Þjóðviljinn - 13.02.1940, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.02.1940, Qupperneq 3
'JÖÐVILJINN Þriðjudagur 13. febr. 1940. Dagbjartnr Einarsson Skáldalann i Akrahreppi Minníngarord Þann 3. þ. ni. andaðjst að heimili tengdasonar síns, Guðjóns Magnus- ponar skósmiðs í Grjótagötu 9, Dag- bjartur Einarsson, fyrrum bóndi að Gröf á Rauðasaadi, rúmlega 75 ára gamall. Jarðarför hans fer fram frá DómMrkjunni kl .1 í Ua'g. Dagbjartur var fædduir í Breiðu- vík (vestra) 31. desember 1865. (! kirkjubók Sauðlauksdalsprestakalls er hann sagður fæddur 2. jan. 1866 sem er rangt). Faðir hans var Ein tir bóndi að Tungu í örIygshöfn,-'og Siðan að Mábergi á Rauðasandi (f. 1834, d. 27. febr. 1808) Jónssonar bónda að Geitagili (f. 1791, d. 8. mai 1850) Einarssonar bóndöi í KoIlS vík (f. 1763, d. 1836) Jónssonar bónda á Halisteinsnesi i Gufudalssveit (f. 1723) Jónssonar, (Grafarætt). Móðir Einars, föður Dagbjartar var Bergljót (f. 1796, d. 14. júlí 1863) Halldórsdóttir á Hlaðseyri og Botni í Patreksfirði (f. 1763) Þor- láks9onar á Geitagili (f. 1732, d. 1779) Loftssonar þar, Sigmundssonar á Látrum (f. 1687) Þórðarsonar þar (f. 1647) Jónssonar. — Móðir Dag- bjartar var Þóra (f. 27. júlí 1833, d. 1929, 96 ára) dóttir Bjarna bónda á Lambayatni (f. 1800, d. 15. nóv. 1875) Ólafssonar bónda í Króki á Rauðasandi (f. 1764) Ólafssonar i Vatnsdal í Patreksfirði (f. 1692, d. 20. des. 1770) Arngrímssonar á Lamb eyrj í Tálknafirði (f. 1649) Jónsson- ar. — Móðir Þóru var Ingibjörg (f. 1810, d. 2. júlí 1862) dóttir Þórðar bónda á Lambavatni (f. 1787, d. 17. okktóber 1850) Bjarnasonar þar (f. 1760) Bjarnasonar (d. 1762) Bjarna sonar. Hefur þá verið gelið nánustu for- feðra Dagbjartar, og skal því hér numið staðar. Vorið 1883 fluttist hann með föð- ur sínum frá Tungu að Móbergi. Var ég þá lítill hnokki á næsta bæ, og skammt á milli, og inan gjörla eftir Dagbjarti strax á hans fyrstu árum þar. Hefur því kynni Jt- okkar varað um 55 ára skeið. Dagbj. ólst upp á vegum föður síns, en naut að litlu eða engu um- hyggju móður sinnar, sem lengst af dvaldi á öðru heimili en sonur- inn. En að líkum hefur uppeldi hans verið líkt og þá tíðkaðist um börn fátækra manna. — Sagði Dagbjart- ur mér sjálfur svo frá, að hann hefði varla þekkt hvað var að vera saddur, fyrr en hann fór að eiga með sig sjálfur. Strax og honum vannst þxoski til var hann látinn róa á vorin, stunda heyskap og smölun að sumrinu, en hirða skepn ur að vetrinum, og hélt hann þeim störfum áfram allt til ársins 1922, að hann hætti buskap og sjómennsku og flutti alfarið af Rauðasandi að Vatneyri. Þann 16. október 1892 giftist Dag- bjartur Sigurbjörgu, dóttur Ketíls bónda á Melanesi, Þorsteinssonar á Brekkuvelli á Barðaströnd, Þorsteins isonar á Haukabergi, Jónssonar, hinni ágætustu konu, og unnust þau mjög. Skömmu eftir giftinguna reistu þau hjónin bú að Gröf á Rauða- sandi, voru þau þá efnalaus sem kallað er, en rík af starfsorku og björtuin vonum. Á þessu heimili þeirra gerðist stærsti og aðalþátt- urinn i lífi Dagbjartar. Þar varð honurn auðið 11 barna, og þar