Þjóðviljinn - 21.09.1939, Side 2
Fimmtudagurinn 21. september 19.19
þj ayiuiNN
Ctgbfandi: |r|
Sameinlngarflokknr . alþýSn
— Sósíalistaflokknrlnn —
Rltstjórar:
Einar Olgeirsson. *
Sigfús A. Sigurhjartarson.
ftitstjórnarskrifstof nr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), simi 2270.
Afgreiðsln- og anglýsingaskrtf-
stofa: Austurstræti 12 (1.
biéð) sími 2184.
4akríftargjald á mánnðl: .. .
Reykjavik og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
kr. 1,75; 1 lausásölu 1Ö aura
eintakið.
VildngBprent h. f. Hverfisgð^u
4. Sími 2884.
óska á pessu stríði?
Eínrccdístíl-
hncy^íngar rlfeis-
sfíórnarínnar
Hver einasta ríkisstjórn í lýð-
ræðislandi hefur kallað þing sam-
an eftir að Evrópustyrjöldin hófst
til þess að teknar yrðu á lýðræð-
islegan hátt ákvarðanir um hvað
gerá skýldí ti! að bjarga þjóðínni.
Hér á íslandi heldur ríkisstjórn
in hinsvegar uppteknum hætti að
stjðrna eins og hún væri einræð-
isklíka. Undanfarna mánuði hefur
stjórnin notað tækifærið, meðan
þing ekki hélt fundi, til að gefa út
bráðabirgðalög, sem aldrei hefðu
fengið samþykki Alþingis, ef þau
heféju átt að fara í gegnum það,
eins og gerræðislögin um Bygg-
ingarfélag alþýðu. Á sama tíma
hefur stjórnin beitt valdi sínu í
þágu einokunarklíku Kveldúlfs og
Landsbankans eins og í Rauðku-
málinu, sem henni ekki hefði hald
izt upp ef þing hefði setið
, Og eftir að ríkisstjórnin nú
hefur svikist um að birgja landið
að vörum og sjálf með nefnda-
fargani sínu og gjaldeyrisöng-
þveiti hindrað aðra sem mest í að
birgja landið, — þá þorir hún
ekki að kalla saman þingið strax
eins og forsætisráðherra þó lof-
aði að gera ef stríð brytist út.
En það er þegar auðheyrt á
Morgunblaðinu að stjórnin vill fá
að stjórna sem mest sem einræð-
isstjórn. Það á aUðsjáanlega að
reyna að fjötra þingmeirihlutann
með handjárnunum áður en þing
kemur saman aftur og keyra síð-
an allar fyrirskipanir einokunar-
klíkunnar gegnum þingið með of-
forsi. Á þann hátt ætlar valda-
klíkan í landinu að tryggja sér að
hún geti notað sér striðið til að
rýra Jífskjör alþýðunnar, en halda
sjálf sérréttindum sínum. Alþingi
á að verða viljalaust verkfæri
hennar til að framkvæma þessa
hungurárás einokunarklíkunnar á
þjóðina.
En það má aldrei verða. Alls-
staðar á »landinu verða verka-
menii, fiskimenn, bændur, mennta
menn og aðrar millistéttir að rísa
upp, hvar í flokki, sem menn
standa til að heimta, að eitt verði
látið yfir alla ganga, að atvinna
verði sköpuð, að engum verði gef-
ið tækifæri til að græða á alþýðu í
skjóli stríðsins, að það sem til er
af húsnæði, birgðum o.s.frv. verði
jafnt öllum til afnota, að öll há-
laun og hátekjur verði tafarlaust
skornar niður'og ríkisreksturinn
gerður einfaldari. Og til þess að
þetta fáist fram verður að tryggja
vald lýðsins, hið sanna lýðræði,
en brjóta á bak aftur einræðistil-
hneigingar ríkisstjórnarinnar,
Fyrir okkur Islendinga, sem lií-
um án liers og flota i friði út á
hálu veraldar, hlýtur styrjöld eiris
og sú, sein nú geisar, að vera liá-
mark inánnlegrar vitfirringar og
skelfingar. Þegar heíztu inbnninga-
þjóðir Norðurálfu árum saman hafa
heitt hugviti sínu vinnukrafti og
auð til að finna upp og framleiða
sein * inögnuðust drápstæki og eru
nú byrjaðar að beita þeini hver
gegn annarri á vigvöllum Erópu,
þá dylst enguin hve íneingallað það
þjóðfélag hljóti að vera, sem leiðir
til annars eins og þessa, og hve
ramgölluð sú forusta sé, sem þær
þjóðir lúta, sem látið hafa koma
til annars eins blóðbaðs og þessa.
