Þjóðviljinn - 22.11.1939, Blaðsíða 1
Telja mð vist, aö pað hati verið Jtertha Fis-
cher' f rð Emdea, sem skotia var i Hornafirði
Skipíð sigldi nndir nafninu „ftda“ frá Bergen.
„Verndari Tékkíu, von Neurath fríherra og dr. Hacha.
dlnan í TéHiiflslðualiíu
Bílun á
rafveíiunní,
Klukkan 11,15 'í gær bilaði ann-
ar jarðstrengurinn sem leiðir raf-
magn frá Elliðaánum til Reykja-
víkur. Var bærinn því ljóslaus um
tíma.
Varð þá að grípa til þess að
lækka spennuna allmikið svo að
strengurinn, sem eftir var eyði-
legðist ekki.
Var unnið að því í gær að leita
að biluninni og gekk það fremur
seint. Ei er vitað með vissu um or-
sakir bilunarinnar en búist er við
að hún sé ef til vill af völdum hita-
veitunnar, þannig að höggvist hafi
í strenginn við gröft fyrir leiðslum
Telja má nær víst, að skipið, sem skotið var á og kveikt í úti
fyrir Hornafirði í fyrrakvöld, sé þýzka skipið „Bertha Fischer” frá
Emden í Þýzkalandi. Þegar Þjóðvilinn átti tal við Þörleif í Hólum
um þetta mál var skipið enn logandi á reki úti fyrir Hornafirði, en
um líkt leyti barst það upp á Hringsundssker, sem liggur nokkuð
austan við Hornafjarðarós skammt frá landj. Allmikið hefur
rekið úr skipum, og er búizt við að herskipið hafi tekið áhöfn þess
um borð og farið með hana með sér.
Skipíð klofnadí í fvcnnf á skerínu.
Skipið liggur á skeri skammt
undan landi og fóru Homfirðing-
ar i áttina til þess á bátum strax
í gærmorgun en komust ekki alveg
að því sökum brims. Sáu þeir að
nafnið „Ada — Bergen” var letrað
stórum stöfum á bóg skipsins.
Skipið telja Hornfirðingar að muni
vera fremur lítið, á að gizka
2000 smálestir en sökkhlaðið.
Hafði skipið brotnað í tvennt á
skerinu og var það brotið um kola-
120 Tékfear mytiít undanfarna daga
af nazistiskum yfírvdlduna.
KiNKASKKYTI TIL ÞJÓÐVILJ. KAUPMANNAHÖFN I ÖÆEKV.
í Tékkóslóvakíu heldur áfram mótmælalireyfingin gegn hinum
nazistisku yfirvöldum, þrátt fyrir síauknar ráðstafanir Þjóðverja til
að bæla niður með mestu grimmd uppreisnartilraun Télika.
Þýzkt lögreglulíð og herlið streymir til Prag, og er talið að
þangað séu komnir um 200000 þýzkir varðliðsmenn og hermenn.
Samkvæmt upplýsingum Tékka,
er tekizt hefur að flýja, hafa ekki
færri en 120 Tékkar verið líflátnir
undanfarna daga, fyiir þátttöku í
frelsisbaráttu þjóðarinnar, allir
prófessorar við tékknesku háskól-
ana háfa verið handteknir og há-
skólum og menntaskólum lokað.
Víða um land hefur verið kom-
ið upp fangabúðum, og hafa þús-
undir tékkneskra manna verið
fluttir þangað.
Oljósar fregnir frá Vín herma,
að einnig í Austurríki blossi nú
upp mótmælahreyfing gegn hinum
nazistisku yfirvöldum. Einkum á
Verkalýðsfundir
í Vestm.eyium
1 fyrrakvöld var haldinn sam-
eiginlegur fundur í „Snót” og
„Drifanda” í Vestmannaeyjum.
Skoraði fundurinn á bæjarstjórn
að f jölga atvinnubótavinnunni upp
í 100 manns og skoraði fundurinn
jafnframt á bæjarstjórn að aðvara
aðkomufólk um að leita ekki til
Vestmannaeyja í atvinnuleit.
Nokkrir menn gengu í Drífanda á
fundinum.
að hafa borið á þessu í höfuðborg-
inni Vín, og hafi þar verið dreift
út flugblöðum þar sem krafizt hafi
verið sjálfstæðis Austurríkis.
Stórfeld v<?ruhækk~
i október.
í 219,
225,
Mðfmælavisítalaii komín upp
Ijós~ og hífavísííalan upp í
í gær var lokið við útreikning vísitölunnnar eins og hún var um
síðastliðin mánaðamót eða í byrjun nóvembermánaðar. Matvöru-
vísitalan var þá komin upp í 219 en ljós og hitavísitalan var 225.
I októberbyrjun var matvöruvísitalan 196 en Ijós og hita- vísitalan
l.íV.J.
í septemberbyrjun var vísitalan sem hér segir: Matvæli 197,
Ijós og hiti 188, en í byrjun marzmánaðar: Matvæli 193, ljós og hiti
174.
Sjálfstœðismenn og Fram-
sóhn fella tíllogu um ad á-
hættuþóknunín sé skatffrjáls.
En Morgunblaðíð er láfíð „berjast" fyrír málínu
í blekkingarskyní.
