Þjóðviljinn - 14.07.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.07.1939, Blaðsíða 3
ÞuÓÐVILJINN Föstudagur 14. júlí 1939 330 skráðir atvinnuleysingjar Aívínnulcysíd cr nú það mcsta, sem verid hefur undanfarín ár um þetta lcytí Ríkisstfómín aðhefst ekkerf, nema cydíleg$a atvínnumöguleika lands~ manna 12. júlí — í fyrradag — voru skráðir á Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Reykjavík 330 atvinnuleysingj- ar. Á sama tíma 1938 var talan 253, 1937 voru 222 skráðir og 1936, — en þá var atvinnuleysið mjög til- finnanlegt — voru skráðir 305 atvinnuleysingjar. At- vinnuleysingjatalan er því nu sú hæsta sem verið hef- ur um þetta leyti, síðan Vinnumiðlunarskrifstofan tók til starfa. Þetta er ástandið eftir 3ja mánaða stjórn Breið- fylkingarinnar. Ríkisstjórnin, sem lofaði að bæta úr at- vinnuleysinu hefur ekkertgert til þess að auka atvinn- una. Þvert á móti hefur hún hindrað byggingu verka- mannabústaðanna fram til þessa, tefur enn og ætlar jafnvel að eyðileggja byggingu síldarverksmiðju á Siglufirði, — og i Rvík gerir Breiðfylkingin leik að þvi að fresta vinnunni ;við hitaveituna. Sú BreiðfyJkiug, &eni nú fer með völd í landinu, hóf göngu sína með því að fella gengið á íslenzku krónunni um 22 %, hækka þanhig verðið á öllum erlendum nauðsynjavönim, sem fólkið þarf að kaupa, hækka verðið á salti, kolum, olíu og veiðarfærum til útgerðarínnar, setja upp verðið á Öllum bygg- ingarefnum :©. frv. Altt var þetta varið^af Breið- fylkingarblöðimum með því að þetta þyrfti ,að gera, ti! þess að auka atvinnuna. að allt hefði verið komið í silíkt öngþveiti hjá 3 ráðherrastjórninni, at- vinnuleysið v.efið svo ógurlegt og hmn yfirvofandi, seáð það hefði veríð eina bjargráðið að bæta 2 ráðherrum viðtog taka íhaldið með í stjóm. Og asú eru staðreyndirnar famar að tala um efndir loíorð- anna. Atvinnúleysið hefur aldr- ei verið méira en nú á þes&um tíma árs, ®íðan 1935. Öngþveit- ið, sem íhaldið þóttist ætla að bjarga þjóðínni úr með því að setjast að hitlingajötunni mfeð Framsókn og Alþýðuflokknum, hefur farið hmðversnandi. Og það er ekki móg með að rík- isstjómin sjálf bafi ekkert gert til að bæta úr þessu. Ráðherr- amir hafa bókstaflega keppzt um hver þeírra væri duglegast- tur í að hindra ísleœdinga í þVií að auka atvínnuna ®g bæta af- komu fólksíns. Regar eitt af beztu samvinnu- félögum Islendínga, Bygging- arfélag alþýðu í Reykjavík, æfl- ar að hefjast handa um áfram- haldandi byggingu verkamanna- bústaða í Reykjavík, rís upp drjóli einn í ráðherrastól, mað- ,uf, sem fær stórfé erlendis frá :til að reyna að eyðileggja ís- jlqnzka verklýðshreyfingu, og ■gefur út bráðabirgðalög, til að reyina að eyðileggja félagið og 'byggingu verkamannabústað- anna. Reg.ar ein atorkusamasta bæj arstjóm Islendinga, bæjarstjórn Siglufjarðar, hefur útvegað sér lán erlendis án ríkisábyrgðar, til að byggja stóra, nýtísku síld- arverksmiðju þar, þá dirfist liálfl danskur ráðherra, sem er sam- sekur öðrum álíka um mílljóna- skuldir Kveldúlfs, að draga ís- lendinga á því mánuðum saman að fá þetta leyfi og hugsanlegt að hann ætli að kóróna dráttinn rneð því að neita þeim um það, Þannig ier framkoma ríkis- stjómarinnar hin fjandsamleg- asta í garð þjóðarinnar, sem hugsazt getur. Ekkert er skeytt um loforðjn, sem gefin voru, —■' ekkert skeytt um hag alþýðu sem þjáist af atvinnuleysi og skorti, — það eina, sem vald- hafamir hafa áhuga á er að einoka undir valdránsklíku sína atvinnulíf þjóÖarinnar. Þetta ástand er óþolandi fy'rir verkalýð landsins, er þjáðst hef- ur árum saman af atvinnuleys- Martin Tranmæl, Ihara kunni ritstjóri norska „Arbeiderbkd- iet“ og einn helzíi foiingi norska verkamannaflokksins, varð 60 ára 27. júní s.l. Sextugsafmælis |>essa merk- ismanns norsku verklýðshreyf- ingarinnar var mínnzt á ýmsan hátt á