Þjóðviljinn - 29.08.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.08.1939, Blaðsíða 4
þJÓOVIUINN l\íý/aJ5io a§ Úpboi*glnn! Næturlæknir: Kjartan Olafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar- apóteki. Steinilór Steindórsson, mennta- skólakennari flytur -erindi í út- varpið í kvöld kl. 20.30, er hann nefnir: „Auður öræfanna”. Landnám Ingólfs, safn til sögu þess heitir ritverkasafn er félagið „Ingólfur” gefur út og fjallar það um sögu Reykjavíkur og nágrenn- is, Fyrsta bindi ritsafns þessa kom út fyrir allmörgum árum, en ann- að og þriðja bindi eru nú að koma út í heftum. Árbækur félagsins á þessu ári eru nýkomnar út, og er það þriðja og síðasta hefti III. bindis, er hefur að geyma ýmsar gamlar sýslu- og sóknarlýsingar. Þá er ennfremur 4. hefti II. bindis er hefur að geyma ýmsar ritgerðir um sögu Reykjavíkur. I hefti þessu er framhald af ágætri ritgerð er Þórbergur Þórðarson rithöfundur hefur samið um daglegt lif í Reykjavík á síðari helmingi 19. aldar. Þórbergur er eins og kunn- ugt er ekki aðeins afburðasnjal' rithöfundur heldur einnig ágætur ' ræðimaður. Stjórn Ingólfs skipa Jón Helga- son biskup, Georg Olafsson banka- stjóri, Guðni Jóðsson mag. art., Steindór Gunnarsson prentsmiðju- stjóri, Matth. Þórðarson þjóðminja vörður, Pétur Halldórsson borgar- stjóri og Sveinn Jónsson kaupm. Félagsmenn greiða kr. 6 í árlegt tillag til félagsins og fá þeir árs- bækur félagsins fyrir það gjald, en bækurnar eru ekki seldar í lausasölu. Hjónaefni: Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfr. Kristín Eijaars dóttir,Hofsvallagötu 23 hér í bæn- um og Jón Jóhannson frá Akur- eyri. Skipafréttir: Gullfoss kemur að vestan í dag, Goðafoss er á leið til landsins frá Hull, Brúarfoss er í Grimsby, Dettifoss fór til útlanda i gærkveldi, Lagarfoss var á Blönduósi í gær, Selfoás er í Ant- werpen. Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn, en leggur á stað áleiðis til íslands á morgun, Frá höfnirtni: Max Pemberton kom af veiðum í gær, kolaskip kom hingað í fyrrakvöld og Karlsefni kom í fyrrakvöld. Sósíalistfélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í kvöld kl. 8y2 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Til umræðu: Heimsástandið, framsögu maður Einar Olgeirsson, og ástand ið innanlands, framsögum. Sigfús Sigurhjartarson. Enskir togarar kallaðir heim. Tveir enskir togarar komu hingað í fyrrinótt til þess að skila fiski- skipstjórum sínum. Kváðust togar- arnir hafa verið kallaðir heim. Flöskukast. I gærmorgun mætt- ust tveir bílar suður á Hafnarf jarð arvegi, og um leið og þeir mættust var flösku kastað út úr bílnum, er kom að sunnan, lenti flaskan í rúðu á hinni bifreiðinni og braut hana. |Hvar varstþú í nótt| ... •;• Bráðskemmtifeg Wienar- A kvikmynd með dillandi mús- X ík og söngvum eftir hið X X fræga tízkutónskáld | Ý Robert Stolz % V ❖ 1 X Aðalhlutverkin leika fræg- ... ustu gamanleikarar Þjóð- !*! verja: X Ý Paul Hörbiger, Hanna •:• Weay, Leo Slezak, Her- •:• mann Thimig og gamla •:• konan Adele Sandrock. £ &. 0&ml&l3ib % X |1 Söngur ! móðurinnar. 4* Áhrifamikil og hrífandi fögur Ý söngmynd. V ♦> Aðalhlutverkin leika og !> syngja: % t Benjamino Gigli og !»