Þjóðviljinn - 13.02.1940, Qupperneq 4
Næturlæknir í nótt: Kristján
Grímsson, Hverfisgötu 39, sími
2845.
Næturvörður er þessa viku í Ing
óifs og Laugavegs-apótekum.
.. Skrifstofa Sósíalistafélags
Eeykjavíkur er í þann vegin að
flytja í Austurstræti 12, (við hlið-
ina á afgreiðslu Þjóðviljans), verð
ur opnuð þar n.k. föstudag.
Flugmodelfélag Eeykjavíkur opn
aði á sunnudaginn í Þjóðleikhús-
inu sýningu á flugvélalíkönum.
tJtvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Islenzkukennsla, 3. fl.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Dönskukennsla, 2. fl.
18.45 Enskukennsla, 1. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Söngvar úr
tónfilmum og óperettum.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Vegna stríðsins: Erindi.
20.30 Fræðsluflokkur: Hráefni og
heimsyfirráð, X.: Styrkur styrj-
aldarþjóðanna (Gylfi Þ. Gísla-
son, hagfr.).
20.55 Otvarp frá Skagfirðinga-
kvöldi að Hótel Borg: Ávörp og
ræður. Söngur, hljóðfæraleikur.
22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
Skídasvcítírnar
Framhald af 1. síðu.
undir stjórn liðsforingja, voru
umkringdir. Þeim var boðið að gef
ast upp, en finnski liðsforinginn
skipaði að skjóta. Hermennimir
hlýddu ekki. Liðsforinginn féll, og
15 af finnsku hermönnunum
gengu yfir í Rauða herinn, hinir
voru afvopnaðir og þeim síðan
sleppt. Flúðu þeir allir, níu saman,
yfir landamærin til Noregs, við
Svanvík.”.
Félag járníðnaðar-
manna
FRH. AF 1. SIÐU
Varaformaður var kosinn Sveinn
ólafsson með 36 atkv. Sigurjón
Jónsson fekk 33.
Bitari var kosinn Snorri Jóns-
son með 36 atkv. Theodór Guð-
mundsson fekk 29.
Vararitari var kosinn Ásgeir
Einarsson með 32 atkv. og hlaut
hann sætið með hlutkesti móti
Theodór Guðmundssyni, sem fékk
jafnmörg atkvæði.
Þessir 3 eru sósíalistar og eru
þeir meirihluti stjómarinnar.
Fjármálaritari var kosinn Sig-
urjón Jónsson með 32 atkv. Isleif-
ur Arason fékk 30.
Gjaldkeri (situr utan stjórnar)
var endurkosinn Jón Sigurðsson.
Aðalfundinum varð ekki lokið.
M. a. eru eftir kosningar á trúnað-
arráði og endurskoðendum. Verð-
ur því framhaldsaðalfundur á
næstunni.
En kosning þessi sýnir að jám-
iðnaðarmenn eru ákveðnir í að
framfylgja stéttahagsmunum sín-
um vel og herða baráttu sína.
þióoviyiNN
Pygmalíon
dásamlega leikrit eftir
X
1
< >
?
< >
IlHið
!! enska stórskáldið Bemard tj!
IlShawsem ensk stórmynd, hef !£
!! ur tekist svo vel, að hún — v
!! talin
merkisviðburður í
kvikmyndalistarinnar.
er l
sogu
■ Aðalhlutverkin leika:
Leslie Hovvard og
Wendy Hiller.
❖
§l. Gamlaf3io %
{ Ofurvald
ásfarínnar
?
?
*:*
X
T
?
X
x
X
y
y
|
♦
f
y
|
? X
K-X-X-KK-K-X-X-K-X-I-X-K":”}
’t*
I
X (Den stora Kárleken)
X Sænsk kvikmynd.
X Aðalhlutverkin leika:
X Tutta Kolf og
y
X Ilákon Westergren.
Síðan styrjöldin hófst, hefur bærinn Múrmansk, á Ishafs-
strönd Sovétríkjann->. orðið ein þýðingarmesta hafnarborgin í norð-
anverðri Evrópu. — Á myndinni sjást rússneskir nýtízku togarar
á Múrmansk-höfn.
Sjómenn vílja
fá sfríds-
áhaelfuþóbn-
unína heefefe-
aða
Hefur íslcnzkum
skípum vciríd
hliff híngað til?
