Þjóðviljinn - 23.09.1939, Blaðsíða 2
Laugardagurinn 23. september 1939
^mnuiMi
Ðtgefandl:
Sameinlngarflokknr . aiþý.lE
■— Sósíalistaflokknrlnn —
Eitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Sitst jór narskrif stof nr: Hverf-
isgötu 4 (3. hæð), sími 227u.
4fgreiðslu- og angiýslngaskrif-
stofa: Austurstræti 12 (1.
I hæð) sími 2184.
(,
Vskriftargjald á mánuðl: .. .
Reykjavík og nágrenni kr.
2,50. Annarsstaðar á landinu
'kr. 1,75. I lausasölu 10 aura
í eintakið.
( '/ikingsprent h. f. Hverfisgð^u
! 4. Sími 2864.
i
Sfríd o§ audvald
Evrópustyrjöldin sýnir oss nú peg
ar, hvað styrjöld lieiztu „mennigar-
ríkjanna'- þýðir nú á tímum. Skelf
ingar og dauði hermanna, kvenna og
barna. Vaxandi atvinnúleysi og
neyð meðal verkalýðsins, hvort held
ur ejj í ,’Englandi, Belgíu eða Islandi.
Skortur á nauðsynjum hvert sem
ijtið er. Hraðvaxandi gróði áuðvaids
ins, hvort heldur sem vopnaverk-
smiðjur enska stálauðvaldsins eða
norsk útgerðarfyrirtæki eiga í lilut.
Meðan auðvald er til, reynir jiað
að undiroka. Og þegar jrví finnst
ekki gróðinn á verkalýðnum heiina
fyrir nægja, þá reynir það að undir-
oka aðrar þjóðir. Þannig hefur
jiýzka, ítalska og japanska auðvald
ið verið að undiroka hverja þjóð-
ina á fætur annarri. Abessinia, AI-
banía, Sþánn, Kina Tékkóslóvakía
liafa fengið að blæða fyrir þessar
tilraunir auðvalds fasistalandanna
tii að gera þau að nýlendum,
eins og enska auðvaldið áður hafði
leikið Búa, indvérja, Araba.
Ka[)plilaup auðmannastétta lúnna
ýmsu landa um gróðann er háð
með blekkingúm, mútuin, lýgum og
þrætum, meðan slík vopn duga. Ef
þau ekki reynast einhlít er gripið
til bysSanna. Stríð. er aðeins áfram-
hald stjórnmála auðvaldsins nieð
• öðrum tækjum. Stríð er því jafn
eðlileg afleiðing af auðvaldsskiþu-
laginu eins og nýlendukúgunin,
hringamyndanir, harðstjórn gegn al
þýðunni og önnur alþekkt fyrir-
hæri.
Þetta orsakasamhengi reyna öll
auðvaldsblöð að dylja fvrir alþýð-
unni í hvaða landi sem er. Einmjtt
þýzki fasisminn, friðrofimi versti,
er stefna harðvítugasta og gráðug-
asta hluta þýzka auðvaldsins,
Og meðan auðvaldið er til i Þýzka-
landi, þá skapar það sér alltaf
viljug verkfæri til grimmdarverk-
anna, hvort sem þau heita Hitler,
Wilhelm II. eða eitthvað enn. Og
þýzka auðvaldið hefur fengið að
vaða uppi og óátalið af Irrezka auð
valdinu að leggja undir sig aðrar
þjóðjr með striðuin og stríðshót-
ununr, meðan brezka auðvaldið
hafði von um að hægt yrði að siga
því á Sovétríkin. Fyrst þegar sú
von brást, greip enska auðvaldið
til vopna. En svo illa sem því er
vjð Hitler fvrir „svik“ hans við
það, enn ver er því við sósíal-
istiskt Þýzkaland, því sósíalismi frá
Rin til Vladivostok boðar nálæg
«trdalok brezka auðvaldsins.
Stærsta skip smíðað á Islandi
Sfærsií móforbáfur íslcnzba flotans
„Helgi" við bryggju á Siglufirði.
1 m
'
Nkijvin vex, nefndwmm fjölyar.
Hvernig vœri aö skera niður eitf-
livað af nefndunum og framkvœma
eitttwao af þvi, sem einlwer peirra
liefnr dlyktað, t. d. pað seni taumtr
j mátanefnd frá 1933 tagði tit uin
að spam 730 púsund krónur i
rekstri rikisins á lœkkun hálminu.
%♦
%
Y
Kort
yfír ófríðarsvæðið í
Míð-Evrópu er nýkom-
íð út.
Kortíð er með ís-
lenzkum nöfnum og er
það ómíssandí fyrír
alla, sem vílja fylgjast
með gangí striðsíns.
