Þjóðviljinn - 06.08.1939, Side 4

Þjóðviljinn - 06.08.1939, Side 4
þJÓÐVILJINN Op bopglnnt Næturlæknir: I nótt og aðra nótt, Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234; aðfaranótt þriðjudagsins Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959; helgi- dagslæknir í dag Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894, á morgun Páll Sigurðsson, Hávalla- götu 15, sími 4959. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apótekum. Ctvarpið í dag: 11.40 Veðurfregnir. 11.50 Hádegisútvarp. 18.40 Útvarp til útlanda (24.52 m) 19.30 Hljómplötur: Létt lög, 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Sylvíu-dans- amir eftir Delibes. 20.35 Gamanþáttur: Jón úr Kot- inu í heimsókn hjá Guðbjörgu grannkonu. 20.55 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). 21.10 Einleikur á píanó: Sónata eftir Hallgrím Helgason (Ger- hard Oppert). 21.35 Kvæði kvöldsins. 21.40 Danslög, 21.50 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (Valtýr Stef- ánsson ritstjóri). 20.50 Frídagur verzlunarmanna: Ávörp, ræður og söngmr, 22.05 Fréttaágrip. Dagskrárlok, trtvarpið á þriðjudaginn: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp, 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Sveinn Björnsson sendi- herra flytur erindi. 20.55 Symfóníutónleikar (plötur): a) Svíta nr. 3, D-dúr, eftir Bach. b) Fiðlukonsert í d-moll, eftir Tartini, c) Symfónían í D-dúr eftir Haydn. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Skipafréttir: Gullfoss er á leið til útlanda, Goðafoss fór vestur og norður í fyrrakvöd, Brúarfoss er í Leith, Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss kom frá útlöndum í gær- kveldi, Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn, Lyra er væntan- leg á morgun. Fomminjarannsóknirnar. Við rannsókn á gömlum tóftum í Norð- tungu í Borgarfirði fundu erlendu fræðimennimir, er þar dvelja, rúst ir af gömlu hofi, er menn vissu ekki til að ættu að vera þar. «ps Ny/ab'io Gnll og jðrð Söguleg stómynd frá Wamer Bros. Aðalhlutverkin leika: George Brent, Oliva de Havilland, Claude Rains o. fl. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum eftir nýjustu uppfinningu Multiplane Technicolor í hinni unaðslegu náttúrufegurð Sac- ramento-dalsins í Californiu Sýnd í kvöld kl. 7 og kl. 9 og annað kvöld kl. 7 (lækkað verð og kl. 9. Barnasýning í kvöld og annað kvöld kl. 5: 3 nýjar teiknimyndir ásamt amerískri skopmynd, músik- mynd og frétta og fræði myndum. — Allt nýjar myndir ------- ©amtö bio % % t X Gamall bragða* refnr - ► - ► < ► i» * Efnismikil og vel leikin mynd;!; I frá Metro Goldwyn Mayer. % ❖ Aðalhlutverkið leikur V '} Z Wallace Beery. £ I Sýnd kl, 5, 7 og 9 X i Alþýðusýning kl. 7 X X Barnasýning kl. 5. * l Sígurður Sígurðsson | Kveðja frá Sfauníng skáld frá Arnarholfí láfinn. Sigurður Sigurðsson, skáld, frá Arnarholti, andaðist í fyrradag hér í bænum. Bar dauða hans brátt að. # Sigurður var um mörg ár lyf- ’ sali í Vestmannaeyjum og tók margvíslegan þátt í framkvæmdum og framfaramálum Eyjanna, M. a. var hann einn aðal hvatamaður að stofnun Björgunarfélags Vest- mannaeyja, sem á sínum tíma keypti gamla Þór sem björgunar- skip til Eyjanna. Sigurður var skáld ágætt og bera ljóð hans þess glöggt vitni, þó að þau séu ekki mikil að vöxt- um. Hann var kvæntur Önnu PálS- dóttur, prests Sigurðssonar í Gaul- verjabæ og lifir hún mann sinn. 300 manns fóru með Laxfossi í gær upp í Borgarfjörð á vegum Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur. Karlsefni eldi afla sinn í Cux- haven í fyrradag fyrir 23.137 rík- ismörk. GuII og jörð heitir ný kvikmynd sem Nýja Bíó byrjar að sýna í dag. Mynd þessi er tekin í eðlilegum litum af Warner Bros félaginu, en aðalhlutverkin eru leikin af George Brent og Oliva de Havilland. Fjall- ar mynd þessi um gullæðið í Kali- fomiu á öldinni sem leið og bar- áttuna milli gullnemanna Qg bænd anna er bjuggu þar fyrir, er gullið fannst. Mynd þessi er vafalaust ein hin bezta, er hér hefur verið sýnd í sumar, enda hvarvetna feng ið hina beztu dóma. Þjóðviljinn kemur næst út á mið vikudagsmorguninn vegna almenns frídags prentara á morgun, Sundhöllin verður lokuð á morg un allan daginn. Happdrætti Háskólans. Á fimmtu daginn verður dregið í happdrætt inu. Þeir sem enn eiga eftir að endurnýja miða sína, geta gert það á þriðjudag og miðvikudag. Stauning Th. Stauning, forsætisráðherra hefur beðið blöðin að birta eftir- farandi: „Nú, þegar ég yfirgef fsland, sendi ég íslenzku ríkisstjóminni og þjóðinni hjartanlega kveðju, með þakklæti fyrir sýnda gestrisni og bróðurhug”. Síyrkvcítíng úr Árna Magnússonar~sjóðnum Fyrsta október næstkomandi er Árna Magnússonar styrkurinn, 1000 krónur árlega, laus til um- sóknar. Styrkurinn verður veittur íslenzkum manni, sem lokið hefur stúdentsprófi við íslenzkan skóla og með háskólaprófi, bókmennta- legum störfum eða á annan hátt hefur sýnt þá þekkingu og innsýn í fomnorrænt mál, s"gu eða bók- menntir, sem tengdar em Áma Magnússonar safninu, að líkur séu til þess að hann sýni meira en al- menn afrek í þeim efnum. Styrkur þessi er veittur til tveggja, jafnvel þriggja ára. Um- sóknir um styrkinn skulu vera komnar til Áma Magnússonar- nefndarinnar, Kristiansgade 12, Köbenhavn K., fyrir 1. september næstkomandi. 