Þjóðviljinn - 14.09.1939, Page 2
Fimmtudagurinn 14. september 1939
«■ —» .«
pimnuiNN
< Ctgef&ndl:
Sameinlngarflokknr . &lþýðo
i — Sófeíalistaflokknriim —
Eltstjórar:
Kinax Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitst jórnarskrlf stofur: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 2270.
4fgreMJsin- og aaglýsing&skrtf-
stofa: Austurstræti 12 (1.
bæð) siml 2184.
4skrUtargjald 4 mánoði: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar & landinu
kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
eintakið.
•/ikingsprent h. f. HverfisgðMi
4. Sími 2804.
HaHgrimur Hallgrímsson:
Vídsjá Þfóðvíljans 14,9. '39
Ríkir og fátækir í Þýzkalandi
Hvetrníg „þíóðareíndra2gní" nazísta bírtlsf í reyndínní
Hvcrníg íhaldíð
læfur cíft yfir alla
ganga
Loks er að því komið að fram-
kvæma eigi skömtun á sumum hin
sumum brýnustu lífsnauðsynjum.
En búið er að draga þessar fram-
kvæmdir það lengi, að vissa er fyr
ir, að allir þeir, sem átt hafa pen-
inga og óskammfeilni í nokkuð rík
um mæli, eru búnir að fylla forða-
búr sín. Og vissulega eru þeir
margir, sem eiga bæði peninga
og óskammfeilni, og vissulega eru
þeir margir kjailaramir í Reykja-
vik, sem nú eru fullir af kolum og
öðrum lífsnauðsynjuip.
En þessir menn sem þannig
hafa byrgt sig upp, verða að gefa
upp allar sínar birgðir, og þeir fá
enga úthlutun fyrr en þær eru
þrotnar. Eitt skal yfir alla ganga,
segja blöð stjórnarinnar.
Vel getur verið að ekki verði
mikil brögð að því, að menn svík-
ist um að telja fram byrgðir sínar,
þó er langt frá, að því sé full
treystandi að svo röggsamlega
verði eftir því framtaJi gengið,
sem vera ber. En setjum nú svo
að þetta verði allt í bezta- lagi, all-
ir telji rétt og samvizkusamlega
fram, þá er jafnréttiskröfum
íhaldsins fullnægt. Þá gengur eitt
yfir alla að þess dómi.
Ágætt dæmi þess hvað krafa
íhaldsins um að eitt skuli yfir alla
ganga raunverulega þýðir.
Eigir þú peninga getur þú
keypt þér kol til vetrarins á 58
kr. tonnið, eigir þú þá ekki, hver
veit hvað þú þá þarft að borga
fyrir þau, varla minna en 100 kr.
Sem sagt, sá sem nú þegar hefur
byrgt sig upji, hefur fengið vör-
una við því verði, sem á henni var
fyrir stríð, hinn sem skorti pen-
inga eða óskammfeilni, annað-
hvort eða hvorttveggja, fær hana
með stríðsverði.
Góð kjör fyrir þá efnuðu og ó-
skammfeilnu, ókjör til handa
þeim snauðu og samvizkusömu,
slíkur er jöfnuður íhaldsins, slíkt
ei* réttlæti þess. — HLnir ríku
skulu verða ríkari; hinir fátæku
fátækari. Það er lögmál íhalds
allra Ianda og allra alda. Það heit-
ir á máli þess að „láta eitt yfir
alla ganga”. j
En það er ekki aðeins í þessu
sem léttlæti ihaldsins kemur
greinilega fram.Ekki er það ósenni
iegt að svo kunni að fara, að beinn
skortur lífsnauðsynja geri vart við
sig hér, áður en forðabúr hinna
efnuðu verða tæmd.
Þá getur hinn efnaði og
óskammfeilni lífað góðu lifí á fyrn
ingum, en hinn snauði og sam-er
Ef litlð er í blöð þýzkra naz-
ista eða lofgerðarrollur þær, sem
islenzk íháldsblöð birta svo títt um
„hið nýja Þýzkaland‘”\ fær les-
andinn óaflátanlega þá hugmynd,
að hér sé ekki um neitt venjulegt
auðvaldsskipulag að ræða, heldur
sé hér „sameinuð þjóð‘‘“, þar sem
„foringinn11 hafi komið málunum
svo fyrir, að allir vinni saman að
allra hag, að enginn arðræni ann-
an, að iðjuhöldamir séu nu þving-
aðir til þjónustu við þjóðarheildina
og leggi jafnt að sér og verka-
mennimir. Og í hvert skipti sem
Hitler heimtaði meiri fómir á alt-
ari hervæðingarinnar, var öllum
hinum beislaða blaðakosti hleypt
í kapphlaup um að sannfæra fólk-
ið um, að nú „væri eitt látið yfir
alla ganga", að Hitier stæði „yfir
stéttunuin‘‘ og alhr bæru byrðarnár
jafnt.
