Þjóðviljinn - 28.06.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 28.06.1939, Page 4
* [-'----r Up bopgínnt Níeturlælinir: Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. trtvarpið í dag. 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Otvarpssagan. 21.00 Samleikur á píanó og har- móníum (Fritz Weisshappel og Eggert Gilfer). 21.20 Lýsing á knattspyrnu á í- þróttavellinum í Reykjavík. Úr- slitakappleikur milli íslendinga og Breta. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Reyk javík, Goðafoss er á leið til lands- ins frá Hull. Brúarfoss er í Khöfn, Dettifoss kom að vestan og norð- an í gærkveldi, Lagarfoss er í K.- höfn. Selfoss er í Antwerpen, Dr. Alexandrine fer frá Kaupmanna- höfn i kvöld áleiðis til Reykjavík- ur, Súðin var á Húsavík í gær- kveldi. Frá liöfninni. Þessir togarar fóru á síldveiðar í gær: Arinbjörn hersir, Skallagrímur, Gulltoppur og Þorfinnur karlsefni. Búizt er við að hinir togaramir fari að bú- ast norður á næstunni. Islington Corinthians og úrvals- liðið keppir á Iþróttavellinum í kvöld kl. 8.00. Er þetta síðasti kappleikurinn milli Breta og Is- lendinga og verður lýsingu leiks- ins útvarpað. Aðalfundur Læknafélags Islands hófst í gær kl. 4 e. h. Fóru þar fram ýms aðalfundarstörf, svo sem stjórnarkosning, samþykkt á reikningum og ársskýrsla félags- ins. Á fundi í gærkvöldi talaði sænski læknirinn Sven Ingvar um meðferð langvinnra gigtsjúkdóma. Fundurin heldur áfram í dag og flytja þeir Sven Ingvar og Jóhann Sæmundsson læknir sitt erindið hvor. Auk þess verða umræður um mataræðisrannsóknir og er Júlíus Sigurjónsson málshefjandi. Jón E. Bergsveinsson erindreki Slysavarnafélags íslands átti sex- tugsafmæli í gær. Fyrsta skemmtiferðaskipið kom hingað í gærmorgun kl. 8. Er það skip frá Bretlandi og heitir „Strathenden”. Á skipinu voru 900—1000 farþegar, flestir ensk- ir. Fóru margir þeirra austur að Geysi og Gullfossi í gær, en aðrir til Þingvalla. Skipið fór beint til útlanda kl. 9 í gærkveldi. Næsta skemmtiferðaskip, sem hingað kemur, er sænska skipið „Kungs- holm” og kemur það frá New- York þann 7. n. mán. Heiðursfélagar. Á kennaraþing- inu sem nú er nýlokið, voru fjórir menn kosnir heiðursfélagar í Sam bandi íslenzkra barnakennara. — Voru það þeir Þórður Thoroddsen læknir, Guðmundur Finnbogason landsbókavörður, Steingrímur Ara son kennari Kennaraskólans og Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri á Akureyri. Ýmsir fleiri menn eru heiðursfélagar í stéttarsamtökum barnakennara. Mý/a li'io BjB Gamlar5i6 % r» 1 enska safninu Royal United Museum í London hefur fram í þennan mánuð staðið dós með nið- ursoðnu kálfakjöti og hafði verið gengið frá dósinni fyrir 115 ár- um. — Það var 1824, að stærsta niðursuðuverksmiðja heimsins sem þá var,útbjó hana ásamt 24.999 dósum öðrum hana Parry kapteini, 1 er hann fór þá í þriðja leiðangur sinn á skipunum „Hekla” og „Furd” í norðurveg. Þessi dós kom aftur til Englands óopnuð og var sett á safn. Þar stóð