Þjóðviljinn - 23.08.1940, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.08.1940, Blaðsíða 2
Föstudagur 23. ágúst 1940. ÞJOÐVIL.J1NN I Samkvæmt íþróttalögunum, sem samþykkt vöru 22. des. 1939, er svo róð fyrir gert að skipaður verði íþróttafulltrúi fyrir land allt. Hefur starf þetta verið auglýst o g verður þá ekki langt að bíða að íþróttanefnd taki til starfa. U m þennan rnann, hver svo sem liann verður hefur mjög verið hljótt og eins og íþróttamenn hefðu ekki sérstakan áhuga fyrir þessu máli. Þetta hlýtur að vera óhugámál öllum hugsandi íþróttamönnum, þv í ég álít, ef vel til tekst, að hann geti með starfi sínu orðið íþróttun um að óinetanlegu gagni. (Kröfurn- ar sem lögin gera til þessa mann s eru heldur ekkert smáaír. í þriðju grein stendur: „iþróttafulltrúi ska 1 hafa.alhliða þekkingu um íþrótta- mál og auk þess þekkingu á sviði almennra uppelcíismála, enda starfi hann í sambandi við fræðsluinála stjórn. — iþróttafulltrúi skal hafa á hendi þessi störf: 1. Að hafa umsjón með iþrótta ktarfsemli í skólum. 2. Að. vinna að eflingu og útb reiðslu íþrótta í iandinu. 3. Að gera tillögur um frarnkv æmdir til eflingar iþróttum og hafa eftiriit með slíkum framkvæmdum. 4. Að veita íþróttafélögum og einstaklinguin leiðbeiningar og að stoð um íþróttamál. 5. Að safna skýrslum lum iþróttaistarfsemi í landinu. 6. Að gera tillögur um úthlutun fjár úr íþróttasjóði. 7. Annað það sem honum er faílið í lögum þessum eða verður fal- ið með reglugerðum, er settar ku nna að verða samkvæmt þeiin“. Eins og allir sjá er þetta ótæmandi verksvið og árangurinn af starfi hans undir þvi kominn að hann, í fyrsta lagi hafi vakandi auga fyrir íþróttahreyfingunni i h eild, sé íþróttamaður, þarf helzt að hafa verið starfandi og keppandiog hvað viðkemur skólun verður hann að hafa alhliða þekkingu á leikfimi og hafa verið kennari í .- þrSttmn. Hann verður að hafa víð tæka þekkingu á byggingu manns- ins og geta haídið heilsufræðifyrir lestra, og fyrirlestra um iþróttamál almennt. Hann verður að vera kunnugur vallargerðum og hafa fylgst vel rneð þeim málum, bæði utanlands og innan. Þessi maður verður að vera íþróttalega vel menntaður og hafa þann persónuleika til að bera, sem vekur virðtngu og traust í þeSsu umfangsmikla starfi hans, allra þeirra, sem til hans þurfa a ð leita. Hann verður að vera alger bindindismaður. , Þetta eru þær kröfur, sem ég geri til hans svona í aðalatriðum, og þær eru ekkert smáar, svo mé finnst full þörf á að íþróttamenn fylgist með og láti álit sitt í ljósi um þennan* framtíðarmann, væ'nt anlegan íþróttaleiðtoga. Skipun þ essa fulltrúa , er eitthvert merki- legasta og stærsta sporið, sem stig ið hefur verið til eflingar íþrótta málunum, en að sjálfsögðu fer það eftir manninum, sem skipaður verður, hvort þetta nær tilgangi la ganna. Dr. Bindindisstarfsemi íþróttamanna ÍnðmnutNii tJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Kitstjórn: Hverfisgötu 4 (Vikings- prent) sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif stofa: Austurstræti 12 (1. hæð) sími 2184. Áskriftargjalö á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.50. Annarsstaðar á land- inu kr. 1,75. 1 iausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Sími 2864. Þögn-samþf fefeí Sú var tíðin að Framsókn og Al- þýðuflokkurinn töldu það höfuð- nauðsyn að þjóðin fengi að vita full skil um viðskipti Kveldúlfs og þjóðbankans. Þessum virðulegu flokkum fannst þá, að það væri nokkuð varhugavert að eitt útgerðar félag hefði til umráða tvöfalt tU þrefalt stofnfé bankans. Svo var þessum flokkum ljóst, að öll nefndaklíku spillingarpóbtíkin var að leiða þá hröðum skrefum til gjaldþrots, þá var hvislað til hægri viltu ekki verða hiuthafi í nefnd inni, það borgar sig. Og Ölafnr Thors, stærsti skuldunautur Lands- bankans varð, auk þess að vera í