Þjóðviljinn - 29.10.1940, Qupperneq 1
V. ARGANGUK. ÞRIÐJUDAGUR 29. OKT. 1949 246. TÖLUBLAÐ
Hernadaradgerdír á landí, i loffí og á sjó, Brezka
sfjórnín lofar affrí hugsanlegrí hjáfp
Mussolíní, Hítler, von Ríbbentrop og Cíano
greífi hítfast í Florenz
Snemma í gærmorgup, um kl. 5,30 réðist ítalskur her frá Alb-
aníu inn yfir landamæri Grikklands og tókust þegar liarðar orustur
við grískan her, er þar var fyrir til varnar. Um nóttina hafði ít-
alska stjórnin krafðist þess að henni yrði leyft að taka á vald sitt
hernaðarlega þýðingarmikla staði í Grikklandi og halda þeim með-
an stýrjöldin við Breta stæði. Var krafizt svars innan þriggja
klukkustunda. Metaxas forsætisráðherra svaraði ítalska sendiherr-
anum því að hann liti á úrslitakosti þessa sem stríðsyfirlýsingu.
Gríska stjórnin fór þegar fram á stuðning Breta, og lofaði
brezka stjórnin allri þeirri hjálp, sem í hennar valdi stæði að veita.
Bretland ábyrgðist sjálfstæði Grikklands um Ieið og samskonar á-
byrgðarloforð voru gefin Póllandi og Rúmeníu.
DagMi saUgttlr Maia al
seoia opg saniiogiooii
Ákvedíd að hafda framhafdsfund
ínnan hálfsmánadatr
Svo virðist- sem ítalski herinn
hafi hafið innrás á öllum landa-
mærum Albaníu og Grikklands, en
-aðalsóknin virðist tvíþætt. Beinist
annar sóknararmurinn suður með
vesturströnd Grikklands, en hin-
um er stefnt í vesturátt, þvert yf-
ir landið til Saloniki. Þar er um
tvær leiðir að ræða, aðra sem Iigg-
ur um borgina Florina, nálægt
júgóslavnesku landamærunum, en
hin sunnar, um borgina Kastoria.
Sókn inn í Grikkland er mjög tor-
velduð af hinu f jöllótta landslagi.
ffalír hafa míkid lið o$
hergagnabír$ðír í
Albaníu
Talið er að Italir hafi 10—11
herfylki (divisions) í Albaníu, þar
af eitt þaulæft fjallaherfylki. Vit-
að er að Italir hafa safnað saman
ÁVARP
Stjórn Sambands íslenzkra barna
kennara hefur ákveðið að stofna
sjóð sem beri nafn séru Miujniísar
Hcúgasonar og samþykkt að leggja
til hans eitt þúsund króntir úr
sambandssjóði sem stofnfé. Enn-
fremur var ákveðið að leita ineð-
al kennara og annarra nemenda
séra Magnúsar eftir frjálsum fram
lögum í sjóðinn. Fulltrúaþing S.
I. B. sem haldið verður næsta sum
ar, mun ákveða hveirdg sjóðnum
skuli aflað tekna framvegis og
semja skipulagsskrá.
Það er ‘ósk Sambandsstjórnarinn
ar að sjóður þessi megi hið fyrsta
verða sem öflugastur og eru það
því tilmæli yor að þeir kennarar
tog ja ðrir nemendur og vinir séra
Magnúsar, sem vilja heiðra minn-
ingu hans, leggi skerf sinn í sjóð-
inn. Skrifstofur bamaskólamna í
Reykjavík veita viðtöku,; fé í þessu
skyni, og þar liggja frammi skrár,
sem gefendur rita nöfn sín á. 1
Hafnarfirði veitir Guðjón Guðjóns
son skólastjóri gjöfunum móttöku.
F. h. stjórnar S. í. B;.
Sigurður Thorlacíus.
í Albaníu mikinn forða matvæla
og hergagna svo að þeir þurfi ekki
að óttast þó að samgöngur við
heimalandið rofnuðu.
Grikkir hafa 14 herfylki fót-
gönguliðs og eitt af riddaraliði.
Herinn er illa búinn að nútíma
hernaðartækjum.
Loffárásír á Aþenu,
Pafras o$ Korínf uskurd-
ínn
Þegar í gærmorgun fyrirskipaði
Metaxas forsætisráðherra Grikkja
almenna hervæðingu og myrkvun
í Aþenu. Snemma dags voru tvisv-
ar gefin aðvörunarmerki um loft-
árás í Aþenui, án þess að tii árás-
ar kæmi, en í þriðja skiptið kom-
ust ítalskar sprengjuflugvélar
inn yfir borgina og vörpuðu niður
sprengjum. Griskar orustuflugvél-
ar réðust gegn ítölsku flugvélun-
um og lpftvamabyssur borgarinn-
ar voru stöðugt í notkun heilan
klukkutíma.
