Þjóðviljinn - 24.09.1939, Qupperneq 4
plÚÐVILJINH
■MBKBHBH waMB^BgWBKaWBW«,MIWW ■■ FMWtfffMMIirriEniirt
Úrborglnnl
Næturlæknir: 1 nótt Alfred
Gíslason Brávallagötu 21, sími
3894; aðra nótt Axel Blöndal,
Eiríksgötu 31, sími 3951; helgi-
dagslæknir: Karl S. Jónasson Sól-
eyjargötu 13, sími 3925.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs apóteki.
Næturakstur í nótt: Bifreiða-
stöð Islands Hafnarstræti 23,
sími 1540—1543; aðra nótt Litla
bilstöðin Lækjartorgi 1, sími 1380.
Norska skipið, sem legið hefur
hér á ytri höfninni undanfarið,
lagði úr höfn í gærkvöld kl. 8.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli í dag kl. 4. Á dag-
skrá er: Hermannablóð, marz eft-
ir Liiecke, Stefnumót bjallnanna,
Intermezzo eftir Siede, Sigurður,
Jórsalafari eftir E. Grieg: a) lag
konungsins, b) hátíðamarz, Sól-
setursljóð eftir Bjama Þorsteins-
son, Káta ekkjan, syrpa eftir Lc-
har-FJahn, Frieden-fanfare 20.
aldarinnar eftir Varjök, Violetta,
tango, Per aspera ad astra, marz
eftir Wibach.
Svalt og bjart heita átta sögur,
sem nýlega eru komnar á bóka-
markaðinn eftir Jakob Thoraren-
sen. Nefnast sögurnar, sem hér
segir: Forboðnu eplin, Dimmir
dagar, Bleik lauf, ,,Átta pro mill”
Með tímans straumi, Elliglöpin,
Konan við leiðið og Dæmdur mað-
ur. Er þetta 8. bók þessa vinsæla
höfundar en hann hefur eins og
kunnugt er gefið út 5 ljóðabækur
og 2 smásagnasöfn, áður en bók
þessi kom út.
títvarpið í dag:
10.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestvigsla: Pétur Magnússon
cand theol. vigður til Vallaness.
11.40 Veðurfregnir.
11.50 Hádegisútvarp.
17.00 Messa í dómkirkjunni (séra
Ragnar • Benediktsson.)
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Hljómplötur: Skemmtilög.
20.30 Gamanþáttur: Guðbjörg
grannkona og frú Bekkhildur
Blaðran.
20.55 Útvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög (Einsöngur: Daníel
Þorkelsson).
21.30 Kvæði kvöldsins (Guðmund
ur E. Geirdal).
21.40 Danslög.
21.50 Fréttaágrip.
23.00 Dagskrárlok.
tJtvarpið á morgun:
20.20 Hljómplötur: Göngulög.
20.30 Sumarþættir (Guðm. G.
Hagalin prófessor).
20.50 Einleikur á pianó (Fritz
Weisshappel).
21.10 Hljómplötur:
a) Islenzkir kórar.
b) 21.25 Kvartett i G-dúr, eft-
ir Mozart.
21.50 Fréttaágrip.
Dagskrárlok.
Innanfélagsmót Ármanns held-
ur áfram kl. 10 í fyrramálið.
Keppt verður í 1500 m. hlaupi
drengja 16—19 ára, spjótkasti,
þristökki og hástökki fyrir full-
orðna.
Ný/abio a§
Hðfn
þokunnar
Frönsk stórmynd, er gerist
í hafnarbænum Le Havre
og vakið hefur heimsathygli
fyrir frábært listgildi.
Aðalhlutverkin leika:
Mic.i-Ic Morgan og
Jean Gabin.
Börn yngri en 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og kl. 9.
Barnasýning kl. 5,
Þrjár nýjar teiknimyndir
ásamt bráðskemmtilegri
músíkmynd og frétta- og
fræðimyndum.
Allt nýjar myndir.
*
gL Göiria l3io %
llndír
Broohlyn-brúnní
Amerísk stórmynd frá
skuggahverfum New York-
borgar, og er gerð eftir
sakamálaleikritinu „Winter-
set” eftir Maxwell Ander-
son.
Aðalhlutverkin leika:
Burgess Meredith,
Margo og .
Edwardo Cianelli.
Börn yngri en 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Alþýðusýning kl. 4y2.
I
I
❖
!
I
*
x
^*
!
t
!
