Þjóðviljinn - 28.06.1939, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN
Miðvikudaginn 28. júní 1939.
Á leið til „fyrirheitna
landsins“
I.
Að breizkra og syndugra
mamna sið eru þeir guðfræðing-
arnir, próf. Ásmundur Guðm.
son og próf. Magnús Jónsson
á nokkurskonar pílagrímsför til
„landsins helga“. Saga þeirrar
pílagrímsferðar, rituð af próf.
Magnúsi Jónssyni hófst í Les-
bók Morgunblaðsins 18. júní.
Hugrenningar guðfræðipró-
fessorsins hafa, á fyrsta áfanga
pílagrímsgöngunnar, allfjar-
lægzt Jesú frá Nasaret.
En guðfræðingurinn fékk op-
inberun: Islendingar eiga að'
leggja undir sig siglingar heims
hafanna!
Það, hvernig guðfræðiprófess
orinn hugsar sér að koma þeirri
hugmynd í framkvæmd, erslá-
andi dæmi um íhaldsmennsku
íslenzkrar burgeisastéttar og
verður rætt hér um slíkt.
II.
„Það er annars nógu ein-
kennilegt þetta, að veltast'
svona á svolitlum járnbrúsaúti
á miðju Atlanzhafi, óraveg frá
öllum löndum, utan .við allaf
skipaleiðir og án allra tækja til
þess að láta vita af sér, hvað
sem; í skerst.
En er þetta nokkuð hættu-
legra en hvað annað, til dæm-
is að ganga á götu í Reykja-
vík?“ segir hann.
Hvað kemur til? Talar höf-
undurinn vísvitandi á móti betri
vitund, eða hefur særoksróman
tíkin blindað borgarann frá
laufgirtu „villunni" við Lauf- f
ásveg svo, að hann man ekki
lengur staðreyndir?
Hagskýrslurnar, þótt óná-
kvæmar séu, skera úr þvíhvort
muni vera hættulegri atvinnu-
grein, að stunóa sjómennsku á
Atlanzhafi, eða að labba um
götuilnar í Reykjavfk. — Hvað
haldið þið íslenzkir sjómenn?
III.
Pílagrímarnir virðast hafa
tekið sér fari með norskúm
fiskflutningsdalli, og hann verð-
ur svo tilefni þessarar merki-
legu hugmyndar. Fer hér á
eftír lýsing próf. Magnúsar
Jónssonar:
„Hvernig er Fulton? Hann er
eitt af hundruðum skipa, sem
Norðmenn nota til þeSs að
sigla um allan heim. Hann er
1500 smál. gamall og hvergi
fínn. Járn er í þilfari og annað
ekki, nema á brú og fram á.
Stýrt er með stóru ratti, án
vélkrafts, nema þegar mest
liggur á snöggum vendingum.
Vélin gerir sína 65 snúninga
og brúkar ekki mikið af kolum.
Ekkert rafmagn, heldur oííu-
lam]>ar. Engin miðstöð, heldur
kabissur. Engin loftskeytatæki
með loftskeytamanni hálfdauð-
um úr leiðindum. Engin miðun
arstöð né dýptarmælir. . . .
5 hásetar, 4 kindarar — 16
menn alls“.
IV.
Á þessu skipi fær svo guð-
fræðiprófessorinn þessa snjöllu
og athyglisverðu hugmynd, að
sigla inn „10—20 milljónir kr.
á ári hverju, fá „ósýnilegar
tekjur' “.
Og hann spyr: „Hversvegna
mega menn ekki kaupa sér
svona dalla og sigla inn pen-
inga í friði fyrir löggjöfinni,
stunda einn af tryggustu at-
vinnuvegum bæði fyrir líf og
fé þeirra sem að því vinna?
Fátt er það, sem eins lítið kapi
tal stendur í og siglingar með
þessum hætti“.
Já, hversvegna fleygja ekki
burgeisarnir í Reykjavík borg-
arafötunum og stunda sigling-
ar á svona döllum?
V.
Þetta er hin „seiga siglinga-
menning Norðmanna. Svona
geta þeir keppt um siglingarn-
ar við aðrar þjóðir“. segirhann.
Hversvegna sigla íslendingar
ekki inn „10—20 millj. króna
árlega?“
Því svarar guðfræðiprófess-
orinn í sömu grein: „Ekkert
öryggi á sjónum! hrópar sig-
urjónskan. —-------Islendingar
hafa allt nema vitsmuni og
menningu til þess að gera eins
og Norðmenn í þessum efn-
um. En með öryggisráðstöfun-
um og flottheitum koma þeir í
veg fyrir þennan mikla atvinnu-
veg“.