misstí hann konu sína eftir langt strið, úr útvortis krabbameini, þann 29. maí 1914, 47 ára að aldri, Móðir Sigurbjargar var Magnfríð- ur, dóttír Ólafs bónc(a' í Gröf, Gunn- arssonar síðast í Bröttuhlíð, Hösk; uldssonar á Kirkjubóli í Múlasveit (f. 1732), Loftssonar, Höskuldssonar þar. Ólafur og Gunnar faðir hans fórust báðir á sama skipi frá Brunm- um vorið 1837. Eftír lát Sigurbjargar hélt Dag- bjartur áfram búskap með bömum sínum til 1922 sem fyrr segir. Eftír 27 ára búskap að Gröf. Þau Grafarhjón áttu saman 11 böm og komust 10 þeirra til full- orðinsára. Eina dóttur sína, Hóhn- fríði Einhildi misstu þau þann 13. des. 1913, 12. ára. Önnur dótt- ir þeirra, Sigurbjört Vigdís, lézt á Kópavogshæli 17. október 1932, hin mesta efnisstúlka. Hún var elzt syst kina sinna (f. 21. sept 1891). Þessi eru börn þeirra nú á lífi: Bjarnveig ,húsfrú að Borg í Arn arf., Ingunn ógift, s.st., Ólöf húsfr. að Holti á Barðaströnd, Ingibjörg, húsfrú á Breiðabólstað á Álpta- nesi, Ketilfríður, húsfrú í Reykja- vík, Lúðvík, Einar, Halldór, kvænt ir sjómenn hér í Bæ, og Þorsteinn ókvæntur. Eftir að Dagbjartur flutti á- samt börnum sínum til Patreks- fjarðar, stundaði hann algenga landvinnu meðan kraftar hans leyfðu, en er að því kom að árin og langvinnt strit náðu yfirtökum, fluttist hann hingað til bæjarins til dóttur sinnar, Ketilfríðar, og dvaldi hjá þeim hjónum til dauða- dags. — Afkomendur hans eru 27 á lífi. Ðagbjartur var strax á æskuár- um búinn ágætum starfsþrótti og lífsgleði svo mikilli, að ég minnist ekki að hafa hitt hann fyrr né síð- ar öðruvísi en í ljúfu skapi, þrung- ið glaðværð og fjöri, fram á sein- ustu daga æfinnar, slíkir menn eru oftast félagslyndir, og það var Dagbjartur. Hann hafði alla tíð hið mesta yndi af bókum, og las manna bezt, svo að unun var á að hlusta. Á yngri árum las hann allt sem hann náði til, bæði sögur og rímur, og var talinn góð- ur kvæðamaður; hann kunni heila rímnaflokka utanbókar og kvað FRAMH. AF 2. SIÐU. ið þér þó þú hafir sett blett á Svið insvík með því að skrifa sögur af fólki, sem aldrei hefur þekkzt hérna á eigninni, þjófa, fyllirafta og flækinga, og lúsuga menn, sem voru vondir við konumar sínar. Og þó þú hafir snúizt á móti gvöði og Sálinni, bæði í orði og verki, þá hef ég fyrirgefið þér og aldrei þreytzt á að gefa bér tæki- færi til að verða gott skáld, en öll mín viðleitni til að gera þig að góðu skáldi hefur orðið árang íurslaus. Nú er mitt langlundargeð iá þrotum kalli minn. Við vorum að vísu málkunnugir áður, en þegar þú gerist opinber útsendari þeirra ættjarðarlausu á móti innlendu stefnunni, á móti sjálfstæði þjóð- arinnar, á móti mér, þá þekkjumst við ekki lengur, ég skal sýna ykk- ur það, ég skal kremja ykkur, ég skal mala ykkur, ég skal flytja ykkur”. IV. En það eru sem fyrr getur fleiri en Pétur þríhross, sem þann- ig líta á málin, að menn, sem fást við skáldskap jpg ekki vilja yrkja eins og þeim er sagt og heppileg- ast gæti orðið pólitík ráðandi úr þeim, bæði í verstöðvunum og á ferðalögum á landi og sjó, þegar gleðskapur þótti viðeigandi. Þegar Dagbjartur