Þjóðviljinn - 03.09.1940, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 3. september 1940.
ÞJÖÐVILíJINN
piómnumii
titgefandí:
Sameinmgarflokkur aljoýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Kitstjórar:
Éínár Ölgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Ritstjórn:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif
stofa: Austurstræti 12 (1.
hæð) sími 2184.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr.
2.50. Annarsstaðar á land-
inu kr. 1,75. I lausasölu 10
aura eintakið,
Víkingsprent h.f., Hverfisgötu
4. Sími 2864.
A SLETTD
Þad sem þú ekki
máff vifa
T'essa dagana er veríð að aug-
lýsa ellistyrk og örörkubætur, Það
ef tiltekið hvenær umsóknir skuli
'•era komnar til rétts viðtakanda
og hvernig þær skuli úr garði gerð
ar. Einnig hefur verið auglýst síð-.
.ustu dagana, að barnaskólarnir
hefjist ekki að pessu sinni fyrr en
í október, og fleira ,er pað sem
máttarvöld bæjar og ríkis hafa ver
ið að tilkynna öllum almenningi og
sem hefur verið pess eðlis, aðhver
maður þarf að vita. Nefna má í
þessu sambandi auglýsingu um inn-
heimtu opinberra gjalda, um um-
ferö á götum úti og fleira og
fleira.
Aðferðin sem yfirvöldin hafa til
þess að koma þessum tilkynningum
sínum til rétts lilutaðeigenda er
sem kunnugt er, að þeir auglýsa
í blöðum ag útvarpi. Ætla má að
þessi aðferð geti verið • því sem
nær tæmandi, að með ^þessu móti
geti boðin k omizt til ^Villra, því
leitun mun á þeim manni sem
ekki les eitthvert blað,. eða hlust-
er á útvarp.
Aftur á móti eru þeir margir sem
kaupa og lesa ekki neina eitt blað,
og valda því fjárhagsástæður, þess
ir menn eiga auðvitað heimtingu á
því að auglýsingar yfirvaldanna
sem þeim er ætlað að hegða sér
eftir, birtist í því blaði, sem þeir
lesa. Gangi yfirvöldin fram hjá
einhverju blaðanna, hlýtur það að
þýða annað tveggja, að þau telji
að auglýsingar þeirra eigi ekkert
erindi til lesenda þess blaðs eða
að þau vilji þrátt fyrir allt lýð-
ræði og prentfrelsi knýja rnenn til
þess að kaupa ákveðin blöð en
láta önnur ókeypt, það er með
öðrum orðum, beinlínis að skexða
rétt manna í því að velja hvaða
blöð þeir lesa og styrkja með því
að vera kaupendur þeirra.
Eins og lesendur Þjóðviljans vita
hafa stjórnarvöld ríkis og bæjar
hreinlega bannað að birta opinber-
ar yfirlýsingajr í blaðinu.
Skólastjórar barnaskólanna fá
ekki að tilkynna lesendum Þjóð-
viljans, hvenær börn þeirra eigi að.
mæta í skólanum, lögreglustjórinn
fær ekki að tilkynna þeiin á hvaða
götum börn þeirra megi vífra með
■ sleða og hvar ekki, borgarstjóri
má ekki láta þá vita hvernjg og
hvenær þeir eigi að sækja um elli
laun og örorkubætur, ekki hvernig
útsvar skal af þeim hsimt o. s.
frv. öllum þessum embættismönn-
Fósfia, hún réffír þar hægfi hönd,
hardskeyfF og fengsael, í úfsfrauma rönd
Þar sem hálendi er breiðast frá
Vatnajökli, skulum við fljúga í
birtingu beint í norðuir jog lenda
við nyrzta tanga landsins. , Svip-
umst um á leiðinni. iSuðrænan and
ar um döggskæran gróður ■ þeirrar
hásléttu, sem er hjarðsælust og
víðfeðmust á Islandi, allt frá brjóst
vörtum mallhvelfdra jökla til Ax-
arfjarðar og dala vestur þaðan í
kjöltu fjallkonunnar. Hrímsvöl dögg
sú er gefur eldrunninni'hásléttunni
skærustu vorlitina, stafar frá þoku
bakka, sem grúft hefur ;yfir henni,
en nú, þegar eldar jaf austri og
andar af suðri flýr hann óðfluga
bungu af bungu og býst loks til
varnar í þétturn vegg yfir yztu
töngum Melrakkasléttu og Langa-
ness. Hásléttan brosir öll. En um
leið er eins og fjallgarðurinn aust
an við hana, sá er skilur lands-
fjórðunga, hækki allt í einu, því
að hann horfir ygldum biksvörtum
brúnum undan sól. Gil hans og
um hefur verið tilkynnt |aö bann-
að væri að birta opinberar auglýs-
fingar í blaði vorm og því liefur ver
ið bætt við að þó þær birtust þá
yrðu þær ekki borgaðar.
