Þjóðviljinn - 21.09.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.09.1939, Blaðsíða 4
þJÖÐVILJINN Úp bopglnnl. Næturlæknir: Ölafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, simi 2255, Næturvörður í Reykjavíkur og Iðunnar apóteki. Næturakstur í nótt: Bifröst Hverfisgötu b, sími 1508. Bæjarstjóri ariundur verður haldinn ' dag kl. 5 e. h. í Kaup- þingssalnum. Fyrir fundinum liggja 7 ma’, allt fundargerðir fastra nefnda og bæjarráðs. Fiskbúðirnar. Héraðslæknir skýrði frá því á síðasta fundi heil- brigðisnefndar að skoðun á fisk- búðum sé nú lokið, en hún var fyrirskipuð xyrir nokkru síðan. Var héraðslækni falið að endur- skoða nugildandi reglur um fisk- sölu og leggja þær fyrir nefndina. Fólksbíil brcnnur. Snemma í gærmorgun var bifreið að koma sunnan frá Hafnarfirði. Er hún kom í K jpa> og stöðvaðist vélin og fór bifr 'ðarstjórinn út til þess að setja t élina í gang. Kvikn- aði í bifreít'inni og brann hún gjörsamlega, Slys urðu engin á mönnum. Bifieiðin var R. 933. Ikviknun. Iíétt fyrir hádegið i gær kom eldur upp í málningar- verksmiðjunni Harpa. Kviknaði eldurinn við lakksuðu. Slökkvilið- ið var þegar kallað á vettvang og tókst því brátt að ráða niðurlög- um eldsins. Skemmdir urðu nokkr t 1 1 t t t X f I t t t * $ % Ný/^btb Hðfn þokunnar t t X Frönsk stórmynd, er gerist i hafnarbænum Le Havre t V og vakið hefur heimsathygli fyrir frábært listgildi. Aðalhlutverkin leika: Miciiéle Morgan og Jeau Gabin. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. t | t t I G&ml&Oio % | HeímfararleYfí i t t Igegn drengskap-I t % t arorðí $ x ❖ („Urlaub auf Ehrenwort’’) X t v V « ♦% t Framúrskarandi vel gerð og Ý X áhrifamikil kvikmynd er | f, gerist á síðasta ári heims- t *:* styrjaldarinnar. X Aðalhlutverkin leika *:* i V V * V *t* Rolf Moebius t Ingeborg Theek _ t t Fritz Kampers. t • ♦ • ♦:**:«**:* •** ♦:•♦:♦ •:♦♦:♦ ♦:••:• ♦:• ♦*♦ ♦:*♦:• Dettifoss útlöndum. kom í gærkvöld frá „Víkingur’1 blað Fax'manna- og fiskimannasambands Islands er nýútkomið, Flytur blaðið fjölda greina um sjómannamál og mun tvímælalaust óhætt að fullyrða að frágangur blaðsins er einn hinn myndarlegasti, sem sést hefur á slikum blöðum hér á landi. Sjó- menn og aðrir, sem með sjómanna málum fylgjast þurfa að kaupa ritið. Gengi var skráð í bönkunum hér í fyrsta sinn í gær samkvæmt hinum nýju gengislögum. Skrán- ingin í gær var þessi: Sterlingspund 25.22 Dollar 6.50 Svissn. frankar 148.68 Franskir frankar 14.62 Belgiskir frankar 111.35 Gyllini 346.61 Þýzk mörk 250.00 Fínsk mörk 13.24 Danskar kr, 125.47 Sænskar kr. 155.08 Norskar kr. 147.62 Skráning þessi er miðuð við gengi dollars, þannig að íslenzk króna miðast nú við dollar í hlut- fallinu 27:4.15. Gamla Bíó sýnir, kvikmyndina „Heimfararleyfi gegn drengskap- arorði”. ÆFR-fundur. Á fundi Æskulýðsfylkingarinn- ar í kvöld verða rædd ýms félags- mál. Ennfremur verður rætt um atvinnuleysið. Sigfús Sigurhjart- arson ritstjóri flytur erindi og auk þess verður ýmislegt annað til skemmtunar. Félagar eru beðn ir að mæta stundvíslega. Útvarpift í dag: 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Tataralög. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur (Einleikur á fiðlu: Þórarinn Guðmundsson). 21.35 Hljómplötur: Dægurlög. 