Þarna kemur íhaldsmennska
kapitalismans ógrímuklædd
fram. Íhaldið talar oft fagurt
um hreysti íslenzkrar sjómanna
stéttar, og jafnframt er talað
um „ryðkláfa“ og #fúaduggur“
En líf „hraustustu sjómanna“
heimsins, er ekki þess virði, að
þeim sé fengin skip við þeirra
hæfi, heldur á að „stöðva hrun-
ið“ með því að fá „hraustustu
sjómönnum heimsins“ „svo-
litla járnbrúsa“ til að veltast
á „úti á miðju Atlanzhafi, óra-
veg frá öllum löndum, f. . . .
án allra tækja til þess að láta
nokkuð vita af sér hvað sem
í skerst“.
„Ekkert rafmagn, heldur ol-
íulampar. Engin miðstöð, held-
ur kabíssur. Engin loftskeyta-
tæki ineð loftskeytamanni hálf-
dauðum af leiðindum. Engin
miðunarstöð né dýptarmælir“.
Þannig er þá hin samkeppnis
færa „siglingarmenning“ —
„við öryggi, sem er eins mikið
og alfs þorm manna“.(!I)
Slíkur er draumur Breiðfylk-
ingarinnar.
VI.
„Hér er eitt af verkefnum
nýju stjórnarinnar: Utanríkis-
siglingar“, segir hann. Má
vera, að utanríkissiglingar séu
eitt af framtíðarverkefnum Is-
lendinga. En eigi þær siglingar
að vera fyrst og fremst reknar
á kostnað sjómannanna, með
því að fá þeim „svolitla járn-
brúsa“ og svipta þá öllu öryggi
þá segja sjómennirnir, nei takk.
Hitt er augljóst að ætlunar-
verk Breiðfylkingarinnar nýju
er það, að svipta alþýðuna á
sjó og landi öllum sínum kjara
bótum og öryggi, sem hún hef-
ur orðið að heyja harða bar-
áttu; í 'áratugi til þess að fá, til
þess að burgeisastétt íslands
geti „siglt inn“ milljóna gróða
árlega í sýnilegum tekjum.
Hið fyrirheitna „helga land“
Breiðfylkingarinnar er ísland
burgeisanna, þar sem alþýðan
er réttlausir, öryggislausir þræl
ar.
En það er hætt við því, að,
Breiðfylkingunni gangi illa, að
lemja. ,,sigurjónskuna“, sem
guðfræðiprófessorinn kallar ,úr
íslenzkum sjómönnum og gefa
þeimí í staðinn þá „vitsmuni og
menningu“, að þeir vilji ganga
aftur á bak, hafna öryggisráð-
stöfunum og tækni nútímansog
gerast öryggislausir þrælar
Breiðfylkingarinnar.
Þessar línur eru ekki ritað-
ar sem persónulegt svar við hug
leiðingum guðfræðiprófassors-
ins, þar sem hann í pílagríms-
ferð sinni mun ekki sjá þær fyrr
en seint og síðarmeir.
Þetta er skrifað til þess að
vekja athygli íslenzkrar alþýðu
til sjávar og sveita á því, að
það er á hennar valdi — og
það er hennar skylda — að
sökkva þeim pólitíska „járn
brúsa“, sem hefur innanþorðs
valdadrauma Breiðfylkingarinn-
ar, áður en hann hefur náð til
fyrirheitna landsins — fasism-
ans.
83 pús. manns heimsóttn Islands-
sýningnna fyrsta múnaðinn
Eftirfarandi grein er úrdrátt-
ur úr skýrslu, er Þjóðviljanum
hefur borizt frá íslandsdeild
heimssýningarinn'ár í New York
dagsett 2. júní s.l.
Fyrsti mánuður heimssýning
arinnar er liðinn. Þrátt fyrir ó-
hagstæð veður fyrri hluta mán-
aðarins varð tala gesta á sýn-
ingunni tæplega 6 milljónir eða
vel það, sem búizt hafði verið
við.
íslandssýningin er ein af þeim
fáu erlendu sýningum, sem
opin var allan tímann,
fékk hún mjög góða
aðsókn eða samtals um 83000
manns allan mánuðinn. Um-
sagnir gesta blaða og útvarps
um sýninguna hafa verið mjög
lofsamlegar. Einn af ritstjór-
um ameríska tímaritsins „For-
eigm affairs“, Mr. Robert Gale
Woolbert, skrifar framkvæmda-
stjóra sýningarinnar, Vilhjálmi
Þór, bréf dags. 25. maí s. 1.
þar sem hann lætur í ljósi hina
mestu hrifningu yfir sýningunni
stórblaðið „The New York
post“ sktifar í dag langa grein
um íslandssýninguna undir fyr
irsögninni „Iceland one of sma
llest nations does things in á
big way at the fair“ — ísland,
ein af minnstu þjóðum veraldar
innar vipnur þrekvirki á heims
sýningunni.
