Þjóðviljinn - 11.07.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.07.1939, Blaðsíða 4
Næturlækuir Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið unn. Páll fsólfsis,on tónskáld t'lyt- ur erindli í útvarpiiíðj í kvöld kl. 20.30, er hann nefnir „Frá norrænu kirkjutónlistarstefn- unni í Khöfn. Skipafréttir. Qullfoss er í Leith, Goðafoss kemur að vestan í dag, Brúarfoss fer vestur og norður í kvöld, Dettifoss er í Hamborg, Lag- arfoss var á Vopnafirði í gær, Selfoss er í Reykjavík, Dronn- ing Alexandrine fór til útlanda í gærkvöldi, Lyra kom frá út- löndum í gær. The American Scandinavian Review heitir tímarit um Norð- urlandamál, sem gefið er út í i Ameríku. Hefur Pjóðviljanum j borizt eitt hefti tímarits þessia j og fjallai það að verulegu leyti j um þátttöku Norðurlanda í ! heimssýningunni í New York. - Birtast þar margar mynd- ir frá sýningunum, þar á meðal þrjár ágætar myndir frá ís- landssýningunjin. lEnnfremur liafa blaðinu borizt ýmsar úr- klippur úr Bandaríkjablöðunum og fara þau hinum mestu viður- kenningarorðum um íslandssýn inguna. Útvarpið í dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Skýrsla um vinninga i happ- drætti Háskólans. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30 Erindi: Frá norrænu kirkju- tónlistarstefnunni í Kaupmanna höfn (Páll Isólfsson tónskáld). 20.55 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Bach. b) Divertimento, nr. 17, efir Mozart. c) öfullgerða symfónían, eftir Schubert. 22.00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Póstferðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss- og Flóapóstur, Þingvellir, Lauga- vatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð- ur, Austanpóstur, Borgarnes, Norð anpóstur, Stykkishólmspóstur, Álftanespóstur, Súðin vestur um í strandferð. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Lauga- vatn, Þrastarlundur, Hafnarfjörð- ur, Borgarnes, Akranes, Norðan- póstur. Færeysku knattspyrnumennirnir fóru heimleiðis i gærkveldi með Dr. Alexandrine. Arnór Sigurjónsson, ritstjóri, kom til bæjarins í gær úr för sinni um Austurland. Öíæði var óvenju mikið hér í bænum aðfaranótt sunnudagsins. Skýrði lögreglan svo frá, að drykkjuskapur hefði verið langt framar venju og ýmsa hefði orðið að fangelsa og fjöldi manna hefði verið fluttur heim til sín meira og minna ósjálfbjarga af vínnautn. Knattspyrnumanninum þykja reikningar frúai'innar full háir. Á meðan Abessihíustyrjöldin stóð yfir, fór Attlee leiðtogi brezkra jafnaðarmanna einu sinni sem oftar mjög hörðum orðum um framkomu Itala. Eitt af þýjum Mussolini, Fan- elli, er var ritstjóri ,,le scetes Fas- Cista“ brást reiður við ummælum Attlee og skoraði. á hann að mæta þéaj í hólmgöngu. Attlee svaraði liólmgönguáskörun þessari, meðal annars með eftir- farandi orðum: „Það getur vel ver- ið að þér séuð mér snjallari hólm- göngumaður, en það er engin rök- rétt sönnun fyrir því, að afstaða yðar sé réttari ti 1 