Þjóðviljinn - 29.10.1940, Síða 4
Clrbopgfnnt
Nœtarlœknir í nótt: Gísli Pálsson
Laugaveg 15, sími 2472.
Vefður landið umhverfís Ell-
íðavatn gert að skemmtí-
garðí Reykvíkinga?
Skógtraekfarfélag íslands beííír sér fyrír fríðun
skógívaxínnara landspildu i landareígn Hólms
o$ Ellíðavafns
Ncetarnördar er þessa viku í
Reykjavikurapóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni.
Úti/arpið í dag:
12,00 Hádegisútvarp.
15.30 Meðdegisútvarp.
18.30 Dönskukcnnsia, 1. flokkur.
19,00 Enskukexmsla, 2. flokkur.
19,25 Hljómplötur: Lög úr ópeTett-
um og tónfilmum.
19,50 Áuglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Symfóníutónleikar (plötyr):
Symfónía eroica (Hetjuhljómkvið
an) eftir Beethovien.
21.30 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) Tijió i B-dúr eftir Mozart.
b) Trjó í G-dúr eftir Haydn. .
22,00 Fréttir.
Dagskrárlok.
Hlatavelta Fram. Dregið var í
happdrættinu hjá lögmanni í gær
og komu upp þessi númer:
13298 fimm inanna fólksbifreið
9930 matarforði,
2126 málverk,
12296 ljósmynd,
10352 farseðill til ísafjarðar,
8864 500 kg. kol,
4649 skíðasleði.
Vinninganna sé vitjað i verzlu*
'Sigurðar Halldórssonar og Lúlla-
búð.
Kaffi- og sykjrslcammt'ir verður
aukinn við næstu úthlutun vegna
jólanna. Othlutað verður næst fyr
ir þrjá mánuði. KaffiskainmtuTinn
verður aukinn um 100 gr. á mán-
uði á mann, en sykurskömmtunin
um 750 gr. á mann þá þrjá mán-
uði sem skömmtunin nær yfir.
Slys við höfnina. Á sunnudags-
morguninn féll kassi úr stroffu, þeg
nr verið var að skipa upp úr brezku
skipi niðri við höfn. Varð verka-
maður, Ingibergur GrímssDn Laugar
nesvegi 68, undir kassanum og
slasaðist hann á höfði. Var hann
futtur á Landsspítalann. Líðan hans
var sæmileg1 í gær og meiðsli ekki
talin mjög alvarteg.
Stjórn Skógræktarfélags Islands
bauð blaðamönnum og fleirum í
bílferð og gönguför á sunnudags-
miorguninn. Farið var í bíl að Sil-
ungapolli og gengið þaðan yfir
hraunið að Elliðavatni.
Landslag er þama fjölbreytt og
Bðlaðandi. I hrauninu er miklll gróð!
ur, þar eru Iautir og skorningar
vaxnir myndarlegu kjarri og á
milli hraunhálsar og klettar. Skóg
ræktarfélagið hefur ákveðið að
gan^ast fyrir friðun á allstórri
spildu af landi jarðanna Hólms og
Elliðávatns, þar sem skógurinn er
rnestur. Er friðunin mjög aðkall
andi þvi skógurinn er í hættu vegna
fjárbeitar. Mun ekkert vera því til
fyrirstöðu af hálfu hins opinbera
(Hólmur er þjóðjörð en Elliðavatn
er eign Reykjavíkurbæjar) en Em-
il Rokstad, sem hefur lífstíðarábúð
á Elliðavatni, hefur leigt jörðina
tveimur mönnum úr Reykjavík, er
hafa þar um 200 fjár. Gengur féð
i skóginum og veldur þar miklu
tjóni. Verður tafarlaust að losna
við þessar „skaðræðiskindur“. (Tal
ið er að 12—15 km .girðingu þyrfti
um spildu þessa).
Hugmynd Skógræktarfélagsins er
sú að þetta friðaða land verði vis-
ir að almennum skemmtistað fyr
ir Reykvíkinga er nái yfir stórt
landsvæði umhverfis Elliðavatn.
Virðist þetta ágæt hugmynd. Reyk
víkinga vantar tilfinnanlega slíkan
almennan skemmtigarð, og þetta
land er mátulega langt frá bænum
'Og mjög vel fallið til slíkra þarfa.
Það var Árni Eylands, sem fyrst
ur kom fram með hugmynd þessa.