hún ó- óhreyfð þar til fyrir nokkru, að hávísindaleg nefnd, sem átti að rannsaka næringargildi niðursuðu fæðu, fékk að opna dósina. Kjötið var ferskt að sjá og á bragðið eins og að nýrri kálfasteik. Þessir kjöt bitar, sem soðnir voru niður fyrir 115 árum, virtust góðir og nær- andi. Þá var rannsakað hvort D- vitamínið hefði farið forgörðum, og reyndist það ekki vera. Loks var köttur fenginn til að éta alla glásina og varð honum ekki meint af. ** — Hvernig er Stefán í viðskipt- um ? — O svona! Það eina, sem hann hefur aflað sér á heiðarlegan hátt er gigtin. Faðirinn: — Ef þú vilt ekki kyssa hana frænku skaltu fá ærleg an löðrung. Sonurinn: — Eg vil heldur löðr- unginn. ** Mamma, má ég ekki baða mig? Nei, alls ekki, vatnið er svo kal| núna. En því má pabbi þá baða sigi Það gegnir allt öðru máli. Hang| er líftryggður. Unglingaregluþingið verður sett í dag kl. 10 árdegis. Byggingarfélag alþýðu heldur fund í Iðnó á föstudaginn kemur kl. 8 síðdegis. Til umræðu verða tillögur til lagabreytinga. Að- gönguskírteini fyrir 1939 séu sýnd við innganginn. Matreiðslukona óskast á barna- heimili Vorboðans í Árnessýslu. — Umsóknir ásamt kaupkröfu legg- ist inn á skrifstofu V.K.F. Fram- sókn í Alþýðuhúsinu í síðasta lagi fyrir kl. 5 í dag, merkt „Mat- reiðslukona”. Þýzkur togari kom hingað í gær til þess að ná í ís. Auk þess var togarinn lítilsháttar bilaður og fékk hann hér viðgerð á því. I Skerjafirði var fjöldi fólks í gær að baða sig. Hefur aðsókn að baðstaðnum verið mjög mikil und j. anfarna daga. I Heimir, söngmálablaðið, er ný- komið út. Ritar Vilhjálmur Þ. Gíslason þar grein um Sigvalda Kaldalóns. Auk þess eru í ritinu ýmsar greinar er snerta tónlistar- mál . Iðnþinginu, sem staðið hefur yf- ir á ísafirði að undanförnu, er ný- lokið. Þessir voru liosnir í stjórn Landssambands iðnaðarmanna: Helgi H. Eiríksson forseti, Emil Jónsson varaforseti, Einar Gísla- son ritari, Sveinbjörn Jónsson vararitari og Guðm. H. Guðmunds son gjaldkeri. Fjórir þeir fyrst- nefndu voru endurkosnir. % x * I % t •• ! y V I * É i Meon eru efeM | dfrlísEgasr | y Ensk kvikmynd frá UnitedY Artists, gerð undir stjórn kvikj; myndasniilingsins Alexanderts; Korda. % Aðalhlutverkin leika: Miriarn.*- %* Hopkins, Gertrude Lawrence.ý Sebastian Shaw o. fl. — Þetta* y er frumlega samin og snilldar-v vel leikin ástarsaga, sem inn í;*1 er fléttað sýningum úr hinu ó-lj> dauðlega leikriti Shakespeares :ljl Othello. Sídasií niaðisr í tsrra foorö Stórfengleg og afar spennandil*. t y amerísk kvikmynd, er lýsirX t hinu viðburðarika og hættulega£ starfi manna í strandgæzlu-.j. t flota Bándaríkjanna. Aukamynd: X MICKEY SEM VAGNSTJÓRIa V Mickey Mouse teiknimynd. •:< AðalhluLverxin leika: Y | Victor McLaglen, •!