Þjóðviljinn - 13.09.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.09.1939, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN Úp bopglnnl Næturlæknir: Halldór Stefáns-t son, Ránargötu 12, sími 2234. ap l\íy/a T5io s§ Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Hraðkeppni í öldungaflokknum á sunnudaginn lauk svo, að K,R. fekk 5 stig, Valur 4, Fram 2 og Vikingur 1 stig. Unga fsland, seþtemberheftið er nýútkomið. Ritar Jakob Hafstein framkvæmdarstjóri Rauða kross- ins, um unglingaþing Rauða-kross- ins, sem haldið var í Stokkhólmi. Ölafur Friðriksson ritar um fugla- lif hér við tjörnina. Ailir togararnir eru nú komn- ir af síldveiðum. Tveir leynivinsalar voru nýlega dæmdir í lögreglurétti. Þeir eru, Gestur Guðmundsson og Þuríður Jónsdóttir, Bergstaðastræti 10 hér í bænum. Voru þau dæmd í 700 kr, sekt og 10 daga fangelsi skil- orðsbundið. „Atvinnu” sína ráku þau hvort í sínu lagi. Þjófnaður: Um síðastliðna helgi var stolið allmiklu af fiski úr fisk- stafla, er Kveldúlfur h.f. átti á fiskverkunarstæði sínu inn við Vatnsgeymi. En ekki höfðu þeir er hér voru á ferð látið sér nægja fiskin einan, heldur höfðu þeir einnig tekið seglábreiðu. Var hún merkt Kveldúlfi stórum stöfum. Helgi Tryggvason cand. phil. starfrækir í vetur skóla í gagn- fræðum og hraðritun. Sjálfur veit- ir Helgi allar upplýsingar í síma 3703. Gaskolin. í dag verður lokið við að ferma skip gaskolum til Gas- stöðvarinnar. Eru kolin keypt í Englandi, og má vænta þeirra inn- an skamms. Búið var að semja um kaup á kolum þessum nokkru áður en styrjöldin byrjaði, en þau kaup gengu óðar til baka með út- flutningsbanni því, er brezka stjórnin setti á kol. Tókst þó að fá útflutningsleyfi fyrir 3 þúsundum smálesta af kolum til gasgerðar. Loftskeyti erlendu skipanna sem hér liggja hafa verið innsigl- uð. Er þetta gert samkvæmt fyr- irmælum ríkisstjórnarinnar, til þess að koma í veg fyrir, að loft- skeytatækin verði notuð til þess að koma fréttum til styrjaldarað- ila. Eimskip. Fréttir um ferðir Eim- skipafélagsskipanna verða ekki birtar fyrst um sinn hér í blaðinu samkvæmt tilmælum félagsins. Bifröst hefur næturaksturinn í nótt. Fimm briiðhjón: Sú nýlunda bar víð að Prestsbakkakirkju 10. þ. m. að fiinm brúðbjón voru gefin sam- an, og héldu þau öll sameiginlega veizlu á kirkjustaðnum, er hálft annað hundrað manns sátu. Brúð- hjónin voru þessi: Ingigerður Eyj- ölfsdóttir og Jón Kristjánsson Kjörseyri, Guðbjörg Ölafsdóttir og Ólafur Stefánsson Kolbeinsá, Kristín Hannesdóttir og Lárus Sigfússon Kolbeinsá og Ingiríður Daníelsdóttir og Karl Hannesson Kollsá, Hanna Hannesdóttir og Guðmundur Sigfússon Kolbeinsá. i | Víctoría míhla | Englandsdrottn- *£* * í «ng. Söguleg stórmynd sem er mik ilfengleg lýsing á hinni löngu og viðburðaríku stjórn- aræfi Victoriu drottningar og jafnframt lýsir hún einhverri aðdáunarverðustu ástarsögu veraldarinnar. Aðalhlutverkin leika: Anna Neagle og Anton Walbrook. * V I £ I I I í •j* r v V I *t* *t* y y y i •:• t ? | I §> Gömkv r31o % * % t f V I $ t 1 Ásfmey rænín^jans X t t t Gullfalleg og hrífandi stór- mynd eftir óperu Pnecines, !•) ,The girl of the golden West’ ? Aðalhlutverkin leika: Jeanette Mc Donald og •;• | Nelson Eðdy. y •:*•:•❖❖•:•❖•: ÚTVARPIÐ í DAG: 11,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttjr. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Strauss-valsar. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 títvarpskórinn syngur. 21,25 HÍjómplötur: Ýmsar syrpur. 21,50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. 'ÆGIR kom til Akureyrar í gær með norska skipið, sem strandaði við Melrakkasléttu fyrir nokkru siöan. Edda er nýkomin til Austur- landsins frá Spáni með saltfarm. I LínuueiSararnir Freyja og Rifs- nes komú af „sildveiðum í gær. Sfræíísvagnar FRH. AF 1. SÍÐU lieilan og hálfan tíma af Lækjar- íorgi). í Skerjafjörð falla niður kortérs- ferðirnar og gengur þangað aðeins einn vagn á 'hálftíma fresti (3 min. yfir heilan og liálfan tima af Lækj artorgi). Endastöð vagnsins er flutt að vegamófum Þvervegar og Shell- vegar. Seltjarnarnesvagnjnn gengur að- eins á klukkutimafresti, frá kl. 7 til 12 árdegis og eftir kl. 9 sið- degis, en á hálftímafresti frá kl, 12 tit 9 e. h. Vagiiinn fer nú aldrei lengra en út að Mýrarhúsaskóla og fer þaðan 40 mínútur yfir heila tímann fyrir hád. og eftir9ákvöld in, en frá 12 9 einnig 10 mín.yf- ir heila timann. Lándsspítalavagninn liættir að fara á kortérsfresti um Laufásveg pg suður í Póla en fer nú á hálf- tímafresti, frá kl. 11,45 árd. til kl, 9.15 síðd. um Skólavörðustíg o # Freyjugötu að Landsspítalahliði og til baka um Bergstaðastræti ein» og áður. Vagninn fer nú af Lækjar torgi 15 tnín. fyrir lieilan og hálf- an tima. Leiðin Sfúdontagarður-Túngata er lögð alveg niður og verður fólk á Melunum nú að notast við Sól- valla- eða Skerjafjarðarbíl. : Sogamýrarvagninn fer eins og áð- ur, nema hvaö hann fer nú allar fyrðirnar lrjá Skeiðvellinum, énekki um títvarpsstöðvarveg. Lögbergsvagninn fer nú aðeins 4 ferðir á dag, kl. 8,30 árd., 1,1S, 6.15 og 9,15 síðdegis. Verður þeim ferðum haldið áfram til mánaðamóta en þá mun vagninn hætta alveg að ganga. Njálsgötu- Qunnarsbrautarvagninn fer cins og áður, nema hvað sleppv er viðkomu hjá Sundhöllinni, en í þess stað farið beint inn Njáls- götu inn á Gunnarsbraut. I striðslokin gekk sendinefnd frá þýzka hernum á fund Foch mar- skálks til þess að ræða við hann um friðarskilmálana. F’och tók upp skjal úr plöggum sínum og las það fyrir Þjóðverjunum. Svona friðarskilmála getur engin siðuð þjóð setf fjandmönnum sinum þó sigraðir séu, stamaði foringi þýzku sendimannanna. ■ Það er'gott að heyra þau o.rð af yðar munni, sagði Foch rólega. Þetta eru heldur ekki friðarskil- málar okkar, heldur skilmálár þeir sem þýzka herstjórnin heimtaði af borginni Lille þegar hún gafst upp. Frakkar eru menn hugkvæmir engu síður en Amerikumenn. Einn veitingarmaður i París fann upp á því fyrir nokkru, að prenta nýjustu stórfréttir aftan á matseðilinn, þann ig að gestirnir gætu lesið þær á meðan þeir biðu eftir matnum. I styrjöld í Kína hafa Japanir mikið gert að því að eyðileggja há- skóla og önnur menntasetur Kin- verja. Hafa Kínverjar þvi sumstað- ar orðið að grípa til þess ráðs að koma skólum sinum fyrir í neðan- jarðarhvelfingum, og á einuin stað í Huyling hafa hellar miklir, sem teru í nánd við borgina verið teknir í notkun sem kennslustofur. Baráftan víd aflcídíng.