Norðurlöndum. M. a. var „Arbeiderbladeh' norska daginn áður mestmegnis tíleink- : að honum. Margt og mikið má um Tran- itflnæl segja og deíla, en eitt atriði er það alveg sérstaklega, satn sýnir hve gífurlegur mun- ur <er á afstöðu Tranmæls og afsféiðu Alþýðuflokksins á ís- landi .hinsvegar, þó hinn síðar- nefndi í örvæntingarfálmi sínu ^sé að r;eyna að nudda sér upp við norska Verkamannaflokkinn I norska „Arbeiderbladet" standur 26. júní þessi setningí jySérhver sósíallsti hlýtur í dag að sjálfsögðu að Skoða Sovétríkin sem sterkasta vígi al- þjóðjegu verklýðshreyfingarinn- arM. ( Þessi setning sýnir afstöðu Tranmæls tíl Sovétríkjanna. En hver er svo afstaða Al- þýðuflokksins hér heima? Hún er sú að líkja Sovétríkj- unum, „sterkasta vígi alþjóð- legu verklýðshreyfingarinnaru, daglegíaj við fasistaríkin og leggja þau að jöfnu Sovétríkj- unum. Gerír það auðvitað ekki til hvað Alþýðubl. segir, — en fyrir þann litla hluta íslenzks verkalýðs, sem enn les Alþýðu- blaðið, þýðir þessi látlausi ó- hróður og ósannindi, að veikja trú hans á sósjíalismanum1 og inu og sér nú ástandið fara hríðversnandi. Þetta ástand er óþolandi fyrir Islendinga, sem öldum saman hafa barizt fyrir atvinnufrelsi; verzlunarfrelsi og lýðréttindum og sjá nú litla valdaklíku, sem svikizt hefur til valda án þess aðþoraað spyrja þjóðina, ræna íbúa landsins þessum réttindum, hverju á fætur öðru. Svikastjóm Breiðfylkingar- innar, stjórn atvinnuleysis, kúg- unar og ofbeldis, verður að . víkja. Hefðu ráðherrarnir 5 ein- ’ -hverja sómatilfinningu, myndu þeir segja af sér, eftir þau svik, sem þeir þegar hafa drýgt gagn vart kjósendunum, sem leinu sLnni treystu þessum flokikum. En fyrst auðséð er að þessir herrar hafa enga tilflnningu gagnvart þjóðinni og dreyma um það eitt að skapa hér einræði nokkurra braskara og bitlinga-. manna, þá verður þjóðin undir forustu verklýðsstéttarinnar að sameinast til að knýja fram af- sögn þessarar skemmdarstjórn- ar, sameinast til að skapa þá þjöðfylkingu, er ein megnar að bæta afkomu íslenzku alþýð- unnar með því að auka atvinnu liennar, eins ©g nú þegar er isannað að állir mögúleikar eru á, en stjórnarvöldin eru þar nú sá þrándur í götu, sem ryðja 'verður Qr vegi. ttjöðfélagí 'því, sem ihann hefur skapað. Rannig vinnur Alþýðublaðið beatííriis* 1 í söimu átt og fasism- inn, þveröfugt við það, sem heilbrigð verklýðshreyfing :þarfn&st. 15 áira afmælí Mongólalýd- vcldísíns j Ressa dagana heldur Mon- j gólska lýðveldið hátfðlegt átján j ára afmælí mongólsku bylting- i arinnar og 15 ára afmæli lýð- i veldisins. Afmælislns er minnzt i um öll Sovétríkin, og hefurvak- ið sérstaka athygli vegna hinna síendurteknu árása á landíð und anfarna mánuði. Blað Rauða hersins „Kras- naja svesda" ritar m. a. í tif- ■efni af afmælinu: „Öryggi landa mæra Mongólalýðveldisíns er í góðum höndum. Hinar ó- svífnu árásir japönsku hershöfð ingjanna enda með algerum ó- sigri þeirra. Mongólska þjóðin mun hiklaust halda áfram bar- áttu sinni fyrir aukinni velmeg- „Isvestía“, aðalmálgagn sov- étstjórnarinnar, endar ritstjórn- argrein um afmælið á þessa leið: „Atburðir síðustu vikna hafa enn á ný sýnt öllum heimi að Bolsévikar láta ekki sitjavið loforðin tóní“. SafnM ðshrifendmn Tranmæl og Alþýðn- blaðspólitíkin Efnafræðisstofnunin við háskól- ann í Colorado hefur nýlega eign- ast heimsins nákvæmustu vog. Er hún svo næm, að hún gerir mun á því hvort hluturinn, sem á hana er lagður, er einum milljónasta úr milligrammi þyngri eða léttari. En ekki nóg með það. Vogin er svo ná kvæm, að falli sólargeisli á hana, kemur það fram á henni. Vogina á að nota til ýmissa hárnákvæmra rannsókna og er hún geymd í her- bergi úr þykku gleri, þar sem hvorki munur á ljósi, hita eða raka hefur nein áhrif. •» Fyrir rúmum þrjátíu árum eða 30. júní 1908, féll afar