Þjóðviljinn - 29.10.1940, Page 2
Þriðjudagur 29. októbear 1940
B.IOÐVILJINN
K, Arndf:
Vídsjá Þjóðvítjans 28.10. '40 |
Hin ,nýja Evrópa1 Hitlers
piöomuimi
OtgeíaHdi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinn.
Bitstjórar:
Einar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarson.
Bitstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og autglýsingasinrif
stofa: Auaturstræti 12 (1.
hæð) sízoi 2184.
Askriftaegjald & mánnSi:
Reykjavik og nágrmmi kr.
2.50. Annarsstaðar k land-
inn kr. 1,75. I lausasðlu 10
aura eintakið.
Víkingsprent hJf., Hverfisgötu
Vísír hæðír Dags~
brúnarsffórnína
Visir skrifaði um verkalýðsmál í
leiðara sínum á laugardaginn. Þetta
gat blað stórkaupmaimanna, en
auðvitað gat Árni frá Múla ekki
fengið sig til J>ess, og er pað fram
takið til pess að Ámi njóti pess
sannmælis, sem hann á, leiðara
I>ann sem hér um ræðir, hefði
haim olls ekki getað skrifað, til
þess er Ámi of vel vitiborinn.
En nú skulum við snúa okkur
að þessum leiðara Vísis.
Hann er um Dagsbrúnarfundinn,
eða öllu heldur um Dagsbrúnar-
stjórnina, og þar er nú ekki dóna-
Iegur vitnisburður, sem stjómþessi
fær. Hér eru dæmi um þennan
vitnisburð. Stjómin, aða að minnsta
kosti meirihluti hennar, kvað hafa
staðið „fastast og öruggast á verði
um hagsmuni þess (þ. e. félagsins)
þegar mest reyndi á“ enda full-
yrðir blaðið síðar í krafti þessarar
reynslu, að með stuðningi við nú-
verandi stjómarmeirihluta sé rétíur
verkamanna bezt tryggðar í fram-
tíðinni“.
‘ Aumingja Sigurður Halldórssm
o'g vesalingar þeir, sem Sjálfstæð-
isleiðtogamir settu til að stjóma
Dagsbrún. Það er ekki ein báran
stök fyrir þeim, það er ekki nóg
að öllu hafi verið stolið, sem stol-
ið varð frá félaginu, undir þeirra
stjóm, sjóðum þess, störfum þess
og áliti, heldur þarf Visir að hæða
þá fyrir alla frammistöðuna.
Það hefur aldrei áður hent Dags-
brúnarstjóm, að gleyma með öllu
að gæta sjóða félagsins, það hefur
aldrei áunr hent slíka stjóm, að
láta óvalinn auglýsingastjóra stela
þýöingrri: "ldum störfum frá félag-
inu, og hafa þannig af því þúsundir
króna, og loks hefur þessi stjóm
sofið á verðinum um allt semhenni
har að gera fyrir félagið, og svo
segir Vísir að „réttur verkamanna
sé bezt tryggður“ ef þessir menn
séu við völd í DagsbTún og þegar
blaðið hefur þannig hætt og spott
að vesalings Dagsbrúnarstjóminia,
þessa stjóm, sem er svo aum, að
góðgjarnir menn ktennía í brjósti um
hana, lýkur hann leiðara síhum með
þessum orðum:
„Fjölmennið á fundinn á morguö
og veitið Sjálfstæðismönnum irman
Dagsbrúnar óskiptan stuðning“.
Þér hafið reynsluna verkamenn.
Þér hafið falið mönnum, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn tilnefndu, til þess að stjóma
félaginu, fyrir sina hönd 'og í siáiu
ume-óöi, þá var öílu stoilö sém hægí
Mennimir er sömdu Versalasamn
ingana, héldiu því fram, að með
þeim væri bundinn farsæll endir á
hryllilega styrjöld Versalasamning-
amir áttu að gefa mannkyminu. tæki-
færi til að byggja upp nýtt lýðræð
isskipulag á grundvelli varanlegs
friðar. Stríðsæsingamennimir og
þjóðrembingspostulamir breyttust í
friðarsinna og fylgjendur „Evrópu-
bandalags“. Frá ræðustólum Þjóða-
bandalagsins, kristilegra félaga og
„Evrópufélaga“ tilkynntu þeir há-
stöfum að nýtt friðarfi'mabil væri
upprumnið. Þegar búið var að bæla
niður alþýðubyltingamar í Þýzka-
landi, Ungverjalandi, Póllandi og
Tékkóslóvakíu, lofuðu leiðtogar sós-
íaldemókrataT Þjóðabandalagið sem
bezta vemdara friðarins og „al-
heimsþing“ framtíðarinnar. Hinir við
urkenndu fræðimenn Annars alþjóða
sambandsins voru fremsti»r í flokki
þeirra borgaralegu hagfræðinga, er
héldu því fram að nýtt tímabil væn
að hefjast timabil hins svonefnda
félagsbundna auðvaldsskipulags.