Italskar flugvélar gerðu
sprengjuárásir á Patras, þriðju
stærstu hafnarborg Grikklands,
um tíuleytið í gærmorgun. Patras
liggur við mynni Korintufjarðar-
ins. Komu flugvélamar í þrem
öldum og vörpuðu niður allmiklu
af sprengjum. Samkvæmt grísk-
um tilkynningum fómst 4 menn,
en 17 særðust, en hafnarmann-
virki skemmdist nokkuð.
Loftárás var einnig gerð á
brúna yfir Korintuskurðinn.
Skurðurinn skilur suðurhluta
Grikklands, Peloponnes-skagann
frá meginlandinu. Hann er graf-
inn 1893 og aðeins fær smærri
skipum.
ífölsk hetrskíp ireyna að
seffa líð á land í Kotrfu
Italir reyndu í gær að setja lið
á land á eyjunni Korfu við vest-
urströnd Grikklands með aðstoð
herskipa. Kom til omstu við grísk
herskip og strandvamarvirki eyj-
unnar.
Saydam, forsætisráðherra Tyrk-
lands hélt ræðu í gær á 17 ára af-
mæli tyrkneska lýðveldisins.
Lagði hann áherzlu á einingu
þjóðarinnar, hemaðarstyrkleik og
vilja til vamar árásum hvaðan
sem þær kæmu.
Fundurínn í Fforenz
Hitler, von Ribbentrop utanrík-
isráðherra Þýzkalands og von
Keitel, forseti þýzka herforingja-
ráðsins, komu til Florenz á Italíu
í gær. Vora þar fyrir Mussolini og
Ciano greifi, utanríldsráðherra
Itala. Hófst þegar viðræðufundur
og stóð í þrjá klukkutíma.
Ekkert hefur verið gefið upp
um viðræður þessar annað en að
fullt samkomulag hafi náðst um
öll þau atriði, er rædd hafi verið.
Itölsk blöð gefa. í skyn að
Mussolini, Hitler, Franco og Laval
eða Pétain muni koma saman á
ráðstefnu innan skamms.
Btrefar víðurkenna að
sfórskípínu Empress of
Brifaín hafi veríð sökkf
Brezka flotamálaráðuneytið
hefur nú viðurkennt, að brezka
stórskipið „Empress of Britain”
hafi farizt af yöldum hemaðarað-
gerða Þjóðverja..
Á skipinu voru, 643 menn og
hafa 598 þeirra bjargazt.
Síðustu dagana hefur verið
all mikið um uppsagnir í Breta-
vinnunni. Flest mun hefa verið
um 1500 manns í þessari vinnu, en
nú vinna þar um þúsund manns.
Skráðir eru hjá vinnumiðlunar-
skrifstofunni 225 menn atvinnu-
lausir.
Engum þarf að koma á óvart,
bó Bretavinnan fari nú að þverra,
því ætla má að byggingum þeim,
sem 'þeir ætla aði reisa hér um
smn, sé nú að mestu lokið. Það er
því augljóst mál að búast má við
vaxandi atvinnuleysi í bænum, svo
að segja með hverjum degi, sem
líður, ef ekki verður gripið til
sérstakra ráðstafana til þess að
koma í veg fyrir atvinnuleysi. Til
slikra ráðstafana verður að grípa
og liggja 'trl þess tvennskönar
rök. Fyrst þau, að verkamenn
þola alls enga vinnustöðvun eins
Eins og til stóð var Dagsbrún-
arfundur haldinn í fyrradag í
Iðnó. Stóð hann yfir frá kl. 3—6.
Þrátt fyrir það, að fjöldinn allur
af verkamönnum var tepptur við
vinnu, sótti fundinn töluvert á
fjórða hundrað manns.
Það vakti strax í fundarbyrjun
nokkra athygli, þegar forseti sam-
einaðs Alþingis og þjóðstjómar-
gæðingurinn Haraldur Guðmunds-
son tryggingarstjóri ríkisins,
hlassaði sér í formannssætið og
flugu fyrir spumingar um hvað
nú ætti að tryggja, fæstir höfðu
trú á að það mundi vera hagur
alþýðunnar.
Fyrir fundinum iágu félagsmál,
kaupgjaldsmálin, kosning í stjórn-
amppástungunefnd og kjörstjóm,
Bretavinnan o. fl.