kom hingað til bæjarins, gerðist hann meðlim- ur Dagsbrúnar og Kvæðamannafé- lagsins Iðunn, og sótti samkomur þeirra dyggilega. — Hann bjó í litlu herbergi í húsi dóttur sinnar og tengdasonar. Var ég þar tíður gestur hans, en viðdvölin varð oft lengri en ákveðið var, því um ann að var hugsað en að líta á klukk- una. Tel ég að þeim stundum hafi verið vel varið, því minni hans og frásagnarháttur var á þann veg, ' - á að skrifa niður frá- sögn hans eins og hún var mælt fram. Oft undraðist ég minni hans Hann mundi þann mikla sæg ör- nefna á Látrabjargi, lendingar og fiskimið verstöðvanna, sem hann hafði einhverntma á ævinni róið frá. Hann mundi upp á dag nær farnar voru sögulegar hákarlaleg- ur eða fiskiróðrar, sem hann var þátttakandi í, og hvaða menn voru í þessari eða hinni ferðinni. Af öllum þeim formönnum sem Dagbjartur réri hjá um ævina, og þeir voru margir, fannst honum mest koma til sjómennsku Ivars Jónssonar í Hænuvík, og Jóhanns Jónssonar í Geitagili, sem drukkn- aði á Patreksfirði í áhlaupsveðri miklu 1. maí 1897. Nú er þessi greindi og glaðlyndi maður horfinn og lagstur til hinnstu hvílu, eftir mikið og þarft. starf. Mér finnst það ljúft og skilt að minnast nokkurra æviatriða hans og ættmenna, þess manns er ég hafði frá bamsaldri svo náin og góð kynni af. Alls þessa er Ijúft að minnast og þakka. Rósenkranz Á. Ivarsson manna, eigi alls ekki að viðurkenn ast opinberlega sem skáld. Lands- stjómin og þjóðin eru eitt og því er það þjóðinni fyrir beztu að hún sé látin vita, að þetta, sem hún hélt að væru skáld, séu alls eng- in skáld heldur útlagar, sem að vísu eru velkomnir aftur heim til föðurhúsanna ef þeir bæta ráð sitt en skuli annars verða þess full- skynja „að þeir munu aldrei njóta hæfileika sinna fyrr en þeir hafa bætt fyrir misgerðir sínar við and- legt líf þjóðar sinnar”. Og svo mikið liggur við að þjóðin fái skil- ið þetta, að það er alls ekki horf- andi í þann kostnað, sem af því leiðir að hleypa af stokkunum tug- þúsunda útgáfufyrirtæki. Það get- ur að vísu ekki „borið” sig án fram laga af almanna fé, og verður að gjalda ríflegar fúlgur í blaða- og útvarpsáróður, auk lipurra sendi- manna og smala, sem hægt er að láta slá margar pólitískar flugur i einu höggi, en hugsjónin er þó fyrir öllu, að fá þjóðinni í hendur eitthvað annað til andlegrar upp- byggingar en það sem skáld henn- ar skrifa fyrir hana; það er að segja þau af skáldum hennar, sem hafa misnotað þau tækifæri, sem þeim hafa verið gefin til að verða „góð” skáld. Þessi nýi menningarviti á að bera svo skæra birtu að öllum landsins börnum verði í bráð og lengd forðað frá því að lenda á blindskerjum annara samtaka, sem almenningur í landinu stend- ur í meiningu um að hafi markað tímamót í menningarsögu þjóðar- innar og studd eru af hinum út- lægu skáldum og skipuð mönnum, sem þjóðin hefur áreitnislaust fram á síðustu tíma fengið að kalla sína helztu andans menn, en hættan vofir nú yfir að verði taldir til annarra þjóðerna. Það væri svo auðvitað í full- kominni mótsögn við allar venjur um meðferð útlægra manna, ef þeir