Þjóðviljinn - 22.08.1939, Side 1
IV. ARGANGUB
ÞRIÐJUDAGUR 22. AGÚST 1939
191. TÖLUBLAÐ
Hvað heíur þú
gerf fíl að
úfbreíða
Þjóðvilfann
9
Sljórnír Bretlands og Frabblands bvaddar
saman í sbyndí. — Fulltrnar Oslo-veld-
anna boma á fund í Brlissel á morgun.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS, KAUPMANNAH. I GÆRKV.
Óttinn við yfirvofandi heimsstyrjöld eykst með hverjum degi,
og eru flest blöð í lýðrseðisríkjunum á einu máli um það, að ófrið-
arhættan hafi aldrei verið meiri en nú. Árásir þýzkra yfirvalda og
hlaða á Pólland verða stöðugt ósvífnari, og fylgja hótanir um refsi-
aðgerðir fyril „ofsóknir’’ Pólverja á Þjóðverjum, sem búsettir eru í
Póllandi.
Lebrun Frakklandsfor-
setí fer óvænf fíl París
lil ráðagerða víd rikís-
sfjórnína
Um alla álfuna setur ófriðar-
hættan mark sitt á aðgerðir ríkis-
stjórna og stjórnmálamanna. For-
seti Frakklands, Albert Lebrun, er
kominn til París til viðræðu við
franska ráðuneytið, um alþjóðaá-
standið, en Lebrun hefur undan-
íarið dvalið í sumarleyfi. Franska
stjórnin kemur saman á fund á
morgun.
Bt-ezku rádherrarnír
kvaddír heím úr sum-
arleyfunum
Þá hefur það vakið mikla at-
hygli, að allir brezku ráðherrarnir
hafa skyndilega verið kallaðir úr
sumarleyfi á ráðuneytisfund, er um.
haldinn verður á morgun, og tal-
inn er mjög þýðingarmikill. Cham-
berlain forsætisráðherra kom í dag
úr sumarleyfi sínu í Skotlandi og
ræddi þegar við Halifax lávarð, ut-
anríkisráðherra, Hoare Belisha,
hermálaráðherra Breta, er verið
hefur í sumarleyfi á Miðjarðarhafs
strönd Frakklands, sneri heimleið-
is í dag, Kom hann við í París og |'
átti tal við Daladier, forsætisráð-
herra Frakklands.
Smáríkín ráðgasi
afstöðu sína
um
Forsætisráðherra Belgíu lýsti
yfir á fundi í dag, að fulltrúar Os-
ló-veldanna svonefndu: Hollands,
Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar,
Finnlands, Belgíu og Lúxemburgs,
muni koma saman á fund í Brúss-
el, höfuðborg Belgíu, n. k. mið-
vikudag. Munu fulltrúarnir ræða
hið alvarlega ástand í alþjóðamál-
Er slldin aftnr að bregðast
Um helgina kom míkíi síld á land,
en í gær var lílíl veíðí
Um helgina kom allmikil síldarhrota, og barst þá mikið af síld
til Siglufjarðar. A sunnudaginn voru saltaðar 6983 tunnur, þar af
475 reknetasíld. I gær voru saltaðar ca. 15000 tunnur af um 60 skip-
um.
I gær var síldarlítið þrátt fyrir gott veiðiveður. Fengu þó nokk-
ur skip sæmileg köst, og veiddist síldin helzt á Skagafirði.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins var síldaraflinn á laugardag-
inn sem hér segir: Saltsíld 106458 tunnur, bræðslusíld 841114 hi.
TiI samanburðar má geta þess að síldaraflinn var á sama tíma í
fyrra: Saltsíld 190.994 tunnur, en bræðslusíld 1303542 hl. 1 hitteð-
fyrra var afiinn á sama tíma: Saltsíhl 179436 tunnur, bræðslusíld
1,784.526 hl.
Saltsíldaraflinn var því á laugardaginn nær helmingi minni en
á sama tíma í fyrra og bræðslusíldin er að verulegu leyti minni.
Eftir veiðistöðvum skiptist síldaraflinn sem liér segir: Fyrri tal-
an tunnur í salt, síðari hektólítrarí bræðslu.
Vestfirðir og Strandir 20.702 94.068
Siglufjörður, Skagaströn d, Sauðár-
krókur, Hofsós 77.347 315.760
Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn 8211 365.405
Austfirðir 61.805
Sunnlendingafjórðungur 198 4.076
Bræðslusíldin skiptist sem hér
segir á milli sildarverksmiðjanna.
Tölurnar þýða hl.
Akranes 4.076
Sólbakki 3.935
Hesteyri
Djúpavík 90.133
Ríkisv. Siglufirði 279,592
„Rauðka”, Siglufirði 26.215
„Grána”, Siglufirði 9.953
Móf danskra fýð~
skólakcnnara ad
Laugarvafní
Á miðvikudaginn verður sett á
Laugarvatni mót danskra lýðhá-
skóla- og laiidbúnaðarskólakenn-
ara.
Þáttakendur mótsins eru um 70
og komu nokkrir þeirra með Lyra
í gærkvöldi, en aðrir koma með
Gullfossi í kvöld.
Á mótinu verða fluttir fjöldi
fyrirlestra um íslenzk mál og af
íslenzkum mönnum. Þeir sem
halda fyrirlestra á mótinu eru með
al annarra Pálmi Hannesson, Árni
F ramhald á 4. síðu.