Abessiníumálanna en mín . Vc-rðmestu peningaseðlar í heimi eru hálf milljón punda seðlar, sem Englandsbanki hefur gefið út. Pen. ingaseðlar þessir eru aðeins 10 að tölu og eru þeir geymdir í sér- lega vönduðum stálskáij) í sprengju- heldrj iivelfingu í kjallara bankans. Ungi málafærslumaðurinn kemur heim til unnustu sinnar ljómandi af gleði. — Þetta gengur allt ágætléga. Eitt hjónaskilnaðarmál ennþá og svo er ekkert að vanbúnaði að við giftum okkur. Á síðastliðnu ári voru framin 300 innbro'ti í Kaupmannahöfn, sem lög- reglan telur að sami maðurinn hafi framlð. Stal hann engu öðru en peningum, og nain upphæðin kring- um ,10000 króna. Svíi og Norðmaður deildu um hvort árnar í Svíþjóð eða Noregi væru fiskiauðugri. — Sumstaðar í Svíþjóð er svo mikið af fiski í ánum að það er auðvelt að ausa honurn upp með háf segir Svíinn. En liugsaðu þón í Noregi, þar er fiskigengdin svo mikil að það verður að ýta fiskinum til hliðar, eí á að koma háfnum niðun í vatn- ið. Skipstjóri kominn á raupsaldur- | inn: „Einu sinni veiddum við svo stóra fiska, að ég á ómögulegt með að lýsa þeim. Ætli það iiafi ekki verið hval- fiskar. Og sussu nei, þá notuðum við í beitu. Einu sinni var ég að veiða lax og þá beit svo stór lax á hjá mér nð það tók mig tvo tíma að koma honum á land. Sá hefur ekki verið neitt smá- ræði. Ég satt að segja vigtaði laxinn aldrei, en vatnið lækkaði um 10 cm, í fljótinu, þegar hann var kom- inn á land. ijE Ný/afó'iö | GamtaníiÍQ % | Slíkt tehur eng-1 i < ín með sér ! X í* X t t X Amerísk stórmynd frá Col- umbia film. Snilldarvel sam- ••• in og ágætlega leikin af sjö '•> frægum leikurum t Lional Barrymore, ♦!• Jeaii Arthur, t James Steward, *j* Edward Arnold, Mischa Auer, * Ann Miller, Donahl Meek. Sjáið þessa mynd, liún veitir óvenjulega góða og eftir- minuilega skemmtun. Weð kveOjn frð| ! Mister Flow! t V X ySpennandi og afar skemmtilegX V ♦*♦ X frönsk sakamálakvikmynd,.*. ♦ y X gerð af sömu snilld og glæsi-j* V ... leik, er einkennt hefur fransk-t ♦*♦ V •:• ar myndir undanfarið. Y X ! x ý Aðalhlutverkin leika: Edwige Feuillére, Fernand Gravey og Louis Jouvet. * f t •:* t I •.♦V ♦.♦♦.♦ ♦.*•♦• *.* V V W V V V Mynd þessi er frá setningu alþjóðiegs verzlunarþings, sem staoið liefur yfir í Kaupmannahöfn að undanförnu og setið var af um 1000 fulltrúum frá ýmsum löndum. Á myndinni sést mr. Watson, for- seti fundarins. Sildaraflínn Framliald at 1. síðu. Anna/Bragi, Njarðvík .... 28 Anna/Einar þveræingur, Ölf. 579 Bára/Síldin, Fáskrúðsfirði 280 Eggert/Ingólfur, Keflavík . . 749 Kristiane/Þór, Ólafsfirði . . 141 Erlingur I./Erl. II., Vestm.e. 28 Freyja/Skúli fógeti, Vestm.e. 288 F'rigg/Lagarfoss, Vestm.eyj. 17 Fylkir/Gyllir, Neskaupstað 397 Gísli J. Johnsen/Veiga, Vme. 148 Gulltoppur/Hafaldan, Vme. 83 Haki/Þór, Hrísey.............. 39 Jón Stefánsson/Vonin, Dalv. 101 Muninn/Ægir, Sandg./Garði 158 Muninn/Þráinn, Neskaupst. 991 Öðinn/Öfeigur II., Vestm.eyj. 172 Reynir/Víðir, Eskifirði . . . . 