45 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU iiiii slað í annan og fyrsta tili'inningin, sem greip hann barna, var ekki sorg og kvöi, lieldur hugsaði hann: Nii þarl' ég ekki að flýta mér lengur, get tekiö þessu rólega. Hann gekk inn á kaffihús og pantaði te. Fyrst þegar hann hafði lokið öðrum tebollanum, greip kvolin hann. Eins varð nú. Hann hugsaði: Petla var óþarft að flýta sér, ég hefði ekki þurft að gera mig að fífli frammi fyrir konunni, sem olaði að mér axlaböndunum. Hún hlýtur að vcra dauð. Eg hefði ekki þurft að flýta mér. Gamla konan sagði: „Pakka yður fyrir”. Svo lagði hún litla ljósrauða ullarstykkið frá sér aftur. Hann var ekki í neinum vafa uin handtöskuna. Hann hafði sjálfu” gefið önnu hana. Petta var vönduð taska og ekki al' þeirri gerð, sem við mátti búast í Noltwich, og til frekari fullvissu var það, að þarna var far eftir fangamark hennar, tveir upphafsstafir áltu að vera undir litlu kringlóttu sveigju- gleri sem numið hafði verið burtu. öllu vair óaflurkallan- lega lokið. Nú var áslæðulaust lengur að flýla sér. Nú greip hann kvölin, en sárar en á kaffihúsinu forðum. Fisk lyktin minnti hann á teborðið þá. En jafnframt var hann fullkomlega rólegur og öruggur um að nú hefði hann þó loks náð handfesti sinni í þessa djöfla. Peir skyldu þó sannarlega fá fyrir ferðina. Gamla konan hafði lekið fram litla brjóstnál og próafði prjónið. „Og þetta nota þaer nú á dögum”, sagði hún. Hann liefði getað lekið liana íasla þarna á stalnum, en honum var ljóst, að það mundi varla bera tilætlaðan ár- angur. Hér voru sennilega fleiri í vitorði. Hann hugsaði sér að ná þeim öllum í senn og hann skyldi nú þegar leggja sín net fyrir þá alla. Nú fann liann að lionum var það til góðs, að Raven var vopnaður, því að þessvegna vai'ð hann líka að hafa skammbyssu, og ef lil vill mundi hann þurfa á henni að halda. Hann leit upp. Hinum megin við borðið slóð maðurinn, sem hann var að leita að og starði á handtösku önnu. Skarðið í vörina var illa falið milli nokkurra daga gam- alla skeggbrodda. 4. KAPÍTULI. I. TíWfp hafði vcrið á ferðinni allan !jrn parl dagsins. Hann gat hvergi haldið kyrru fyrir. Ilann gat ekki not- að þá smápeninga, sem liann átti til að kaupa sér mat fyrir, því að hann þorði livergi að stanza, svo að menn íengju tínia til að virða hann fyrir sér. Hann hafði keypt dagblað við pósthúsið og sá þar lýsingu á sjálfum sér, prcntaða stóru, l'eitu letri í rannna. En hann var móðgað- ur yfir því, að þeta var á öftustu síðu blaðsins: ófriðar- horfurnar í álfunni tóku upp alla forsíðuna. Hann liafði reilcað úr einum slað í annan, allsstaðar á hnotskóg eftiir Cliolomondeley, og um hádegið vrr hann orðinn óþreytt- ur. Hann nam þá snöggvast staðar og speglaði sig í glugga hjá einum rakaranum. Hann hafði ekki rakað sig dögum saman, skeggið átti að skýla skarðinu í vörinni. Pó vissi hann af fenginni reynslu, að ekki gat orðið l'ullkomlega gagn af slíku, því að skeggvöxturinn var ójafn, mikill á hökunni, lílill á efri vör og enginn, þar isem skarðið var Skegghíungurinn á hökunni fór honum sérstaklega illa,. en hann þorði ekki að fara þarna inn til þess að lála raka sig. Hann reikaði fram hjá súkkulaði-sjálfsala, en hann var aðeins útbúinn fyrir sexpence og shillingsmyntir, og hann hafði ekki annað í vasanum en 2 shillinga og hálf penny peninga. Ef hann liefði ekki verið bólginn aí hatri og kergju, mundi hann liafa gcngið á vald lögreglunnar, þar hefði hann þó ekki fengið ftema fimm ára fangelsi, því að hann var eklci sakaður um annað en þjófnað. En En nú þegar hann var dauðþreytlur, lagðizl morðið á gamla ráðherranum á samvizku hans, svo að hann gat tæpast undir þeim þunga risið. Hann óttaðist allar þröngar og fámennar götur. E hann yrði þar á vegi lögreglunnar og enginn maður ann- ar nærri, bjóst hann við að sér væri leikurinn tapaður. V 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.