Hilferdmg og Kautsky auðguðu
kenningar afsláttarsinna með þeirri
„fræðisetningu“ að vegna þróunar
auðvaldsins til heimsvaldadnottiwin-
ar og reynzlu heimlsvaldasinn&i í síð
ustu styrjöld væri verkalýðsbylting-
in orðin óþörf, þvi eáigendur kol-
anna, jámsins og jarðarinnar hefðu
sjálfir hafið skipulagsbundna fram-
leiðslu og dreifingu. Hversvegna
ætti alþýðan að gera blóðuga og
hryllilega byltingu, sögðu þeir, fyrst
auðvaldið af sjálfsdáðum leggur inn
á brautir skipulagðrar framleiðslu
og dreifingar? Kenning þeirra um
„friðsamlega þróun til sósialismans“
[varð kjaminn í þeirri pólitík, sem
framar öðru veikti hreyfingu þýzka
verkalýðsins og varð þess valdandi
að nazismanum tókst að sigra.
Sósíaldemókratarnir urðu einskon
ar fulltrúar Versalaskipulagsins, en
hinsvegar var baráttan gegn kúgun
arákvæðum Versalasainninganna frá
upphafi helzta atriðið í lýðsknumi
nazistanna. Núverandi styrjöld á að
Vera einn þáttur í baTáttuinni "gegn
Versölum, að því er nazistamir
segja. Brátt fór þó svo, að Iýð-
skrum nazista um „baráttuna gegn
yfirráðum hins alþjóðlega auðvalds“
varð að áróðri fyrir yfi rráðum
þýzka fjármálaauðvaldsinsog þýzku
heimsveldi. Auðvitað er enn eftir
megni reynt að fela þessi marK-
mið. En fyTst að húið er að lýsa
því yfir opinberlega að siðustu leif
ar Versalasamningsins séu að engu
orðnar er ekki hægt. að halda á-
fram landvinningum undir því yf-
irskini að verið sé að berjast á
móti Versalasamninguhum.
Alfred Hosenberg, einn helzti
„fræðimaður“ nazismans, hefur
verið falið að gefa nýjar skýring-
ar“ á baráttu þýzka auðvaldsins
var að stela frá félaginu.
Vjljið þið að haldið verði áfram
á þeirri braut?
Eða viljið þið koma fram sem
verkamenm, sem stétt, í félagi ykk
ar iog gleyma því að til séu stjórn
málaflokkar meðan þið sitjið á fund
, ulli VKiídT?
um yfirráðin í Evrópu. Hann hef
ur haldið ræðu eftir ræðu undan-
fama mánuði um „hyltingu“ seia
væri að gerast í öllum löndum
álfunnar undir forustu þýzka naz-
isinans, — sigur hinna þýzku
vopna væri sama og frelsun þjóð
anna frá oki auðherranna. Þegar
eftir hrun Frakklands tilkynnti
Rosenberg í ræðu að nú væri hin
„innri landamæri Evrópu þurrkuð
út“. Jafnframt var því lýst yfir að
imnið væri að áætlun um endur
skipulagningu á sviði framleiðslu
mála álfunnar.
Leiðtogar þýzku nazistanna
halda því fast fram, að það, sem
fýrir þeim vaki sé ekki einungis
að tryggja styrjaldarrekstur sinn,
heldur sé verið að leggja undir-
stöðu nýrrar skipunar í álfunni.
Það er gamla kenningin um skipu
lagsbundna framleiðslu og dreif-
ingu innan auðvaldsskipulagsins, er
nú er sett fram í nazistiskum bún
ingi. Munurinn á kenningunni nú
og 1919—1930 er sá, að nú er ein-
ungis um pýzka auðvaldið að ræða
sem „af sjálfsdáðum“ er að leggja
iim á brautir- skipulagningar at-
vinnulifsins.
