Þjóðviljinn - 14.10.1939, Side 4
Næturlæknir: Alfreð Gíslason,
Brávallagötu 22, sími 3894.
Næturvörður er í Ingólfs- og
Laugavegs-apóteki.
Næturakstur: Aðalstöðin, Lækj-
artorgi, sími 1383.
Gamanþátturinn Móakotsma-
daman verður leikin í útvarpið í
kvöld kl, 20.30. Leikendur eru
Gunnþórunn Halldórsdóttir og
Þorst. Ö. Stepensen.
FRÁ HÖFNINNI: Fisktökuskipið
norska, seni lestaði fisk til Portugal
£ór héðan í fyrrakvöld, Kári fór á
Weiðar í fyrrakvöld og Hilmir fór
til Vestmannaeyja til þess að kaupa
fisk.
DANSLEIKUR verður halclinn í
kvöld kl. 9,30 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Aðgöngumiðar afhentir
frá kl.j 2 í dag. Harmónikuhljómsv.
spilar. Eingöngu dansaðir eldri
danzarnir.
ÞJÖÐVINAFÉLAGSBÆKURNAR
eru nýlega komnar .út. Eru þær að
þessu sinni: 2. hefti af I. bindi
Bréfa og ritgerða Steph. G. Steph-
anssonar, Andvari og Almanakið.
1 Andvara ritar dr. Þorkell Jóhann
esson um Tryggva Þórhallsson for
sætisráðherra. Þá er og í bókinni
grein um íslenzkt þjóðerni, eftir
Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð
og nokkrar fleiri greinar.
WALTERSKEPPNIN: Urslitakapp
leikurinn fer fram á sunnudaginn
milli K. R. og Vals. Hvor sigrar að
þessu sinni.
ÁRMANN heldur hlutaveltu á
morgun I dag og á morgun verða
nokkrir af beztu munum hlutavelt-
unnar til sýnis í gluggum Jóns
Björnssonar & Go. í Bankastræti.
SKEMMTUN: I kvöld kl. 9 verð-
ur haldin skemmtun til ágóða fyrir
Landnám Templara. Skemmtiskráin
er vönduð og óvenju fjölbreytt. Á-
vörp flytja Andrés Vendel og Guð-
mundur Einarsson frá Þingeyri
Brynjólfur Jóhannesson Ieikari les
upp. Sigfús Halldórsson leikur frum
samin lög á píanó. Undir dansinum
leikur 5 manna hljómsveit með re-
frain-söng. Ennfremur syngur Kjart-
an Sigurjónsson nýjan vals eftir
Guðmund Jóhannsson. — Aðgöngu-
miðar afhentir í Góðtemplarahúsinu
eftir kjli. 4 í dag.
ÍÞRÚTTASTARFSEMI K. R. er nú
að hefjast og fara æfingarnar fram
í 12 flokkum og var æfingataflan
auglýst héjn í blaðinfi) í gær. Kenn-
arar verða Benedikt Jakohsson og
Vignir Andrésson en Jón Ingi Guð-
mundsson kennir sund. Auk flokka
þeirra 12, er áður greinir hefjast
æfingar i knattspyrnu um næstu
mánaðamót og fara þær fram i
gamla íshúsinu við hliðina á slökkvi
stöðinni.
SÓSI'ALISTAFÉLAG REYKJAV.
heldur fund á mánudaginn kemur
DióPViyiMN
ap Ny/a íi ib as
Æskudagar.
Amerísk tal
um æskugleði
og söngvamynd X
og æskuþrá. £
í
i
í
I
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hin óviðafnanlega
Deanna Durbin.
Aðrir leikarar eru:
Jackie Cooper o. fl.
Melvyn Douglas,
a Gambrb'io A
f .
| Ólympíuleikarnir
1936
heimsfræga kvikmynd
I
X
x
x
X
Hin
I
!*!Leni Riefenstahl.
•!• Fyrri hlutinn:
Y
X „Hátíð þjóðanna”
X
*!• sýndur í kvöld.
X
i
Leikfélag Reykjavíkur:
„Brlmhljéð
sjónleikur í 3 þáttum eftii Loit Guðmundsson
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngum. seldir frá ld. 4 til 7 í dag og eftir 1 á morgun
Hlífar-tillögurnar
•'RAMH. AF 1. SIÐU.
jarðhita Krísuvíkur til ræktunar
grænmetis og jarðávaxta í stórum
stíl og ennfremur á hvern hátt
Krísuvíkurland verður mest og bezt
nytjað til ræktunar, bæði af hálfu
bæjarfélagsins og til leigu og af-
nota fyrir einstaklinga”.