Styrjöld þessi er, eins og sú sið-
asta, bein afleiðing af baráttu auð-
mannastéttanna í hinum ýrnsu lönd
um um völdin, uin hráefnalindirnar
og markaðina. Við höfum áður rak-
ið sögulega og pólitíska sök þýzka
enska og fianska auðvaldsins á
þessu striði og þurfum ekki að
endurtaka þá röksemdafærslu nú.
Hún er hverjum ljós, sem sjá vill.
Pólitik þýzka auðvaldsins er svo
ógrímuklædd ágirnd og kúgun að
hinum sósíalistiska liluta þýzka
verkalýðsins blandast ekki hugur
um hvers kyns þessi styrjöld er,
og að honum beri, ásaiíit hinum
undirokuðu þjóðum, Tékkum, Sló-
vökum og Austurrikismönnum að
berjast strax lieinlinis fyrir upp-
reisn g'gn þýzku ríkjsstjórninni,
fyrir því að steypa þýzka nazism-
anum og koma á lýðfrjálsuin og
sósíaiistiskum rikjum á því iand-
J svæði, sem þýzka þjóðarfangelsið
nær nú yfir.
Fyrir franska og enska verkalýð-
inn er afstaðan til styrjaldarinnar
margbrotnari. 1 Englandi ög Frakk-
landi sitja að völdum ríkisstjórnir
sem eru læinlínis erindrekar lutrð-
svíraðasta auðvaldsins og afturlialds
ins í þessuin löndum. Þessar drottn
andi auðmannastjómir hafa bein-
línis hjálpað þýzka fasisiríanum til
að vinna sigra þá, er hann hefur
unnið. Með aðstoð þessara auð-
niannaklíkna var Spáni látið biæða
út, var Tékkóslóvakíu fórnað, var
frönsku alþýðufylkingarstjóminni
steypt. Þessar auðmannastjórnir
þykjast nú heyja strið gegn fasism-
anum, gegn þeírri stefnu,-sem ein-
ungis tneð þeirra aðstoð hefur get-
að. orðið það ógnarvald, setn hún
er. Sjálfar beita þessar auðmanna-
stéttir verstu harðstjórn, þar sem
þeim býður svo við að horfa. Ind-
land og Palestina er-u órækust sönn
un þess að enska Chambérlainstjórn
in er ekki að berjast fyrir almennu
frelsi og lýðræði þjóðanna.
Hinsvegar eru inöguleikar á því
fyrir frönsku og ensku alþýðuna
að breyta þessari stórveldastyrjöld
auðvaldsins, sem auðniannaklíkurn
ar vilja að það sé, í frelsisstríð
gegn harðstjórn og auðvaldi. En
tii þess verða álþýðustéttir þessara
landa að geta knúð þessar auð'
mannastjómir frá og komið alþýðu-
stjórnum í staðinn.
Vjð minnuinst þess úr síðustu
styrjöld hvernig Bandainenn þótt-
ust þá allt stríðið aðeins vera að
berjast fyrir lýðræðinu, en strax
og sigurinn var unninn gægðist
ljónslöppin fram. Auðvaldið heimt-
aði bráð sina, og með ofbeldisfriðn
..;n í Versölum var stofnað til
nýrra styrjalda. Verði auðinanna
stjómir við völd i Englandi og
Frakklandi, þegar þessu striði lýb
ur með ósigri og falli Hitlers, þá
er það víst að enginn endi verður
buiulinn á orsakir styrjaldanna,
lældur lagður grundvöllur að nýj-
um styrjöldum, hvort heldur það
yrðu innbyrðisstyrjaldir auðvalds-
rikja eða árásir þeirra á ný og
göniul riki verkalýðsins. Hlutverk
enska og franska verkalýsins i
þessu striði liljinr því að verða
áð knýja fram algéra breytingu á
stjórnuni þessara landa, að aiþýðan
takí sjálf stjómartaumana í s'nar
hendur og skapi réttlátan frið, er
skapi grundvöll að bróðurlegri
framtíðarsamvinnu þjóðanna í stað
þess kapphlaups um auðinn og gróð
ann, sem einkennir auðvaldsskipu-
lagið og leiðir til styrjalda þcss.