! I Maria Cebotari, Kvikmyndahúsin: Gamla Bíó sýnir kvikmyndina „Söngur móð- urinnar” með Benjamino Gigli í að- alhlutverkinu, en Nýja Bíó sýnir þýzka gamanmynd er nefnist: „Hvar varst þú í nótt?” Austurbæjarskólinn: Athygli skal vakin á auglýsingu frá skól- anum á öðrum stað hér í blaðinu. Dráttarvextir. Um næstu mán- aðamót falla dráttarvextir á annan liluta ógreiddrar útsvara til bæj- arsjóðs Reykjavíkur fyrir árið 1939. Bergsveinn Ólafsson læknir er nýkominn heim úr sumarleyfi og tekinn til starfa að nýju. Færeyjafarar K.R. kepptu í fyrradag og unnu Færeyingana með 9:2, Knattspyrnukeppni fór fram ný- lega milli starfsmanna hjá Strætis- vögnum og Agli Vilhjálmssyni. Starfsmenn Strætisvagna unnu með 3:2. Útvarpið i dag: 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir, • 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Erindi: Auður öræfanna (Steindór Steindórsson, mennta- skólakennari). 20.55 Symfóníutónleikar (plötur): a. Symfónía í D-dúr, eftir Haydn b. Píanókonsert í c-moll, eftir Mozart. 22.05 Fréttaágrip. Dagskrárlok. „Súðin” var væntanleg til Fá- skrúðsfjarðar kl. 5 s.d. í gær. * Póstferðir: Frá Rvík: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafnar fjörður, Austanpóstur, Borgarness Akraness- og Norðanpóstar, Stykk ishólmspóstur, Álftanesspóstur. Til Rvíkur: Mosfellssveitar- Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Laugar- vatn, Þrastalunduur, Hafnarfjörð- ur, Borgarness-, Akraness- og Norðanpóstar, Grímsness- og Bisk- upstungnapóstar, 3, flokksmótið. Fyrri umferð 3. flokksmótsins lauk í gær. Fram vann Víking með 2:1 og Valur KR. með 1:0. Hefur Valur þannig flest stig eftir umferðina eða 5 stig. K. R. hefur 4 stig, Fram 3 og Vík- ingur 0. Sosialistaíélag Reykjavíkur held ur félagsfund í kvöld kl. 814 í Al- 'þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fé- lagar, áríðandi að allir mæti og sýni gild skírteini við innganginn. Á bæ einum í Dnmörku var hundj ur og kött’ur, og eignuðust þau af- kvæmi um svipað leyti. Eftir nokkj um tíma fundu þau upp á því að skipta með sér „barnagæzlunni”, þannig að kisa lítur eftir ketling; unum og hvolpunum á daginn þegj ar tíkin er á ferli. Á næturnar bregður kisa sér út á veiðar og þá gætir tikin að hvorutveggja. Prestur einn kom á bæ þar sem bóndinn var grunaður um sauða- þjófnað. Var mark bónda og prests svo líkt að ekki munaði öðru en einum bita, er var fram yfir í marki prests. Var presti borin svið og voru eyrun á. Lítur prestur áf eyrað og sér mark sitt um leið og hann sker það af og segir við bónd ann: „Þetta er biti”. Gekk bóndi þá að greip eyrað og stakk því upp í sig um leið og hann segir: „Nei, þetta er enginn biti‘‘. ** Prófessor Johan Jakob Borelin i Uppsölum var oft utan við sig, eins og prófessorar eru vanir að vera. Einn morgunn þegar Boreli- lusj koip í skölann bað háskólaritar- inn hann að undirskrifa skjal nokk- urt, en segir um leið: — Þér verðið að gæta þess að ekki fari fyrir yður eins og ein- um stéttarbróður yðar, sem ætlaði að þerra undirskriftina með þerri- pappír, en hellti í stað þess úr blekbyttunni yfir pappírinn. Svo undirritaði Borelin skjalið — J. J. Blekbytta. f Sviþjóð bar svo við í vor að einn kennaranna við sænskan al- þýðuskóla veikfist af skarlatssótt nokkru áður en próf skyldu hefj- ast. Kennaranum var ekki leyft að koma inn í lækkinn, þar sem hann var einn í sóttkví, en í þess stað var koinið upp talstöðvartækjum bæði í skólanum og eins þar sem kennarínn var og svo hófst prófið 'eins og ekkert hefði iskorist. 