En ef við aftur á móti giuggum
í þýzku hagskýrslumar, þó þær
séu engan vegin saklausar að hlut-
drægni, sem varla er heldur við að
búast þá kemur nokkuð annað
í ijós um „þjóðareindrægnina”
þýzku’.
Audmagnid á færrí o$
færrí hcndur.
Fyrir heimsstyrjöldina, 1913, voru
i býzkalandi 5139 samandregin stór
fyrirtæki með 16500 tnilljóna auð-
magni samtais. Eftir gengishrunið
að stríðinu loknu, klofnuðu mörg
þessi fyrir-tæki og tala þeirra óx
Upp í 13000 árið 1925 með saman-
lögðu auðmagni að upphæð 19000
millj. marka. Eftir 2 ára Hitlers-
stjóm (1935) var tala þeirra kom-
in niður í 7950 og í árslok 1938
niður í 5515. Meðaiauðmagn þess-
ara fyrirtækja er 3% millj. inarka,
en 1913 var meðalauðmagnið .3'A
millj. Hagskýrslumar eru hreykn-
ar af þvi, að samdráttur auðmagns- ,
ins sé nú koininn lengra en var á
keisaratímurmin.
Á þennan hátt hafa auðhringarn-
ir orðið sífelt voldugri í þjóðfélag-
inu, en gildir það þó sérstaklega
uni vopnahringana, sem grætt hafa
óhemju síðan nazistar lirutust til
valda.
Samtímis hefur átt sér stað geysi-
legt hrun meðal iniðstéttanna; auð-
jötnarnir hafa gleypt smáfyrirtæk-
in með húð og hári og kastað
smáframleiðendum og smákaupmðnn
vizkusámi verður að reyna þraut-
ir skortsins.
Slíkur er jöfnuður íhaldsins
slíkt heitir á jieirra máli að láta
eitt yfir alla ganga.
Væri einhver alvara á bak við
allt talið um að láta eitt yfir alla
ganga, yrði nú að innsigla vöru- 1
birgðir þeirra einstaklinga, sem
hafa byrgt sig upp, og afhenda
þeim þær síðan eftir sömu reglum
og vörur verða afhentar eftir í búð
um, og láta greiða i sjóð til al- .
menningsþarfa, þann verðmun,
sem hefur komið fram á
vörunni frá því hún var keypt og
þar til hún er þeim afhent, og fari
svo að einhverjir eigi birgðir af
vörum, á þeim tíma, sem almenn-
ur skortur er á þeim, þá ber að
taka þær eignamámi og skipta
þeim meðal þeirra sem þurfa. Slíkt
að láta eitt yfir aila ganga.
uin niður i örbirgð og allsleysi.
Skýrslurna r gefa ágæta hugmynd
unt þetta.
Á árinu 1937 1938 urðu 100,000
Smáfyrirtækí. i iðnaði og 20,000 smá-
verzianir að hætta. Menn geta gert
Sér í hugarlund hvílíkum fjölda þar
hefur verið fórnað á altari milljóna-
eigendanna, enda hefur þeiin drjúg-
uin fjöigað undir stjórn nazista.
Skýrslurnar -upplýsa, að 1933 (ár-
ið, sem Hitler komst til valda) liafi
verið í landinu 2234 milljónamær-'
ingar ineð 5800 miiljón marka sam-
anlagðutn auð, en í árslok 1937
voru þeir orðnir 3500 með sam-
tals 8100 milljónir, svo Hitlerisin-
inn hefur ekki verið þeim bráðó-
j nýtur. Það er gefið upp, að lireinn
ágóði Krupp-vopnahringsins 1937
hafi aukist um 13%, frá árinu á
undan. Tölur fj'rir 1938 hafa ekki
borist enn, en án efa hefur gróð-
inn þá hvað þá nú í ár — .orð-
ið méir en nokkru sinni fyrr. A.
m .k. lýsti Göring þvi yfir í nazista-
„þinginu“ i Níirnberg í fyrra, að
fyrirtækin Krupp, Hösch, Stálhring-
urinn (Vereinigte Stahlwerke) og
Rínar-Vestfalen-kolasamsteyþan
hefðu hagnast prýðilega á bygg-
ingu vestur-viggirðinganna, Já, efa-
laust hefur Krupp & Co. hagnast
betur á Siegfried-línunni en hinir
fimmtugu námamenn frá Saar, scm
skipað er þangað til 16 tíma dag-
vinnu, eftir að þeir voru komnir á
ellilaun samkvæmt alþýðutry’gginga
lögum lýðveldisins.