21.50 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Af síldveiðum komu í gær rek- netabátarnir Hafþór og Dagsbnin, og halda ef til vill áfram rekneta- veiði héðan við Faxaflóa, Nýlátin er á Elliheimilinu Grund, Björg ólafsdóttir hús- freyja frá Gröf á Rauðasandi, 88 ára. Þessarar mætu konu verður nánar minnzt hér í blaðinu. Póstar á morgun: Frá Reykjavik: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnarfjörður, Fljótshlíð- arpógtur, Austanpóstur, Akraness Borgarness, Snæfellsnesspóstur, Stykkishólmspóstur, Norðanpóst- ur, Dalasýslupóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölf- uss- og Flóapóstur, Þingvellir, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Með allands- og Kirkjubæjarklausturs- póstar, Akraness, Borgarness, Norðanpóstar, Strandasýslupóst- ur. Njósnír nazísfa Framhald al 3. síðu verið um mjög alvarlegt atriði að ræða, í sambandi. við hlutleysis- gæzlu landsins, Ríkisstjórnin hefur skellt skolla eyrunum við margendurteknum aðvörunum Þjóðviljans um „rann- sóknarstörf” Þjóðverja hér á landi undanfarin ár, mælingarnar á Hvalfirði (þýzku skipin, sem hér liggja, vildu endilega fá að leggjast upp í Hvalfjörð á dögun- um!), margendurteknar „kurteis- isheimsóknir” þýzkra herskipa og kafbáta, sem alveg vafalaust hafa haft það marknf’ð að kanna sigl- ingaleiðir hér við lantí Þetta kæruleysi yfirvaldanna gagnvart starfsemi aðalóvina- þjóðar Bretlands nær ekki nokk- urri átt. Það verður tafarlaust að rannsaka atferli þýzku nazistanna sem hér búa, og koma í veg fyrir að þeir reki hér njósnastarfsemi fyrir þýzku herstjómina með þvi að uppræta félagsskap þeirra hér tafarlaust. Nýja Bió Höfn þokunnar „Höfn þokunnar” heitir frönsk kvikmynd, sem Nýja Bió byrjar að sýna í kvöld. Myndin er tekin undir stjórn Marcel Canné’s, og hefur hann hlotið mikið lof ein- mitt fyrir þessa mynd, er alls- staðar hefur verið talin í fremstu röð kvikmynda frá síðari árum. Aðalhlutverkin leika frönsku leikararnir Jean Gabin, Michéle Morgan og Michel Simon, og er leikur þeix-ra framúrskarandi. Menn ættu ekki að láta hjá líða að sjá þessa ágætu mynd. Þegar myndin kom til Kaup- mannahafnar fékk hún þar ó- venju góða dóma. Til dæmis segir Berlingske Tidende, að kvik- myndastjóra hafi sjaldan tekist betur að. draga jafn ágæt og margþætt áhrif fram. Politiken segir um myndina: „Höfn þok- unnar er listaverk af ágætri gerð, leikurinn framúrskarandi og leik- stjórn frumleg. Slík voi'u ummæli fleiri blaða, Getraun Þjóðviljinn efnir hér með til getraunar fyrir lesendur sína, Hér á eftir ér birtur greinar- stúfur úr í'eykvisku blaði frá í gær, og eiga lesendur að geta sér til úr hvaða blaði klaúsan muni vera, og hver sé höfundur hennar. Til pess( að gera getraun ina ekki of erfiða, hefur verið valin grein, sem að málflutningi prúðmennsku og orðavali er ein- kennandi fyrir hlað það, sent um ræðir: „Þessi „göfugmenni” (þ. e. Rússar) hafa fyrirskipað hinum hnlarófudinglandi kommúnista- kindum hér úti á Islandi að rægja og ljúga á alla, sem þeim stóð stuggur af. Rógs- og lyga- starfsemina hefa þeir skipulagt eftir fyrirmælum frá Moskva Af öllum rógnum og lyginni stafar hinni íslenzku þjóð tekki svo ýkja mikil hætta. Það hefn- ir sin sjálft, enda fást mest við þá starfsemi menn, sem ætt geng illgirnistiihneiging og meðfædd hundsnátfúra hafa gert að hreinum skitmennum”. Lyra fer héðan í kvöld áleiðis til Bergen. 