æðstu stjórn bankans, æðsti maður islenzkra atvinnumála. Síðan hefur verið þagað, steinþagað,. um við- skipti Kveldúlfs og Landsbankans. Fyrir nokkruin döguim beindi Þjóo viljinn fáeinum. spurningum til þjóð stjórnarinnar og Landsbankans, varðandi þessi mál. Vér spurðum: Hejur Kveldúlfur greitt eitthvad af skaldam sínum við Lundsbunk- ann og Útvegsbanka Islands h.f.? Ekkert svar. Allir vita að Kveldúlfur hefur grætt stórfé síðan stríðið hófst, liklega 5—6 milljónir króna. Hér hefur skapazt óvænt tækifæri til losa bankana úr þeirri úlfakreppu, sem ógætileg íjármálastjórn hefur hneppt þá í. Kveldúifur hefur feng ið aðstöðu til að borga mjög veru legan hluta af skuldum sinum ,svo verulegan að eignir félagsins mundu fuiltryggja það sem eftir stæði. Nú skyldi maðun ætla að bank- arnir notuðu þetta tækifæri til hlít ar og bankaráðsmaðurinn Ölafur Thors teldi það skyldu sina að stuðla að því að viðskipti banik- anna o£ Kveldúlfs kæmust á heil- brigðan grundvöll. En því miður höfum vér haft fyllstu ástæðu. til að efast um þetta. Vér höfum haft fyllstu ástæðu tii að ætla að Kveldúlfur hafi engan eyrir graitt í skuidum sinum þrátt fyrir allan stríðsgróðann, og þögn sú, sem ríkt hefur um þetta mál, siðan vér bámm fram fyrirspum vora, staðfestir þennan grun og gefur oss fulla ástæðu til að hafa fyrir satt að allt sé við það sama um viðskipti Kveidúlfs og bank- anna, þar til annað verður upp- lýst af réttum aðiljum. Landsbankinn sétti Kveldúlfi eft irlitsmenn, að undirlagi ríkisstjófn arinnar. Vér höfum spurt: íþróttamolar Eins og lesendum iþróttasiðuinnar hér í Þjóðviljanum er kuntnugt, hefur því verið haldið fram að í- þróttainönnum vorum sé þvælt út í of mörgum iþróttagreinum vegna stigagræðgi félaganna. Birtist hér alveg sérstök grein' um þetta efni í fyrra mánuði. Nú virðist svo að nokkur áhugi sé' vaknaður fyrir þessu máli og að þetta verði ekki látið svo til ganga í framtíðinni, og eru menn yfirleitt á það sáttir að 3 gneinar skuli leyfa auk þátt- jöku í boðhlaupi. Um þetta hafa nú nýlega komið fram skoðanir manna i blöðum og bréfum. T. d. var nú fyrir skemmstu „Jeiðari" Visis um þetta efni, og þar réttilega bent á hvað þetta er þýðingarmikið atriði. I sama blaði lýsir formaður Iþróttaráðs Reykja vikur, Stefán Runólfsson, sig fylgj andi þessari skoðun. Ennfremur hefur í. S. I. borizt bréf frá Iþrótta félagi Reykjavíkur, um það að reglu gerð mótanna verði breytít í sam- ræmi við þessar skoðanir. I grein hér i Iþróttasíðunni benti ég á að nauðsyn bæri til að koma hér á námskeiði fyrir dómara, er þegar hafa dómarapróf. Kemur það ifram í hverjum leik, að ósamræmi er í dómum dómaranna, þó um sama atriði sé að ræða. Síðustu riæir leikir bera þess Ijósan vott 1 öðrum leiknum leyfir dómarinn hverskonar handahrindingar og á- hlaup, ,en i hinum er næstum allt af stoppaður leikur ef handleggur •Frh. á 4. síðu. Framkvœmir Landsbankinn pao eftirlit, sem honum var falvc-, með fjárreícam Kveldúlfs eða er pví eftirliti hcett og af hvaða cístceðum? Vér spurðum eftirlitsmennina Skúla Guðmundsson, Jón Magnús- | son og 'Svanbjöm Frímannsson hvort þeir héldu áfram því eftir liti, sem þeim vgr falið að inna ,af hendi, eða hvort þeir væru hættir því og hversvegna. Vér spurðum: Hafa Thorsammir bœgt peim frcí eftirlitinn án pess að Landsbankinn se.gi nokkuð við pvi? Eða hefur Lanclsbunkinn skipað peim að hœtta? Ekkert svar hefur borizt við öll- um þessum spurningum. Vér tökum þögnina sem samþykkj þess að allt sé enn við sama um yiðskipti Kveldúlfs og bankanna, þrátt fyrir striðsgróðann. Vér tökum hana sem staðfestingu þbss að eftirlitinu með Kveldúlfi sé hætt. Vér tökum hana sem sönnun þess <u) gefa eigi Thorsurunum tækifæri til þess að verja stricfegróðanum á þann hátt, sem þeir telja sínum persómilegu hagsmunum henta bezt. En vér erum fúsir til þess að hafa það, sem sannara kynni að rayn st, en áframhaldandi þögn, er staðfest ing alls þess sem að ofan greinir. 