Ýms stéttarfélög sjómanna hafa
skrifað útgerðarmönnum og farið
fram á að umræður yrðu hafnar
milli þessara aðila rnn breytingar
á núgildandi samningum og stríðs
áhættuþóknun sjómanna.
. .Félag íslenzkra botnvörpuskipa-
eigenda hefur tjáð sig fúst til þess
að verða við þessum óskum, en
útgerðarfélag verzlunarsk'pa hef-
ur enn ekki svarað.
Engum getur duli zt að 3'ómenn
eiga sanngirniskröfu á að stríðs-
áhættuþóknun þeirra verði hækk-
uð, af því að fullvíst er að áhætt-
an við siglingamar fer vaxandi.
Það getur varla hjá. því farið að
skipum okkar hafi til þessa verið
hlíft við árásum kafbáta.
Með þeim hneyks’anlegu sapm-
ingum sem gerðir hafa verið við
Breta, og Þjóðv. rafalaust eru
fyrir löngu fullkimnir, hefur verið
svipt allri von. um að þýzkir kaf-
bátar hlífi skipum vorum.
Orðrómur hefur gengið um það,
að Þjóðverjar hafa þegar gert rík-
isstjórninni ljóst, að frá þe'm væri
'i framvegis engrar hlífðar að
vænta. Eigi þessi orðrómur við rök
að styðjast gefur hann fullkomna
skýringu á því hversvegna krafa
sjómanna er borin fram. einmitt
nú.
olli> (hhl Dirlasl
krir HhHhhMni
Finnska vélskipið „Wilja” var í
desember í New York-höfn.
Reyndu yfirmenn skipsins að
þvinga hásetana til að gefa sig
fram sem „sjálfoðaliða” í finnska
hvíta herinn. En hásetarnir settu
sig á móti því. Fimm af hásetun-
um struku af skipinu til að kom-
ast hjá því að verða neyddir til að.
berjast við Mannerheim. Sjötti há-
setinn, Laure Mannvien heimtaði
laun sín greidd áður en hann fór,
en var 11. des. neyddur til að fara
í land án þess að fá laun sín, skjöl
og vegabréf. Fyrst eftir að hann
hafði leitað aðstoðar lögfræðings
og látið hóta að gera lögtak í skip
inu, fékk hann launin útborguð og
skjölin til baka.
Síðari hluta janúar kom finnska
gufuskipið „Hammerland” til Rott
erdam. Skipið er 40 ára gamalt og
hafði verið 42 daga á leiðinni frá
New York. Var það orðið svo lekt,
að öll áhöfnin gekk af því. En
útlendingalögreglan tók áhöfnina
og flutti hana um borð aftur.
Finnski ræðismáðurinn vildi ekki
afskrá áhöfnina. Aðeins 7 Norð-
menn og Svíar fengust afskráðir,
en, Finnarnir voru neyddir til að
vera áfram á „ryðkláfinum”. Skip
stjórinn reyndi nú að fá 7 holl-
enska sjómenn, en þegar það
spurðist, að skipið ætti að flytja
hergögn til Finnlands, neituðu
sjómenn að fara með skipinu þang
að. Fékkst enginn sjómaður á það
og lá skipið í Rotterdam, þegar
síðast fréttist.
RDNA FERRER; 85.
SVONA STÓR ...!
eins og er. En mér getur ekki liðiS betur. Pegar ég sé
hvaS asparagus-ekran, sem gg byrjaSi meS fyrir tíu ár-
um, gefur af sér, er ég eins hamingjusöm og ég hefSi
fundiS gullnámu. Eins og pabbi þinn var á móti því aS
ég byrjaSi meS asparagus. ESa hugsaSu þér voriS í sveil-
inni, eins og nú, í apríl, þegar allsstaSar skýtur upp
grænum sprotum úr svartri og grózkuþrunginni mold-
inni. Og hugsa til þess, aS þetta á eftir aS fara á markað
sem fæða — bezta og hollasta fæða sem til er — fæSa
sem heldur líkömum manna hraustum og hreinum og
sveigjanlegum og sterkuml Eg hugsa mér aS mæSurnar
segi við börn sín: BorSaSu spínatiS þitt, annars færðu
engan eftirmat Ef þú borSar gulræturnar verSa augun
þín skær og falleg. KláraSu kailöflurnar — þá verSur þú
sterkur”. ;/ ,.|j
Selína hló að sjálfri sér og roSnaði svolítið.