62 G R A H A M GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU 5- Kapítuli. I. Raven þreifaSi fyrír sér í myrkrinu í skúrnum, þangaÖ lil hann fann pokana. Hánn tók þá upp og hristi þá, eins og púða. Hann hvíslaSi meS ákefð: „Hér getið þér livilt ýSur um stund”. Anna lél hann leiSa sig úl í horniS. „En þessi nístandi kuldi”, sagSi hún. „LeggiS ySur fyrir, og ég skal f;era ySur íleiri poka”. • Hann kveikti á eldspýtu til þess aS finna pokana, en missti Iiana þegar hann breiddi pokana yfir Önnu. „Getum viS ekki kyeikt ljós”, sagSi Anna. „ÞaS er hættulegt”, sagSi hann. „Og svo er myrkriS bezt fyrir mig. Þér sjáiS mig ekki í myrkrinu. Þér getiS ekki séS þetta hérna”. Hann strauk yfir skarSiS í vörina. Hann hlustaSi viS dyrnar og heyrSi fótatakjfir járnhrautarlein- ana, og síSan hljóSskraf. „Eg verS aS alhuga minn gang”. sagSi hann. „Þeir vita, aS ég er hérna. Ef til vill er bezl aS þér fariS. YSur gela þeir ekkert gert. Ef þeir koma, verSui' gripiS til byssunnar”. „HaldiS þér, aS þeir viti, aS ég er hér?” „Þeir liljóta að liafa veitt okkur eflirför alla leiS'. „Þá verS ég hér, — sagSi Anna. „ÞaS verSur ekki skotiS á okkur, meSan ég er hér. Þeir bíSa þangaS lil á morgun, aS þér bættiS ySur út”. „ÞaS er fallegt af ySur”, sagSi liann torlryggur. öll hans lorlrygnni hafSi vaknaS aö nýju. „Eg bef sagt ySur, aS ySur væri óhælt aS treysta mér”. „Eg verS aS liugsa mig. um, hvaS ég á aS gera”, sagSi hann. „Nú er bezt aS þér hvíliS ySur. Þér hafiS alla nóttina til aS hugsa ySur um”. „ÞaS er ekki sem verst aS vera hér”, sagSi Raven. „Eg get nærri því gleymt pakkinu þarna úli. Hér í myrkrinu”. Hann vildi ekki vera nærgöngull viS liana og setlist út : hilt horniS meS byssuna í höndunum. „Um hvaS eruS þér aS hugsa”, sagSi hann torlrygguv. Hann heyrSi aS hún hló. „Eg el' aS hugsa um, livaS það sé heimilislegl hérna”, sagði hún. „Eg ber nú ekki mikla virSingu fyrir þessum heimil- '111”, sagSi Raven. „Eg hef þekkt eitt þeirra”. „SegiS mér frá því. HvaS heitiS þér?” „ÞaS vitiS þér. Þér hafiS séS nafniS milt i blöSunum”. , Nei, ég á viS fornafniS, sldrnarnafniS?” „Skírnarnafn! Eg býS nú ekki mikiS í slcírn og kristin- dófn. HaldiS þér aS nokkur bjóSi vinstri kinnina, ef liann er sleginn á þá hægri, nú á dögum”. Hann barSi skamm- byssunni i góffiS i bræSi sinni. „Eg lield nú síSur”. Hann heyrSi andardrátt hennar í hinu horninu, en sá hana ekki •og gat ekki náS til hennar, en fannst þaS einhvernveginn a.S hún væri að verSa honum j'ráhverf. „Eg á ekki viS”, sagSi hann, „aS þér séuS ekki góS. Þér eruS einmitt eins o kristiS fólk á aS vera”. „Þér gelið prófað mig”, sagSi hún. „Eg fór með yður út í villuna, tíl þess aS drepa yður —” „Til þess aS drepa mig?” , Til hvers annars haldiS þér? Minni ég ýSur kannske á kvikmyndasljörnu eSa kvennamann?” „Hversvegna drápuS þér mig þá eklci?” „Af því, aS einhver kom. Bara þessvegna. Þér megiS vera vissar, aS ég varð ekkert töfraSur af ySur. Eg er ekkert flón. Ennþá hef ég aldrei látiS kvenmann draga nng á tálar”. En eins og í örvæntingu hélt hann áfram: „Hversvegna fóruS þér ekki lil lögreglunar? Hvers- vegna kalliS þér ekki á liana núna?” „Hvernig er þaS, hafiS þér ekki skammbyssu?” sagSi hún. „Eg skal skjóta”. „Hverswgna ekki?” , „Eg er ekki eins slæmur og þér luddiS”, sagSi liann. „Ef menn eru almennilegir viS mig, þá er ég líka al- I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.