mikill loft- steinn til jarðar í Sibiríu. Drunum ar heyrðust í 1000 km. f jarska frá staðnum, þar sem steinninn féll. Lofttþrýstingurinn var svo mikill, að menn og dýr köstuðust til jarð- ar á 600 km. svæði frá steininum og í 400 km. fjarlægð sáu menn eldsúluna, sem brá fyrir er stein- inum laust til jarðar. Það var í sögutíma í sænskum bamaskóla og kennarinn spyr bekkinn hvað hafi verið merkileg- asta verk Karls IX. Eftir langa þögn svarar einn drengurinn: — Gústav Adolf. «■** Fógeti einn í Danmörku átti 22 ára starfsafmæli fyrir nokkru. Lét hann þess getið, í tilefni af afmæl- inu, að hann hefði aldrei í sinnii embættistíð látið taka lögtak fyr- ir opinberum greiðslum. Þér eruð búnir að sitja hér í bílnum í 2 klukkustundir, án þess að hreyfa yður hið minnsta. — Já, ég bíð eftir tveimur mönn um. — Hverjír eru það? — Maðurinn, sem á bílinn fyrir framan mig, og maðurinn, sem á bílinn fyrir aftan mig. *** Fallbyssa sú, er Þjóðverjar not- uðu í heimsstyrjöldinni til þess að skjóta með á París, var 200 smá- lestir að þyngd. Hlaup byssunnar var 34 metrar. Af byssu þessari var skotið á Parísarborg á 120 km færi. Segja Þjóðverjar að þeir hafi skotið 320 skotum úr byssunni og að 180 af þeim hafi hitt París. Fyrsta skotinu var skotið 23. marz 1918, en því síðasta 9. ágúst sama ár. Eftir það var fallbyssan flutt til Þýskalands, þar sem þýzka her- 'Stjórnin taldi sér sigur vonlausan og vildi ekki að byssan félli i hend ur fjandmanna sinna. •» — Hver er munur á kvæntum manní og piparsvein ? — Piparsveinn getur verið asni án þess að vita það sjálfur, — en það kemur a!ldrei fyrir með eigin- mann. SÓSIALISTAFÉL. RV1KUR. SKRIFSTOFA félagsins cr í Hafnarsíi'aeíi 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um að koma á skrifstofuna og greiða gjöfd sín. Þeir félagsmenn, sem ekkl hafa fengið skírtelni geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. er Mynd þessi er frá undirbúningi verzlunarþingsins, stóð yfir í Kaupmannahöfn nýlega. Er hún tekin á Christi- ansborg og sýnir M. Duchess, ritara móttökunefndarinnar, á tali við tvo af starfsmönnum danska þingsins. Kennaraskólanemarnir dönsku komu í gær úr för sinni um Suð- urlandsundirlendið. Verði gott og bjart veður í dag, munu þeir leggja af stað til Norðurlandsins um Kaldadal. Verði hinsvegar dimmviðri, er gert ráð fyrir að ferðinni verði frestað að minnsta kosti til morguns. Prentniyn das to fa n LEIFTUR býr'til I. flok.ks /trc/it mytidir fyrir lægsta v erd. Hafn. 17: Simi 5379. NÝTT oe eOTT NautakjöL Nýr lax, Hangíkjöf, Salfkjöt. Vcrzl. Kjöt & Físfcur Símar: 3828 og 4764 Tilkynning. Þelr sem gera vílja tilboð í að byggja prestseturshús íí Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, geta fengíð teíkníngu og útboðsauglýsíngu hjá undírrítuðum, meðan upplag endíst Húsameísfarí rikísíns, Arnarhválí. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A. og ÞJÓÐVILJANN Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reyhjavíh á BIBJEIÐASTOÐ ÍSLANDS . — Sími 1540. Bifreiðasföð Akurcyrar. Hraðferðir Steiadðrs AHar okkar hraðferðír til Akureyrar eru um Akranes. FRA REYKJAVfK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu- FRA AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- ajrdaga. M. s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið- ar með útvarpi. STEINDÓR Sínri: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584. Tllkynnlng tíl kaupenda úf á landí sem fá blad- íð sent belnt frá afgreíðslunni. Árgjaldið fyrir yfirstandandi ár á að greiðast í júlí þ. á. Þeir, sem ekki hafa gert skil fyrir 1. ágúst eiga á hættu að blaðsendingar til þeirra verði stöðvaðar eftir þann tíma. Árg. 1939 kostar kr. 20.50. Munið að gera skil fyrir 1. ágúst. Afgreiðsla Þjóðviljans Box 57. Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.