452 Víðir/Villi, Garði/Sigluf. . . 581 Björg/Magni, Neskaupstað 351 Gotílla í dýragarðínum í Berlin Dýragarðurinn í Berlín hefur ný lega eignazt þessi gorillu-hjón, sem sjást hér á myndinni. Eru þau einu gorilluaparnir, sem eru í dýragarði, þó að leitað sé um ger vallan heiminn. Á myndinni sést dýratemjarinn með hjónunum. 13. júní síSaslliðinn komu 1700 spánskir ilóttamenn til baínarinnar Vera Cruz í Mexi- kó.. Var þeim veitt hin bezla mótlaka ai verkalýSsfélögum bæjanns, bæjarstj. og yfirvöld um ríkisins. VerkalýSssam- bandiS í Mexikó liefur fengiS fjölda tilboSa frá sveitaþorpun- um úti á landi um dvalarstaSi fyrir spánska flóitamenn, og telur mexikanski ráSherrann, er hefur meS innflytjendamálin aS gera, aS vel sé hægt aS koma 40.000 flóttamönnum frá Spáni fyrir í Mexikó. ** Af sögu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hafa selzt í Frakklandi 105.000 eintök, og er þaS einsdæmi meS bók um slíkl efni. í SvíþjóS liefur bókin þegar selzl í 7000 eintökum. * Tyrkneska stjórnin hef.r sagl upp öllum þeim þýzkum prólessorum viS háskóla í Tyrk landi, sem eru yfirlýstir .naz- islar. *♦ Samyrkjubú Hvíta-Rússlands hafa á undanförnum árum auk- iS ræ.ktarland sitt um 55 þús. hektara meS því aS þurrka upp mýrarfláka. Súðin er væntanleg til Reykja- víkur kl. 10—11 í dag og fer í strandferð vestur um land kl. 9 annað kvöld. Ölafur Jónsson fyrrum lögreglu þjónn átti 25 ára afmæli í gær. — Um hríð var Ölafur skólastjóri Hvanneyrarskólans. 24 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEI G U því aS ég er ljótur. Eg er ekki einn aí þessum fallegu rjómaandlitum. En ég er óvitlaus. Eg hef hugsaS um eitt og annaS”. Svo greip hann fram í íyrir sjálfum sér. „Eg má ekki sitja hér lengur. Eg verS aS flýta mér”. „HvaS hugsiS þér ySur aS gera?” sagSi hún og flýtti sér aS standa upp. „Nú urSuS þér al’tur hræddar”, sagSi liann. „Þér vor- uS skemmtilegar, meSan þér voruS óhræddar”. Hann stóS Ilieinl andspænis henni og sú sjálfvirka vissi aS brjósti i. hennar. Hann liuggaöi hana: „Þér þurfiS ekki aS vera hræddar. Þetta skarS i vörina —” HaldiS þér, að ég sé nokkuS hrædd viS skarSiS í vör- ina”, sagSi luin meS ákeiS. „Þér eruS ekkerl ljótur. I’ér ælluS að fá vSur kiiruslu. Þá gleymdúS þér skarSinu”. Ilann hrisli höfuSiS. „Þetta segið þér nú aÖeins, af þvi aS þér eruS hræddar. Þér leikiÖ nú ckki svo auöveldlega á mig. En aS er svnd, aS þér skylduö veröa á vegi mínum. Þér ælluS ekki aö vera svona hræddar viö aS deyja. Og ef stríö verSur, þá deyiS þér hvorl sem er. ÞaS tekur svo fljótl af þannig. Þér finniS ekkerl til”, sagSi hann og nnmdi eflir molaSri hauskúpunni á gamla manninum. — Þanuig var dauSinn: auSveldur e'ins og aS brjóla egg. Hún hvíslaöi: „Hai’iS þér hugsaS vSur aS skjóta mig?” „Neinei, neinei”, sagSi hann og reyndi aS róa hana. Snúiö bara viö mér bakinu og gangiS yfir aS dyrunum þarna. ViS verSum aS reyna aö finna herbergi, þar sem hægt er aS loka ySur inni í nokkra tíma”. Hann