væru ekki sviftir öllum opin- berum viðurltenningum, sem glópska samtíðarinnar hefur sæmt þá, um leið og þeir eru rúnir þeirri innilegu „hamingju að mega vera Islendingar á Islandi”. Ennþá eru hin háleitu áform Menntamálaráðs ekki fullkomnuð, en þeim miðar ört áfram, eins og vera ber þar sem trúir þjónar eru að verki. Og það er ekki sæmandi sönnum Islendingi að ganga fram- hjá hinum glæsta menningarvita, án þess að gjalda menningunni Torfalögin með nokkrum bending- um á hættuna, sem af því getur leitt, ef þjóðinni skyldi detta í hug að hér væri gömul forynja í nýjum skrúða, mögnuð af saman drcginni slægð og tækni 20. rddnr, — ef hún reyndist ófáanleg til þes.s að lífsnæra þau öfl, sem vak- ið hafi upp sendingar til höfuðs káidum hennar og andans mönn- um. Og fari svo nú sem fyrr, að hin skærustu ljós verði að skugga hjá ást íslenzkrar alþýðu til skálda sinna, er hætt við að önn- | Flokkurínn f *K~K“:“K"t"> ‘i* Sósíalistafélag Reykjavíkur hef- ur frá því það var stofnað haft skrifstofur sinar í Hafnarstræti 21. Þar hefur það einnig haft lít- inn fundarsal, þar sem deildirnar og ýmsir starfshópar hafa haldið fundi sína. Ur þessu húsnæði verð- ur félagið nú að víkja. Eins og flestum félögum mun kunnugt var það Héðinn Valdimarsson, er leigði félaginu þetta pláss. Skömmu eftir að hann sagði sig úr flokknum krafðist hann þess að félagið viki úr húsnæðinu um ára- mót. Félagsstjómin krafðist þriggja mánaða uppsagnarfrests, eins og venja er til, þegar ekki er um annað samið. Það varð síðar að samkomulagi í sambandi við aðra samninga flokksins við Héð- inn, að félagið færi úr húsnæðinu þ. 15. þ' m. Samkvæmt þessu flytur skrif- stofa félagsins úr Hafnarstræti 21 í þessari viku, en á föstudaginn verður hún opnuð á ný í Austur- stræti 12 við hliðina á afgreiðslu Þjóðviljans. Þær hreingemingastúlkur, sem geta unnið fyrir flokkinn í dag, eru beðnar að koma í Hafnar- stræti 21, kl. 1 í dag. ur ráð, slyngari sulti og for- heimskan, þurfi til þess að hún leggi lið sitt að því verki að koma þeim fyrir ætternisstapa á hálfum aldri. Dæmi fortíðarinnar um með- ferð valdhafanna á skáldum þjóð- arinnar eru ískyggilega sár minn- ing, og alþýðan hefur alla tíð sýnt megnasta skilningsleysi á rétt- mæti þess að gera stofnanir sínar og fjárframlög til menningar að Akralireppi vergangs og volæðis. Ef ekki tekst að hrinda þessum arfgenga mótþróa úr vegi vofir sú hætta þegar yfir að ákvarðanir almennings í landinu verði til þess að örfa mjög hugarkvalir þeirra, sem heitast þrá komu hinna há- tíðlegu stunda að fylgja stór- skáldum Islands til grafar á helg- asta stað landsins. Og kannske hlotnazt skáldum vorum aldrei heiðurssveigur gerviblómanna, sem goldin eru sjóði, sem frá þeim var rænt í lifanda lífi. Kaupum lómar Flestar tegundir. Kaffistofan- Hafnarstræti 16. Safoið ðskrifeadflm flytur úr Hafnarsfrætí 21 í Austurstrætí 12, víð hlíðína á afg. Þjódvííjans Skrifsiofan vcrður opnuð í hínu nýja húsnœði á fösfudagínn og vcrdur framvegís opín eíns og verid hefur frá kl, 4_7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.