Þjóðviljinn - 01.05.1940, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN
Nælurvörður er þessa viku í
Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunn.
ALLIR í einingarkröfugöngu
verkalýðsfélaganna í dag!
tJtvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
19.15 Hljómplötur: íslenzk lög.
19.45 Préttir.
20.15 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) Útvarpshljómsveitin: „Sjá
hin ungboma tíð”.
b) Ræða: (Einar Björnsson for
maður verkamannafélagsins
„Dagsbrúnar”.
c) 20.45 Útvarpshljómsveitin
leikur íslenzk þjóðlög og alþýðu-
lög.
d) 21.05 Kariakórinn „Fóst-
bræður” syngur.
e) 21.35 Upplestur (Sigurður
Einarsson dósent).
21.55 Fréttir^
22.00 Danshljómsveit Bjama Böð
varssonar leikur og syngur.
22.30 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Næturlæknir í nótt: Eyþór
Gunnarsson, Laugaveg 98, sími
2111.
•
Strætisvagnar Reykjavíkur hafa
ákveðið að ferðir Landsspítala-
vagnsins falli niður frá og með
deginum í dag. Jafnframt hefjast
ferðir milli Lækjartorgs og Vatns-
þróar. Að Lögbergi fara strætis-
vagnarnir þrjár ferðir daglega 1.
—20 maí, og er í tveimur síðari
ferðunum komið við í Fossvogi.
Um áætlunartima þessara ferða
sjá auglýsingu hér á síðunni.
Árnienningar. Sýnishorn af
stóru hópmyndunum, sem teknar
vom í Iþróttahúsinu síðastliðinn
föstudag, liggja framriii hjá Vigni,
Austurstræti 12. Áskriftalisti er
þar einnig.
Vcrkamcnn
o$ síómenn!
Hver er iílgangutínn
með úfífundí fogaraeíg-
enda 1. maí?
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
boðað til útifundar 1. maí. Ræðu-
menn Ölafur Thors og aðrir_ slík-
ir. Sjálfstæðisflokkurinn ér flokk-.
urinn, sem knúði fram skattfrelsi
togaraeigendannaj . kaupkúgun
verkalýðsins, gengislækkunma,
dýrtíðina og niðurskurð verklegra
framkvæmda.
Hvað meinar þessi flokkur með
því að boða til útifundár 1. maí?
Hann er að feyna að fara a8’
fordæmi Hitlers að reyna að stela
1. maí frá verkamönnum.
Verkamenn! Vill nokkur ykkar
verða t-jl þess að styðja Thorsar-
ana í því að stela 1.. maí, feta í
fótspor Hitlers.
Og hvað meinar flökkur ölafs
Thors með því að boða til útifund-
ar 'í dag um leið og togaraeigend-
ur, sem ráða honum, neita sjó-
mönnum um sanngjarnar kröfur
þeirra ?
Togaraeigendur ætlast til þess
að verkamenn sýni flokki þeirra
samúð um leið og hann leggur til
baráttu við sjómennina.
Verkamenn! Togaraeígendur og
þið eigið enga samleið! Látið ekki
foringja Sjálfstæðisflokksins fleka
ykkur til þess að taka þátt í úti-
fundi með þeim, þegar þeir leggja
til baráttu við sjómenn!
Vórkamenn og sjómenn! Allir
eitt I. maí í einingargöngunni!
Mætumst í Lækjargötu fyrir fram
an Menntaskólann ld. 1,45!
SKEMMTANIR 2, MAI
í filefní af 25 ára afmaslí Vídavangs-
hlaups L R.
KL. 3 I GAMLA Bló:
1. Hermann Jónasson forsætisráðherra talar.
2. Karlakórinn Fóstbræður syngur.
3. Nemendur EUy Þorláksson dansa.
4. Anna Sigga Bjömsdóttir og Steinunn Steindórsdóttir, nemendur
Tónlistarskólans, spila f jórhent á pianó.
5. Kristján Kristjánsson syngur. *
6. Swing Tríó.
KL. 3 1 IÐNö:
1. Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra talar.
2. Karlakór Iðnaðarmanna syngur.
3. Kvenflokkur f. R. sýnir fimleika.
4. Old Boys flokkur I. R. sýnir.
Aðgöngumiðar selclir í húsiinum frá kl. 11 árdegis 2. maí.
t á
$ •»*
V •?
t T
I í
l }
t 5!
f m KRBU-
eru neytendurnír
húsbændur.
Okaupfélaqié
í
4* t
ó t
t t
« t
t t
« t
4* t
4* t
■>*>*:~:~:":~:~:~:~>*>*><><j~>*:~:~:~:~:~:~:~:~:..:..;,.>.:..>.;..x~>*:~:~:~:~:~><**>*>«~>«~:~:~>*>*:~:~>*>»
♦---------:------------------------------------------------------------------------------—----------♦
Beztu vínnu~
fötín handa
börnum yðar
Kaupíð aldreíj
annað merhí
YÍR
V8NNilffA¥A©EEÐ 0SB.ANDS V* Reytíjuvík
. jj -
Elzta stærsta og fullkomuasta verksmiðja sinnar greinar á Islandi.
í dag hefjast ferðir að Vatnsþró og verður ekið frá Lækjar-
torgi um Hverfisgötu að Vatnsþró 'og til ,baka. um Laugaveg.
Fyrsta ferð kl. 7,50 og síðan á þrjátíu mínútna fresti til kl.
23.50. Á helgidögum er fyrsta ferð kl. 9.20.
Ferðir með Landsspítalavagni falla niður frá og með deginum
í dag.