„Já, en svínin. geturSu hugsað svona um svín?”
„Pví ekki þaS?” Hún ýtti til hans litlu fati, sem stóð
viS olnboga hennar á borSinu. „Viltu ekki fá þér eina
sneiS af bacon? PaS er svo meyrt og ljúffengt”.
„Nei, þakk, mamma. Eg hef ekki lyst”. Hann stóð á
fætur.
Næsta haust var hann kominn á kaf í húsameistara-
nám viS Cornell-háskólann. Hann lagSi aS sér viS námið,
vann í fríunum líka. Hann kom heim í hitann og moll-
una á Illinois-sléttunum, og vann klukkustundum sam-
an herberginu sínu, en þar bafSi hann sett upp langt
vinnuborS og teikniborS.
Selína stóS stundum viS hliS lians og horfSi á hvernig
hann reiknaSi út og teilmaSi.
Pó aS þaS væri niitt í mesta annatímanum í sveitinni,
fór Selína til Ithaca þegar Dirk útskrifaðist. — PaS var
áriS 1913. Hanp var þá tuttugu og tveggja ára, og hún
viSurkenndi meS sjálfri sér, aS hahn var glæsilegasti
maSurinn af þeim sem útskrifuSust ásamt honum. Hann
var sannarlega álitlegur, hár og velvaxinn eins og íaðir
hans, ljóshærSur en dökkeygður. Augun voru ekki eins
dökk og augu móSur hans, en þaS var sama mýktin og
ljóminn í þeim. Pau brugSu á andlitiS sérkennilegum og
aSlaSandi blæ, sem hann vissi ekki af sjálfur. Ef hann
beindi þessum ljómandi augum aS konu, kom oft fyrir
aS hún ætlaSi honum tilfinnngar í sinn garS, sem hann
var alveg saklaus af. Pær vissu ekki aS ljómi augna hans
var aSeins sérstök litarsamsetning í augnahimnunum. En
svo var þaS líka, aS augnaráS fátalaSra manna er áhrifa-
meira en þeirra sem tölugir eru.
Selína var í dökkum silkikjól meS látlausan svartan
hatt, og skar sig úr, lítil og fíngerS innan um allar hinar
mæSurnar, mildar á lofti og slcrautklæddar. En hún
sómdi sér vel. Dirk þurfti ekki aS skammast sín fyrir
hana. Hún leit yfir til feSranna, — þaS voru flestir roskn-
ir efnamenn, meS ístrumaga. Hún hugsaSi meS sársaulca
•til þess, hve miklu myndarlegri Pervus hefSi veríS, ef
hann hefSi mátt lifa þennan dag. En ætli þessi dagur
hefSi nokkurntíma komiS, ef hann hefSi lifaS? En jafn-
skjótt og henni flaug þetta í hug, skammaSist liún sin
fyrir aS hugsa svona.
Dirlc kom aftur til Chicago, og komst á skrifstofu hjá
húsameisturunum Hollis & Sprague. Hann þóttist
góSur aS komast til þeirra, því þaS var einmitt þeirra
félag, sem beindi byggingarsniSinu í öiicago inn á nýj-
ar brautir. Michigan Boulevard var þegar farinn aS
gnæfa upp úr flatneskjunni. En Dirk var aSeins einn af
teiknurunum, og þóknunin, sem hann fékk í vikulok
gat varla nefnzt laun. En hann var meS háar hugmyndir
um húsagerSarlist, en gat hvergi komiS þeim almenni-
lega á framfæri nema heima hjá móSur sinni um helgar.
Hann skar- niSur Beachside-gistihúsiS norSurfrá meS
einu orSi: „Baroque”. Hann sagSi aS hljómskálinn nýi
i Lincoln-garSinum væri engu líkari en Eskimóakofa.
Hann hélt þvi fram aS borgarstjórnin ætti aS samþykkja
aS afmá Potter Palmer stórhýsiS, þaS væri blettur á
landslaginu, og hann var stórhneykslaSur á austurhliS
AlþýSubókasafnsins.
„0, látum þaS eiga sig”, sagSi Selina, „þessu var öllu
I