En þrátt fyrir tilraunir nazista
að telja mönnum trú uim að þýzka
auðvaldið sé gerbreytt og orðið
að einhverju allt öðm en áður,
er það auðvitað samskonar fyrir
bæri og enska og ameriska auðvald
ið, munurinn er sá, að sem stendur
ber mest á landvinnin’gakröfum
þýzka auðvaldsins og einbeitingu
allra krafta þess til að gerbreyta
núverandi valdahlutfölluim í auð-
valdsheiminum. Ekki einu sinni
Alfred Riosenberg kemur til hugar
að halda því fram að „byltingm
mikla“ á meginlandi Evrópu eigi
að enda með því að afnema auð-
valdsskipulagið. Adolf Hitler
skýrði það mjög skilmerkilega í
ræðu sinni 19. júli í sumar, að
þessi „bylting" ætti ekki að tor-
tíma hrezka heimsveldinn til þess
að koma á nýju þjóðskipulagi,
heldur til þess að kioma á þýzku
heimsveldi. Hann skírskotaði til
ensku lávarðanna. „Með áfram-
haldi styrjaldarinnar hlýtur stórt
heimsveldi að hrynja. Heimsveldi,
sem ég hef aldrei ætlað mér að
eyðileggja, aldrei ætlað mér einu
sinni að skaða“-. Og þetta er ekki
aðeins sagt í blekkingarskyni. í
þessum ummælum koma alltof
greinilega fram áhyggjumar uni
framtíð auðvaldsskipulagsins í heirri
inum, áhyggjumar um að eyðilegg
ing brezka heimsveldisins muni
koma af stað þeirri frelsishreyf-
ingu alþýðunnar, sem á síinum
tíma á eftir að standa yfir höfuð-
svörðum auðvalds Þýzkalands og
annarra landa.
Aðaldrættirnir í hinni nýju skipun
atvinnumálanna í Evrópu hafa
komið fram í orðma Hitlers, er
hann segir: „Hið raunvemlega yf-
irráðasvæði Þýzkalands og Italíu
nær til 200 milljóna manna, en
þar af styðjast aðeins 130 milljónir
við hervald, hinar 70 milljónimar
eru eingöngu virkar í atvinnumál-
um“.
Yfirráð þýzku burgeisanna í
Tékkóslóvakíu, Póllandi, Hollandi,
Belgíu, Noregi og Danmörku, rán
án í Frakklandi, hin mikla stækkun
á valdasvæði þýzku auðhringanna
og stórkostleg aukning á kúgunar
meðulum Tíkisvaldsins, sýnir að
þessi fullyrðing byggist á staðreynd
um.
Leið afturhalds og heimsvalsda-
sinna til útþurrkunaT Versala-
samninganna hafði þegar á tímum
hinnar „friðsamlegu endurskoðunar”
leitt til frelsissviptingar þjóða Aust
urrikis og Tékkóslóvakíu. Auð-
hringar Kmpps, Thyssens, Mannes-
manns, Flicks og annarra auðjöfra
gerðu ýmist að leggja undir sig
verksmiðjur, fyrirtæki, og banka
hemumdu landanna eða tryggðu sér
úrslitavald á stjöm þeirra. Hinn
nýmyndaði Qöring-auðhringur er
þegar orðinn voldugasta fyrirtæki
hins þýzka fjármálaauðvalds, og
hefur ekki einu sinni verið reynt
að gefa honum ríkisauðvaldsstimpil.
Verkalýður Þýzkalands verður nú
þegar að lifa við mun erfiðari lífs
kjör en á dögúm Young-þrældóms
ins. öreigalýður hemumdu land-
anna er gerður að réttlausum
þrælum þýzka hringaauðvaldins.
Alfred Rosenberg nefnir styrjöld
ina gegn valdakerfi Versalasamn
inganna „byltingu Evrópu". En
hinn þýzki „frelsisher“ hefur ekki
frelsað pólsku alþýðuna undan kúg
un lanaherranna heldur gert
mikinn hluta bændanná að jarðnæð
íslausum vinnumönnum á hinum
nýju, þýzku herragörðum og neytt
iðnaðarverkamennina og atvinnu-
leysingjana til þrælavinnu við sult
arlaun á jörðum þýzku júnkar-
anna og í verksmiðjum þýzka auð
valdsins. Hin þýzka „vemd“ yf-
ir Noregi og Danmörku dró þessi
lönd inn, í styrjöldina og hin eyði
legggjandi áhrif hafnbannsins. Með
hjálp þýzka auðvaldsins hefur aft
urhaldssamasti hluti auðvaldsins í
Noregi hafið sókn gegn öllurn sam
tökum verkalýðsins og bæðli í Dan
mörku iog Noregi er verið að velta
byrðum styrjaldarástandsins á herð
ar alþýðunnar.
Hin „sigursæla vestursókn“ hef
ur bætt við þnemur löndum í hið
evrópíska þjóðafangelsi. Þjóðir
Hollands, Belgíu og Frakklands, er
orðið hafa að þola hina skelfilegu
blóðtöku styrjaldarinnar, eru nú
heint o g óbeint lagðar undir arðrán
þýzka auðvaldsins.