Nú geta lesendur blaðsins velt
því fyrir sér hvort muni ráða þess
ari fáránlegu framkomu, að yfir-
völdin hugsi sem svo: börn þeirra
manna, sem Þjóðviljann kaupa eru
ekki velkomin í skólana, það skipt
ir engu máli hvort þau eru að flækj
ast á götunum; það er ekki nema
rétt og sjálfsagt, að þeir sem það
blað lesa fái engan |ellistyrk og
engar örorkubætur, skatta þeirra
getum við innheimt með því að taka
búslóð þeirra lögtaki, þá varðar
ekkert um gjalddaga og fresti í
því sambandi; eða að þeir hugsi
sem svo: Þjóðviljann verðum við
að drepa hvað sem (það kostar.
Eða vakir þetta hvorttveggja fyrir
þei.m. Ekki skiptir það í sjálfu sér
miklu máli, hvað veldur. ^Aðalatrið-
ið er að hér er um að ræða fram
komu, sem á engan hátt getur sam
rýmzt því lýðræðisskipulagi, sem
við búum við.’hér er um að ræða
svívirðilegri framkomu en talizt
getur sæmandi siðuðum mönnum.
Ugglaust hafa valdhafarnir skák
<að í því skjóli, að meginþorri les
enda Þjóðviljans eru fátækir (verka
menn, og þeim er (ljóst að svo
hafa valdhafar liðinna tíma jafnað
um gúla þeirrar stéttar, ,að hún ]
er uppburðarlítil og lætur 'Oft
bjóða sér meira en ætla mætti.
En rétt væri fyrir valdhafana að
minnast þess, að vel getur svo far
ið, að þessi hópúr manna skilji
von bráðar hver er réttur þeirra
og máttur og mega þeir þá vænta
þess að hvorstveggja verði n^ytt
til liins ýtrasta, í .fullu samræmi
við þá lærdóma, sem fengizt hafa
af viðskiptum við þá ,menn, sem
ekki vilja einu sinni tilkynna fá-
tækum verkamönnum hvenær böm
þeirra eigi að koma .í skólana,
nema að þeir kaupi blöð þjóðstjórn
arinnar, sem þeir fyrirlíta af hjarta
gljúfur verða yoveifleg eins og
grafreitur, sem rís. Hver em þessi
fjöll? — Dimmifjallgarður, Haugs-
öræfi, Heljardalsfjöll, — geigvæn-
legir haugar og dysjar þeirra sein-
drepnu Islendinga, sem hafa bor-
ið þar beinin á ferðalögum tíu alda,
sjaldan fundizt líkin/ og myrkfæln-
in við hvítnandi bein þarna í bik-
svörtum skuggunum hefur haldið
hrolli og lamandi ugg í hverri
Jkynslóð, sem óx upp í nærsveitun-
um.
Þegar röðull nýrrar .hugsjónar ríá
í morgunsátt og þjóðin fagnar ó-
sjálfrátt geislum hans eins og við-
feðm vorgróin hásléttan ljósiniu,
horfa verðir núverandi þjóðará-
stands sortnuðum brúnum. undan
an sól. I návígi við sjálft ljósið,
skilninginn, ætla þeir að ná sér
vopnum á Dimm^f jallgarði vanþekk
ingarinnar, Haugsöræfum. þjóðlegra
hindurvitna og í Heljardalsfjölluin
hins dauðadæmda;' örvilnunar-
grimma ‘kapitalisma. En jafnvei
þótt þeim tækist með hjálp myrk-
fælninnar að hindra, að nokkur
maður brytist lifandi yfir þau
Haugsöræfi eða Dimmafjallgarð á
móti birtingunni, stöðva þeir aldrei
göngu dags og sólar. Jafnvel þeir
vita, að „enginn dagur svo er seinn
að sé honum neitt til tafar“ Og
í hádegisljóma dags slíks sem þessa
yerður ekkert eftir af draugsskugg
um fjallanna nema meinlausar vof-
ur.
Melrakkaslétta er jarðsögulegt
framhald þessara reimleikafjalla
norður í fang þeirra hafísa, sem
austurkvísl Grænlandsstráums er
á útmánuðum vön að bera upp und
ir land eða í námunda við það.
