Þjóðviljinn - 14.09.1939, Page 3

Þjóðviljinn - 14.09.1939, Page 3
J í I' Y -M N N Fimmtudagurinn 14. september 1939 Skriffinska nefndannaogfram- takið við að bjarga landinu Verdur ebfeí landsverzlun belrí? o « -ti X3 Nýsodín Svíð Súðin austur um land i hringferð laug- daglega Kaffísalan Hafnarstrætí 16 Það rignir reglugerðum á hverj- um tlegi og daglega eru settar nýj- «r neindir. Reglugerðir geta verið góðar og nefndir jafnvel líka, en er þetta nú bezta aðferðin til aö bjarga landinu úr þeim vándræðum sem yfir vofa? Við skuluni nú athuga hvemig áhrif þetta „skipuiag“ hefur t. d. um að tryggja landinu vörur og gjaldeyri til að greiða þær. Við höfunr útfhitningsnefnd og svo aðra innflutningsfiefnd. Við höfum enníremur sérstaka verðl,ags. nefnd. Verðlagsnefndin á að ákveða álagningu á vörurnar og hafa eftir lit ineð því, að ekki sé farið fram úr- þeirri álagningu, en hún hefur ekkert með það að gera að tryggja aö vörurnar séu keyptar sem ó- dýrastav inn. lnnflutningsnefnltlin hefur aðeins tneð það að gera að leyfa innflutninginn eða réttara sagt að hanna hann. Hún kemur ekki nærri ]>ví starfi að reyna að útvega vöruT til landsins og þvi síður gjaldeyri. Og svo höfum við vitfhitnirígsnefnd, sem á áð hafa eftirlit með öllum útflutningi þannig að leyfi hemiar þarf tll þess að fá að flytja nokkuð út. ujlriWnfAr ? Til eru menn, sem kalla sig Sjálf xtœcismenn. Þeir segjast nera sjálf stœöir nwnn og hLynntir einstak- lirtgsfrelsi. Sjálfir eru peir ekki sjdlfstceöari en sno, av undir eins off Landsbtinkaraldiö lcetur huina i K veJdúl fssnipimni yfir höfouni þeirra, lec/gja þeir sig sem einn maðtir i duftið og gera hixtc sem peim er sagt. Sagt er ac sumum mönniun úr þjó&stjárnarflokkunum þgki orðið öþolandi, Iwernig fjdrmálúspilling- in frá Landsbankavaldimi sýkir pjóðlífið át frá sér, Á petta bœði við uni menn úr Sjálfstœðisflokkn- um, Framsókn og Alpýðiiflokkniim. En ekki pora pessir menn að láta á sér bceru. ■ . ó vesalings, oesaUngs fangar .... Það er sagi, ao sé dregic hottt krltarstrik kring um hœnu, pá poi’i hún ekki að hoppa út fyrir. Það er pægilegt fyrir ÍMndsbanka oaldið ao stjórna landinu með „krit ctr‘‘-strikum, meðan pað hefur bara við ,,hcemir“ að fási. Aumingja Visir talar mikið u/n undúicegjuflokk pessa dagana. Það •er ron. Aumari undirlcegjuflokk cn átimenningafiokk Vlsis getur i>art. Þeir pora e.kki einn sinni að hreyfa ig út af genginu þeesa dagana, hetjwnur. Hver verða svo áhrifin af starfi þessara nefnda i reyndinni? Þær eru allar ætlaðar til að vera neikvæðar, hindrandi á fram kvæmdir, — einmitt á þeim tíma, sem þjóðin þarf meira á framtaki | að halda en nokkru sinni fyrr. En vissulega má það framtak held- ur ekki vera skipulagslaust, fálm- andi framtak einstaklinga, sem keppa hvor við annan og spilla hver fyrir öðrum, heldur værilrér einmitt þörf á að skapa sameinað framtak þjóðarinnar. En þvi mið- ur er lítil von um að það takist meðan sú fjármálaklíka, sem nú drottnar, ræður örlögum þjóðar vorrar. En sú spurnjng hlýtur að vakna hjá manni, hvort þetta nefndafarg- an yrði þó ekki skárra, skrifstofu- báknið minna, framtakið meira og hægra að koma ábyrgð fram, ef nefndirnar væru allar afnumdar og vald þeirra sameinað í eitt, hvort stMii sú viðskiptamiðstöð héti „lands „landsverzlun“ þá að vera skipuð- nokkurum dugandi framtakssömum mönnuin, er liafa nána samvinnu við innflytjendur og útflytjöndur og er- erfitt að skilja, að flestir hinna síðarriefndii vildu ekki frekar hafa samvinnu við slika stofnun en burðast nreð þetta endalausa nefnda fargan, þar sem einn visar tilannars og ómögulegt aö fá svar neins- staðar, ef t. d. uni tengsl á inn- flutningi og útflutningi er að ræða, sem þó bæði vegna gjaldeyris og fargjalda er afar mikilsvert atriði. Það er a.