Þjóðviljinn - 15.12.1939, Side 3

Þjóðviljinn - 15.12.1939, Side 3
ÞJOÐVTLJiNN Föstudagurinn 15. desember 1939 Útvarpsstöð alþýðustjórnarinnar í Terejoki hefur flutt langt ávarp frá KcwnmúnistafLokki Finnlands. 1 á- varpi þessu er deilt harðlega á auð- valdsstjórn Finnlands fyrir það, að hafa alltaf reynt að troða illsakir við Sovétríkin og að þær hafi leyft erlendum stórveldum að nota Finn- land til undirbúnings styrjaldar gegn Sovétrikjunum. Þessu til stuðnings eru færðar fram eftirfarandi sjö staðreyndir; , Fyrsta staðreyndin: Herferðin til Qlonets í Sovétríkjunum, er finnskir hvitliðar skipulögðu vorið 1919 á- samt brezkum og frönskum heims- valdasinnum. Önfttíj' stuðréyndin: Herferð fiimskra hvítliða inn. í Ingemianland haustið 1919 í þvi skyni að skíþtir leggja þar uppreisn, eiftimitt þegar sókn. Júdenitsj éi' að byrja og verka- mannabððúllinn finnski, Mannerheim, krafðist. þess opinberlega að finnski Íierinn yrði sendur gegn Petrógf-ád. Priðja staðreyndin: Herferð inn i Karelíu 1921—22 Undir stjórn finnskra herforingja og með stuðn ingi brezkra ftéimsvaldasinna. Fjórða sthðreyndin: Endurskipu- lagning finnska hersins á árunum 1924 -1925 var gerð af enskri liðs folringjasendinefnd undir forystu Kirks hershöfðiingja, en þessi sami Kirk hershöfðingi kom í heimsókn til Finnlands á sumri 1939, til að athuga styrjaldarundirbúninginn á Kirjálanesi. Fimmta >\ tacreyndin: 1 Finnlandi hefur verið rekiií óslitin áróðurs- starfsemi gegn Sovétríkjunum, og fyrir „Stóra-Finnlandi“, með fífls- legum draumum um landvinninga, „allt til Úralfjalla**. Sjötta staiðreyndin: Eftir heim- komu Mannerheims úr ferðinni til London, hefur stjórn Finnlands á- samt sænskustjórninni hafið víg- girðingu Álandseyja, gegn mólmæl- um Sovétríkjanna, svo að hægt sé að nota eyjarnar í styrjöld auð- valdsstórveldanna gegn Sovétríkjun um. Sjöuiida stnðreyndin: 1 þessum sama tilgangi hafa tíu sinnum fleiri Hugvellir verið byggðih í Finnlandi, en þörf er á handa ílugvélum1 Finna. Nýjar efnaverksmiðjur til striðsþarfa hafa verið reistar, og Verkalýdsfélagíð á Eskffírðí móf~ mælír rikíslögreglunni og fleírí að- gerðum þíngsíns. Á fundi verkamannafélagsins Ár^ ‘vakur, 29. nóv. s. 1. ivpjiu samþykktar ar eftirfarandi áskoranir til Alþingis „Verkamannafélagið „Árvakur" mótmælir harðleg öllum tilraunum ríkisvaldsins, til að koma upp rík- islögreglu í nokkurri mynd. Lítur félagið svo á að slíku lögreglu- liði værd fyrst og fremst beint gegn verklýðshreyfingumii og stimplar því allar gerðfr í þá átt, sem bein- an fjandskap við verkalýðinn og samtök hans. — Félagið skorar þvi á Alþingi að fella frumvarp það' um varalögreglu, sem þegar er fram komið að tilhlutun forsætisráðherra" „Verkamannafélagið „Árvakur" skorar á Alþingi: Fréttaritari blaðs eins í Budapest skýrir svo frá, að í Vmarborg hafi húsmæðumar gengið í hópum um götumar með tómar körfur á hand leggnum, en á körfumar var letrað: „Við þökkum foringjanum". * f v Æ* F- R- t Y | L.'t'í kventaska (brún með rennilás) tapaðist á skemmti- kvöldi handavinnuhópsins síðast- liðið sunnudagskvöld. Sá, sem kynni að hafa orðið hennar var, er beðinn að skila henni sem fyrst á skrifstofu Æ. F. R. Hafnarstr, 21. Salnlð ðskrifendam Allt hækbar nema kaupíð, FRAMH. AF 2. SIÐU. Hinir „virðulegu" eiga bágt. Það eru menn á þinginu, sem gerast isvo djarfir að flytja hagsmunamál alþýðunnar, en hagsmunir Kveldúlfs Og Lahdsbánkans þola ekki að þeim. sé sinnt. ólafur, Jónas, Hermann og St. Jóhann, krefjast að enginn blettur falli á virðingu þingsins, það þýðir að ehginn „ábyrgur" þingmaður láti bilbUg á sér fiMa í þjónustu Við Kveldúlf og Lands. liankann. Vésalings „fulltrúar hinna vinnandi stétta“. I nafiái „virðingar" þingsitts er þess krafist af ykkur, að