Fyrsta stríðsárið hafa þýzkir auð
hringar svo sem I. G. Farben, Stál
hrin gu ri nn, Kru p p verksmi ð j u m ar,
Göringsverksmiðjumar o. fl. fært
mjög út kvíamar. Sú staðreynd
sýnir betuT en ræðurnar um „ný-
skipun álfunnar" að stefnt er ein
ungis að yfirráðum þýzka auðvalds
ins, er ætlar sér að gera allar Ev-
rópuþjóðirnar séT undirgefnar. Það
sýnir einnig að Evrópa er ekki
nógu stór, að hún á einungis að
verða stökkpallur út í baráttuna
ujn heimsyfirráðin. Nú þegar eru
þýzku hlöS faíin að ræða um
notkun hins samanhrúgaða auð-
magns og þær -hættur er geti leitt
af skyridilegr; minnkun framleiðslu
unnar. Jafnframt hefst innbyTðisba*
áttan milli hinna ýmsu auðhringa
um skiptingu ránsfengsins. Blekk
ingin um skipulagsbundna fram-
leiðslu og dreifingu, er stjómað
sé af hinu nazistiska rikisvaldi,
j(en það er í rauninni einræði vold
ugustu auðhringanna) verður að‘
engu vegna valdabaráttu auðhring:
anna.
„Baráttan gegn Versalasamnireg-
unum“ hefur hingað til verið mjög
aTðbær þýzka auðvaldinu, um það
er ekki hægt að deila. En sú full-
yrðing Rosenbergs að með hruni
Frakklands hafi hin innri landamæxS
álfunnar þurrkazt út, er meir e*
lítið ýkt. Sjö ára yfirráð nazism-
jans í Þýzkalandi hafa hvorki megn
að að þurrka út takmarkalinumar
milli hinna ýmsu stétta eða and-
stæðumar innan herbúða auðvald*
ins. Og sv'O á hemaðarsigur yfir
Frakklandi að hafa þurrkað útöli
„innri landamæri“ Evrópu! Hafa
þýzku nazistarnir gleymt því, að
samkvæmt þeirra eigin kenninguoí
er hreyfing þeirra afleiðing af kúg
unarfriðnium; í Versölum, baráttu*-
hreyfing buTgeisastéttar er orðið
hefur u ndir í styrjöld, gegn .nýrri
skipun" sigurvegaranna í |Evrópu?
Auðvitað er þeiin yljóst að hin fyr-
irhugaða nýskipun Evrópu er enm
blóðugra og hrottalegra brot á öll*
um þjóðarrétti en Versalasamning
amir. Þeir vita það einnig að yfir
ráð þýzka fjármálaauðvaldsins í
Evrópu hlýtur að leiða til mót-
spyrnu frá burgeisastétt undirokuðu
landanna, sem finnst arðránshlutur
sinn skertur um of, hinni þýzku kúg
un verður mætt með því að fram-
faraöflin (verkalýður og bændur)
í Þýzkalandi sameina baráttu sina
frelsisbaráttu hinna hemumdu
þjóða gegn þýzka auðvaldinu.
Undirokun smáþjóðanna er gerð
með skýrskotun til „hinna sameig
inleg*u örlaga norræna kynstofnsi
ins“. Slík „skýrskotun til skynsem
innar“ hjá borgarastétt undirokaðra
þjóða er ekki nýtt fyrirbæri. Ár-
in 1918—19 heyrðu og hlýddu bur-
geisar Eystrasaltslandanna slikri
skýrskotun. 1 20 ár kúguðu þeir
þjóðirnar undir ok . auðvaldsins-
Með bróðurlegri hjálp ^hermanna frá
landi, þar sem (arðrán og auðvld
hafði verið afnumið . tókst þeim að
varpa af sér okinu og öðlast
frelsi. Hin sósíaliStisku Sovétríki
buðu ekki Eystrasaltsríkjunum kúg
un stórveldis, heldur jafnrétiisað-
stöðu við sköpun á nýjum heimi,
heimi þar sem kúgun, arðrán iog
kreppur þekkjast ekki.
Nýskipun sú, sem þýzka auðvald
ið þykist vera að k'Onia á, er nýtt
Versalakerfj, stofnun þjóðafangelsis
þar sem hið þýzka kúgunarstjómar
far er látið ná til mestallrar
Mið- og Vestur-Evrópu. Þýzka auð
valdið fagnar sigri, það er hnefar
réttur sigurvegarans á vígvöllun-
uin, sem á að verða undirstaða
hinnar nýju skipunar. En þýzka
aiuðvaldið hrósar sigri (helzt til
snemma. Það eru engin líkindi til
þess, að nauðungarskipun þýzka
auðvaldsins endist jafn lengi og Ver
salakerfíB — hvað þá lengur.