Þjóðviljinn - 06.08.1939, Side 3
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudaginn 6. ágúst 1939
Falsklr penlngar
í nmferð
Það var víðar en hér á Islandi
sem gætti nokkrar tregðu hjá
eldri' kynslóðinni þegar tekið var
upp á þeirri aðferð að nota seðla
i almennum viðskiptum, sem tákn
hins rauða gulls. Þarf ekki að
fletta mörgum blöðum, í sögu við-
skiptanna til að reka sig á, að
vantrúin á seðlana var ekki ástæðu
laus. Nægir í þessu efni að minna
á Þýzkalands, sem lét seðlapressurn
ar ganga dag og nótt á árunum
1922—1924 til að búa til seðla, er
ekkerf verðmæti höfðu í raun og
veru, þar sem þeir voru hættir að
vera tákn gullsins. Þetta voru því
í raun og veru falskir peningar.
Það er broslega mikill skyld-
leiki milli þessara fölsku peninga
og surnra núlifandi stjórnmála-
manna.
Tii mun vera hér á landi stjóm-
málaflokkur, sem telur sig verk-
lýðsflokk. Telur flokkur þessi með-
al stuðningsmanna sinna einn ráð-
herra og nokkra þingmenn. En
það er hreinasta tilviljun ef maður
rekst á nokkra fylgismenn flokks-
ins meðal almennra kjósenda, a.
m. k. hér i bænum.
Það má með nokkrum rétti segja
að almennir kjósendur gefi stjórn-
málaflokkunum gildi þeirra, á sama
hátt og gullið seðlunum. Ef stjórn-
málaflokkur er trúr hugsjónum sín-
um og stefnu, fjölgar meðlimum
flokksins, og gildi hans og áhrif í
landinu aukast í hlutfalli við
fylgi hans. Sé stjórnmálaflokkur
hinsvegar hugsjónum sínum ótrúr
og selji stefnu sína hæstbjóðanda,
eins og Skjaldborgin hefur gert,
streymir fólkið burt frá flokknum
og hann glatar sínu pólitíska gildi.
Það er alveg sarna þó flokknum
takist að kaupa sér ráðherra og
bankastjóra og aðrar vegtyllur um
stundarsakir iy'rir traust þeirra
kjósenda, sem gáfu honum umboð
við almennar kosningar. Það kemur
óhjákvæmilega að skuldadögunum
við næstu kosningar. Og því auð-
virðilegar sem braskað hefur verið
með traust kjósenda, því meira
verður hrunið.
Það er vitað, að enginn flokkur
kvíðir meira kröfunni um gullforð-
ann heldur en Skjaldborgin, hún
á svo mikið af fölskum peningum
í umferð.
Af frjálsum vilja fólksins hefði
St. Jóhann aldrei orðið ráðherra,
aldroi fengið tækifæri til að gefa
út bráðabirgðalög, og þlngmenn
Er afhrópun Islandskonungs fímabœr?
Framhald 2. síðu
mótmælt að danskir lýðskrumarar
og stjórnmálabroddar skuli dirfast
að gera sína ferð til islancfs í þeim
tilgangi að vegja hér upp endus-
minningar um danskan yfirgang og
dönsk óhæfuverk fortíðarinnar, ein
mitt þá hluti sem við höfum gert
vort ítrasta til að gleyma Dönum
á síðustu tveim áratugum. Þessum
vörgum í véum dansk-íslenzkrar vin
áttu má ekki haldast uppi slík
starfsemi til þess að eitra á ný
sambúðina milli þjóðanna. En ef
danskir stjórnmálabroddar skilja
sáttmálans”, þ.e.a.s. utanríkispóli-
tík möndulríkjanna, sem beint er
gegn okkar eðlilega verndara, Bret
landi og samhæfi stjórnarstefnu
sína norrænum hagsmunum og lýð-
ræðisblökkinni,sem á höfuðfulltrúa
sína í Bretum, Frökkum og Rúss-
um, Og með því staða konungsins
innan ísl. stjórnskipulags stendur í
engum tengslum við samba,ndsiaga-
samninginn eða 1943, þá er betra
að við gerum fyrr en seinna bæði
danska konungshúsinu og Dana-
stjórn skiljanlegt, að við kærum
okkur ekki um að eiga á hættu að
samstarfslöngun okkar á þann hátt j hafa konung sameiginlegan vænt-
að þeim sé óhætt að vaða hér uppi
sem umboðsmenn möndulrikjanna
og andkommúnistiska sáttmálans, og
hálda hér gamlar æsingaræður eft-
ir Hitler um bolsévikahættuna, í
þeim tilgangi að reyna á þessum
hættutímum að þvæla okkur með
sér inn í and-brezka afstöðu, þá
fer thni að verða til kominn að við
íslendingar förum að líta endur-
nýjun sambandslagasamningsins í
nokkuð öðru ljósi en við höfum
áður gert. Að minnsta kosti fer þá
að verða augljóst að við hljótum
að setja skilyrði fyrir áframhald-
andi samstarfi, sem okkur hafði
flokksins ekki fengið umboð til að ekki áður boðið í grun að setja
braska með stefnu flokksins á Al-
þingi.