Þar sem upplýst var, að sjóð-
þurrðarmálið og önnur hnéykslis-
mál núverandi félagsstjómar,
áttu að takast til umræðu undir
fyrsta lið dagskrárinnar, en hins-
.vegar upplýst að fundarhúsið var
.ekki leyft félaginu til afnota nema
í þrjár klukkustundir, bar Jón
Rafnsson fram tillögu þess efnis,
að þessu mikla hitamáli yrði frest-
að þar til ýms aðkallandi mál
hefðu verið afgreidd, svo sem
kaupgjaldsmálin, kosning nauð-
synlegra nefnda, ýms mál, sem
biðu óafgreidd frá síðasta fundi o.
fl., sem krafðist skjótrai* úrlausn-
og nú standa sakir um kaupgjald
og dýrtíð, og þar næst þau, að
gnótt fjár er nú til í landinu, sem
verja ber til atvinnuaukningar,
og þar með koma í veg fyrir stór-
aukinn fraínfærslukostnað, sveit-
ar og bæjarfélaganna, sem at-
vinnuleysi hlýtur að hafa í för
með sér.
Frá hvaða sjónarmiði, sem á
mál þessi er litið, verður niður-
staðan ein og hin sama, sú, að
ríkinu og bæjarfélögunum |ber í
sameiningu að tryggja að ekkert
atvinnuleysi verði hér til á kom-,
andi vetri.
HAUSTMARKAÐI KRON verð
ur lokað 10. nóv. Sem allra flest
ir ættu að nota þetta ágæta tæki-
færj til að fá • sér ódýran matar-
forða ttl vetrarins.
kvæði þessa sjálfsögðu tillögu,
lýsti fundarstjóri, Haraldur Guð-
mundsson yfir því, að hann mundi
sjá um að mál þetta yrði ekki
reifað undir þessum lið, svo að af-
greiðsla aðkallandi mála tefðist
ekld. Létu fundarmenn sér þetta
lynda.
En það kom brátt í ljós, að hér
lágu brögð að baki. Svokallaður
formaður félagsins, Sig. Halldórs-
son, hóf umræður undir þessum
dagskrárlið og dvalidi því nær ein-
göngu við sjóðþurrðarmálið. Upp-
lýsti hann m. á. að tjónið af þjófn-
aði þeirra Einars Björnssonar og
Marteins Gíslasonar hefði verið að
fullu bætt, en með því skilyrði að
ekki yrði höfðað mál á hendur
þeim seku. Guðm. ö. Guðmunds-
son tók þá til máls, og gaf merkið
til atlögunnar á stjómarræfilinn
og lagði mikinn hita í ummæli sín
Frambald i 4, siÖ».
Verkamannafé"
lagld Eínín$ín
krefsf sameiníng
ar verkalýðsíns
„Hlif" se$ir upp samn-
ingum
F'undur í verkakvennafélaginu
„Eining” Akureyri, haldinn í bæj-
arstjómarsalnum 20. október
1940, samþykkti eftirfarandi á-
skoran:
„Þar sem viðhorf þeirra tíma,
er vér lifum á, em þau alvarleg-
ustu, sem íslenzk alþýða hefir
nokkm sinni horfzt í augu við, er
ástæða fyrir verkalýðinn að gera
ráðstafanir til eflingar samtaka
sinna og styrktar í baráttu þeirri,
sem framundan er.
Eitt aðalskilyrði fyrir sigri í
baráttunni er eining stéttarinnar.
Því skorar fundurinn á stjóm Al-
þýðusambands Islands að leggja
fyiir næsta Alþýðusambandsþing
tillögur, er feli i sér:
1) Að verkalýðsfélögin vérði óháð
öllum stjómmálaflokkum.
2) Að verklýðsfélög innan Al-
þýðusambandsins og þau, sem
em í Landssambandi íslenzkra
stéttarfélaga ,verði sameinuð í
eitt samband á hreinum stétt-
argrundvelli.
3) Að í slíku sambandi verði ríkj-
andi fullt skoðanafrelsi, jafn-
rétti og lýðræði, svo ekkert
geti orðið þvi til fyrirstöðu að
öll alþýða og hagsmunafélög
hennar geti starfað innan vé-
banda þess”.
Verkamannafélagið Hlíf i Hafn-
arffirði ákvað á fundi sínuin á
föstudagskvöld að segja upp samn
ingum.
ar.
I stað þess að bera undir at-
Rlhlii oo BMliiui bor oo irooola
i0 hir oorði ohherl alolnnoleosl I lotir
Brctavínnan er þverrandL um 500 manns hefur
veríð sagf upp. Skráðír afvínnufeysín$jar eru 225