Á síðasta ári voru þjóðartekjurn-
ar 76 milljarðar marka, og af þvi
féll í hlut atvinnurekenda ofur-
lítils brots þjóðarinnar ekki
minna en 25‘A milljarðar. Til sam-
anburðar má nefna tekjur þeirra
1932, sem voru 11 milljarðir marka.
Þeír fáfæhu vcrda æ
fátækarí.
Samtímis hinni gegndariausu
auðsöfnun burgeisanna, hafa raun-
verulegar tekjur verkamanna minnk-
að uin nálega helming. Af hinum
22 milljónum iðnverkamanna og
skrifstofumanna, verða 12 milljón-
ir að sætta sig við minni mánadar'-
tekjur en 100 mörk. Og þá að allir
hafi verið settir í vinnu, vegna her-
væðingaræðisins, liafa meðaltekjur
þýzkrar fjölskyldu ekki orðið hærri
en 2400 mörk á ári, en af því fara
624 (eða 26%) í frádrátt vegna
allra hinna margvíslegu skatta o^
gjalda. Núna eru meðaltekjur á
fjölskyldu 303 inörkum minni en
1929.
En það er rkki aðeins, að verk:t-
laun hafi lækkað, vinnutiminn hef-
ur einnig lengst. 1. jan. s.l. gengu
í gildi ný vinnulög. Sainkvæmt þeim
er 10 stunda vinnudagur lögleidd-
ur og opin leið að lengja hann
ennþá allt upp i 16 stundir ef at-
vinnuurekanda .jióknast. Að visu var
8 stunda dagurinn ekki framkvæind
ur síðustu árin, en ailt frain að
iúrtingu þessara laga urðu atvinnu-
rekendur að greiða eftirvinnuna.
Ef verkamaður vann áöur 60 tíma
á viku, átti liann heimtingu á 25%
viðaukalaunum iy’rir þessa 12 eftir
vinnutíma. Nú er þessi hækkun úr
sögunni.
Og hér við bætist, að raunveru-
leg laun (real-laun) hafa enn minnk-
að vegna vaxandi dýrtiðar þó
ekki sé talað um hina læinu vöntun
á ýmsum nauðsynjum
Ekki eru samt öll kurl komin tii
grafar. Til að auka nrðrániö enn
meira hefur vinnuhraðinn verið
keyrður u.pp úr öllu valdi síðan
nazistar tóku völd. Ef við teljum
vinnuafkftst 1932 100 (og þá er tai-
ið að afköst þýzkra verkamanna
væru mjög góð), þá voru þau 1938“
oröin 150 i járn- og stálvinnslu,
132 í vélaiðnaði og 198 í hílaiðn-
aði (eða nálega tvöfölduð). Auð-
hringarnir eru saint hvergi nærrí
ánít'göir með þetta, heidur er Hitl-
ler i ræðu s/nni 30. jan .s.l. látinn
heimta enn frekari aukningu vinnu-
iiraðans og gjörnýtingarinnar.
Hér liafn inehn nazisman,h í reynd
inni: Annarsvegar samandreginn
óhenyjugróöa á höndum fárra stór-
burgeisa (og jiá fyrst og frenist
morðtólakónganna), hinsvegar fé
íluttingu miðsléttanna, kauplækkun,
skattaáþján, dýrtíð, lengingu vinnu-
j tfmans og aukna. þrælkun verka
manna Og efst á þessari göfugu
þjóöfélagsbyggingu situr nazista
flekkurjnr eins og grlmmur varð-
hundur auðhurgeisanna, og gætir
þess, að er.ginn nái að bera iiönd
fyiir höfuð sér eða inótmæla kúg-
uninni.