Það hljómar eins og glamur í
fölskum peningi, sem er slegið við,
þegar St. Jóhann er að tala um ást
sina og Skjaldborgarinnar á lýðræð
inu, vitandi það, að hann er stærsti
falspeningurinn, sem komist hefur
í umferð í þessu landi.
G.
anlegu þýzku leppríki.
Sem sagt þessir tveir atburðir,
tryggðasáttmáli Dana við Möndul-
inn og íhlutun danskra stjórnmála
brodda um íslenzka jnnanríkispóli-
iík| í anda „andkommúnistiska sátt-
málans” svonefnda, — þetta gefur
okkur fyllstu ástæðu til að fara að
litast um ásamt Jónasi Jónssyni eft
ir því, hvaðan okkur geti komið
vald til að fá því ráðið að Danir
flæki okkur ekki með sér út úr
norrænni samvinnu, inn undir raun-
veruleg yfirráð möndulríkjanna,
þangað sem þeir eru nú að flækja
sjálfum sér. Það er mikið höfuð-
atriði, að okkur takist nú eftir hina
angurgapalegu heimsókn Dananna
hér, að gera þeim skiljanlegt, svo
ekki verði um villst, að við viljum
ekki „gerast taglhnýtingar í þeirri
skreiðarferð”.
Halldór Kiljan Laxness.
Pfzhí iogatrínn
Framh. af 1. síðu.
það eins og málið er í pottinn búið.
En fram hjá hinu verður ekki
gengið, að allar líkur benda til
þess, að þar hafi sekur sloppið.
Spurning er það líka hversu mik-
ils virði eiður hinna þýzku sjó-
manna er eins og högum er hátt-
að um kúgun þýzka verkalýðsins
og almennt gildi eiðsins nú á tím-
um.
Nýtt land kemur ekki út á
morgun vegna fridags prentara.
Hann var ðlvaðor
Framhald 2. síðu
inn var ölvaður, er sögð í afsökun
artón, ölæði er talin mildandi á-
stæða þegar meta skal sekt hins
seka. Það skal þó tekið fram að
ekki er þetta algild regla hvað
dómstólana snertir, í sumum til-
fellum er ölvunin útaf fyrir sig, tal-
in refsivert athæfi, þannig er þessu
t. d. farið með ölvun við akstur
hifreiða.
En þetta hnekkir á engan hátt
þeirri staðreynd, að almenningsá- j
litið á tslandi er þannig, og það
almenningsálit hefur að sjálfsögðu
áhr’if á dómstólana, að ef ódrukk-
inn maður færi austur á Þingvöll
0@ kastaði sprengju inn í veizlusali
þá myndi hann sæta þyngri vítum
en ölvaði maðurinn, sem ekki má
nefna, er framdi þennan verknað.
Hugsanafeillinn er eitthvað á
þessa leið. Maður, sem er ekki
sjálfráður gjörða sinna getur ekki
borið ábyrgð á þeim. Hver mundi
tala um að refsa sjúkling frá Kleppi
sem slyppi út og fremdi eitthvert
ódáðaverk?
Enginn.
óg hver er svo munurinn á ölv-
uðum manni og brjáluðum?