Og það er ekki vandi að sjá i
hverju hagsinunir okkar litlu is-
lenzku þjóðar liggja, sem nú þegar
verður að þjást fyrir það að auð-
valdsríki Evrópu berjast.
Okkar hagur sem ínanna og sem
tslendinga liggur fyrst og fremst
í því að þýzki fasisminn falli og
þýzka alþýðan taki sjálf völd. Með
falli þýzka fasismans værum \dð
losuð við hættu, seni sjálfstæði okk
ar og lýðfrelsi hefur verið búin,
— og með valdatöku þýzku alþýð-
unnar væri girt fyrir að sú luetta
risi upp aflur.
Og okkar hagur væri því mest
sá, að enska ver-kalýðnum tækist að
koma auðmannastjóriiinni þar frá
völduni, taka þau sjólfur og byrja
á því að gera afstöðu Englands
til annarra þjþða að bróðurlegu
(Samstarfi í stað fjárniálalegrar kúg-
unar. Sú yfirlýsing brezka Verka-
inannafl., að taka ekki þátt i nú-
verandi stjórn, af þvi hann vildi
fá sannanir fyrir livert taljmark
'hennar væri meö styrjöldinni gef-
ur okkur von um, að brezki verka-
týðurinn áður en langt um liður
átti sig á hlutverki sínu og þó
hefur hann máttirm til að frayn-
kvæma [>að. Og engin þjóð mætti
vera fegnari en við Islendíngar að
fá vinsainlega samvinnu við enskt
alþýðuriki, en losna við þá fjár-
málakúgun, sem breskt bankavald-
nú heitir oss.
Það þarf því ekki að fara í nein
ar grafgötur um hvernig bezt væri
fyrir islenzku þjóðina að þessari
styrjöld lyki. Ha'gsmunir og feg-
urstu óskir íslendinga falla þar al-
gerlega saman við stefnu sósial-
ismans, þá stefnu að binda enda
á styrjaldirnar, svipu mannkynsins
með því að steyp aþeim harðstjóra
er svipunni veldur, auðvaldinu.
Matvælabirgðimar.
FRH. AF 1. SÍÐU
Aðrar kornvörur ca. 4)4 mán.
Kaffi ca. 12 mánuði,
Sykur ca. 40 daga. .
Við þetta er þó það að athuga,
að ekki var við þessa úthlutun
klippt af matvælaseðlum Reyk-
víkinga vegna birgða þeirra á
heimilunum. Hinsvegar er hér
ekki tekið tillit til þess sem auka-
lega er veitt matsöluhúsum, gisti-
húsum, sjúkrahúsum og öðrum
slíkum stofnunum, né heldur rúg-
mjöls þess, sem heimilt er að nota
til sláturgerðar. Með es. Brúar-
fossi komu til landsins ca. 540
smál. af rúgmjöli, en ekki er vit-
að hvernig það skiptist milli
landshluta.
Það vekur sérstaka athygli að
samkvæmt skýrslu þessari á að
vera til sykur í bænum, sfem gæt;
enzt í 40 daga, en allir bæjarbúar
vita, að sykur má herta ófáanleg-
ur. eins og nú standa sakir.
Ef til vill gefur eftirfarandi
saga nokkra skýringu á þessu fyr-
irbrigði;
Maður nokkur kom inn í búð i
gær og spurði um sykur. Hann
fékk hið venjuiega svar: — Ekki
til, — Hann gekk þvert yfir eö
una og inn í aðra búð, og spur*i
um sykur. — Því miður ekki td:
en hann fæst í búðinni hérna beint
á móti. —• Þaðan var ég nú að
'zoma og þar fæst enginn syl.er
— Sykur er þar til, en hann er
ekki seldur, það á sennilega að
biða með hann þangað til verðið
hækkar, og þá á annaðhvort, að
njóta gróðans beint, með því að
ieggja á gömlu birgðirnar, eða ó-
beint, með því að selja sykur við
iægra verði en við hinir, sem ekki
höfum gamlar birgðir.
Ef til eru kaupmenn, seni haga
sér á þessa lund, þá verður að
krefjast þess, að flett sé ofan af
athæfi þeirra, og þeim refsað með
því að merkja búðir þeirra með
orðinu stríðsgróðamenn.Hvort sem
yfirvöldin hafa rögg, sem til þess
þarf að gera þetta eða ekki, verð-
ur almenningur að leitast við að
afla sér upiilýsinga um stríðs-
gróðakaupmennina og refsa þeim
vægðarlaust, með því að sneiða
fram Iijá búðum þeirra.
