Þjóðviljinn - 21.09.1939, Page 3
í n V 1 l •! i N N
rimmtuaagunnri
Það þarl taiarlanst að rannsaka fram-
lorðl þýzkra nazista kér á landi
Kæruleýsi rífcíssíjórnannnar í því efní gefur orðíd
hlufleyst landsins hæffulegf
Landfræðislega Islands tr
þannig að hvort :sem 'ókkur líkar
betur eða ver, eigum við ekki
annars kostar en að 'byggja að
meira eða minna ieyti á vernd
Bretlands á styrjáldaftímum.
Viðurkenning á þessari stað-
reynd hindrar þó ékki að Island
gæti strangasta hlutleysis, svo
sem skvlda þess er samkvæmt
margendurteknum hlutleysisyfir-
lýsingum.
Það er vitað að brezka stjórnin
fylgist mjóg náið með þvi, að ó-
vinaþjóð Bretlands fái ekki neins-
konar ívilnariir frá hlutJausum
þjóðum, er gætu styrkt hemaðar-
aðgerðir gegn Bretlandí og banda-
mönnum þeirra. Styrjöldin á höf-
unum er háð méð slíkri hörku af
Bretlands li'álfu, að óvist er
hverjar ráðstáfanir yrðu upp
teknar gegn hlutlausu ríki, sem
brezka stjórriin teldi að léti við-
gangast í landi sínu leiðbeininga-
stöðvar fyrir lierskip og kafbáta
óvinaþjóðarinnar.
Telja má víst að þýzka nazista-
stjómin hafi hér njósnara, dr fylg
ist með skipaferðum og gefi þýzk-
um herstjómaryfirvöldum aðrar
þýðingarmiklar leiðbeiningar. Vit-
að er. að þessu var þannig varið í
síðasta stríði. Vitað er einnig, að
þýzka nazistastjómin skipulagði
á friðartíma net af félagsskap
þýzkra nazista um allan 'heim.
Vitað er að hér í Reýkjavík starf-
ar deild úr þýzka nazistaflokkn-
um, þýzku „vinnufýlkingunni” og
sennilega öðrum 'þýzkum félags-
Dömu~
og hcrrahaffar
lítaðír og gerðír upp sem
nýír. Hvergí ódýrara eða
betrí afgreíðsla.
Hatfasaumasíofan
Skólavörðustig 16 A
Nýsodín
Svíð
daglega
Kaffísalan
Hafnarstraefi 16
SHI P'ALTC ERÐ
i i
Vélskipið Helgi
hleður tíl VestmannaeYja á
morgún, Tekur eínníg far-
þega. Losar víð bryggju i
Eyjum.
skap. Vitað er að félagsskapur
þessi hlýðir hverri fyrirskipun,
sem gefin er af yfirstjórn þeirra
í Þýzkalandi.
Augljóst er, að í styrjöld verða
þessar stofnanir sjálfkrafa að
njósnamiðstöðvum fyrir Þýzka-
land. Það nær því ekki nokkurri
átt að ríkisstjórn, sem í raun og
sannleika viil gæta hlutleysis
landsins á ófriðartimum, láti ó-
vinaþjóð Bretlands haldast uppi
að hafa slikan félagsskap starf-
andi hér á landi.
Þjóðviljinn krafðist þess þegar í
byrjun stríðsins, að starfsemi
þýzkra nazista hér væri rannsök-
uð og félagsskai ur þýzka stjóm-
arflokksins hér á landi væri taf-
arlaust bannaður. Stjórnarblöðin
hafa tekið þessu máli með dæma-
lausu kæruleysi. Þau hafa engan
skilning sýnt á því, að hér getur
FramUaicl á 4. siöu
Tllkynnlng
Járníðnaðarpróf verður haldíð í okt n. k. Þeír sem
óska að ganga undir það sækí umsóknarbréf tíl
Ásgeírs Sígurdssonar forstjóra
í Landsmíðjunní.
Útaf
umsóknum ýmsra skrífstofna og stofnana í bænum,
um aukaskammt af kaffi og sykrí vegna kaffí-
drykkju starfsfólksíns, á vinnustaðnum, telúr nefnd-
ín sig ekkí hafa heímíld tíl að veíta slíkan auka-
skammt og telur eðlílegt að starfsfölkíð leggi sjálft
fram af sinum eígin skammtí.
ÚTHLUTUNARNEFND REYKJAVÍKUR
Hraðferöir Steinðórs
til Akureyrar um Akranes eru alla míðvíkudaga og
laugardaga.
Míðsföð og úfvarp í bifreiðumim.
Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bit'reiðastöð Oddeyrar.
Steindór Sitní
1580
Ostavikan
\mi\%
41\
• V ^
Leggið ostinn á gTunna* disk og kvolfið
yfi1' hanii blómsturpotti úr leir. Pottinn á
f að gegnumbleyta í vatni. Á þennan hátt
|-| f g’étið þjér geymt ostinn svo hann verður
ávalt eins og nýr og tapar ekki bragði.
I I | Þjer ættuð altaf að hafa ost í búrinu og
f T ekki hvað síst núna þegar hann er seldur
á heildsöluverði.
?-4 ' @
£ ^
Ostuí skajifir
iieilbrigði —
INXIHKLIM'K:
Fituefui,
Eggjahvítrief'ui,
Sölt,
Fjörefni.
Q^kaupíélaqið
SkólavörSustig 12.
Veshirgötu 10.
Vesl lu'götu 33.
(! rettisgötu 4(i.
I■: ivðraborgavstíg 47,
Hverfisgötn 52.
Stranclgötu 28, HafnarfirSi.
Aðalgötu 10 Keflavík
Útbreiðið Þjóðviljann
M.íkki f\ús lendir í ævintýrum. 183
Nú líkar mér lífið. Þegar her- I.iklega ætli ég að láta niður í
kemur með Músíus, töskurnar mínar strax, svo að
togmn
losna ég úr prísundinni.
allt sé til.
Sæll, hertogi! Gott er að sjá þig
aftur. Eg er að ganga frá drasl-
inu mínu, og fer heimleiðis á
morgun.
Það verður ekki hægt, því miður!
Mikki: Hyeisvegna er það ekki
hægt? Hertoginn: Músius er týnd
ur.