Vissulega er ölvaður maður brjál
■ aður. Vissulega hefur sprengjukast-
arinn á Þingvöllum, ekki verið mik-
ið betri til sálarinnar, en þeir verstu
á Kleppi, þegar hann kastaði
sprengjunni. En daginn áður var
hann með fullu viti, og fullábyrg-
ur gerða sinna, en hann svipti sjálf-
an sig vitinu, vitfirringin var hon-
um sjálfráð, slíkt verður ekki sagt
•um sjúklingana á Kleppi. Sprengju-
kastarinn framdi því ekki aðeins
glæpsamlegt og refsivert athæfi,
með því að kasta sprengju og valda
slysum, hann framdi refsivert at-
hæfi þegar hann firrti sjálfan sig
viti, þegaf hann gerðist ölvaður.
Hvað er í rauninni refsiverðara,
en að svipta sjálfan sig vitinu, (en
að koma sjálfum sór í það ástand,
að maður ráði ekki yfir sínum eig-
in gerðum fremur en fársjúkur mað-
ur á Kleppi?.
Það er talað mikið um að eitt-
hvað verði að gera til að draga úr
áfengisnautninni. Ætli það yrði
ekki býsna áhrifarikt meðal í þess-
ari baráttu að heilbrigt almenn-
ingsálit skapaðist á því fyrirbfigði
þyrfti. Þessi skilyrði eru fyrst og
fremst þau, að danska stjórnin f jar
lægist stefnu „andkommúnistiska
sem kallað er ölvun? Er þess að
vænta að nokkuð vinnist í barátt-
unni gegn áfengisflóðinu, meðan
til er ávo rangsnúið og heimskulegt
ahnenningsálit, að telja ölvun meðal
afsakandi ástæðna þegar meta skal
sekt afbrotamanna?
Stórvirkasta aflið í baráttunni
við áfengisbölið, er skynsamlegt,
réttlátt og strangt ahnenningsálit,
á ölvun. Mesti greiðinn, sem hægt
er að gera ölkærum mönnum er að
dæma ölæði þeirra réttlátum, hörð
um dómi. Séu þeir menn verður það j
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og ÞJÓÐYILJANN
AHa daga netna mánudaga
Afgreíðsla í ReYkjavíh á
BIFREIÐASTOÐ ÍSLANDS. — Símí 1540.
Bífreídasfðd Abuireyifaif,
SnadhðlUBBi
verðuif lokað mánudagíun 7, þ, m.
til þess að þeir sjái að sér, séu |
þeir það ekki, á þjóð'félagið að
gera þá óskaðlega, með því að
geyma þá undir lás og loku, og
veita þeim alla þá aðhlynningu,
se,m þeim má bezt henta til þess
að verða að mönnum.
Það er sannarlega tími til konr-
inn að krefjast þess að ölæði verði
tvímælalaust talið refsivert athæfi.
Eða hvað finnst mönnum um öryggi
friðsamra borgara, meðan það við-
gengst ekki aðeins óátalið heldur
sem afsakanlegt fyrirbrigði, að
menn setji sig á bekk með vitfirr-
ingum, þannig, að þeim sé trúandi
til að kasta að þeim morðtólum.
Hraðierðir SteiBdórs
fíl Akureyrar um Akranes^eru:
FRA REYKJAVIK: alla mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga.
FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimmtudaga og laug-
ajrdaga.
Afgrciðsla okkar á Akureyrí &t á bífreíðastöð
Oddeyrar, sími 260.
M. s. Fagiranes annast sjóleiðina. -- Nýjar upphitaðar bifreið-
ar með útvarpi.
Biireiðestðð SteiBdórs
Sími: 1580, 1581. 1582. 1583, 1584.
/Aikki /*\ús lendir í ævintýrum. 161
Uppreísnín undírbúín
Eitthvað er saman við þetta — Farðu út til fóksins. Æstu
reikningshald. Hvemig sem ég það upp á allan hátt. Segðu því
fer að, fæ ég sömu útkomuna: að Músíus konungur ætli að setja
Skattarnir eru of háir og þó landið á höfuðið og eina von þjóð-
er ríkissjóðurinn tómur. arinnar sé ég, — Varlott prins.
Og þú átt að æsa upp her-
mennina. Þegar við gerum
uppreisnina, verðum við að
hafa herinn með okkur, —
eins og hann Franco.
Láttu alla fylgis-
menn okkar vera við-
búna. Segðu þeim að
bráðum gerist stórtíð-
indi hér í borginni. —