Þjóðviljinn - 14.10.1939, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.10.1939, Qupperneq 1
LAUGARDAGINN 14. OKT. 1939. mBmmmammmaammm ihi 238. TÖLUBLAÐ Hvad hefur þú gerf fál ad úfbreíða Þjóðvíljann I 9 Sfðmenn mótmæla samn- » lngnm Slgnrjðns & Go. Síómannaféíag Hafnarfjarðar felur sfjórn sínní að segja upp sfriðsfryggingasamningnum. Háværar raddír um að ganga úr Alpýðusambandinu I fyrrakvöld var haldinn fundur í Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar. Var funduiinn fjölsóttur og umræðefni lians var það samkomu- lag það sem nýlega var gert milli stjórna sjómannafélaganna í Reykjavík, Hafnarfirði og Patreksfirði annars vegar og hinsvegar Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Aðcms mánaðarkaup, ef sjómenn verða feppfír erlendís vagna sftríðsíns. Strax þegar fundur hófst, létu sjómenn í Ijósi vanþóknun sína á samningum þessum. Úrðu miklar umræður um málið, og víttu sjómenn harðlega að samkomulag þetta skyldi gert án þess, að fé- lögin mættu nokkuð um það segja fyrr en eftir á. Voru sjómenn al- mennt þeirrar skoðunar, að samkomulag þetta væri í höfuðatrið- um ófullnægjandi. Komu fram ýmsar tillögur og raddir, um skýr- ari ákvæði, einkum um hvort tryggingin næði til skipanna ef þeim yrði sökkt, meðan þau væru að fiska á miðunum. Þá voru sjómenn óánægðir með þá ráðstöfun, að fj ölskyldum sjómanna skyldi aðeins greitt kaup sjómannsins í mánuð, ef hann yrði tepptur eða tekinn til fanga erlendis, eftir að búið væri að sökkva skipi hans. Kosníngar í sfúd~ enfarád i dag. Lísfí róffíckra sfúdenfa er B-lísíL Kosningar í stúdentaráð fara fram í dag kl, 2 e. h. • A kjörskrá eru 267 stúdentar. Þrír listar verða við kjörið: frá Félagi rót- tækra stúdenta (B-listi), frá Fram sóknarmönnum og Sjálfstæðis- mönnum. Nazistar bjóða nú ekki fram, og munu endanlega skriðn- ir undir væng hinna „lýðræðissinn uðu” Sjálfstæðismanna. FRAMH. Á 3. SIÐU Þingmenn á landsþingi Álandseyja BiidarlijiB og Norðnrlönd látn - - RSS samnínga Finnlands og Sovétrikj- anna til sín taka. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. KAUPMANNAHÖFN I GÆRKV. Seiuliherra Bandaríkjanna í Moskva hefur farið á fund Molo- toffs og látið þá ósk í ljós að hin vinsamlega sambúð Sovétríkj- anna og Finnlands mætti haldast. Stjórnir Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar hafa sent sovétstjórn inni orðsendingu, þess efnis, að þær vonist til að ekkert það verði gert, í sambandi við samninga þá, er nú standa yfir í Moskva, er neyði Finnland til að láta af lilutleysisstefnu þeirri, er það, ásamt Norðurlöndum, hefur fylgt, Samþykkf að se$ýa sfrídsiryggíngasamn* íngntsm upp. Að lokum var eftirfarandi til- laga samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum: „Fundur í Sjómannafélagi Hafn arfjarðar, haldinn 12. október, fel- ur stjórn félagsins að segja upp samkomulagi ]iví, sem gert var við útgerðarmenn í samráði við Sjó- mannafélag Reykjavíkur og Pat- reksfjarðar nú þegar”. Úirsögnín úr Alþýðu* sambandínu ? Frá Pagsbrúnarfundínum: Barðttan gegn Mvinnnleyslnn hafln. Dagsbtrún kirefsf ad bantiíð vid kauphækkun veirði mimíð úv fögum og mófmælíir úrskuirðí Félagsdóms. Dagsbrún hélt fund í Iðnó í gærltvöldi. Meginkröfur fundarins voru, atvinnuaukning, fullt frelsi til handa verklýðsfélögunum til að semja um kaup og kjör, og að aðeins eitt verklýðsfélag verði starfandi í hverri starfsgrein á hverjum stað, enda ríki fullt lýðræði innan vébanda þess. Dagsbrún og önnur verklýðsfélög verða að fylgja fast eftir þeirri baráttu, sem hafin er með fundi þessum. Öll verklýðsfélög landsins verða að taka höndum saman í hagsmuna og frelsisbar- Loks kom fram tillaga um að fela laganefnd að atliuga, að Sjó- mannafélagið gengi úr Aiþýðusam andinu og leitaði inntöku í Far- og fiskimannasamband tslands, þar sem félaginu væri riú orðið eng- inn styrkur að því að vera í Al- þýðusambandinu. Tillaga þessi var samþykkt. áttu verkalýðsins. Það er leiðin til sigurs. