Þjóðviljinn - 19.07.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.07.1939, Qupperneq 3
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagirm 19. júlí 1939 Á nfi að snfia h|ðll íslands sðgnnnar altnr á bak? flytja. milli býggða á landinu heimtað bæði af Framsókn og íhaldinu, án þess Skjaldborgin þori að segja orð gegn því. ; Framtíðarhillingarnar, sem skuldavaldið og embættislýðinn dreymir um, er sveltandi vinnu- lýður, dreyfður um land allt og samtakalaus, bundinn við átthagana, nema á vertíðum, þá fengi hann að róa fyrlr kaup sem mútuþegar og embættislýð ur skuldavaldsins ákvæði, á manndrápsbollum, sem gætu tortímt 200 manns á einni óveð- ursnótt, eins og var 1701, og enginn verkalýður risi uppgegn harðstjórninni, af því samtökin væru brotin á bak aftur. Petta er draumaland einok- unarklíkunnar, sem nú hefur svikizt til valda. En þessi klíka reiknar ekki með verkalýðnum, sem alls ekki lætur fjötra sig á ný. Sósíalista- flokkurinn mun beita öllu sinu afli til að vekja alþýðuna til meðvitundar um hvert hlut- skipti valdaklíkan býr henni. Og honum mun takast það. Enn fremur munu verkalýðsfélögin 1 1 sameinaþt í jeinu óháði verklýðs I félagasambandi, sem vinnur verkalýðnum á ný þann rétt, sem glataðist með lögunum 4. apríl, af því Alþýðusambandið var svikið í hendur' valdaklík- unnar af forráðamönnum þess og verkalýðurinn stóð því uppi vopnlaus, þegar ráðizt var á hann. Þessi klíka reiknar heldtir ekki með fátækum bændum landsins og þeirn samvinnu- mönnum, sem trúir eru sam- vinnusteftiunni. Átthagafjötur- inn myndi koma harðast niður á fátækum bændum, því hann fordæmir þá, sem flosna upp eða aldrei fá neina jörð —eins og mörg bændaböm verða að þola — til að gerast vinnuhjú í sveit við hin lökustu skilyrði, .sem ófrelsið og ncyðin skapa. Fátækir bændur og trúir sam- vinnumenn rísa gegn einok- unarklíkunni,. sem ætlar. aðnotaí m völd, — sem henni voru 1 fengin sakir hugsjónanna, sem hún barðist fyrir, og hags'mun- anna, sem hún þóttist ætla að vérnda, — til að svíkja um- i bjóðendur sína, kúga þá og eyðileggja réttindin og frelsið^ sem þeir börðúst fyrir. Og einokunarklíkan reiknar heldur ekki með þeim hluta millistéttanna og borgarastétt- arinnár, sem hefur hag af fram- förum atvinnulífsins á Tslandi og veit að þessar framfarir eru mögulegar. Pað, sem þesáum millistéttum á enn eftir að skilj- ast, er að þessar framfarir (eins og endumýjun útgerðar, bygging nýrra verksmiðja, ný- sköpun í iðnaði, námugröftur o. s. frv.) verða aðeins knúðar fnam með pólitískri samvinnu við verkamenn og fátækabænd ur,af þvíþessar stéttirhafa hag af framförunum, verkamennirn- ir vegna vinnunnar og þarafleið andi batnandi kjara, bændurn- ir vegna aukins markaðar, sem gerir Iandbúnaðinn fífvænlegri. En hinsvegar verður þessi fram- farasinnaði hluti borgarastéttar- . innar og millistéttanna að heyja harða baráttu við einokiuiarklík una, sem nú samanstendur af Landsbankavaldinu, Kveldúlfe- valdinu og Reykjavíkurvaldi Framsóknar. Og sú baráttaverð ur um Ieið barátta alþýðunnar gegn því afturhaldi, sem nú er að reyna að snúa hjóli Islands- sögunnar við og leiða yfir þjóð- ina þá áþján, sem við héldum að