Nils Múrer, fréttaritari norska
blaðsins „Aftenposten“ í Oslo
skrifar í blað sitt 20. maí um
íslandsdeildina og fer um hana
vinsamlegur orðum.
Annars virðast frændur vorif
Norðmenn, lítt hrifnir af þeirri
áherzlu, sem íslandingar í sýn
ingu sinni leggja á landafundt
þeirra Leifs og Þorfinns. Grein
Múrers hefur að undirfyrirsögn
„ísland tók Leif Eiríksson, en
var það ekki Ólafur Tryggva-
son, sem sendi hann til Vín-
lands?“
Miss Julie Benell, sem er
heimssýningar-fréttaritari út-
varpsstöðvarlnnar WINS í New
York heimsótti Islandsskálann
fyrir skemmstu og flutti hún
um sýningardeildina útvarpsef
indi þann 29. f. m., og kvað
hún sýningu íslands eitt af því
undraverðasta á heimssýning-
unni.
Miss Benell talaði um ísland
og íslandssýninguna samtals í
| 15 mínútur.
Allmargir Vestur-íslendingar
hafa heimsótt S)minguna. Fyr-
ir skömmu kom 9 manna hópur
í bíl frá Mountain í North Da-
kota, þá hafa allflestir þeir er
Arðnr
tilhlnthafa
Á aðalfundi félagsins þ. 24. þ. m. var samþykkt að greiða
4°/* — fjóra *f hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1938.
Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík, og á afgreiðslum félagsins út um land.
fl.f. Eímshipafélag Islands.
HAFTÆKJAVERUUN - RAFV.RKJUN - VIOGERDASlorA
Selur allskonar rafmagn st.vki.
vjelar og raflagningaefni. -• * *
Annast raflagnir og vifigercn}
á lögnum og rafmagnst.vkium.
Duglegir rafvirkjar. Fljót afgreiósla
búa í New York og nágrenni
komið, sumir oft, og nokkrir
Islendingar frá Winnipeg ogi
Boston og víðar.
Kveðjndanslelkor
fyrír ensku knattspyrnumennína verður haldínn í kvöld
að Hótel Borg og hefst kl, 10. — Aðgöngumíðar setd-
ír að Hótel Borg eftír kl. 1 í dag og kosta
krónnr 2.
Bílsöngvabókín
styttir leiðina um helming. Er seld á götunum og við brottför
bíla úr bænum.
Hraðferðir Steindórs
Allar okkar hraðferðir til Akurevrar eru um Akranes.
FRA REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug-
airdaga.
M. s. Fagranes annast sjóleiðin a. - Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
STEINDÓR Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584.
Bjgginoarfélag alíýín
Fundur verður haldinn föstudaginn 30. þ. m. kl. 8 síð-
degis í Iðnó-
Fundarefni:
TiIIögur til lagabreytinga.
Aðgönguskírteini fyrir 1939 séu sýnd við innganginn. Þeir
gildir félagsmenn, sem ekki hafa þegar fengið þau, geta
fengið þau við innganginn eða á skrifstofu félagsins, sama
dag kl. 4—7 e. h.
STJÓRNIN
'i' C.':-
L 0. 6. T.
jUÁ
i. o. e. t.
H SC i
verður sett miðvikudaginn 28. júní klukkan 10 árdegis.
Jónas Kristjánsscm læknir flytur erindi. — Söngfélag I.
O. G. T. syngur. — ALLIR TEMPLARAR VELKOMNIR.
Fulltrúar beðnir að afhenda kjörbréf sín til skrifstofu Stór^
stúkunnar, sem fyrst. _OO0
iör5 .ai
Skrifstofu Stórstúku íslands 2 5. júní 1939. g0
.Bvgnidi liJ
Friðrik A. Brekkan. Steindór Bj^rrjíj^gfk,-,
Jóh. ögm. Oddsson. -cÖaeliJmnioae
ensse 19 .lumml
t>ri
<?m .n ,T nnBtf jhoY
Bretaruir og íslenzkt úrvalstið
keppa i kvBld
Tehst IslendingiBBBm
kl. 8 standvtelegK
| b hötJeBlöjíe i
að stgra i þsssam síðasta leih?
jO'ioííT 'iu&'ióT ii9c{ Sbc{ inoV
lubmim&uO ^iinjíssl
ioíS ,iu&iövBjIödabnuI
BnnsH iiBíinají noe
s iiötJeBlöjíe noaanöL .M nniaJeiod:
Sari
.BiBnnsjlBniBcí