Sölubörn komí í
$
I
♦,♦
x
Y
I
Y
X
| BókavereL
Heímskrínglu
ÍLaugav. 38 — símí 5055|:
X Y
Mótorbáturinn „Helgi” frá Vestmannaeyjurn kom hingað í gær
af síldveiðum fyrir Norðuriandi.„HeIgi” er stærsti mólorbátur ís-
lenzka fiskiílotans og stærsta ski;), sem smíðað hefur verið á Is-
landi. Skipstjóri bátsins, Ásmundur .Friðriksson og frú lians, sem
einnig var nreð í förínni, buðu tiðindamönnum blaða og útvarps í
heimsókn í gær ásamt iioltkrum forvígismtínnum á sviði sjávar-
útvegsmála.
„Helgi‘‘ er byggður að öllii leyti
í Vesfmannaeyjum og var kjölur
skipsins lagðiur í iiúai 1936, en smíði
var að fullu lokið í júli í suntar.
Skipið er byggf af Gunnari M.
Jónssyni skipasmið í Vestmannaey j-
um, sein að mesfu er sjáiflærður
i iðn sinni.
Skipið er 120 sinálestir og 33,3
m. að lengd. VéJ skipsins er „June
Munktell* 1' semi-diselvél 150 225 liest
afla. Auk þess ieir i skipinu 10 hest-
afla ljósavék sem einnig knýr sjó-
dælu og 10 hestafia vél á þilfari,
rekur „spil“ skipsins.. Skljiið kost-
aði 150 þúsundir króna fullgert á
síldveiðar með nót og hátum. Eig-
andi . })€“ss er Helgi Benediktsson
kau]>maður i Vestmannaeyjum og er
þetta 4. báturjnn, senr Gunnat M.
Jónsson smíðar fyrir hann.
Olíugeymar skipsins taka 22 smá-
lestir af olíu og eru geymarnir
smíðaðir í Vestmannaeyjum.
( hásetaklefa skipsins eru rúm fyr
ir 12 menn og fyrir 6 i káetu,
enda voru 18 menn á skipinu í
surnar yfir síldveiöitímann. Annars
er svo ráð fyrjr gert, að 7 manna
áhöfn sé á skipinu,: skip§t.jóri, stýri
maður, 2 vélamenn, 2 hásefar og
matsveinn.
Skijjið er allt hið myndarlegasta
og reyndist meö ágætunr á sildar-
vertíðinni, sem að visu var nokkuð
sliift, cða ekki nenra 11. mánuður,
vegna þess, hve það varð síðbúið.
Skipið er byggt án allra opinberra
styrkja.
Er fréttamennirnir höfðu skoðað
skipið gengu þeir tíl káetu skip-
stjóra og ræddu við hann yfir
glasi af víni, og óskuðu honum til
hamingju rneð stærsta mótorbát ís-
lenzka flotans. Er þar hafði verið
setið um hrið, koní skipasrniðurinn
Gunnar M. Jónsson, og þarf ekki
að leiða gefum nð því, hve vei
Verkalýður Evrói u mun l era af
• blóðugri reynslu síðustu 25 ára, að
; aðeins afnáin auðvaldsskipulagsins,
sósíaiisnrinn, færjr þjóðunum frið
I og bræðralag. Baráttan um sósíal-
j ismann í Evrópu verður svar alþýð-
| unnar við striðinu, sem fasjsmj auð
| valdsins hefur leitt yfir hana.
honum var fagnað og dundu yfir
hann margvíslegar spurningar.
Enda er hann Islandsmeisfari í
smíði „stórskipa1-.
Veirarstarf
ÆFR er hafíð
Með fundi sínum í fyrrakvöld
hóf Æ.F.R. vetrarstarfsemi sina.
Fundurinn var vel sóttur og fór
ágætlega fram. í vetur ætlar fé-
lagið að halcla uppi öflugu starfi
og notfæra sér reynsluna frá sið-
astliðnum vetxd. Stúlknaklúbburinn
er þegar kominn af stað og byrjar
með mikilli þátttöku. Ennfremur ætl
ar félagið að stofna málfundaflokk,
ýn i fyrra var málfundaflokkurinn
einn bezti liðurinn í félagsstarf-
seminni. Fundurinn kaus nefnd til
þess að standa fyrir lestrar- og
fræðslukvöldunr í vetur og er ætl-
unin að leggja mikla áherzlu á þá
starfsenri. Þá var og kosin n -fnd
til þess að un'dirbúa afmæli Æ.F.R.
í liaust.
Fundurinn ræddi atvinnuleysjð og
verkefni æskulýðsnis í baráttunni
fyrir atvinnu. og er Æ.F.R’. fyrsta
æskulýðsfélagið, sem liefur tekið
fyrir hið gífurlega atvinnuleysi, er
nú fer í hönd.
Svavar Guðjónsson, varaforseti
ÆF, skýrði fundinum frá fyrirhug-
aðri í'áðslefnu sambandsins í baust
og aö lokum fluiti Sjgfús Sigur-
hjartarson ýtarlegt erindi um yfir-
standandi strið i Evrópu.
Á fundinum skemmli gítarhópur
Æ.F.R.