I hugum margra landsmanna mæt-
ast á Sléttu forneskja - afskektra
fjalla og græðgisgrimmd.landfastra
heimskautsísa, sem skáldið lýsir
„Þá er slitið brjóst, úr munni
barni, björn og refur snudda tveir
á hjarni, gnaga soltnir sömu beina-
grind“. Eða væri Sléttan að á-
stæðulausu kennd við refi, einu
rándýrin, sem hér hafa nuimið
land á undan mönnunum? Land-
námsmaður Melrakkasléttu fann sér
ekki annað skárra bæjarstæði en
Hraunhöfn (hraun hér í 'merking-
unni nakin isaldarurð). Og bjarn-
dýr drap hann og sin hans, er þeir
fóru að leita fjár síns í byl. Enn
þrauka sömu bæir og að fornu á
þessari brimgnúnu íshafsströnd, og
bæjanöfn bera hrjóstrunum vitni,
Harðbakur, Rif, Grjótnes. Gömul
og ný afspurn og yfirsýn úr lofti
geta næstum sannfært ókunnuga
um það á augabragði, að á Sléttu
sé varla mennskum mönmun líft
og íbúa hennar því eins og gengn-
ir úr hömrum eða forhertir í biil-
móði, þjösnaskap og einangrun
þursans Látra-Björg kvað:
Slétta er bæði löng og Ijót.
Leitun et á verri sveit.
Hver, sem á henni festir fót,
fordæniingar gistir reit.
Björg gamla útigönguskáldkon-
an þingeyska _ætti að hafa skynj-
að það rétt, hvað fordæming er.
Látum aðeins ósagt, hvort slikt
lögmál og dómsorð muni falla á
Slétt'ubúa alla. Það hygg ég væri
mesta öfugmæli. Og hvað sem því
líður, er þjóðfélagshlutverk þeirra
mikið og^vaxandi, eins og annað
skáld sá fyrstur og segir um
.Sléttu í kvæðinu Ásbyrgi: „Fóstra,
hún réttir þar hægri hönd, harð-
skeytt og fengsæl, í útstrauma
rönd“. Einmitt þar sem útstraumar
heita og kalda sjávarins mætasf
eins og fyrir þessu landshorni eða
norður af vinstri hönd landsins
Vestfjörðum, eru takmarkalausust
skilyrðin fyrir uppgripaafla, á sér-
stökum árstímum. Það hafði Eina'"
Benediktsson, skáldið, hugmynd um
og nútíminn fullvissu. Á dánarári
Einars hafa mörg hundruð milljón
króna verðmæti farið forgörðum
fram hjá þessari hægri hönd fóstru
okkar, þrált fyrir þið. sem þjóðin
„harðskeytt og fengsæl““ hefur
hirt. Um þennan amlóðaskap á tutt-
ugustu öld næstum háifnaðri hafði
Eínar illan grun og nútíminn full-
vissu. Með takmarkanir framleiðsl-
unnar í huga og :aðra þá óstjórn
kapitalismans, sem þessi árin má
kenna vdð hina marghöfðuðu þjóð-
stjórnarsveit, datt það einhverjum
gárungnumi í ÍH|g i löndunarbið á
Raufarhöfn, að flatlendi íslenzkr-
ar valdastéttar væri allt ein grenj-
um smogin Melrakkaslétta og dóms
orð Látra-Bjargar mætti lika hljóða
svona:
Þjóðstjórn bæði löng og ljót,
— leitun er á verri sveit —,
hver, sein í henni festir fót,
fordæmingar gistir reit.
Orð skáldkonungs eru fyrirheit
þjóðar hans. Hversu sem fer, rrieð-
an guðvald drottnar og \eyfir að-
eins nýting náttúrugæða, þegar það
hagnast af, rennur einhver sá dag-
ur, að auðsuppsprettur á Sléttu og
við hana verða fullnotaðar í þágu
allmr okkar harðskeyttu og feng-
sælu þjóðar. \
Lítum þá sem snöggvast á lands-
lag, gróður og útvegsskilyrði auk
síldveiðanna, éem allir þekkja, en
engir skilja, hve stórfelldar gætu
orðið. Láglendi Sléttu fyrir neðan
100 metra hæðalinu er með hinum
inestu norðanlands eða um 500 fer-
kílómetra. Grýtt er það á stórum
svæðum, en hvergi gróðurlaust og
mikill hluti þess væri ágætlega hæf
ur til ræktunar. Veiðisæl smávötn
eru um allt, og lax er í ám að aust-
anverðu. Æðarvarp mikið og hvers-
konar hlunnindi fylgja mörgum
sjávarjörðunum, og stór fjárbú bfa
þar á útigangi, án þess að leggja
þurfi verulega stund á 1 heyskap
nema handa nautgripum. Heiða-
löndin eru endalaus og gfétu borið
aragrúa fjár á siunrin. Selveiði og
hrognkelsaveiði er oft með uppgrip
um og fiskisældin einhver hin jafn-
asta og vi'ssasta, sem þekkist Við
Norðurland. En til þess að hún
komi' að gagni, þarf trj'gga höfn
fvrír allra átta veðrum. Það er
Raufarhöfn, sem nú er verið að
dýpka, unz hún verður fær stór- •
skipum. Og þar þarf allstóra vél-
báta til að standast hafsjó, ef
lengra er sótt á miðin en hingað'
til. Ibúar þessa þorps eru komnir'
á þriðja hundrað og tvöfaldast um
síldveiðitímann. Það hlýtur að vaxa
ört og verða höfuðstaður Norður-.