Félagið vænlir þess fastlega, að
kl. 8,30 síðdegiis í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Til uniræðu verður:
Flokkurinn og alþjóðamálin, og hafa
Héðinn Valdimarsson og .Brynjólfur
Bjarnason framsögu.
UTVARPIÐ I DAG:
11,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisúlvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Hljómplötur: Létt lög.
19,40 Auglýsingar.
19,45 Fréttir.
20,10 Veðurfregnir.
20,20 Hljómplötur: Kórlög.
20.30 Gamanþáttur: „Móakotsmadd
aman‘‘ eftir Tobías (Gunnþórunn
Halldórsdóttir, Þorsteinn ö. Steph
ensen).
20.55 Útvarpstrióið leikur.
Haydn: Tríó nr. 3, G-dúr.
21,15 Hljómplötur:
a) Valsinn eftir Ravel.
b) 21,30 Gamlir dansar. .
21,50 Fréttir.
21.55 Danslög.
24,00 Dagskrárlok.
LEIKFÉLAGIÐ sýnir á morgun
sjónleikinn „Brimhljóð”. Aðgöngu-
miðar seldir i Iðnö frá kl. 4—7 í
dag og eftir1 k't. 1 á miorgun.
PÓSTAR Á MORGUN:
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-
Kjalarness- Reykjaness-, Kjósar-,
ölfuss- og Flóa-póstar, Laugarvatn,
Þrastalundur, Hafnarfjörður, Aust-
anpóstur, Akranes.
Til Reykjavíkur: Mosfellssveit-
ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjós
ar-, ölfuss- og Flóa-póstar, Hafn
arfjörður, Grímsness- og Biskups
tungna-póstar.
RÍKISSKIP: Esja var á Hornar
firði kl. 5 og Súðin væntanleg til
Drangsness kl. 5,30 síðdegis í gær.
bæjarstjórn hafi séð hina miklu
nauðsyn þess að láta framkvæma
þessa rannsókn og þar sem því
má gera ráð fyrir að henni sé nú
lokið, þá skorar fundur í Verka-
mannafélaginu Hlíf, haldinn 11. okt
1939, á bæjarstjórn Hafnarfjarðar
að iiefja nú þegar vinnu við undir
húning ræktunar Iandsins.
Jafnframt skorar félagið á bæj-
arstjórnina að hefja nú þegar undir
búning að virkjun hitans og leita
til þess aðstoðar ríkisstjórnarinnar,
ef þörf krefur.
Þar senr þörfin á aukningu inn-
lendrar framleiðslu hefur aldrei ver-
ið eins brýn og nú, vegna yfir-
standandi stríðs, þá væntir félag-
ið þess fastlega, að bæjarstjórnin
taki þetta mál alvarlegum tökum
og hefjist nú þegar handa með verk
legar framkvæmdir”.
• „Fundur í Verkamannafél. Hlif,
haldinn 11. október 1939, mótmælir
liarðlega dómi þeim, sem Félags-
dómur kvað upp í máli Sigmundar
Björnssonar gegn Verkamannafél.
Hlíf, þar sem niðurstaða hans nrið-
ar að því að veikja stórlega sam-
laka- og einingarmátt verklýðsfélag-
anna og hafa samþykktir þeirra að
engu.
Jafnframt vill félagið benda á, og
vítir harðlega hve hættulegt það
er lýðræðinu í landinu, að stuðnings
l)löð rikisstjórnarinnar hóta dómur-
um „ævarandi sumarfrii”, að því
i Dagsbrúnarfundurínn.
FRH. AF 1. SÍÐU
Verkamannafélagið Dagsbrún
prótmælir eindregið dómi félags-
dóms í máli verkamannafélagsins
Hlíf og Verkamannafélags Hafn-
arfjarðar, þar sem með þeim dómi
er kippt grundvellinum undan
starfi verklýðsfélagsskaparins í
landinu, með því að löggilda verk-
lýðsfélög, sem af pólitískum ástæð
um eða fyrir tilstilli atvinnurek-
enda eru stofnuð til höfuðs starf-
andi fjöldafélögum verkalýðsstétt-
arinnar, þeirra, sem eru og hafa
verið réttmætir fulltrúar hennar
og samningsaðilar fyrir hana.
Verkamannafélagið Dagsbrún
skorar á verkalýðinn í landinu að
i
98
GRAHAM GREENE:
SKAMMBYSSA
T I L L E I G U
anna í London/ við Genfeve og i'orstjóra Scolland Yard”.
„Mér þykir leiðinlegl, að ég skuli hai’a bakað þér því-
líka fyrirhöfn”, sagði hún og gerði tilraun til að vera
spotzk. En hún gal ekki valdið því hlulverki. Hún
missti vald yfir sér: „Hvað vilt þú, að eg segi eða geri.