%
I
y
y
y
f
f
v
f
f
Ásímcy ræníngjans %
f f
X Síðasta sinn! ♦!•
Hervœdízf gegn berklununi.
85
FRAMH. AF 2. SIÐU.
tilliti til burtskráðra berklasjúkt-
inga verði atvinna aukin í landinu,
svo sem ýmiskonar landbúnaður,
garðrækt, alifuglarækt, loðdýra-
rœkt og iðnaður, og að koniið sé
fótum undir þá, sem á annað ixtrð
hefðu heilsu til að leggja stund á
einhvern þessara atvinnuvega, með
því að rikið legði þeim til einhverja
ífjárfúlgu í eitt skipti fyrir öll. Það
er litlum vafa bundið að í mörgum
tilfellum — jafnvel flestum — yrði
þetta hinn mesti búhnykkur fyrir rík
ið og þjóðina i heild, frá hvaða
sjónarmiði, sem á þetta væri litið.
Ungum mönnum úr menntamanna-
stétt, sem eins er ástatt fyrir, sé
hinsvegar veittur "styrkur til áfram
haldandi náms.
Loks mun S. í. B. S. beita sér fyr-
ir því, að í sambandi við heilsuhælin
verði komið á fót vinnuskólum, þar
sem sjúklingar, sem færir eru um
slíkt sökurn heilsunnar, sé gefinn
kostur á að læra einhverja iðn,
eða eitthvað annað, er komið gæti
þeim að haldi, er út af hælinu
kemur og í sambandi við þetta
komið upp einskonar vinnuhverfum
þar sem „kroniskir” sjúklingar geti
stundað ýmsa atvinnu við sitt hæfi
og undir læknisumsjá.
Margt er fleira um áhugamál S.
f. B. S. að segja en hér er ekki
>rúm til að fara trekar út í þá
sálma.
Um störf sambandsins er ekki
mikið að segja enn sem komið er,
svo ungt sem það er. Síðastliðinn
vetur fór nær eingöngu í skilpulags
og útbreiðslustarfsemi. Voru þá
fcrmlega stoinuö ? jinbandsfélög á
öllum heilsuhælum landsins, i Vest-
Dansleikur verður haldinn í
kvöld. Hin ágæta hljómsveit Hót-
el íslands leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir
kl. 4 í dag. Er þetta einn af fyrstu
reglulegu dansleikjum haustsins
og þarf ekki að efa að marga fýsi
að skemmta sér í Iðnó í kvöld.
mannaeyjum og Reykjavík. Fleiri
munu verða stofnuð á komandi
vetri.
Sumarið hefur verið dauður tími
fyrirS. í. B. S. eins og svo mörgum
öðrum félagsskap, en nú er vetrar-
starfið hafið. 8. okt. n. k. efnir
sambandið til merkjasölu um allt
land til ágóða fyrir starfsemi sína.
Þá mun einnig koma út vandað
blað, þar sem margir af þekktustu
læknum landsins skrifa um berkla-
málin.
Þetta verður fyrsti opinberi fjár-
söfnunardagur sambandsins og má
telja víst að almenningur bregðist
vel við deginum. Berklasjúklingam-
ir biðja ekki um ölmusu, en þeir
biðja um skilning þjóðarinnar og
samstillta krafta hennar til hern-
aðar gegn „hvítu” þjóðarplágunni.
í þeim hernaði sæmir engin lilut-
leysispólitík.
Andrés Straumland.
Brauð eru nú næstum óþekktur
matur í Japan. En í stað þess
hafa menn fundið upp á því að
búa til rétt úr stráum og grænum
blöðum, sem eru meðhöndluð á
sérstakan hátt. Þá hafa Japanir
byrjað að vinna mjöl úr þangi.
Þeir af íbúum landsins, sem ekki
eru í hernum fá ekki annað kjöt-
meti en af hundum, köttum og
rottum. Auk þess er mikils neytt
af sníglum, froskum, slöngum og
engisprettum. Engispretturnar
eru mest notaðar í ídýfu.
—x—
I síðastliðnum mánuði var hald-
ið alþjóðlegt þjóðdansamót í
Stokkhólmi. Á móti þessu mættu
um 3000 dansendur frá 20 lönd-
um, Var þetta þriðja alþjóðlega
þjóðdanzamótið, sem haldið hefur
verið.