• Ý y Preston Foster og X •{• Ida Lupino. X Fiskveiðar er mjög tíðkað ,,sport“ um allan heim. Hér i á myndinni sést lítil stúlka, sem er búin að fá fisk á öng- ulinn sinn,. og er nú að reyna að losa hann. ‘ „Greta”, finnskt móðurskip með 100 manna áhöfn er á leið hingað til landsins. Á skipið að stunda hér síldveiðar og er það eitt af þremur slíkum skipum er Finnar senda hingað í sumar til síldveiða. Prófessor Nilsson Ehle flutti fyrsta fyrirlestur sinn í Nýja Bíó í gærkveldi um sænskar jurtakyn- bætur. 1 kvöld flytur hann aftur erindi í Nýja Bíó kl. 7 sd. og fjall- ar það erindi um kynbætur á skóg- artrjám. Síðasta fyrirleStur sinn flytur próf. Ehle á morgun í Rann sóknarstofu háskólans. Eirlíkneski það, af Halldóri Vil- hjálmssyni skólastjóra á Hvann- cyri, er Ríkarður Jónsson hefur gert, varð svo síðbúið frá útlönd- um úr steypunni, að ekki var hægt að koma því upp að Hvann- eyri á 50 ára afmæli skólans. Verð ur nú likneski þetta til sýnis á Landssýningu barnaskólanna í Austurbæjarskólanum þessa viku. Skólakvikmyndir. Kl. 8.30 á hverju kvöldi fer fram kvikmynda sýning í Austurbæjarbarnaskólan um á meöan á Landssýningunni stendur. Eru þar sýndar ýmsar á- gætar fróðleiksmyndir. —- I gær * 1 * kveldi var t. d. sýnd mynd úr j sænsku þjóðlífi. Aðgangur er ó- j keypis, umfram inngangseyri á I sýninguna. [ Vínnandí þjóð Síðustu tíu árin hafa stórfelld- ar breytingar orðið á stéttasam- setningu Sovétþjóðanna. Árið 1928 skiptust þær þannig: Verkamenn og sýslunarm. 17,3% Samyrkjubændur og samvinnu- iðnaðarmenn 2,9% Scryrkjubændur og iðnaðar- menn utan samvinnusamtak- anna 72,9% Auðvaldsfólk (NEP-menn og stórbændur) 4,5% Aðrir (stúdentar, her, fólk í eftirlaunum) 2,4% Samtals 100% Frá 1928 hefur orðið hröð þró- un yfir í sósíalistiskt þjóðfélag. Nú er stéttasamsetning Sovétþjóð anna sem hér segir: Verkamenn og sýslunarm. 34,9% Samyrkjubændur og samvinnu iðnaðarmenn 55,3% Séryrkjubændur og iðnaðar- menn utan samvinnufél. 5,6% Aðrir (stúdentar, her, fólk á eftirlaunum) 4,2% Undaníarin 12 ár hefur íbúum Sovétríkjanna fjölgað um 16% og eru nú 170,5 milljónir. Á sama tíma hækkuðu þjóðartekjurnar um 380%. 13 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L L E I G U Raven tók vasaklúlinn l’rá munninum „Getið þér ekki ;«ert eitthvað við eí'ri vörina á mér í skyndi?” Dr. Yogel gekk lil hans og þrýsti á hana með gildum vísifingri. „Eg er ekki skurðlæknir”. „Raven sagði: „Eg get borgað”. „Pér verðið að i’ara til skurðkeknis. Petta er ekki mín grein”. „Eg veil það”, sagði Raven og lók eftir þvi, að hjúkr- unarkonan og dr. Yogel litu sem snöggvast hvort á ann- að. Ðr. Yogel þreifaði á vörinni báðum megin, neglurnar á honum voru ekki vel hreinar. Hann rannsakaði Raven gaumgæfilega og sagði: „Ef þér komið aftur á morgun um 10-lcytið. .. l’að iagði whiskylykt út úr lionum. „Nei”, sagði Raven, „ég vil, að þér lagið þetta núna'. „Prjú pund”, sagði dr. Yogel sluttur í spuna. „Golt og vel”. „Úl í hönd”. „Eg hef peningana. á mér”. Dr. Yogel settist við púltið. „Ef þér vilduð nú segja lil nafns yðar ....” „Til hvers þurfið þér að vila nal’n milt?” „Eitthverl pa’fn. ...” sagði dr. Yogel vingjarnlega. „Jæja, ‘Ghulmley”. „Cholmo.." „Nei, stafið það, CHULMLEY”. Dr. Yogel