ð visu Iangt frá því að vera tilhlökkun að sjá það vald, I sem óhjákvæniilega hlýtar að verða lijá því opinbera á svona timiim, vera í höndum slikra manna, sem nú sitja í ^áðherrastólnum, en betra er þó, að það vaid sé skipu- lagt nf einhverju viti cig þjóðin hafi hugmynd liverjir bera ábyrgð á að henni verði útvegaðar nauð synjavörurnar, heldur en að hún jhringsnúist i myrkviöi nefnda, seni tefja fyrir þeim, sem eitthvað rilja gera, og rekast jafnvel hver á aðra. Stfórn Idju kýs ncfnd fíl þcss að ræda víd rikíssfjórnína um atvínnu~ horfur ídnvcrkamanna Gifurlegt atvinnuleysi vofir yfir þvi fólki, sem að undanförnu hefur haft atvinnu við iðnað. Ber hér fyrst og fremst tJ hráefnskortur. Stjóm Iðju hélt fuiid á mánu- dagskvöldið til þess að ræða um yfirvofandi atvinnuleysi og kaus hún nefnd manna til þess að ræða við ríkisstjórnina um þessi mál. 1 nefndina voru kosnir Runólfur Pétursson, Ólafur H. Einarsson og Björn Bjarnason, en þeir eiga all- ir sæti í stjórn Iðju, og eru mál- um þessum gjörkunnugir. Hafa þeir óskað eftir viðtali við viðskiptamálaráðherra, en ekki .pr vitað hvenær þær viðræður fara fram. Einn nefndannanna skýrði Þjóð- viljanum svo, frá í gær, að nefndin mundi rieöa við viðskiptamálaráð- lrerra um innflutningsleyfi handa iðnaðinum og hvaða greinar hans ríkisstjórninni þóknaðist að skera niður. Þá mun nefndin og ræða við ráðli. um hverjar ráðstafanir rikisstjórnin hyggst að gera til bjargar því fólki, er nú tapar at- vinnu sinni vegna samdráttar iðn- aðarins. Telja niá víst að uppsagnir verka- fólks hefjist í stórurn stíl á næst- unni, vegna skorts á hráefni. Eink um vofir þetta þó yfir i sælgætis- iðnaðinum. Verksmiðjurnar Nói og Sirius hafa þegar sagt upp starfsfólki sinu að minnsta kosti einhverju af þvi. Pipuverksmiðjan er nú hætt vegna sementsskorts, og í Vinmi- fatageröinni hefur orðið að draga saman starfsemina vegna efnis- skorts. Dtbreiðið DiófiviljaDD ardagirm 16. þ. m. Vörum sé skilað fyrir hádegi á morgun. Farseðlar óskast sóttir á morg- un, Dilkaslátnr fást i dag og framvegís. Send heím ef tekin eru þrjú eða fleírí í senn. Sláfutfclagfð Sími 1249 ia\oi\ _ BA í IA KJAV þPHUN f)ACV|ORJUh VI 0 G f C&AITC ÍÞ _ Selur jllskona. raimúgnsLvki, vjelar og rafhgningaefni. * * * Annast raflagnir og viðgerdir j lögnum ug rafmagnst,\ kium. Duglegir rafvirkiar. Fljót afgreidsla Sósíalistaféiag Reykjavíkur Fundur I 3. deíld verður haldinn í kvöld fimmtud. I 14. þ. m. kl, 9,30 i Hafnarstræti j 21, uppi. Fundarefni 1. Félagsmál. 1. Heimsástandið. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. Deildarstjórnin. 1.-:—:..:--:.-:^:--:--:— Úr landsnðri í ? % Ljóðabófe Jóns Helgasonar, prófessors nú er komín í bófeaverzlanír. Höfundurínn er landskunnur fyrír Ijóð sinr en þetta er i fyrsta sinn, sem þau koma út á prentí. Verð kr. 6,00 heft og kr. 8,00 ínnbundín Félagar í Málí og menníngu fá 15°|0 afslátt í Bókaverzl. Heímsferínglu Laugavegi 38 Simí 5055 I ! ? V l I I y Næsta hraðferð ffl og frá Akurcyrí um Akrancs cr næsfkomandf laugardag Steindór. AMkki IAús lendir í ævintýrum. 179 Ný vandfevacðí Eg er að leita að manni, sem kall- ar sig Músius Músarson. Býr hann hér? — Nei, frú min góð, hér biia aðeins heiðarlegir menn. Allstaðar sama svarið. Það er fallegt álit, sem hann hef'ur áunnið sér! En bíði hann við! Vonað þér að spyrja um Músíus Músarson ? Já, hann býr hér, rétt um blánóttina, ha, ha, ha. Á hann von á frúnni? O, það ger- ir ekkert til. hann lendir i ýmsu, sem hann býst ekki við. ha. ha.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.