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L LEIGU
krossi”, sagði hann. „ÞaS er álla níétra hálL. Hver hefur
veriS hér nieS þvílíkt tillæki?” Mr. Davis sat í sælum
draumi: Ilonum var hlýtt og lionum leið vel, liann sat
í stórri liöll, ilmur í loi'li, hann var nýgiftur fallegri
stúlku ai aðalsættum, sjálíur biskupinn haiSi geíiS þau
saman og nú skyltiu þau ganga til sængur. Hún var dá-
lítiS lík móSur hans. „Þegar þyngir sorg, ert þú mín
trausta borg”.
Hann hröklc upp úr draumi sínum viS þaS, aS mr.
Collier sagSi: „Og stór kassi með glerkúlum og ljósa-
perum”.
„Er nú litla sendingin mín komin?” spurSi mr. Davis.
„YSar litla?”
„Já, mér dalt í liug að við ætli að liaia oiurlitla jóla-
trésskemmtun hér á leiksviðinu”, sagði mr. Davis. „Mig
langaSi lil aS kynnast leikendunum oíurhtiS, í allri vin-
semd. Oíurlítil músík og fáein dansspor”, — þella virt-
ist enn ekki ialla í góSa jörð — „og ofurlítiS tár”. PaS
brá eins og lunglskini yfir andlit mr. Colliers. „PaS var
fallegt af ySur, mr. Davis”, sagSi hann. „Eg er yður mjög
þakklátur”.
„Er tréS fallegt?”
„Já, mr. Daven — Davis, þaS er fallegl tré”. MaSurinn
í verkamannaklæSunum \ar því líkastur, sem hann
mundi skella upp úr, og mr. Collier leit reiSilega
til hans. „ViS þökkum ySur innilega mr. Davis, er það
ekki sall stúlkur mínar?” Og allar svöruSu þær í einu:
„Þúsund þakkir mr. Davis” — — nema miss Maydew
og svarthærS stúlka meS hvarflandi augu, sem varS
nokkru seinni og sagSi: „Vissulega”.
Þella vakti eftirtekt mr. Davis. SjálfstæS stúlka, hugs-
aSi hann, fer sínar leiSir. „Eg ætla aS ganga bak viS svið-
iS og líla á lréS”,sagSi hann. „LátiS mig ekki trufla ykk-
ur, lialdiS bara áfram”. SíSan gekk hann þangaS sem
tréS lá og lokaSi öllum leiSum aS búningsklefanum. Einn
af ljósameisturunum hafSi sér til skemmtunar hlaSiS þar
nokkru af skartinu og þarna mitt í ruslinu af leiksviS-
inu geislaði þaS af virSuleik. Mr. Davis neri höndunum
saman af ánægju. „PaS er jmdislegt”, sagSi hann. Hann
varS gripinn af einhverri jólahelgi. Þegar honum kom
Raven í liug, var það líkast því, aS væri þó til ofurlítiS
dimmt og draugalegt skot, þar sem ljósiS hefSi ekki enn
náð aS sldna.
„Þetta er sannarlega fallegt tré”, var sagt rétt hjá
honum. . Það var svarlhærSa stúlkan. Hún hafSi komiS
á eflir honum aS tjaldabaki. Hún var ekki meS í þvi,
sem næst átti aS leika. Hún var smávaxin og grönn og
ekki verulega lagleg. Hún settist á kassa og leil sorg-
mæddum augum á mr. Davis.
„Þelta kemur okkur í hátíSaskap”, sagði mr. Davis.
„Eitt golt staup hressir þó betur”, sagði hún.
„HvaS heiliS þér?”
„Ruby”.
„ViljiS þér ekki borSa meS mér eftir sýninguna?” sagSi
mr. Davis.
„Pær vilja nú hverfa stúlkurnar, sem borða með ySur”,
sagði Ruby. „Eg vil gjarna Þiggja góSa steik meS lauk
en engan leik, þar sem eg á aS hverfa, þakka ySur fyrir.
Unnustinn minn er ekki leynilögreglumaður”.
„HvaS meiniS þér?” sagSi mr. Davis hast.
„Hún var trúlofuS dreng í Scotland Yard. Hann var
hér að þefa í gær”.
„KæriS yður ekkert um þaS”. sagði mr. Davis og reyndi
aS fela ugg sinn. „Hjá mér eruS þér örugg”.
„Eg er nefnilega óhamingjusöm, skal eg segja ySur”.
Þrátt fyrir þessa nýju hrellingu var Davis glaSur og
reifur: ÞaS var ekki enn komiS aS skuldadogunum. ÞaS
kom vatn í munninn á honum aS hugsa um matinn.
Söngurinn barst út til þeirra lokkandi og laSandi: „Þú
!