Ritaði hann bæjarstjóm fyrir 2 ár
um síðan og gerði tillögu um frið
uin þessa landsvæðis. En ekkert
hefur verið gert í inálinu fyrr en
Maggi Júl. Magnúss bar fram til-
lögu á siðasta stjórnarfundi Skóg
ræktarfélagsins um alinenn samskot
til að standa undir kostnaði af
friðuninni ásamt bænum.
Ættu bæjarbúar að fylgjast vel
með málinu og styrkja þessa við
leitni Skógræktarfélagsins eftir
fremsta megni.
Dagsbrúnar-
fundurínn
Framh. af 1. síðu.
um . f jármálaóreiðuna. Hefði
margt í ræðu hans notið góðrar
viðurkenningar, ef mælt hefði
verið á réttum tíma. -c— En hér
með var gefið efni til heitra við-
ræðna og hættulegrar misnotkun-
ar á fundartímanum. Menn hrúg-
uðust á mælendaskrá. Rifrildið Um
sjóðþurrðina var að komast í al-
gleyming. Fundarstjórinn, Har-
aldur Guðmundss., er hafði brugð
ist svona herfilega yfirlýsingu
sinni um tilhögun þessa dagskrár-
liðs, virtist skemmta sér hið
bezta.
Ef fjöldi verkamanna hefði ekki
krafizt þess í miðjum klíðum, að
máli þessu yrði frestað, þar til hin
mest aðkallandi mál hefðu verið
afgreidd og ekki beinlínis knúið
fram atkvæðagreiðslu um það,
væri áreiðanlega ekki enn farið
að minnast einu orði á þau, hvað
þá heldur nokkurt þeirra afgreitt.
Kosning í stjómaruppástungu-
nefnd og kjörstjóm, var þó af-
greidd og hlutu kosningu, í hina
fyrmefndu þeir Jón Rafnsson og
Felix Guðmundsson, en í þá síðar-
nefndu Guðm. Ö. Guðmundsson og
til vara Þorlákur Ottesen.
Loks þegar fundarstjóri gat
ekki lengur tafið og teygt af-
greiðslu fyrmefndra málá, vora
kaupgjaldsmálin tekin fyrir. Þar
tóku til máls af sósíalistum: Hall-
grímur Hallgrímsson, Guðbrand-
ur Guðmundsson o. fl. auk margra
annarra úr hinum ýmsu herbúð-
um. En vegna hins nauma fund-
artíma og og hinnar ástríðufullu
tilhneygingar skjaldborgarans í
fundarstjórasætinu, að draga allt
á langinn og ragla málin, varð
1 ekki lengra komizt í afgreiðslu
mála en svo, að samþykkt var
einróma, að segja upp öllum samn
ingum við atvinnurekendur.
Tillaga Har. Guðmundssonar
um að fela trúnaðarráði og núver-
andi stjóm allan veg og vanda af
uppstillingu kaupkrafna og samn-
ingaumleitana, fékk naumast 10
atkvæði.
Fundurinn samþykkti einróma
að haldinn skyldi framhaldsfund-
ur við fyrsta tækifæri til að af-
greiða þessi og önnur nauðsynleg
mál og félagsstjóm falið að hafa
útvegað fundarhús til þessara
hluta eigi síðar en að hálfum mán-
uði liðnum.
Fundur þessi sýndi greinilega
óbeit verkamanna á allri fram-
komu núverandi félagsstjómar og
ákveðinn vilja Dagsbrúnarmanna
til að sameinast um hagsmuna-
málin, hvemig sem flokkspólitísk-
ir ævintýramenn og legátar stór-
atvinnurekenda kunna að láta, til
að skaða eininguna innan Dags-
brúnar.
2þlng
SameiDingarflokks alpýðn -
SósíalistaflokksiDS
verður seff i Reykjavík 16, nóv.n,k,
Útbreiðið Þjóðviljann
44
vin
Scáldsaga ettir Mark Caywood
þrjá faðma frá ströndinni. Hún skoðaði tóma byssuna, en ég
hló að henni. Allt í einu fór hún að hágráta og enn sem fyrr
skammaðist ég mín. Eg lét þó engan bilbug á mér finna,
heldur fór að setja vélina í gang, því að Hogan og hinir tveir
komu á harða spretti eftir fjörunni og áttu ekki hundrað
faðma ófama til okkar.
Eg greip í sveifina og sneri í mesta ofboði. Vélin rann fljótt
í gang, þvi að hún var ekki orðin köld. Nú varð ég að beygja
mig snarlega, því að imgfrú Mortimer ætlaði ;að berja mig í
höfuðið með skammbyssunni. Eg gat með naumindum komið
mér undan bögginu, svo greip ég utan um ungfrúna með
'instri handlegg og hélt henni svo fast að það lá við ég vor-
kenndi henni. Hún brauzt fast um, en það bar engan árangur.