1 siðustu Iþróttasiðu ræddi ég nokkuð um störf bindindismálanefnd ar 1. S. I. að undanförnu, og eins og ég gat um þar, lagði hún fram á síðasta aðalfundi sambandsins til lögur um þessi mál. Efni tillagn- anna er á þessa leið: 1. Skorað á stjórn I. S. I. að stuðla að þvi, að íþróttamenn lands ins myndi með sér öflug bindindis samtök hið fyrsta. 2. Sambandsstjórnin brýni fyrir félagsstjórnum og keninurum félaga að beita áhrifum sínurn til þess að sjá um að íþróttaflokkamin í íþrótta ferðum sínurn og kappleikjum ut- anlands og innan sýni fullkomna reglusemi og bindindi í hvivetna. 3. Skorðað á rikisstjórn að virða samþykktir héraða og landshluta um algert bann á sölu áfeingis. 4. Skorað á sambandsstjórnina að tilkynna öllum iþróttaráðum að þeim sé skylt að fela einungis þeim félögum að veita forstöðu op- inberum mótum, sem sýna ein- dregna viðleitni til að útiloka á- fengi frá slíkum mótum. 5. Þá er skorað á Ríkisútvarpið og blöð að beita sér enn meira fyx, ir bindindismáluml í lapdinu. Tillögur þessar eru byg'gðar á svörum þeim, er nefndin fékk frá 15—20 félögum utan af landinu og minnst hefur verið á hér áður. Um leið og nefndin skiláði af sér störf um sagði hún af sér, svo nú er engin sérstöök nefnd, sem um mál ið fjallar, en því er svona visað til 1. S. I. til frekari fyrirgreiðslu og áframhaldandi starfs. Ég lít nú þannig á að þessi nefnd eða önnur slík eigi að vera starf- andi og hafa með þessi mál að gera í 'samstarfi við 1. S. I. ef það væri henni styrkur. Sambands- Iþtfóffamóf Ausffjarda íþróttamót Austurlands var- haldið að Egilsstöðum, sunnudag- inn 4. ágúst s.l. að viðstöddu fjöl- menni, og fór vel fram, að undan- teknu því, að afgreiðsla veitinga. sem seldar voru á staðnum, var í megnasta ólagi. Hér fer á eftir úrslit í íþrótt- unum r 100 m. hlaup: 1. Björn Jónss,. Seyðisf. 11,5 sek. 2. Brynj. Ingólfss., Seyðf. 11,6 — 3. Sverrir Emilss. Fljótsd 11,8 — Austurlandsmetið er 11,5 sek.. Björn hljóp á sama tíma. Langstökli: 1. Björn Jónsson, Sf. 6,40 m., nýtt Austurlandsmet. 2. 'Sverrir Emilsson, Fl. 6,00 m. 3. Rögnv. Erlingss., FL 5,94 — Kúluvarp: 1. Har.Hjálmarss., Norðf. 11,04'm. 2. Þórður Jónss., Borgf. 10,30 — 3. Jóh. Magnúss., Eiðahr. 9,95 — Austurlandsmetið er 11,66 m. 3000 metra hlaup: 1. E. Halldórss., Hj.st.hr. 10.13,6 2. Gunnl. Oddsen, Hr.t.hr. 10.26,0 3. Stef.Halldórss., Hr.st.hr. 10.31,0 Austurlandsmet er 10 mín. 5,7" sek. * Stangarstökk: 1. Björn Jónsson, Sf. • 2,85 m.. 2. Ág. Þorsteinss., Hr.t.hr. 2,80 — 3. Sverrir Emilsson, Fl. 2,80 — Austurlandsmetið er 2,90 m. (S00 metra hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, Sf. 2.20,9 2. Snæþ. Sigurbj.s. Eiðahr., 2.21,3 3. Vilhjálmur Emilsson, Sf. 2.22,6 Austurlandsmetið er 2 mín. 8,3 sek. 200 metra halup: 1. Björn Jónsson, Sf. 23,9 sek., nýtt Austurlandsmet. 2. Brynj. Ingólfsson, Sf. 24,0 -— 3. Sverrri Emilsson, Fl. 24,3 — Kringlukast: 1. Tómas Árnason, Sf. 28,67 m. 2. 'Jóh. Valdórss., Eiðahr. 27,95 —• 3. Jóh. Magnúss., Eiðahr. 25,35 — Austurlandsmet er 33,87 m. Þrístökk: 1. Brynj. Ingólfsson, Sf. 11,95 m. 2. Har. Hermannss., Sf. 11,93 — 3. Björn Hólm Hr.t.hr. 11,40 —- Austurlandsmet e.r 12,36 m. Hástökk: 1. Bj'örn Jónsson, Sf. 1,60 m. 2. Sverrir Emilsson, FL 1,50 — 3. Tómas Árnason, Sf. 1,50 — Austurlandsmet er 1,60 m. Bjöm stökk sömu hæð. X. stjórnin sjáli' hefur svo margt á sinni könnu, að slíkt verður aldrei starf sem veruleg átök verða í ef henni verður falið að hafa allar framkvæmdir, sem nauðsynlegar eru, þó svo væri ,að hún h$fðj fyllsta áhuga fyrir málinu. Þessi nefnd á koma'sép i sambaind við ráðandi menn félaganna og í sambandi við þá að undirbúa mál Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.