Þingeyjarsýslu.
Nánari athugun leiðir í ljós bæði
kosti og galla. Hafís getur eins og
víðar lokað höfnum' part úr árí,
spillt sjósókn, eyðilagt þarabeit,
fvrirbyggL arðsama matjurtarækt,
seinkað mjög túnasprettu. Yfirleitt
er loftslag Sléttu svalar^ og þoku-
sainara en annarra landshluta, en
haustgott er þar tíðast ,og ætíð
snjóléttir vetur. Það er ímyndun
ein, að náttúran sé þar sérlega
stórbrotin eða harðúðug. Og hrjóstr
, in eru býsna gróðursæl, ef gætt
er að. Mýrarnar bíða framræslu
fullar af næringu. Nýrækt við Rauí
arhöfn, gerð af 20 manina félagi fyr-
ir áratug síðan, hefur sannað þrátt
fyrir skort á húsdýraáburði, að
spretta ræstra mýra verður ekki
hóti betri annarsstaðar á Islandi.
Sléttungar eru tómlátir, eins og
sagt var um mörlandana forðum.
Heyásetningur þeirra og fyrningar
miðast yfirleitt ekki við slæm ísa-
ár, né heldur túnrækt sú, sem fyrn-
ingarnar yrðu að byggjast á. Ábuirð
arnýting er lakari en gerist, eink-
uni á Raufarhöfn, þar sem þorps-
búar munu nú eiga 42 kýr og und-
an þeim 64 fjóshauga, opna fyrir
öllum veðrum og vatnsaga árið um
kring, og í sjóinn er ’fleygt >nær
öllum síldarúrgangi og grút, sum
metin yrði á þúsundir (krónla1 í sum
uim fiskitúnum, svo gífurlegur sem
hann hefur verið þetta sumar. —
En ágallar lands og lýðs, sem þann
ig mætti halda áfram að telja,
standa til bóta í náinni framtíð,
og þrátt fyrir þá get ég aldrei ef-
ast um, að á Sléttu er að hefjast
mjkil uppgangsöld í saimbandi við
síldariðju og kaupstaðarmyndun á
Raufarhöfn.
Mótí framtíð Raufarhafnar hafg
rök verið færð og mistekizt eftir-
minnilega. Flokksforanaður nokkur
hélt því fram) í þingraic’Vii,' í v-etur,
sem leið, í óbeinu sambandi við
nytjamál, að hindra þyrfti með at-
beina ríkisvaldsins kaupstaðarmynd
Unina á Raufarhöfn, þótt síldariðja
mætti vera þar. Fyrir utan komm-
únistagrýlu og dylgjur í fætt við
alræmda vísu eftir afturhaldsmann-
inn Pétur biskup, er hamn barðist
gegn kaupstaðarréttindum Akraness
á sinni tíð voru einu rökin hjá
flokksformanninum þau, að Raufar-
höfn hefði engin lífsbjargarskilyrði
lands eða sjávar að undantekinni
(síldinni, fiskafU og jarðrækt
baina semj ómögulegt og þýð
ingarlaust til þess að treysta
afkornu vaxándi þorps. Hann, sem
er þingeyskur þingmaður, hætti á
að neyta vanþekkingar annarra við-
staddra þingmanna og bera slíkt
fram, eflaust gegn betri vitund
sjálfs sín, af því að ólogin rök voru
ekki til gegn vaxtarkröfum þorps:
f ýmsum stéttum og stöðum eru
til hejðursmenn, sem hefur blóð-
langað til þess oft og Iengi að
grýta Sigluifjörð dauðan. Nú byrj-
ar vafalaust sama ofsóknarstarfið
gegn Raufarhöfn. Slíkir bæir verka
lýðsins eru það, sem áfturhaldið
óttast eins og fjölkunnuga fordæðu
nærri eins og sjálfa byltinguna. En
við þá ofsókn er ÖIIu fleira hlægi