Með hægri hendi hélt ég um skiptistöngina. Eg hreyfði hana
og fór báturinn þá aftur á bak og var rétt kominn upp i fjöra,
aftur, áður en mér tókst að skipta aftur. Nú þaut báturinn út
lónið. Eg sleppti kvenmanninum og hagræddi mér við stýrið.
Ungfrú Mortimer fór fram í bátinn. Hún hélt enn á skamm-
byssunni, en sýndi engan mótþróa. Hún var hætt að gráta og
virtist hafa sætt sig við þetta hlutskipti. Eg fann til með
henni. Eg er ekki vanur að kalla allt ömmu mína, en ég verð
að játa, að ég kann ekki vel við, að kvenfólk gangi með skamna
byssur, jafnvel þótt óhlaðnar séu. Ef ég hefði ekki beygt mig
nógu snemma.... Eg leit í kringum mig og sá, að þrír menn
stóðu undir pálmatrjánum og voru í óðaönn að reyna að gefa
þeim á snekkjunni merki. Einn þeirra hleypti af skammbyssu
til þess að reyna að vekja eftirtekt varðmannsins. Eg brosti
Við vorum nú í röstinni viðrifið og þegar við komum út fyrir
beygði ég þegar í stað tilvesturs, áleiðis til Omatu og setti á
fulla ferð.
Svalur blæmn, sem lék um okkur af ferð bátsins, virtist
hressa ungfrú Mortimer. I
Hvert ætlið þér að fara með mig? spurði hún.
Fara með yður? endurtk ég. Ekkert sérstakt. Eg ætla sjálf-
tur að snúa aftur til menningarinnar — það er allt og sumt
Stundarkom þögðum við bæði.
Viljið þér fara með mig til snekkjuimar aftur, ef ég segi yð-
ur allt af iétta, mælti imgfrú Mortimer að lokum.
Eg held nú ekki, svaraði ég stuttur í spuna.
Þér hatið mig líklega? sagði hún.
Sat~að segja elska ég yður ekki, svaraði ég. Eg ligg ekki
andvaka á nóttunni við að hugsa um kvenmann, sem sendir
mér kúlu í skrokkinn í þessari viku og reynir að skjóta gat á
höfuðið í þeirri næstui Eg horfði hvasst á hana. Það era kald-
rifjaðar meyjar, sem láta sér ekki bregða við það að skjóta
menn. Það fór hrollur um mig.
Enn varð þögn.
Eg sá að hún skalf. Mér var líka kalt. Þetta var óeðlilegur
kuldi á þessum slóðum, og varð ekki skýrður eingöngu með
hraða bátsins, en ég hafði verið með allan hugann við að
komast undan og ekki gefið mér tíma til þess að sinna öðru.
Eg ætlaði að bjóða henni jakkann minn, en þá mundi ég allt
í einUí eftir þvi, að ég var ekki í neinni skyrtu, og það var allt
of kalt til þess að vera nakinn. Eg ieit aftur fyrir mig og sá
að þremenningamir stóðu enn á ströndinni. Ennfremur sá ég
ákaflega hlægilegan fleka á leiðinni frá snekkjunni til lands.
En ég sá fleira og það fékk svo á mig að ekki verður með
orðum lýst. Himininn á bak við eyjuna og uppi yfir henni var
kolsvartur og ógnþrunginn. Það var hvirfilbylur í aðsigi. Guð
gæfi ,að hann næði okkur ekki, áður en við kæmumst í ör-
ugga höfn í Omatu.
Á meðan ég baðst þannig fyrir með sjálfum mér, tók vélin
upp á því að sprengja óreglulega og ganga með rykkjum og
staðnæmdist svo alveg.
Eg leit á ungfrú Mortimer, óttasleginn, lstóð síðan upp og
fór að athuga vélina. Eg bar dálítil kensl á svona vélar og
byrjaði á að losa kertin og athuga þau. Þau vora í bezta lagi.
Síðan tók ég lokið af eldsneytisgeyminum og sá, mér til mik-
illar undrunar, að hann var tómur; aðeins (óhreinar dreggjar
á botninum. Eg sneri mér að ungfrú Mortimer.
Við erum benzínlaus ,stundi ég upp.
Er það? sþurði hún kæruleysislega.
ri