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: Margt bendir til þess að styrj- aldarástandið hafi í för með sér stórfeldara atvinnuleysi og meiri neyð meðal almennings á þessum vetri, en hér hefur þekkst um lang an tíma. Það er því nauðsynlegt að stjórnendur ríkis og bæjar geri Hlff krefst kvæiuda og Á fundi í Verkamannafélaginu Hlíf, sem haldinn var 11. október 1939, var eftirfarandi samþykkt: „Fundur í Verkamannafél. Hlíf, haldinn 11. október 1939, skorar á bæjarstjórn Hafnarfjarðar að hefja nú þegar atvinnubótavinnU í bæn- um með svo mörgum mönnum sem kostur er, og að aldrei'verði færri 1 vinnunni í einu en 50 menn. Atvinnuleysi hefur á yfirstandandi ári verið með mesta móti og vegna atvinnnfram- atvinnnbóta stórum vaxandi drýtíðar eru ástæð- ur verkamanna í bænum svo erfið- ar, að ekki verður hjá því komist að gera nú þegar ráðstafanir til þess að bæta úr brýnustu þörfinni”. „19. maí s. 1. skoraði Verkamanna fólagið Hlíf á bæjarstjórn Hafnar- fjarðar, að „láta fara fram á [>essu sumri ýtarlega rannsókn á jarð- hita Krísuvíkur og á hvern hátt Hafnarfjarðarbær getur bezt notað Franihakl á 4. síðu róttækar ráðstafanir til að koma í veg fyrir þetta eins og freka^st er unnt. 1. Fundurinn skorar því á ríkis- og bæjarstjórn að gera allar hugs- anlegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að atvinna sú sem nú er, leggist niður eða gangi saman, þar á meðal að bæjarvinna verði látin halda áfram með sama fjölda og nú er. 2. Að stórfeld atvinnubótavinna verði hafin nú þegar, og sú vinna verði sem mest miðuð við að und- irbúa nýja framleiðslu m. a, græn- metis- og annan garðávöxt. Að allt kapp verði lagt á að fjölga verkamönnum í hitaveitu bæjarins nú þegar, eins og frekast er unnt. Þetta var tillaga frá atvinnu- leysisnefnd og samþykkt með öll- um atkvæðum. Ennfremur var samþykkt til- laga frá Þórði Gíslasyni: Fundur haldinn í Verkamanna- félaginu Dagsbrún 13. okt. 1939 skorar á ríkis- og bæjarstjórn að þegar atvinnubótavinna hefst, þá verði unnið að minnsta kosti 8 tíma á dag og þeim vinnutíma haldið svo lengi sem unnt er birt- unnar vegna. Kauphækkunarhanníð Verkamannafél. Dagsbrún álykt ar: Af völdum stríðsins eru að verða stórfeldar breytingar á verð lagi í landinu. Fyrirsjáanlegt er að verkalýð- urinn í landinu hlýtur að fá kaup- gjald sitt hækkað að fullu í sam- ræmi við hækkun verðlagsins. Allar hömlur á frelsi verkalýðs- samtakanna í þessu efni og allar tilraunir til að lögþvinga verka- lýðinn til þess að bera um fram aðrar stéttir þunga dýrtíðar stríðs ins geta til þess eins orðið að skapa ástæðulausa neyð og vand- ræði í landinu. Þessvegna skorar Verkamanna- félagið Dagsbrún á Alþingi að Kailio Finnlaiidsforseti. nerna þegar úr gildi 2. og 3. grein laga urn gengisskráningu og ráð- i stafanir í þvi sambandi. Félagsstjórnin. Viðræður milli Molotoffs og sendimanns Finna hafa haldið á- fram, og lýsir finnska stjórnin yf- ir því, að umræðurnar fari vinsam lega fram og enn sem komið er hafi sovétstjórnin ekki borið fram neinar kröfur á hendur Finnum. Úlmanis, forseti Lettlands, hef- ur látið svo ummælt í ræðu, að hrun Póllands tryggði friðinn í Austur-Evrópu og brottflutningur Þjóðverja þýddi endalok þýzkrar ásælni í Eystrasaltsríkjunum. Af- hending Sovétríkjanna á Wilna sýndi að þau ætluðu sér að lifa í friði við nágrannaríkin. Saradschoglu, utanríkisráðherra i Tyrklarids, er enn í Moskva. • Átti hann í dag viðræður við Molotoff, en ekkert er látið uppi um gang samninganna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.