aldrei framar myndi reka upp höfuðið hér á þessu landi. Það er engum efa bundið að alþýðan og sá hluti borgaranna sem hér á samleið með henni í baráttu fyrir atvinnufrelsi og stjómmálafrelsi á þessu Iandi, ber sigur út bítum yfir einokun- arklíkunni, — strax og framfara öflin bara hafa áttað sig á hvaða hætta er hér á ferðum og hafizt handa um að sameina' krafta sína gegn einokunarklík -unni og afturhaldinu. RSdd irá alþýðukonn Atburðir þeir, sem gerzt háfa á tmdanförnum mánuðum og þeir, sem boðaðir hafa verið nú í stjórnarblöðunum, tákna svo greinilega, sern ' verða má að til valda eru kominir í land- inu menn, sem ætla sér að stöðva þróun mannfélagsins á Islandi á því herrans ári 1939 og vekja nú upp foma drauga, sem allir héldu að endanlega heefðu verið kveðnir niður. I Gerræði er beitt af hálfu fé- lagsmálaráðherra. Logið er að konungi, til að fá útgefinbtáða- birgðalög, sem eru í öenn til- raun til að kveða niður hin , beztu samtök verkamanna, gera menn ójafina fyrir lögunum og svo ofsokn á hendur Héðni Valdimarssyni fyrir eitthvert glæsilegasta verk, sem unnið hefur verið í þágu verklýðs- hreyfingarinnar, byggingu verkamannab ústa ðan na. Með því að beita kaupum og hót- unum er meirihluti sjóðstjómar unninn með málinu, en allur landslýður horfir agndofa og með fyrirlitningu á aðfaramir. Um leið og félagsmálaráðherr- ann reynir þannig að stöðva heilbrigðar framfarir í félags- málunum, ræðst atvinnumálaráð herrann í það, að reyna að hindra frekari framfarir í at- vinnumálum íslendinga, með því að reyna að hindra að Siglfirðingar fái leyfi til verk- smiðjubyggingar. Orsakirnar, sem til þessa liggja, eru þær að Kveldftlfur og sá hluti íslenzka auðvalds- ins, sem frosinn er fastur við skuldir sínar, vill stöðva at- vinnuþróunina, nema því aðeins að hún verði honum undirgefin. Á sama hátt vill sá hlúti Fram- sóknarflokksins,- sem búinn er að komja sér vel fyrir í jSmbætfe um, stöðva frekari stjornmála-. þróun á Islandi nema hún verði honum undirgefin. Þessar tvær klíkur, skulda- kóngar auðvaldsins og embætt ismenn Framsóknar, hafa því tekið höndum saman um að stöðva framfarimar á íslandi. Þær hafa sameinazt í æðra veldi í bankaráði Landsbank- ans og ,,þjóðstjómin“ var sú pólitíska mynd, er þær einnig tóku á sig. Hagsmunir þessara klíkna krefjast þess, að allt atvinnulíf vrzlunarlíf og að lokum líka stjórnmálalíf íslands sé einokað úndir þeirra ægishjálmi. Og til- gangurinn með þeirri einokim eraðsvipta íslenzkan verkalýð öllu því, sem hann hefur öðlazt með áratuga baráttu og þoka allri alþýðunni, jafnt til sjávar og sveita, ofan á það stig kúg- unar, sém hún varð að þola, þegar dönsk harðstjórn píndi hana verst . Aðalatriðið í þessari herferð skulda- og embætta-valdsins má þegar sýá af verkum og skrifum þjóðstjórnarmanna. 1. Kaup verkamanna er ákveð ið með lögum, sem sett eru áf kjeyptu þingliði; — en frelsi verkamanna til að ákveða kaup sitt afnumið. 2; A'fnám laganna um verka- mannabústaði boðað af íhaldinu — og Framsókn heimtar stöðv- un byggiiiga í Reykjavík. 3. Afnám öryggislaga fyrir sjómenn eru heimtuð af l.þing manni íhaldsíns í Reykjavífc. 