8 2. GRAHAM GREENE: SKAMMBYSSA T I L LEIGU liann oit búið sig iþróttafölum og teldð sér hlaupaæl- ingu i garðinuni jafnt sumar senx vetur. Jú, hann hafði rækt líkama sinn vel, og' það var ömurlegl lil þess að liugsa, að siikt skyldi ekki leiða að öðru marki en þessu: að standa þarna skjálfandi í rifnum nærbuxum, meðan þessi vesallegi hungraði niannræfill líndi á sig spariföt- in hans, hvítan kyrlilinn og setti að lókum upp gas- gf’muna lians. „Snúðu þér”, sagði Raven, og Buddy Terguson hlýddi. Hann var nú orðinn svo dofinn, að hamí inundi ekki hafa getað notað sér færi, þó að Raven liefði gefið hon- uin það. Hímn var svo hræddur. Hann hafði heldur aldrei lenl í lífsháska þvílíkum sem þessum, sem ógnaði hon- um úr fægðu byssuhlaupi í öruggri hendi manns, sem einskis sveifst. „Komdu með hendurnar altur f-yri'r hák- ið”. Raven hatl sferkar hendur Huddys með hálsbind- inu hans, hefti fætur lians meö milliskyrtunni og batt Vasaidútinn i’yrir murininn á lxonum. Svo skildi liann við liann án þess að kasla á hann kveðju og lokaði skúrn- um eftir sév. El til vill vteri liann ekki á frjálsum fæti, nema fáeinar minútur hér eltir. Raven gekk hægt og gælilega upp að virkinu lil ]xess •að vita, hvað stúdentuniim liði. En þeir voru horfnir af sviðinu, nema hvað fáeinir þeiira voru niðri við járn- hrautax’slöðina að líta eftir því, hvort ekki kæmu ein- hverjiv grimulawsir með lestinni. Mesta hætlan var nú, aö æíingunni va:ri ]xá og ]xegar lokið. Það var fjöldi lög- reglumanna á fei'ð um göturnar, en liann gelck liikláust og íólega fram hjá þeim í áttina lil Tanneries. Hann lial'ði ekki gerl áætlun um i’erð sína lengra en að stóru glerhurðunum í útidyrunum í Midland Sleel. í þetla sinn gekk liann fram í blindri Irú á örlögin og æðra rétl- læli: ef liaun kæmisl inn úr dyrnnum skyldi hann vissu- lega liafa upp á þessum náunga, sem hafði svikið hann. Hann var kominn alla leið lil Tameries. Galan var svo mjé, að h'íin var ekki nema i’yrir einstefnuakstur. Nú var hann kominn að stóru funkisbyggingunni úr sláli og gleri. Inn í i’eiði lians og hatur hafði blandast fögn- uður, sem hann hafði aldrei fundið áður. Honum fannst ekki lengui', að hann þyrfti að hefna sin, liann var hér i nauðsynlegum erindagerðum fyir hina réttlátu forsjón. Innan við glerhui'ðina á Midland Steel slóð maður og leit eftii' hílunum, sem runnu eftir mannlausíi götunni. Ilann virtist fljótl á litið vera skrifslofumaður. Raven gel-.k á ská yfir göluna upp á gangstéttina framan við. dyrnái Hann horfði aðgælnu auga á nianninn gegnum glerauga gásgrímunnar. Hann hafði séð þenna mann sem snöggvast úti fyrir Sahogistiliúsinu. ltaven hrpkk lil baka 1 • l’rá dyi'vmum og hai'ðaði sér niðui\ el’lir götnnni. Lög- reglan var komin þarna á undan honum. l’aö þarl’ ekki að vera annað, luigsaði Raven, en að lögreglan hafi sjálf fundið eilthvað samband milli skrif- stofanna í Yictoria Streef og Midland Steel. Hann avr kominn ofan í HigJi Slreel, mannauU slræti að öðru en ]>ví að sendisveinn i'rá símstöðinni með gasgrímu fvrir andlitinu stöðvaði lijól sitt við pósthúsið. Þetla þurfti el’lir állt að vera vitnf um, að Anna hefði svikið liann í'éft eins og venjulegur kvenmaður mundi .hafá gert. En örlítill skuggi af grun, gremju og einstíeðingstilfirmingu l'éll yl'ir hann. Ilimn heit á jaxlinu og sagði við sjállan sig: Hún liefur ekki svildð, lxún hefur ekki sagt lögregluni, hún hjálpar mér. Og lxann rifjaði upp fyrir sér án þess þó að losna að fullii við allar grunsemdir: „Yið tvö er- um vinir”. II. Leiksljórimi hafði ákveðið að liafa fruinsýninguna mjög snemma dags. Til þess að spara vinum sínum útgjöld hafði liann stillt svo til, að hún byrjaöi áður en gasvarn- axæfingin hófst, og svo áttu menn að gela setið inni þang- í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.