þið beitið ykkur gegn hagsmuna málum hinna vinnandi stétta, að þið fórnið æru ykkar og samvizku á altari Jónasar og Ólafs Thors. Það er þungt að færa fómir. Það er ekki gert án sársauka, að brenna það sem áður var tilbeðið, og til- biðja það sem áðux var fyrirlitið, en það er sök sér ef ekki væru „ó- virðulegir“ meim á þingi, sem segja frá píslargöngu þessara vesalinga. Öll smámenni eru með þeim hætti gerð, að þeim fellst lítið um að vinna niðingsverk, en þeim mun, meira um að vera staðnir að þeint Dýrtiðin vex, kaupiö stendur í stað, þakkað veri gengislögunum frá 4. apríl. Þau lög eru gjaldið, sem forseti Alþýðusambandsins greiddi fyrir ráðherrastólinn, þau lög vora fyrsta skíðið, sem lagt var á fórnar- bálið á altari Jónasar og Ólafa Thors. Hve lengi lætur alþýðan hinum „virðulegu“ líðast að brenna hags- munamál hennar á þeim blótstalli? eyjar Kyrjálabobis undirbúnar til móttöku á flotadeildum óvinaríkja Sovétrikjanna. 1. Að breyta lögum um stéttarfé- lög og vinnudeilur í það horf, að fullt lýðræði ríki í verklýðssamtök- unum, að ekki geti nema eitt stétt- arfélag sömu starfsgreinar starfað á hverjum stað og að viðurkenndur sé samtakaiéttur allra launþega und- antekningarlaust til þess að ákveða frjálsir kaup og kjör. 2. Að samþykkja frumvarp þing- manna Sósíalistaflokksins um breyt ingu á gengislögúnUm. 3. Að gæta spamaðar á annan hátt en þann, að skera niður fjár- framlög til strandferðþ, landhelg- isgæzlu, verklegra framkvæmda, at- vinnubóta eða annars, sem óhjá- kvæmilega hefur i iför með sér auk- ið atvinnuleysi og aukna neyð aÞ þýð’unnar á landinu. Hinsvegar á- lítur félagið mögulegt og sjálfsagt að lækka laun allrá hátekjumanna, svo að enginn hafi yfir 6000 kr. árs- laun og yfirleitt spara frekar við þá, sem hafa meira en nóg, en síðiur við liina, sem ekki hafa nóg. 4. Að sjá til þess að sjómönnúm verði greidd uppbót i samræmi við liækkað söluverð síldarafurða“. Karlakór verkamamia hefur æf- ingu í kvöld kl. 8 á Verkamanna- skýlinu. Allir meðlimir kórsins eru beðnir að mæta. tíamla Bíó byrjar í kvöld að sýna ameríska kvikmynd, sem nefríist „Draugahúsið”. Aðalhlut- verkin leika Constance Moore og Paul Kelly. Hús skáldsins ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness kem- ur út á morgun. Er bókin fram- hald af Ljósi heimsins og Höll sumarlandsins. Heimskringla gef- ur bókina út. Málverkasýning. Jón Engilberts hefur sýningu á málverkum sín- um þessa dagana á Skálholtsstíg 7 (Landshöfðingjahúsinu). Flugmál íslands Effitr Hjálmar R, Bárðason er nú komiu í bókaverzlanir. Höfuiidurinii hlaut Gullpennasjóðsierðlaun menntaskólans fyr- ir þessa bók. Þetta er skenuntileg og stórfróðleg bók, og verður öllum unglingum mjög kærkomin. Bókin er prýdd fjölda ágætra mynda. Verðið mjög lágt. Bókaver^íun Hetmskrtnglu Laugttveg 38. s,mi 5055 x * X 1 I ? Y | *s* Grámann I Y X t Y »% . er bók barnanna og bczta íólagjöfín | l X<~x**:-y—:><"í-:*<-:-:-:"f*<-X":":":-:":*‘:":":":**:**:**:":**:‘*:":**:":**:‘*:**:*‘:**:*‘:**:'*:":":":":":‘‘:‘'‘''****' Hafnarstræfí 5, Simí 2717, Nú gefum víð fekið á mófi pönfunum á blómum o$ blómakörfum til jólanna, Komíð ámeðan úrvalið er mest. Látíð blómín tafa. Aikki /Aús lendir í ævintvrum. 2L9 Lög eru lög. Eg verð að fram- Hvað er hér á seiði ? Þið fylgja þeim! Eg má til með að líf- eruð svo alvarleg. Æ láta þig kæri Mikki minn. g'óði hertogi, reyndu að hjálpa okkur! Þú fórst með mig að lífláta mig fyrir. —Það er alveg rétt yðar hátign hingað til þess að Já,Mikki verður að deyjaLögunum verður að hlýða! — bjarga landinu.Eg Eg get ekki annað enEkki er hjálpar að vænta úr gerði það, og nú á hlýtt lögunum. þeirri áttinni. Gnllfoss fer á laugardagsmorgun snemma til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.