Blaðamennirnir komu til
Reykjavikar i gærkvðidi
Þeir skodudu rafveífuna við Ljósa~
foss, Gullfoss og Geysí í gær
Dönsku blaðamennjrnir komu
hingað lil bæjarins úr för sinni
i gærkveldi ,og láta jreir lúð bezta
yfir henni. Finnst þeim mikið um
íslenzka náttúrufegurð og eru hin-
ír hrifnustu af móttökunum.
Blaðamennimir gistu í Reykholti
á aðfaranótt sunnudagsins, en á
sunnudaginn héldu þeir áfram för
sinni til Þingvalla og Þrastalundar.
Á Þingvöllum hélt Pálmi rektor
Hannesson snjalla ræðu að Lög-
bergi um staðinn.
Aðfaranótt mánudagsins gistu
blaðamennimir í Þrastalundi, og í
gær voru þeir gestir bæjarstjórnar-
innar á ferðum sínum.
Fyrst var haldið að Ljósafossi,
og skýrðu þeir Tómas Jónsson borg-
. arritari og Steingrímur Jónsson raf-
| magnsstjóri frá stöðinni og fram-
| kvæmdum öllum í sambandi við
Að því loknu var borðaður liá-
degisverður í boði bæjarstjórnar1-
innar i Þrastalundi og síðan farið
austur að Gullfossi og Geysi. Gaus
Geysir einu af sinum tignarlegustu
gosum, og voru útlendingarnir að
vonum stórhrifnir. Þá fannst þeim
og mikið um Gullfoss.
Frá Geysi var haldið aftur tii
Þrastalundar og snætt þar í hoði
bæjarstjórnar og dvalið um hríð,
unz haldið var til Reykjavíkur i
gærkveldi.
1 dag og á Jntorgun og á fiimntu-
daginn munu blaðamennirnir ferðast
um nágrenni bæjarins,; skoða hita-
boranirnar að Reykjum og fleira
markvert, auk þess sem þeir munu
skoða bæinn.
Á fimmfudagskvöldið munu blaða-
mennirnir halda af stað lieimleiðis.
SiállstiBðiSflohlisíns á Siglu
sio úr
Bor$atrafundur um „Raudbu"-máííd. Sjálf-
stæðísflokkurínn 04 Framsókn í upplausn
Bæjarstjórnin á Siglufirði hefur ákveðið að boða til borgarafund
ar um „Rauðku”-niálið, undir eins og fært þykir vegna atvinnu-
Iiátta. Stjórn ríkisverksmiðjanna verður boðið á fundjnn til að svara
til saka. Ekki þarf að efa að menn úr öllum stjórnmálaflokkum muni
standa fast saman á þessum fundi og þar verði samþykkt einróma
krafa um að ríkisstjórnin veiti tafarlaust leyfi tii þess að bærinn
reisi 5000 mála verksmiðju.
Sjálfstæðísinenn reha
Sveín út,
Um helgina kom Sveinn Bene-
diktsson á skemmtisamkomu á
Siglufirði. Flokksbræður hans risu
þá upp í réttlátri reiði og vísuðu
honum á dyr. Engin óregla var á
skemmtun þessari, hún fór hið
prýðilegasta fram, bæði fyrir og
eftir komu Sveins.
Dagverðareyri
Hjalteyri
Krossanes
Húsavik
Raufarhöfn
Seyðisfjörður
Norðfjörður
Hér fer á
stöku skipa:
42.621
160.539
82.047
13.392
66.806
35.377
26.428
eftir afli hinna ein-
Fyrri talan þýðir
tunnur í salt, sú síðari mál í
bræð3lu: Frh. á 3, síðu.
Formaður Sjálfstæðís-
flohhsíns á Síglufírðí, Ól-
afur Ragnars, segír síg úr
flohhnum.
Ölafur Ragnars, formaður Sjálf-
stæðisflokksins á Siglufirði hefur
sagt sig úr flokknum, sömuleiðis
Þráinn Sigurðsson og ýmsir fleiri
þekktir sjálfstæðismenn, Þá hafa
og nokkrir menn sagt sig úr Fram
sóknarflokknum, þar á meðal Frið-
rik Sigtryggsson.
Ólafur í gálganum.
Þær éinu afsakanir, sem fram
eru bornar fyrir Ólaf Thors, á
Siglufirði, af þeim fáu mönnum,
sem ennþá fylgja honum að mál-
um, eru þær, að Jónas Jónsson
hafi brugðið snöru um háls hon-
um, og þurfi nú ekki annað en
sparka í kassann. En snaran er
skuldasúpa Kveldúlfs.
OIl shjöl á borðíð.
Stjórn „Rauðku” hefur ákveðið
að birta innan skamms öll skjöl og
skilríki varðandi þetta mál, þannig
að hneyksli stjórnarinnar verði af-
hjúpað til fulls frammi fyrir al-
þjóð.
Maðutr skað~
brennfsf í hver
Klukkan að ganga tvö í fyrri-
nótt vildi það slys til að maður
féll ofan í hver austur í Hvera-
gerði, Var maðurinn tafarlaust
fluttur á Landsspítalann. Er hann
mjög brenndur upp að mitti.
Maðurinn heitir Þorsteinn Gísla-
son frá Sólbakka í Garði.
Þjóðviljinn hefur fengið eftir-
farandi upplýsingar hjá lögreglu-
þjónum, er voru þar eystra í
fyrradag.
Á sunnudagskvöldið var dans-
leikur í Hveragerði, og var Þor-
steinn þar. Er dansleiknum var að
verða lokið, gekk hann ásamt
kunningja sínum heim til sín, því
að hann dvaldi í Hveragerði í sum-
arleyfi. Myrkt var á jörðu og
Framhald ó 2. síðu