Það er einnig vert að benda á
það i sambandi við sykurinn að
það mun vera gert ráð fyrir að
stórkaupmenn skammti vörur til
kaupmanna og kaupfélags í hlut-
falli við þá vörumiða, sem þeir
geta sýnt. Fjöldi verzlana hefur
verið sykurlaus síðan skömmtun-
in hófst, og sjá allir að ekki nær
nokkurri átt að láta þá gjalda
þess við næstu sykurúthlutun, til
verzlana.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins heldur dansleik í Oddfellow-
húsinu í kvöld ki. 10. Ungfrú
Bára Sigurjónsdóttir sýnir list-
dans.
LúðrasveRin Svanur lcikur á
Austurvelli ki. 9 i kvöld, ef veður
levfir. Stjórnandí er Karl Ó. Run-
ólfsson tónskald.
Satnifl ðskrltenðni
BIndíndísmála~
víkan.
FRH. AF 1. SIÐU
stétt landsins, Dr. • Helgi
Tómasson, sem einnig er skáta-
höfðjngi á islandi. Karlakór Reykja
víkur syngur, en Póll isólfsson leik
ur á orgelið. Þessu verður útvarp-
að. Áfengismálaráðunautur opnar
þessa samkomu.
Nefnd sú sem annazl iiefur all-
an undirbúning, hefur leitað til
\
hinna bcztu söngkrafta bæjarins -
kariakóraiina, einsöngvara og ieik-
ara og liafa þessir kraftar góðfús-
Iega hcitið iiðveizlu sinni. Góð
skemmtiatriði verða þvi öll kvöldin,.
auk þess sem margir ræðumenn
koma fram frá liinum ýmsu félög-
uin. Samkvæmt því sem abnenning-
ur nú hugsar </g talar um áfengis-
mál þjóðarinnar4 þarf ekki að efa
að hami mun sinna þessari bind-
inclismálaviku hið bezta.
F. h. nefndarinnar
Pétur Sigurðsson
Þingstúka Reykjavikur, sem skip-
uð er fulltrúum frá ölkim undirstúk
• uin í Reykjavik, á þakkir skilið f>Tr-
ir að beita sér fyrir svo vel undir-
búnum fundarhöldum um bindindis-
málið. Það ér ætið þörf á að
hvetja þjóðina til .bindindissemi en
nú er .nauðsyn.
Isienzkir þegnar kaupa áfengifyr-'
ir ,3,5 millj. kr. á ári. Þaö er vissa
fyrir því, að fjöldi }>eirra manna
ef til vill flestir, sem verja fé sínu
til áfengiskaupa núna á þeim tim-
um sem fara í hönd, eiga fulít í
fangj með að afla sér og sínum
fata og fæðis.
Hér er þörf straumhvarfa, áfengis
sala vérður að liverfa, milljónirnar,
sem fara til áfengiskaupa, verða
að ganga til þess að afla fæðis
fata og iiúsnæðis. öll heilbrigð fé-
lagssamtök, allir sanngjarnir menn
verða að leggjast á eitt og krefjast
þess að öllum áfengisútsölum lands
ins verði lokað.
Vonandi verður bindindismálavik
an til að auka þessari kröfu fylgi
og mátt.
Þjóðviljinn skorar á alla sína les-
endur að stuðln að þvi að bind-
indismálavikan nói tilgangi sínum.
Setja índverskír
sjálfstæðísmennn
shílYrðí fyrír stuðn-
íngí víð Breta?
I EÍKKASKEYTI TIL ÞJÓÐY.
KAUPMANNAII. I GÆRKV.
Þing indverska sjálfstæðisflokks-
ins (Congressflokksins) í Delhi hef
ur samþykkt ályktun, þar sein skor-
að er á brezku stjórnina að gera
grein fyrir þvi, hvernig Bre'ar hugs-
uðu sér friðarsamninga, ef þeir sigr
uðu i styrjöld þeirri, er nú stend-
ur yfir. Fylgdi með að afstaða ind-
verskra sjálfstæðisflokksmanna tíl
styrjaldarinnar mundi mjög fara
eftjr svari brezku' stjórnarinnar.
Franco hættír víð
för sína tíl Róm,
Tilkynnt hefur verið fyrir all-
löngu siðan að Franco liershöfðingi
færi i opinfera heimsókn til itaiiu
nú í þessum mánuði. För þcssari
hefur verið frestað um óákveðinu
tíma.
\