hafa farið. Við höfum
lært þá íþrótt, sem engin önnur
íþrótt jafnast á við; það þekkit1
sá einn ,sem reynt hefur. Það
má segja að hvert flug sé æv-
intýri út af fyrir sig.
Vjð þetta tækifæri vildi ég.
sérstaklega minnast þess, er
ég stýrði flugu minni í hring f
fyrsta skipti. Flugan var renni-.
fluga með báti af þeirri gerð,
sem nefnist „Grunau Ei“. Eins
og vera bar,. var ég bundinn í
saetið með ólum um mittið og.
yfir herðarnar. Kennarinn gaf
mér skipun um að ná góðri hæð
oig að fljúgai í hring. Var síðan
gefið merki og vindan dró flug-
una af stað með vírtauginni. Ég
hallaði stýrisstönginni að mér
og við það hóf vélin sig til
flugs. Þegar komið var í hæfi-:
Iega hæð, gaf kennarinn merki
og beitti ég þá vélinni lítið eitt'
niður á við og sleppti síðan
tauginni. Sky’.di nú hið e'giiTegls
flug hefjast og mun ég þáhafa
verjð í um 150 m. hæð. Steig
ég nú á hliðarstýrið og færði
um leið stýrisstöngina til vinstri
handar. Vjð það hallaðist vél-
in og tók að snúast til vinstri.
Við mér blasti flugvöllun'nn á
Sandskeiðinu. Álengdar stóðu
flugfélagar mínir í hnapp á
þeim stað, sem flugan hafði tek
ið sig upp. Jafnframt því sem
flugan snérist opnaðist hinn
víði sjóndeildarhringur með
hinni ósegjanlegu f jölbreyttni ís'
lenzkrar náttúrufegurðar. En
tími vannst ekki til að skoða
landið. Hér þurfti margs að
gæta og hringnum varð fljót-
lega náð, svo .að nú stefndi
flugan aftur á hópinn niðri á
jörðunni, þaðan sem hún hafði
komið og stöðugt lækkaði hún
í lofti. Að lokum gaf kennarinn
mér merki um að beita vélinni
upp í vindinn og lenda.
Frá því ég sleppti dráttar-
tauginni og þar til flugan
snerti jörðina aftur, höfðu lið-
ið um 60 sekúndur. Það er
ekki stór hluti úr etnni klukku-
stund, hvað þá úrmannsævi, en
þó fannst mér samt þessi eina
mínúta hið markverðasta, sem
ég hefi upplifað.
Sig. O. Steindórsson
Skuldaskll
Jónasar Jónssonar
víð sósíalísmann
cffir
Héðínn Valdimarsson
er bók, sem alHr þurfa að eiga
og lesa, sem fylgjast vilja með
i íslenzkum stjórnmálum.
Bókin er yflr 200 síður,
en kostar aðeins kr. 1,50.
Fæst m. a. í
Bókavcrzlun
Hcímskrínglu
Laugaveg 38. Sími 5055.
Send gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
og því, að Svfþjóð, sem áður
þurfti að flytja inn kornmat,
hefur nú talsvert aflögu.
Að þessari hagfræðiathugun
lokinni varpaði prófessorinn
fram spurningunni: Geta sænsk-
ar jurtakynbótastöðvar ekki
skapað ræktunartegundir hæfi-
legar fyrir ísland? — Nei.sagði
hann. Reynslan sýnir, að innan
sjálfrar Svíþjóðar þurfum við
8 ræktunarstöðvar frá Svalöftil
Suleá í Norðurbotni, og hver
stöð getur ekkert örugt gildi
haft nema fyrir önnur jafnnorð-
læg héruð með svipuðum loft-
raka, vorveðráttu o. s. frv. Þar
með er ekki sagt, að íslandgeti
ekki talsvert gagn haft af aðal-
stöð Svía í Svalöf á Skáni og
sérstaklega af nyrztu stöðinni
Suleá.
Síðan lýsti prófessorinn þeim
5 leiðum til kynbóta, sem vöí
er.á, og geymir þó eina þeirra,
stökkbreytingarnar, þangað til
í fyrirlestri fyrir fræðimenfi í
rannsóknarstofu háskólans ^
morgun. Hann sýndi skugga-
myndir af tegundum, sem bland
að hafði verið og fenginn kyn-
blendingur út af þeim með öll-
um kostum þeirra, en nær engu
eða engu af göllunum. Síðan
má hreinrækta þann kynblend-
ing sem nýtt og arðsamara
kyn eða blanda honum viðnýj-
ar tegundir til meiri umbóta og
svo koll af kiolli. Sköpun góðra
nýrra kynja tekur oft á annan
áratug, en hvað er sú bið í lífl
þjóðarinnar? Með rafljósi í
gróðurhúsum á veturna tekst
oft að fá þrjár uppskerur, þrjá
ættliði í kynbótum á ári, og
spara 2 ára bið. Kartöflutilraun-
ir þurfa enn langan tíma til ár-
angurs. Hveitið, sem nú er
bezt í Svíþjóð, er blendingur af
beztu tegund Englands og
sænskri tegund, uppskerurýrri,
en fljótvqxinni og harðgerðri.
Það tókst að samíeiína í afkvæmi
beggja næstum sama uppskeru-
magn og hið enska bráð-
þroskann og hreystina. —;
Möguleikar til þessa geta verið
óendanlegir og komrækt við
heimskautsbaug bíður þess, að
þeir séu fundnir.
I dag kl. 7 er annar fyrirlest-
ur Nilsson-Ehles í Nýja-Bíó, um
kynbætuf, í trjám með litninga.
fjölgun; skuggamyndir til skýr-
ingar. Ókeypis aðgangur öllum
heimill.
SÓSIALISTAFÉL. RVIKUR.
SKRIFSTOFA félagsíns
er í Hafnarsfrœfí 21
Sfml 4824.
Opin alla virka daga frá
kl. 2—7 e. h.
Félagsmenn eru áminntir um að
koma á skrifstofuna og greiöa
gjðid sín.
Þeir félagsmenn, sem ekki hafa
fengið skírteini geta vitjað
þeirra á skrifstofuna.
STJÓRNIN.
Utbreiðið Þjóðviljann