Þjóðviljinn - 21.09.1939, Page 1

Þjóðviljinn - 21.09.1939, Page 1
Herðíð 5-krónu söfnunína IV. ARGANGUB FIMMTUDAGUR 21. SEPT. 1939 218. TÖLUBLAÐ SoiÉther tetor Uiina 104 ménn bætast í atvinnnleys- ingjahópinn á 3 dogam larðeígnír pólsku landherranna fengnar fátflekum baendum tíl afnota Náin stjórnmálasamvinna Sovétribjanna og Rúmeníu? SAMKVÆMT EINKASKEYTUM FRA KHÖFN OG MOSKVA Hert'oringjaráð Rauða hersins birtir eítirt'arandi tilkynningu: Rauði herinn hélt áfram sókn sinni 19. sept. Að kvöldi þessa dags tók sovéther Wilna eftir tveggja klukkustunda orustur. Einn ig voru teknar borgirnar Welika Berestowitsa (50 km. austur af Bialystok),. Prujany, Kobrin (40 km. norðaustur af Brest-Litovsk), allar í Vestur-Hvítarússlandi. I Vestur-ÍJkraínu tók Rauði herinn á vaid sitt bæina Wladimii’ Wolynske, Sokal (við Bugfljótið), Brody Bobrka, Rogatin og Dolina, Stórskotalið og skriðdrelcasveitir Rauða liersins eru komnar í ^ námunda við Lemberg, norðaustur og suður af borginni. Hvar sem Rauði fierinn kemur er honum fagnað af íbúum hér- aðanna, Hvítrússum og TJkraínum. Á mörgum stöðum koma ibúar bændaþorpanna á móti hermönnu num, karlar, konur og börn, og bjóða þá velkomna, Skrádír atvínnuleysíngjar cru nú 503 Strax og Rauði herinn hafði tekið austurhluta hins fyrrver- andi pólska ríkis, var hafizt handa um að tryggja bændunum,' sem sætt hafa þar kúgun jarðaðalsins í 20 ár, frelsi og umráðarétt yfir jörðinni. Er nu stórjarðeignunum skipt upp á milli þeirra. Bændur þessir hafa ekki átt svo stóra jörð sjálfur að þeir gætu af i henni lifað. Stórjarðeigendurnir hafa pint þá með afgjöldum og arðnýtt þá sem daglaunamenn. Ríkið hefur þjakað þá með skött- j um og neitað þeim um lýðréttindi , og þjóðfrelsi. Yfirleitt hefur í pólska ríkinu ríkt álíka ástand ó- I breytt og forðum var í rússneska keisaradæminu, bæði hvað kúgun bænda, verkamanna og þjóðemis- minnihluta snertir. En nú er bundinn endir á þess- ari kúgun. Sænskf boirgarablad spáír hruní nazismans vegna aðgerda Sovéf- ríkjanna ,,Göteborgs Handels- og Sjö- fartstidning’’, eitt bezta frjáls- lynda blað Svíþjóðar, birtir grein um atburðina i Austur-Evrópu. Segir blaðið að með innrás Rauða hersins í Pólland sé stöðv- uð öll sókn Þjóðverja austur á bóginn, sá „Drang nach dem Osten”, sem Hitler í riti sínu „Mein Kampf’’ telur aðalverkefni sitt að leiða þýzku þjóðina út í, Framrás Rauða hersins valdi því að til grunna hrynji allir draum- ar Hitlers um Stór-Ukraine, sem leppríki og bandaríki Þýzkalands. Með samkomulaginu við Sovétrík- in hafi Hitler sjálfur rifið grund- völlinn undan öllum kenningum nazismans og hrun nazismans í Þýzkalandi sé eðlileg afleiðing af samningnum við Sovétríkin og innrás Rauða hersins. Frönsk blöð spá því að Sovéfríkín cyðílcggí fyríræflanír Híflcr Frönsk blöð telja að innrás Rauða thersins i Vestur-Hvita-Rússland og Vestur-Úkraínu muni verða Hitler liættuleg áður en lýkur. Telja þau líklegt að Austur-Galizia falli til Sovétrjkjanna, er hin nýju landa- mæri verði ákveðin og loki það veginum til Rúmeníu fyrir Hitler. Segir eitt blaðanna frá þvi, að full trúar Sovétríkjanna og Rúmen- íu haf/ í gær setzt að ráðstefnu í rúmönskum landamærabæ, og megi búast við náinni pólitískri samvinnu milli þessara ríkja á næstunni. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnurniðlunarskrifstofunni voru 503 menn sKráðir atvinnulausir i gær. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu voru 399 atvinnuleysingjar skráðir á laugar- daginn. Tala skrásettra atvinnuleys- ingja liefur þvi aukizt um 104 á örfáum dögum. Af þeim hóp bætt- ust 78 við á mánudaginn og fækk- aði skráðum mönnum þó nokkuð á þriðjudag vegna komu gaskola- skipsins. Til samanburðar við þessar tölur skulti hér taídir skráðir atvinnu- leysingjar 20. september undanfarin 4 ár: 1938, 318; 1937, 229; 1936, 367; 1935, 438. Eru atvmnuleysingj- ar liér nú nálega 200 fleiri en á sama tíinla í fyrra. Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur- bæjar hafði 521 mann skráðan i fyrradag. Vinna við Hafnarfjarðarveginn mun verða lögð niður um næstu helgi, og nokkrir menn vinna enn ]>á við Þingvallavatn, en ekki er vjtað hve löng sú vinna kemur til með að verða. Yfirlit Jretta sýnir glöggt livert stefnir og hve hraðvaxandi atvinnu- ieysið er í bænum. Við þetta bæt- ist sú staðreynd, að hér er aðeins um byrjun skriðufallsins í atvinnu- lífi þjóðarinnar að ræða. Verkamenn og samtök þeirra verða að taka þetta mál i sinar hendur og gera hverja þá ráðstöfún, sein unnt er að gera til þess að veita aukningu atvinnuleysisins viðnám. Íslcndíngar sígurvegarar í 2. fí. Argent- ínu-mótsíns Islenzlvii skálunennirnir er kepptu fyrir Islands hönd á al- þjóðaskákmótinu í Buenos Ayres urðu sigurvegarar í öðrum flokki. en þar kepptu 10 þjóðir um verð- launabikar, er forseti Argentíma gaf. Er þetta hin glæsilegasta frainmistaða og mun verða til þess að vekja athygli á fslandi og íslenzkum skákmönnum coða una heim, Keppendurnir voru Ásmundur Ásgeirsson, Baldur Möller, Einar Þorvaldsson, Guðmundur Arn- laugsson og Jón Guðmundsson. Skýrslugerð um vörubirgðir í Reykjavík er lokið Þingstúka Reykjavíknr gengst fyrir bindindismálavikn Templarar í Reykjavík hafa beitt sér tyrir að haldnir verði umræðufundir um bindindismál, dagana 5. til 11. október að báð- nm dögum meðtöldum. íms stærstu félagssamtök bæjarins laka þátt í þessum fundarhöldum, og margir kunnustu skemmtikraftar landsins skemmta niilli ræðuhaldanna. Þjóðviljanum hefur horist eftir farandi greinargerð frá nefnd þeirri, sem annasf undirhúninginn. „Þingsiúka Reykjavíkur hefur heilt sér fyrir að koma -af stað bindindismálaviku, sem hefst 5. okl. n. k. Auk Góðtemplararegiunnar hafa þessi félög og sambönd heit- ið þátttöku sinni: Iþrottasambánd Isiands, Samhand Ungmennafélag- anna, Kennarasainhand Islands, Skát ar, Slysavarnafélag Islands, Saiii- band bindindisfélaga i skólum, Bandalag kvenna og verkiýðsfélögin fjögur: Dagshrún, Framsókn, Iðja og Sjómannafélag Reykjavíkur. Segja niá að kirkja landsins sé einn þátttakandinn, þvi hiskupinn verður einn þeirra manna, séin á vörp flytja fyrsta kvöld vjkunnar og taíar þar scm fulltrúi og æðsti maður kirkju landsins. Einnig er þess óskað að prestarnir í Reykja- vik lieigi ræður sínar að einhverju eða öllu leyti, þessu nuili sunnudag vikunnar. Bindindismálavikair verður opnuð í Fríkjrkjunni, og flytja þar stuttar rræður eða ávörp þessir: Fjármála ráðlierra, biskup, fræðslpmálastjóri og þjóðkunnur maður úr lækna- FRAMH. Á 2. SIÐU Hversvegna er sykur nær ófáanlegur? Eru sfríðsgródamenn að verkí? Lokið hefur verið að gera yfirlit yfir vörubirgðir þær hér í bænuin, sem til skömmtunar koma. Skömmtunarskrifstofa ríldsins gerir ráð fyrir að hveitibirgðir séu til 4 mánaða, rúginjöl til 1 mán. liaframjöl og bygggrjón til 3l/2 mán. og aðrar kornvörur til á1/, mánaðar, kaffi til 12 mánaða og sykur til 40 daga. Um rétt.mæti þessarar skýrslu skal ekki deilt að' siiuii, en vitað er að sykur fæst ekki í verziunum þrátt fyrir nokkrar birgðir, og hvort sama kann að verða uppi á teningnum hvað aðrar viirutegundir snertir slcal ósagt látið. En fyrir sykurþurrðinni verður gerð nánari grein síðar í grein þessari. Verið er að safna skýrslum um matvælabirgðir um land allt, og verður því verki væntanlega lokið innan skamins svo að séð verði hvaða birgðir eru til í landinu, Fer hér á 'ei'tir skýrsla skö* mtunarskrifstofunnar um birgðir í Reykjavík. Hinn 16. þ. m. voru birgðir af skömmtunarvörum í Reykjavík sem hér segir: Hjá heildsölum: 98,6 smál. kafíi, 15,2 smál. syk- ur, 234,8 smál. hveiti, 9,8 smál. rúgmjöl, 84,1 smál. haframjöl og ^ygggrjón, 42 smál. aðrar korn- vörur. Hjá smásöium: 16.9 smál. kaffi, 61,9 smál. sykur, 101- smál, hveiti, 24,9 smál. rúgmjöl, 33,5 smál. haframjöl og hyggrjón. 30,1 smál. aðrar korn- vörur. Birgðir á lieimilum: 1.9 smál. kaffi, 29 smál. sykur, 40,6 smál. hveiti, 9,6 smál. rúg- mjöl, 13,8 smál. haframjöl og byggrjón, 8.4 smál. aðrar korn- vörur. H.já iðnfyrirtækjum og bökurum: 79,6 smál. sykur, 163 smál. hveiti, 57,5 smál. rúgmjöl. Þegar fTá . eru teknar birgðir iðnfyrirtækja og bakara, þá eru birgðir í verzlunum og á heimii- um samtals í smálestum: 117.4 kaffi, 101,6 sykur. 376.4 hveiti. 44,3 rúgmjöl. 131.4 haframj. og bygggrjón. 80,5 aðrar kornvörur. t Ef miðað er við það að þessar birgðir væru eingöngu afhentar gegn matvælaseðlum til Reykvík- inga, mundu þær endast sem hér segir: Hveiti ca. 4 mánuði. Rúgmjöl ca. 1 mánuð. FRAMH. Á 2. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.