Eins og kunnugt er flytur Brynj
ólfur Bjarnason frumvarp um að
stríðsáhættuuppbót sjómanna skuli
veia skattfrjáls. Síðar kom fram
frumvarp, flutt af þingnefnd að
tilhlutun stjórnarinnar á þá leið,
að lielmingur áhættuþóknunarinn-
ar skyldi vera skattfrjáls. Það
frumvarp var til l. umr. í efri deild
í gær.
Brynjólfur flutti við það breyt-
ingatillögu, á þá leið að öll upp-
bótin skyldi skattfrjáls. Var sú
breytingatilllaga felld með atkvæð
um allra Sjálfstæðis- og Fram-
sóknarþingmannanna gegn atkvæð
um Brynjólfs og Sigurjóns Á. Ol-
afssonar.
Út af þessu máli varð nokkuð
oröakast milli Brynjólfs og Magn-
úsa.r • Jónssonar. Sagði Magnús að
Brynjólfur og Sigurjón væru að
sýnast í þessu máli. Benti Brynjólf
ur honum á að Morgunblaðið hefði
komið fi'am með kröfuna um skatt
frelsi á áhættuþóknuninni, án þess
því hefði verið mótmælt af Magn-
úsi Jónssyni eða öðrum þingmönn-
um. En á þingi greiddu allir þing-
menn Sjálfstæðisflokksins atkvæði
gegn þessari kröfu. Greinar Morg-
unblaðsins um málið væru því sýni
lega ritaðar í hreinu blekkingar-
skyni, og sæti því sízt á Magnúsi
að tala um óheilindi í málinu.
Frv. var vísað til 3. umr. og
nefndar.
• Þegar litið er yfir þessar skýrsl-
ur Hagstofunnar leynir sér ekki,
hve ör hækkunin hefur verið í ok+ó
bermánuði. Þeir liðir sem hækkun
in nær fyrst og fremst til er brau'i
kornvara og kol. Síðan um mán-
aðamót hefur orðið mikil hækkun
á ýmsum vörum, svo að búast má
við að vísitalan sé þegar orðin til
muna hærri en um mánaðamótin
okt. og nóv. Við þetta bætist
sú geigvænlega staðreynd, að vö •-
ur sem keyptár voru lægra verði
þrjóta og rýma þannig fyrir öð
um enn dýrari vörum.
Þjófnadur um
boirð x skipí,
í gærkvöldi bar svo til að maður
nokkur sem var ölvaður fór um
borð í skip og stal þar matarbita
Um líkt leyti kom það upp úr
kafinu að búið var að brjóta upp
innsiglaðan skáp í skipinu. Ekki
er vitað hvort sami maður hefur
verið þar að verki.
geymsluna. Skipið var ekki mikið
mikið brunnið, enda hætti að loga
í því um 10-leytið í fyrrakvöld.
Tveir af fjórum björgunarbátum
skipsins voru enn í því, en tveir
farnir.
Ýmsir smávægilegir munir
hafa rekið, þar á meðal tvær fjal-
ir, og bar önnur þeirra áletrunina:
„Bertha Fischer”, en hin áletrun-
ina „Emden”. Olíubrák var á báð-
um þessum fjölum og bendir allt
til þess að þær hafi verið frá hinu
ónyta skipi. Þá hefur einnig fund-
ist rekið póstkort. Var það dagsett
í Rotterdam og áletrað til manns í
þýzku borginni Emden.
Tvö skip eru til sem bera nafn-
ið „Ada” og er annað þeirra
norskt frá Bergen en hitt þýzkt
frá Danzig. Bæði þessi skip eru um
2500 smálestir. Þá er skipið
„Bertha Fischer” ennfremur til og
á það heima í þýzku borginni Em-
den. „Bertha Fischer” er röskar
4000 smálestir, byggt 1919.
Allt bendir til þess, að það hafi
ekki verið norska skipið „Ada”
sem hér fórst heldur þýzka skip-
ið „Bertha Fischer” og að þýzk
skip séu bæði hér og víðsvegar ann
arsstaðar á sveimi undir nöfnum
slcipa frá hlutlausum löndum og
undir fánum þeirra.
Líkur benda ennfremur til þess
að hér sé um birgðaskip að ræða,
sem hafðist við á höfum úti til
þess að byrgja þýzka kafbáta og
herskip að vistum og öðrum nauð-
synjum. Ef til vill er það aðeins
hending, að litlu síðar urðu fiski-
menn á Þórshöfn varir við kafbát,
sem elti þá mn að höfn, en ekki er
ólíklega til getið, að eitthvert sam-
‘-’fanihciM é 4. síðu
Samnin$ar DagsBrúnar
víd Höfgaard & Schultz
Stjórn Dagsbrúnar hefur gert
samkomulag við hitaveituna um
flutning verkamanna til og frá
vinnustað, þannig að til og frá
vinnu á línunni fyrir austan Háa-
leitisv. að bæjartakmörkunum við
landamæri Grafarholtslands verðn
verkamenn fluttir ókeypis og i
vinnutíma sínum, en þeir sem
vinna austar, eiga að koma til
vinnu ákveðnum tíma fyrir vinnu-
tima eftir því hvar þeir vinna.
Geta verkamenn fengið nánari
upplýsingar um þetta á skrifstofu
Dagsbrúnar.