Æskulýðsfylking Reykjavíkur 'hef-
ur margt á prjónunum hvað vetrar
starfsemina snertir. i fyrravetur var
hún það æskulýðsfélagið, sem hélt
uppi langmestri stnrfsemj, og sýndi
þar með hvað sameiginlegur vilji og
saintök ungu sósíalistanna geta á-
orkað. Á komandi vetri ætlar Æ.F.
R. að traysta þessa einingu ennþá
betur og væntir þess, að allir með
limir félagsins ieggi starfskrafta
sina fram.
I kjaltaraíPúð, er lieilbrigðisnefnd
dœmir óhæfa af pvi luin se mjög
kötd dg léleg, búa hjón með 3
börn. Maðurinn er atvinnulans.
Ekkert fé til að kaupa kol. Bær-
inn sgnjar, ef kvariað er. ! sknui
lujsi bijr efnamaðw. Til h.ans rorii
kegrðir margir hllar af kohim, með
an blað hans stéttur predikaði á
móti birgðasöfnun. Þelta kalkir
íslenzka buryeisastéttin og blöð
heimar að láta eitt yfir alla ganga.
Saltfiskor
I nýkomínn kr. 0,60 kg.
Kartöflor
sérstaklega góðar
Brekka
Uppreisnin j/egn harðstjórn Hitl-
ers í Tékkóslóvcikiu vekur fögnuð
allra heiðarlegra inanna. Aj sér-
stökum ástaeðum gteðst Chamber-
la-in líka. Skgldi hann líka c/leðjast
pegar uppreisn tgðrœðis og pjóð-
frelsmns í Indlandi Pefst?
Hvað er prófessor á íslandi?
Heicurstitill, sem rikisstjórnin veit
ir gömlum pgzkum njósnurum, fil
að sýna að hiin sé hlutkius.
Hrar skilja . fínir Framsóknur-
menn i /e „skömmlun‘‘? Að skammta
símar 1678 og 2148
Tjarnarbúdín—Símí3570
nýjum Fntmsóknarmanni nýja bitl-
inga.
Þjóðstjórnarblöðin predika að nit
verði menn að jara npp í sveit
aftur og vinna þar. Hvernig væri
að peir háu herrar byrjuðu sjáljir
>og ríkið t. d. gcvfi peim Jóuasi, Her
manni, Magnúsi Sig Hriflu, svo peir
yœtu dregic' um pað sín á milli
Iwer cetti að fara pangað.
Fyrirskipar ríkisstjórnin
nppsagnir starfsmanna á
Hótel Borg?
Hvao eftir annað hafa fjárreið-
ur Iiótel Borg verið umræðuefni
opinberlega og manna í miiii, m.
a. s. á milli ráðherranna í „þjóð-
stjórninni”. Hið opinbera varðar
svo mjög um rekstur hótelsins,
vegna ábyrgðanna, sem það er í,
að heita má, að hér sé um ríkis-
i'ekið fyrirtæki að ræða. En það
'virðist vera eitthvað líkt með það
fyrirtæki og sum önnur, sem rík-
ið fær að bera áhættuna af og
tapið, ef það verður, — en aðrir
hirða gróðann þegar eitthvað er.
Menn hafa verið að búast við
því þessa dagana að heyra eitt-
hvað um uppgjör á Hótel Borg,
Sögur hafa gengið um, að Jakob
Möller sækti það fast í ríkisstjórn
inni, þó að likindum hafi þær sög-
ur við lítið að styðjast, þvi ólík-
legt þykir eftir árangrinum að
Jakob sæki nokkuð fast, heldur
bara sitji fast.
Nú hefur 2 islenzkum hljómlist-
armönnum verið sagt upp á Hótel
Borg ,en hálaunaður Englending-
ur situr þar eftir sem áður. Yfir
starfsfólki vofa uppsagnir. Um 20
manns hafa misst þar atvinnu á
nokkrum mánuðum og þó aðrir
hafi verið teknir í staðinn, þá get-
ur hver sagt sjálfum sér, hvort
slík mannaskipti eru heppileg fyr-
ir hótelið. svo ekki sé nú talað um
hve óheppileg þau eru fyrir starfs
fólkið.
Þa ðhefur heyrzt að það sé rík-
isstjórnin sjálf, sem stendur a bak
við þær uppsagnir, sem nú fara
fram og yfir vofa, Þetta séu
hennar stríðsráðstafanir — að
svifta fólk atvinnu. Þetta sé henn-
ar sparnaður ■— að segja fólki
upp vinnú, en láta alla óstjórn í
fjármálum halda sér.
Það er tími til kominn að ríkis-
stjórnin segi til um hvað hún ætl-
ar að gera við Hótel Borg, og
hvort það er að hennar undirlagi
að farið er að svipta starfsmenn
þar atvinnu. Mun Þjóðviljinn láta
almenning fylgjast vel með því,
sem þarna gerist. Er ekki van-
hörf á því,. því það virðist furðu
þögult af hendi annarra blaða um
þetta fyrirtæki, eins og um Kveld-
úlf og fleiri skyld.