4. Afnám frelsisins til að Við sjáum af Nýja testament- inu að mikill hluti Gyðinga- þjóðarinnar var útskúfaður. Með orðum sínum og gjörð- unr sagði Jesús: Meðal þessa útskúfaða lýðs er hinn andlegi aðall ísraels- manna. Þér, hinir svonefndu höfðingjar, uppeldisskoðanir yð ar eru rangar og stórhættulegar Þér hyggist að stofna guðsríki iá jörðu . jÁthugið þá hver guðs, bodord. em Vitið að það er hinn andlegi aðall — ekki ætt- ardarmb, — sem á áð stjórnaa gjörðum mannanna. Það ersam starf og sívaxandi framför í þjónustu sem á að vera keppi- ; kefli yðar, en' ékki ættai*vald og veraldlegur auðrur. Einmitt fyrir þessa byltinga- sinnuðu skoðun sína, kommún-, isítísku áróðursstarfsemi, var Jesús frá Nazaret krossfestur. En margir vinstri flokka menn hafa ekki athugað það, að' í stað auðs- og ættarvalds, henralds og hinna ytri tignar- merkja, ætlaöist Jesú til að j kæmi andlegur aðaíl. Að þetta hefur verið skoðun og ætlun- arverk Jesú, sést glöglega á samtali hans og Nikodemusar, só það rétt athugað: Jesús furðaði sig á að Niko- demus vissi ekki hvað endur- fæðing var. Hann segir aðsál- in sé eins og vatnið, að því leyti, að hún sé að miklu leyti ósýnileg; en andinn sé eins og vindurinn, að hann sé allt af ós}milegur, og maður viti ekki hvernig honum sé varið, en verði oft greinilega var við ve.rkanir hans. Sé samtal Jesú og Nikodem- usar íhugað hleypidómalaust, sést af því, að í sambandi við útskýringuna á sál og anda og stofnun guðsríkis, hefur Jesú talað um starfs- og stjóraar- hætti, fjármuni og eignaskipt- ingti, hvcrnig. því ætti að vera varið. . Það, að við segjum að Jesú hafi ekki f-engjist við stjómmál, er eins rangft og við segðum það um Jón Sig. eða Lenin. Við verðum að taka það tíl athugunar, hvað þeir hver um sig töldu rétt hlutverk. Jesús er fyrstur. Hann telur sitt hlutverk að stofna guðsríki | — friðarríki — um allan heim. j Hann starfar í samræmi við það hlutverk sitt. Hann velur samstarfsmenn, og þeim bend- ir hann sérstaklega á lögin, sem þeir verða að hlýða. Gyðingar voru óánægðir með1 hervald Rómverja og vildu af- nerna það. Þeir vildu sigra. Jes- ús reynir að sýna þeim fram á, að engin þjóð geti stofnaðguðs ríki — komið á varanlegum friði, — nema hún afinemi her- vald, ættavald og auðvald. Hann sagði: Allir menn eru bræður. Hægra er úlfaldanum að ganga gegnum nálaraugað o. s. frv. Og hann átti í hörð- um deilum við prestana, Farb sea og Sadúkea. Það er: hið sterka ættarvald og' auðvald sinnar eigín þjóðar Vegna þess var hann krossfest- ur. Kristnu þjóðirnar viður- kenna það. En þær hafa kkki viðurkennt "að þetta varþunga- mðjjan í jkenningum hans, hvað ytra viðhorf snertir. Og komm- únistar á Rússlandi, sem hafa komið hugsjónum hahs í fram- kvæmd, hvað hið veraldlega sinertir, vilja ekki viðurkenna, að Jesús frá Nazaret sé frum- ‘kvöðull að þeim. Við sjáum tvær stefinur berj- ast um völdin í heiminum. Því er áríðandi að vita um hvað er Þdeilt Við verðum að gera okkur ljóst, að deilan er um það, hvort eigi að vera þrælahald og blóðsúthellingar, eins og hefur verið — stjórnarafr rán- dýrshyggjumanna — eða sam- starf, byggt á félagshyggju- grundvelli. Til þess að betur skiljist hvað ég á við, verð ég að skrifa