Pelta er þá allt öðru vísi en eg gat búizt við, líka það
sem mér fannst eg sjá með fullri vissu, hvernig hlyti
að vera og íara. Eg hef tapað. Eg ætlaði alls ekki að gera
þér neilt illt. Nú mun íorstjórinn sjálfsagt — Hún
grét.
„Eg á að luekka í iign”, sagði liann. „Eg veit ekki fyrir
hvað. Mér finnst eg bara hafa ruglað málið”. Hann laut
lil hennar og sagði hægt og innUega: „Við getunr gift
oltkur — strax — en ef þú vilt ])að ekki lengur, á cg ])að
fullkomlega skilið. Þú færð laun”.
„Leikhúsin munu keppast um |)ig”’ sagði hann þung-
lyndislega. „Þú liefur stöðvað stríðið. Eg trúði þér ekki.
Pví á eg ekkert gotl skilið. Og þó hélt ég að ég mundi
aldrei efast um þig. En við höfum þegar fengið nægar
sannanir fyrir því, sem þú sagðir og ég liéll að væri
lygi. Peir eru neyddir til að afturkalla úrslitakosti sína.
Pað er ekki um neitt annað að velja. — Pelta eru meslu
tíðindin sem gerast þessa öld”, sagði hann nreð hatri til
blaðanna og lrallaði sér aftur á bak, þungur á svip.
„Áttu við — — er það svo að skilja, að við getum
gengið frá stöðinni lil prestsins og gift okkur?” spurði
hún vantrúuð.
„Vilt þú það?”
„Nei, fara. i bíl með fyllsta hraða”.
„Nei, svo 1‘ljóti gelur það ekki verið. Við verðunr að
bíða í þrjár vikur. Við höfum ekki eliri á að kaupa ,okk-
ur leyfisbréf”.
„Sagðir þú ekki, að mér yrði launað?” sagði Anna.
Pað má nola til þess að kaupa leyfisbréf”. Pau lrlógu
bæði og það var eins og þrír síðustu dagarnir yrðu að
reyk, senr bvarf úl úr klefanum og fauk eltir brautar-
teinununr lil Notlwiclr. Par lröfðu allir þessir atburðir
gerst, en þau þurftu aldrei framar að koma á það leik-
svið.
ENDIR.
a
\
er virðist til þess að knýja þá til
að dæma hlutdræga dóma.
Félagið skorar því eindregið á
næsta Alþingi að breyta lögunum
unr stéttarfélög og vinnudeilur
þannig, að það sé skýrt ákveðið,
að verkamenn geti ekkii í senn ver-
ið meðlimir, nema eins stéttarfó-
lags í sömu starfsgrein, og að
sjálfsákvörðunarréttur félaganna
um mál sín sé að fullu tryggður”.
standa einhuga saman um að lög-
tryggður verði réttur liinna
frjálsu meirihluta samtaka á
hverjum stað og sviði, og því sé
einungis eitt lögmætt stéttarfélag
og aðili fyrir hverja atvinnustétt.
Sé það með lögum tryggt að allir
meðlimir verkalýðsfélaga hafi án
tillits til stjórnmálaskoðana, óskor
aðan rétt til kosninga og kjörgeng
is jafnt innan félaganna sem sam-
banda þeirra og allsherjarsamtaka
Fundurinn samþykkir að kjósa
þriggja manna nefnd til þess að
fylgjast með verðlagsbreytingum
og vísitöluútreikningi um fram-
færslukostnað. Kosnir voru Ari
Finnsson, Valgeir Magnússon og
Þorkell Gíslason,
índríðí á Fjallí.
FRH. AF 1. SÍÐU
engu ættfræðigrúski varð við
komið.
Fyrir tveimur árum fékk Indriði
meinsemd í fót, og var fóturinn af
honum .Korinn fyrst um hné, síð-
an, er það dugði ekki til að taka
fyrir meinsemdina, uppi við smá-
þarma. Þessu tók hann með því-
líku þreki, að það þótti ganga
undrum næst um svo gamlan
mann. En með því var lokið hans
búverkum, þá fyrst fékk Indriði
sonur hans hann til að búa kvæð-
in undir prentun. Það sem Indriði
I á eftir ólifað mun hann aðallega
helga ættfræði og héraðssögu Þing
eyinga.
Slíkur er höfundur þessarar
nýju ljóðabókar, sem kallast
Baugabrot. Það er undrahraustur
alþýðumaður, vinnulúinn hóndi í
sveit, bróðir verkamannsins á
mölinni. Báðir, bóndinn og verlca-
maðurinn, eiga að geta fundið
skyldleikann, og háðum mun
þykja sómi að frændseminni, þeg-
ar þeir hafa rakið saman ættimar.