útfyllti eyðublað og rétli það síðan hjúkrunar konunni. Hún fór út og lokaði hurðinni á eflir sér. Dr. Yogel gekk að skápnum og tók út úr honum bakka með hnifum. Raven sagði: „Pað er slæm birta hér”. „Eg er því vanur”, sagði dr. Yogel. „Eg hef góð augu”. En þegar hann hélt einum hnífnum upp í ljósið, var hann lítið eitl skjálfhentur. Hann cagði vingjarnlega: „Leggið yður nú í dívaninn”. Raven lagðisl niður. llann sagði: „Eg þekki slelpu, sem hel'ur verið hjá yður. llún hét Page. Hún sagði að þér hefðuð bætt hana ágætlega . „Um slíka hluti megið þér aldrei tala”, sagði dr. Yogel. „Pér getið reitt yður á mig”, sagði Raven. „Eg kjafta aldrei um neinn, sem er almennilegur við mig”. Dr. Yogel lók kassa úl úr skápnum, sem líktist ferðagrammófón, og bar hann að dívaninum. Hann tók upp slöngu og grímu. Hann brosti vingjarnlega og sagði: „Staðdeyfing er ékki nægileg hér, skiljið þér”. „Bíðið við”, sagði Rven. „I3ér megið ekki gefa mér gas*’. „Amiars verður það sárt”, sagði dr. Yogel og færði sig nær með grímuna. „Fjandi sárt”. Raven settist upp og ‘ýtti frá sér grímunní. „Eg vil það ekki”, sagði liann. „Eg vil ekki láta svæfa mig. Eg hef aldrei orðiS meðvitundarlaus. Eg vil vera vakandi meðan þér gei’iS það”. Dr. Yogel hló vingjarnlega og kleip i ganmi í vörina á Raven. „PaS er bezt aS snúa sér aS því. ViS fáum sjálf- sagt að lykta af gasi, annarhvör okkar, áður en vikan er liðin”. ..HvaS eigið þér viS”? „Tja, þaS lítur nú út fyrir stríS”, sagSi dr. Yogel. Hann masaSi viSstöSulaust, meSan hann teygSi úr slöngunni og skrúfaði rólega og miskunnarlaust nokkrar skrúl'ur. „Serbarnir fá þó ekki að skjóta þannig niður hermála- ráSherra án þess að nokknð sé að gert. ítalía iðar í skinn- inu eftir að fara af slað. Og Frakkar eru að tryllast. Við lendum sjálfsagt með líka, áður en vikan er liðin”. „Og einungis vegna gamals manns....” Raven hætti snögglega. „Eg hef eklci lesiS blöSin”. „Hefði maður bara vitað það fyrir“, sagði dr. Yogel og hélt áfram að masa, meðan hann undirbjó verkfærin. „Pá skyldi ég hafa orðið ríkur á vjgbúnaðarhlutabréfum. Þau hafa stigið himinhátt. Nú þarf ég að leggja yður nið- ur. Þetta lekur ckki svipslund”. Ihmn nálgaðisl aftur með grínnina. „Ekkert annað cn draga andann djúpl og ró- lega”. Raven sagSi: „Eg vil ekki láta svæfa mig, er ég búinn að segja. Ekki Iivað sem lautar. Pér getiS skoriS í mig eins mikið og þér viljið, en án svæfingar”. „l’að er mjög fávíslegt jyf yður. Pað verður sárt”, sagði dr. Yogel. Hann geklc að skápnum og valdi sér hníf, en hann var skjáll'hentari en áður. Pað var eitthvað, sem hann var hræddur við. Og svo IieyrSi Raven smávegis liljöS úr símanum fyrir utan um leiS og heyrnartóliS var tekið af. Hann þaut upp af dívaninum. Pað var iskalt í herberginu, en dr. Yogel var sveittur. Hann stóð yfir við skápinn meS skurShnifinn í hendinni og kom ekki upp orði. „StandiS kyrr”! sagði Raven. „Ekki orS”. Ilann reif

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.