hér boðorð rándýrs- hyggjumanna, boðarð, sem gilda ennþá, hvað stjómarhætti snertir í heiminum. Þau eru þeessi: 1. Sá einstaklingur, sem ekki hefur auðæfí, verður að afla þeirra á þann hátt, að ekki verði komið lögum yfir hann. Samanber vísuna: Stelir þú litlu o. s. frv. 2. Sá, sem vill verða fræg- ur, á að nota öll meðul, sem gera hann frægan, hvað sein verðleikum hans líður eða vel- líðan annara. Rándj'rið verður að beita klóm og kjafti til að sigra. Líkt er að segja um villimenn. Og þar sem stjórnarhættir manna að miklu Ieyti eru enn- þá byggðir á þessum éigin- leikum eða leifum frá villi- manna- og hnefaréttartímabili, hljóta rándýrshyggjumenn að hafa yfirhöndina. Þegar þú hleypidómalaust at- hugar stjórnmálaskoðanir þeirra Jesiú frá Nazaret og Len- ins, þá sérðu, að skoðanir# eða skoðun þeirra er þessi: Allsherjar félagshyggja á láða gjörðum manna á jörð- inni. Þess vegna mega engin for- réttindi þjóða, ætta eða ein- staklinga eiga sér stað. Ar. St. Pren tmy h dasto fa n LEIFTUR býr tit. I. ftokks pre.nl myndir fyrir iægsta vord Hafn. 17. Siini 5379 Barnavann i ágætu standí til sölu með tæbífærísverdl. — Upplýsíngar í sima 330§ Þettarem Þróttar-bilar » » þjóðin vlll þá helzl Sími 1471 Gjalddagi skatta og aonara pinggjalda Athyglí er hér með vahtn á því# ad fekju~ og ei$narskaffur# fasfeígnaskaffur, lesfagjald, líf- eyríssjóðsgjald og námsbóka~ gjald fyrir áríd l959félíu í gjald- daga 30. júní þ. á. og er þvi g jalddagínn fveimur mánuðum fyr en vanf er. Þá er fallíd í gjalddaga kírkjugjald fyrir far- dagaárið 1938—'39 o§ kirkju~ garðsgjaldið fyrír áríð 1959 féll i gjalddaga 15. þ. m. Framangreindum gjðldum er veíff móffaka í follstjóraskrif~ stofunní, sem er ^ 1. hæð í Hafnarsfræfí 5, húsí Mjólkur- félagsins. Skrifsfofan er opin vírka daga kl. 10—12 0$ 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. Tollsiíórinn i Reykjavik 14. júlí 1939. Jón Hermannsson Hraðferðir Steindórs fíl Akureyrar um Akranes eru; FRÁ REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. FRA AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug- ajrdaga. Afgreídsla okkar á Akureyrí er á bifreiðasíöd Oddeyrar, símí 260. M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreið- ar með útvarpi.. Bifreiðasiðð Steindórs Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584. Póstierðir 20. júlí 1939. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar- Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss- og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastarlundur, Hafnarfjörður, Þykkvabæjarpóstur, Akranes, Borgaraes, Norðanpóstur, Brúar- foss til Grimsby og Khafnar. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalaraess, Kjósar, Reykja- J ness, ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Laugarvatn, Þrastalundur Hafnarfjörður, Austanpóstur, Borgarnes, Akranes, Norðanpóst- ur, Barðastrandapóstur, Snæfells- nesspóstur, Stykkishólmspóstur. Súftin var á Akureyri í gær- kvöld. Knattspj-rna: Annað kvöld fer fram keppni milli meistaraflokka K. R, og VUdngs. Buchloh, þýzki þjálfarinn verður markmaður hjá Víking í leik þessum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.