- ar sfrfðsins Framhald af 1. síðu alþjóðarheill og í þeim anda að eitt verði látið yfir alla ganga. Rik isstjórnin fær, hvað þetta snertir, enn eitt tækifærið til að sýna í verkinu, hvort hún ætlast til að eitt verði látið yfir alia ganga með ráðstöfunum hennar. Sólvallavagninn geiigur eins og áður að öðru leyti en þvi aðfyrsta ferð er nú kl 7 árdegis i stað kl. 6,48 áður. Á öllum sérleyfisleiðum viðsveg- ar um landið hefur eiiinig verið dregið úr ferðum þ. á. nf. til Hafnar fjarðar. Við framangreindar takmarkanir á ferðum Strætisvagnanna munu sparast um 200 Jítrar af bensíni á dag. 75 GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU Haim drap gamla manninn. Hann sagö imér það sjálfur”. „Hvaða ganila mann?” „RáSherrann”. „I’ú .veröur nú að finna upp á einhverju sniðugra en þessu”, sagði Malher. „Pelta er satl. En liann slal ekki peningumun. Pað gerðu þeir, sem borguðu honuni l’yrir að fremja lorðið”. „Hann heíur logið þig fulla”, sagði Matlier. „En ég veit, livaðan seðlarnir voru”. „Eað þykist ég líka vita. Eg get getið niér þess lil: Peir eru héðan úr borginni”. „Nei. Peir eru frá Unitet Rail Makers i Victoria Street í London”. i Anna hrissti höfuðið: „Nei. Itíkki upphaflcga. Þcir voru frá- Midland Streel”. „Svo að þangað a-llaði hann — til Midland Street á Tannaries?” „Já”, sagði Anna. í þessu eina orði var einliverskonar Jullnaðardómur, sem gerði han sjálfa skelkaða. Hún hat- aði Raven nú. Síðan iiún sá lögreglumanninn liggjandi í blóði sínu, óskaði hún honum dauða. En liún gal þó ekki annað en minnzt ævintýrisins i skúrnum, kuldans, pok- anna og (iltrúar lians til liennar. Hún draup höfði með- an Mather tók símann og gaf sinar fyrirskipanir. „Við skuluum hafa augun á honum þar”, sagði hann. „í hvern ætlar liann að ná þar?” „Hann veil það ekki”. „Ef til vill gelur eitthvað verið lueft í því”, sagði Malli- er. „Ef lil vill liefur- skristofumaður við l'irmað' svikið liann”. „Pað var ekki skrifstofumaður sem borgaði honum peningana. I’að var heldur ekki skrifstofumaður, sein gerði tilraun til að drepa mig, af því að ég vissi —”. „Rú skalt bíða með sögurnar þínar, þangað til seinna”, sagði Mather. Hann hringdi bjöllu, og inn kom lögreglu- þjónn. Hafið þessa konu í gæzlu, jiangað til við tökuin af lienni skýrslu”, sagði Mather við hann. „Pið skuluð gefa lienni kaffi og brauð. „Og hvert ætlar þú?” „Út og ná í unnustann þinn”, sagði Mather. „Hann er vís lil að skjóta. Hann er viðbragðsfljótari cn þú. Hversvegna lætur þú ekki þá hina -- —”. Hún sár- b'ændi liann. „Eg skal gefa þér fulla skýringu. Hann drap líka Kite”. „Pú skalt skrila það”. sagði Mather við lögregluþjóninn. Hann fór í Irakkann. „Pokunni er að létta”. „Skilur ]>ú það eklci”, sagði hún, „að eí þú gefur hon- um líma til að finna manninn verður ekkert stríð”. „Hann hefur logið þig fulla”. „Hann hefur engu logið. Pað ér Jivert orð satl — en þú varst þar ekki og heyrðir ekki, livernig hann sagði það. Pcgar ég segi það, lælur það á alll annan veg. Eg hélt, að ég gæti bjargað — öllu". „Alll sem ]m gíftzt”, sagði Mather uiieðilega, „var að eiga vö) á dauða eins manns”. „Öll sgan lætur öðruvísi nú. Eg skil, að þér svuisL hún lýgileg. En hann sagði ekkert annað en jiað, sem hann áleit satl. Ef lil vill hefur hann verið brjálaður”, sagði hún örvingluð. Matlier opnaði dvrnar úl. Þá hljóöaði hún upp yfir sig lil hans. „Jiníihy, hann var elcki brjálaður. Peir gerðu líka tilraun lil að drepa mig” . „Eg skal lesa skýringu þína, þegar eg kem al'lur”. sagði hann og lokaöi dvrunurn eflir sér. 7. KAPÍTULl. Pað var meiri gauraganguinn á RíkisspiaUamun. Petta Var mesta g’aman, sem stúdentarnir höfðu gerl sér, síðan á liarnadáginn, þegar þeir tóku Piker gamla borgarstjóra. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.