Að Lögbergi verður ekið frá 1..—20.. maí sem hér segir:
Frá Reykjavík kl. 7.15, 13.15* og 19.15*.
Frá Lögbergi kl. 8..00, 14.15* ,og 20.15*.
* Um Fossvog.
Strætísvagnar Reykjavíhur
A. J. CRONIN:
25
SYSTURNAR
Hann muldi brauðmola inilli fingra sér, annars liugar.
„Dagurinn í dag er alveg sérstæSur. Auk þess hittumst
viS í okkar sameiginlega verkahi*ing. Þaö var sannar-
lega vel unnið, ySar starf”.
RaS varö dálitil þögn. Hann tók eftir að hún var hætt
aÖ borða. „Jæja, þaö er víst bezt að athuga andlit yöar.
Þér hafiö fengiö grunnan skurð á gagnaugaö. IJaS verö-
ur ör eftir nema ég saumi hann saman”.
Hann stóö á fætur og rétti glerbakka inn í móttöku-
stofuna. Svo hreinsaöi hann sáriS, staðdeyfði þaö og
saumaði skurðinn saman án þess aö hún finndi til þess.
Er hún hafði hvílt sig dálítiö, fylgdi hann henni lil
dyra og kvaddi hana hátíölega.
En Anna vissi með sjálfri sér aö hún haföi eignazL
nýjan vin.
Eins og Dr. Prescott haföi spáð, varö slysið forsíðuefni
allra Manchesterhlaöanna. t’au fluttu nákvæmar lýsing-
ar af öllum alvikum, unrlir risafyrirsögnum: „Læknir
og hjúkrunarkona bjarga 30 mannslífum”. Án sinnar
vitundar og vilja var Anna hafin til skýjanna sem hin
mesta hetja. í íhaldsblöðunum var ymprað á fyrirætlun-
um um nýtt sjúkrahús i sambandi viö nafn Dr. Prescotts.
Sagt var aö Matthew Bowley mundi hafa áhuga á fyrir-
ætluninni, og reyndist þaö rélt aö hinn ríki myHueigandi
væri meö í ráðum, mætti telja sjúkrahúsið svo gott sem
uppkomið. í i |;
Anna fylgdisl með öllum þessum orðrómi meö mesta
áhuga. Tíu dögum eftir að hún lcom aftur á spítalann,
naut hún íyrstu ávaxtanna af frægö sinni. Hún var
hækkuð í tigniniii, flutt af C-deild og útnefnd yfirhjúkr-
unarkona, álli að s.tjórna hjúkrunarkonunum, sem send-
ar voru af spítálanum til hj'úkmnar í heimahúsum.
Petta var af mörgum ástæðum eftirsótt staöa. Og þó
svo væri látið lieita, aö forstööukonan veitti önnu starf-
ann aö launum fyrir hið ágæla starf hennar við Jiílslys-
ið og þann heiður er hún haföi unnið spítalánum, vissi
Anna óg raunar allar hjúkrunarkonurnar, að Dr. Presc-
ott hafði veriö þar með í ráðum.
Pessi nýja. staöa gerhreylii viiniu hennar. Nú varð hún,
ásamt þeim sex hjúkrunarkonum, sem undir hana, voru
gefnar,, að líla eftir sjúkfingunum á heiinilum þeirra
og annast nauðsynlega lijúkrun.
Ömiu íláug það í liúg aö bílslysiö héfði eiiígöngu orðiÖ
henni til góös, en fyrir vesalings Joe hafði það reyrizt
alvarlegt áfall. Eyðleggingin af bílnum var ekki þaö
versta, en kröfurnar um skaöabætur virtust ætla aö ver$a
svimandi háar.
Anna hafði liilt Joe er hann lcom lil Manchesler lil
að vera viö eilt aí réLtarhöldimum út af slysinu. Hanri
Hafði aðeins staðið stutt við, en hún iann aö hann var
mjög áhyggjufullur. Henni skildisl aö eittlivaö heföi vér-
ið í ólagi með slysaírygginguna. Sá hluti fýrirtækísrns
heyrði undir Ted Grein, og hann h'afði ekki staöið í skil-
ura 'meö tryggingariðgjöldin. Eöa var það kannske éiti-
hvað enn verra. Anna hafði grun um aö Joe heföi látið
af hendi iðgjaldaíéð, en aö það hefði ekki komizt lengra
en lil Ted. Joe minntist ekki á það einu oröi. En svipur
haus, er hann flýtti sér al' stað til dómsalsins, sagöi önnu
meira en mörg orð. Yíirheyrslunum var freslað í mán-
uð, til þess aö liægl væri aö leiða sem vitni. farþegana
sem meiðst höfðu. Anna sá Joe ekki aftur áöur en harin
fór til London. Hún skrifáöi Lucy langt og uppörfandi
- bréf, en var svo áður en hún vissi nf komin á kaf í það
mikla slarf, er fylgdi nýju stöðunni.
Prem vikum síðar fékk Anna fyrstu þýðingarmiklu
heimahjúkrúnina og þar með vottorð uin aö hún hafði
eignazt áhrifamikla vini. Fram að þessu hefði hún geng-
iö frá spítalanum heim lil sjúklinganna, en í þessu nýja
starfi álti hún ekki einu sinni aö húa á spítalamim.
Hún var send lil að hjúkra konu Matthew Bowley.
Forstöðukonan liafði kallað önnu inn á skrifstofu sína
og brýnt mjög fyrir henni hve alvarlegt og áhyrgðar-
milciö Jietta stárf væri. „Pér eruð kornung, Miss Lee”,
sagði hún og lirukkaði enniÖ, „eiginlega of ung lil aö
.. takast á hendur jafn vandasamt starf. En Bowley hefur
1