hafSi ekki augun af balcinu á henni. ÞaS var um aö gera aS liilta vel í fyrsla skoli, hann viicli ógjarna valda henni sársauka. Hún sagSi: „Svo slæmur eruS þér ekki. \riö gætum ver- iö vinir, ef viö lveiSum ekki hilzl á þennan hátt. ’lil dæmis ef þessar dyr heföu veriö inngangur leikar- anna i leikhúsiS. HaíiÖ þér aldrei staSiS og beðiö eftir neinum úti fyrir leikhúsi?” „Eg?” sagöi hann. „Nei, enginn gelur þolaS að lioria á mig”. „Þér eruS ekki ljótur”, sagði hún. „Betra finnst mér þó, aS þér hafið skarð í vörina en þessi blómkálseyru, sem hnefaleikarar stála af. ÞaS eru margir, sem verSa hrilnir af þeim, þegar þeir standa í baSbuxum í hringn- um, en þeir verða broslegir í smóking”. Raven hugsaði: „Ef ég skýt hana, sést hún gegn um gluggann. Eg skýl luuia uppi í baðherberginu. „HaldiS áfram”, sagði hann. „Farið”. Hún sagði: „LofiS mér að komast á æíinguna, síðdegis í dag. Verið nú svo vænir. Eg missi atvinnuna, ef ég kem ekki í dag”. Þau komu fram í litlu gljáandi forstofuna, þar var málningarlykt. „Þér skuliiS fá gefins aðgöngumiSa aS leik- sýningunni”, sagSi Iiún. „HaldiS álrain”, sagði hann. „Upp stigann”. „ÞaS verð- ur fyrirtaks sýning. Albert Bleck leikur Twankey”. AS- eins þrjár hurSir lágu aS stigauppgöngunni. í einni þeirra var ógagnsæ rúSa. „OpniS þessa hurS”, sagði hann, „og fariS þarna inn”. Hann var ákveSinn í aS skjóta hana í bakiS, þegar hún gengi yfir þröskuldinn, þá þurfti hann ekki annaS en að loka hurSinni og þar meS var henni rutt úr vegi. Honum kom í hug veik aldursleg rödd, sem kveinaði gegnum lokaðar dyr. Minningar höfSu aldrei ásóll hann. DauSinn skipti engu máli, þaS var asnalegt aS vera hræddur við dauSann í þessum eySilega heimi vetrarins. Hann sagði meS hásri rödd: „EruS þér ham- ingjusamar. GeSjast yður vel aS starfi ySar á ég við?” „Nei, ekki starfinu”, sagSi hún. „En starfið er nú ekki allt líliS. IlaldiS þér ekki aS neinn vilji giftast mér? ÞaS er þaS sem ég vonast eftir”. „GangiS inn”, sagði hqnn. „HorfiS út um gluggann”. Hann haíSi fingurna á gikknum. Hún gekk hlýðin á und- an honum. Hann lyfti þeirri sjálfvirku, höndin skalí ekk- crt, hann sagöi við sjállan sig, að hún mundi ekki verSa vör viS neilt. Hún þurfti ekkert að óttasl dauðann. Hún hafði lekiS upp töskuna sína, sem hún hingaS til hafði borið undir hendinni. Hann tók eftir, hvað hún var und- arlega böggulsleg í laginu-. Glerhringur á lokinu og inn- an í honum upphaisstalirnir A. C. úr málmi. Hún ætlaði að fara að sminka sig og púSra. Hurð var skellt aftur, og rödd sagði: „Þér verðiS að af- saka, aö ég truflaði yður svo snemma, en ég kem ekki af skrifstofunni fyrr en undir kvöld . . .” „Það gerir ekkert, mr. Graves. Jæja, sýnist vSur ekki, að þelta sé nógu sniðugt, lítiS hús?” Hann hækkaSi skammbyssuna, þegar Anna sneri sér viS. Hún hvíslaði: „FlýtiS ySur hérna inn”. Hann hlýddi, skildi ekkert. Hann var enn ákveSinn í aS skjóta ef hún

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.