Þó iná segja, að nú fyrst eftjr
að nazisminn hefur komið heims-
styrjöld af stað hafi dýrð hans
náð hámarki. Nú eru það engin
13 20%, sern vopnahringarnir skera
upp i beina gróðaaukningu, og nú
e.ru það engir 10 tímar, sein verka-
menn fá að þræla fyrir spekúlant-
ana. Nú fær sonum Pýzkaiands
að l læða út á bökkum Vístúlu eða
Jieir kúldrast í rökum og loftillum
jarðhýsuin Sigfried-Iinunnar við
sla.mann kost —. i líaráttu við óvíg-
I unn her - 'meðan milljónaeigend-
I urnir sleikja útumi í baklandinu, því
jreir vita af reynslu síðasta stríðs,
að jreir hagnast um nokkra tugf
þúsunda á hverjum verkamanni og
bónda ,sem sprengjurnar tæta sunck-
ur. H.
Leyfa Englcnd~
íngar ófakamairk-
adann ínnfíutn~
íng á físká?
Eins og áður liefur verið skýrt
frá hér í blaðlnu, hafa Bretar sagt
upp samningum þeim (kvota) er
gilti um fisksölu fslendinga í Bret-
landi,
Ekki var þá fullvitað, livað bak
\ið þessa uppsögn lægi, en eftir
upplýsingum er Þjóðviljinn aflaði
sér í gær hjá viðkomandi stjórn-
arvöldum hér, hafa Bretar ákveð-
ið að leyía ótakinarkaðan inn-
flutning fiskjar, en liinsvegar ætla
þeir að setja hámarksverð á inn-
j fluttan fisk.
| Ekki var þó vitað heldur,
livernig hámarksverði þessu yrði
! varið, en þess er að vænta að það
! verði svo hátt að möguleikar séu
, á því að afla fiskjar fyrir Eng-
1 landsmarkað. Ef Bretar óska eftir
| auknum innkaupum á fiski frá
j öðrum þjóðum, þýðir þeim ekki að
setja hámarksverðið svo lágt að
engin leið sé til þess að fisveiðar
fyrir Englandsmarkað geti borið
sig.
Sagt er að iengstu tröppur í
heimi, séu upp klettarið eitt á St.
Helena, en þær eru 720 að tölu.
Á sjúkrahúsi einu i London lá
dauðveikt barn á dögunum. Var
tilkynnt í útvarpinu að óskað væri.
eftir konu, sem gæti gefið því
móðurmjólk, þar sem vera mætti
að bamið hresstist. Litlu . síðar
komu tvær konur og er drengurinn
hafði sogið nægju sina tók hann að
hressast. En þá hófust erfiðleikarnir
fyrir»alvöru. Konur fóru að streyma
að, sem buðu aðstoð sína og síin-
inn hringdi óaflátanlega, og allt
voru þetta konur, sem vjldu koma
drengnum til hjálpar.
Það fáheyrða slys henti í smá-
bæ einum í Rúineniu að eitt af
blöðum bæjarins koin út „haus-
laust“. Orsakir þess eru sagðar þær
að „blaðhausnum" var stolið og
ekki var unnt að endurnýja hann
svo fljótt sem skyldi, og loks vant
aði ha'filegt letur til þess að setja
upp nýjan haus.
Nazistablaðið „Stíinner“, hið
kunna Qyðingahatarablað þýzkra
nazista hefur verið bannað í Dan-
inörku. Lagaheimild sú, er Danir
byggja bann J>etta á, hljóðar um
bann við útbreiðslu á ,klám- . og
sorphlöðum“.
Sonja Henie hin lieimskunna
norska skautamær, var á ferð í Nor-
egi i sumar, annars dvelur hún
nú eins og kunnugt er í Ameriku.
Ferðaðist Sonja Henie allmikið um
land sitt og dáðist mjög að fegurð
}>ess. Hún gaf að ferðarlokum 15000
krónur til sjóðsstofnunar og skal
vöxtum fjárins varið til j>ess, að
styrkja fátæk börn til sumardvalar
á fegurstu stöðum Noregs.
Hljóðið berst eins og kunnugt er
íneð 340 m. hraöa á sek. í gegnum
geiminn. Sjái menn eldingu og hafi
„markúr“ eins og notað er á iþrótta
mótum, við hendina, geta menn
gengið úr skug^a um, hve e.ldingin
var langt í burtu me8 því að at-
huga hve langt leið frá því að
eldingin sást og þar til þruman
heyrðist. Líði til dæmis 30 sek. á
milli hefur eldingin vgrið í 10 km.
fjarlægð.
Safnffl ðskrifendom