Þjóðviljinn - 12.11.1940, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1940, Blaðsíða 3
P J O fc V 1 L J I N » Þ-!ð>udagur 12. r,ó”'- 1940 hhita af milljöiwmum, sem irm í landið idtu, til að láta verkamienn vinna gagnlega vinnu fyrir. Verka- rnenn neyddust því til að vinna hjá setuliðinu. Þjóðstiómin sá fyrir þvi. Brezkir liðsforingjar tóku að færa sig upp á skaftið. Þeir reyndu að fá islenzka verkamenn til að kaupa happdrættismiða, styrkja þannig hrezka herinn til flugvéla- kaupa. Niokkrir þeirra verkamanna er þá þrjóskuðust við, hafa nú ver ið látnir fara úr vinnunni. Brezkir Uðsforingjar skipuðu verkamönnum að brjóta samþykki Dagsbrúnar og keyra i opnum bíl til vinnustöðvanna, Fjórum verka mönnum er neituðu var sagt upp. Þama var kúgun á ferðinni. Og nakkiir verkameiín lisu upp gegn þeirri kúgun. Og hið brezka vald svaraði með ofsóknum. Hvaö gerði þjóðstjómin þá? Reyndi hún að rétta hfut þessara manna? Þvi fór fjærri. Það mun sönnu nær að einhverjir innangarðsmenn hafi rógboiið verkamenn þessa, til að auka ofsóknimar. Og svo mik- ið er víst að í þjónustu Bretanna við útborgun launarna situr öll „sam fylkingin' allt frá nazistum til krata. Hver þjóðleg rikisstjóm hefði séð sómsi sinn í því að rétta hlut verkamanna, er ofsóttir væru af er- lendju valdi fyrir að standa fast á rétti ísiendinga. En „þjóðstjómin" breytir þveröfugt. Hím skipuleggur ofsóknimar með erlenda hérvald- inu og reynir líka að útiloka menn þsseá frá vinnu og fremst í of- sóknarherferðinni standa Qróugerð- ismennimir, par excellance: Fram sókna rforkólfamir. Svona djúpt er islenzk yfirstétt sokkin á því hertökunnar ári 1940. En fátækir, íslenzkir verkanienn em þá þeir einu, sem halda uppi heiðri þjóðarinnar, standa á rétti sin nm og beygja sig hvergi. VII. Það er auðséð á öllu að íslenzku yfirstéttina brestur bæði getu ög vilja til að finna nokkra leið, til baráttu gegn þvi valdi, sem rænt hefur sjálfstæði voru. Þar er aðeins umdirlægjuháttinn að finna, — ein- stöku sinnum strákskapinn til tilbreytingar. tsland verður aldrei frjálst með sffkuin aðferðum. Það er aðeins sin leið til að afla 'jss frelsis og sjálfstæðis. Það er að skapa hér samhuga, stolta þjóð jafnrétthárra, frjálsra einstaklinga, sem standa sameigin- lega vörð uni sameiginlega eign sina: fósturlandið með auðæfum þess og atvinnutækjum, inenningu þess og sögulegum arfi. Til þass að skapa slíka þjóð, þarf markvissa upplýsingastarfsemi, . er hvetur hvern mann til að berjast djarft fyrir réttindum vomm, verja hvert fótmál þjóðfrelsis vors. — En yfirstéttin boðar sjálf ómennsk ima og þýlyndið og gengur á und an i hvorutveggja. Til þess þarf að opna alla skól- ana og hókmenntimar fyrir alþýð- unni, gera menninguna að sameign allTar þjóðarinnar. — En yfirstétt in lokar skólunum fyrir alþýðunni og fjandskapast við allt, sem mið ar að þvi að efla menningu heimar. Til þéss að gera íslendinga að frjálsum, jafnréttháum einstakling- um, sem eiga sama tilkall til föður lands sins, þarf að gera auðlindir landsins og hin stórvirku atvinnu Frá hausiþíngí llmdæfníssfúkunnar nr* i V Ölbruggi og áfengisskömmtun harðlega mótmælt Héraðsbönn á næsta Alþíngí eða þjóðaratbvæðí um hér- Spífameim KýuiiQ ♦ Gúmmídúkar á spilatoorðm gera gömlu borðin betri en ný. Fhmr Eiaarsson aðsbönn samhlíða næstu hosníngum Haustþing umdæmisstúkunnar nr. 1, var haldið í Góð- templarahúsinu í Reykjavík á sunnudaginn var. Mættir voru 64 fulltrúar frá stúkunum í Sunnlendinga- fjórðungi. ÞingiÖ tók til meðferðar ölmálið, áfengisskömmt- unina og héraðabönnin, og gerði í þeim eftirfarandi sam- þykktir. Þær vOru allar samþykktar í einu hljóði: Austurstræti 1. Sími 1336. Happdrætti HAskðla íslands Skömmfunínní móimælf algjör lokun eina leiðín „Umdæmissh'ikan nr. 1 lýsir þvi yfír að hún er mótfallin skömmtun þeirri á áfengi, sem hefur verið sett á fót með reglugerð frá rik- isstjóminni, og telur enga lansn við unandi aðra en algera iokun ‘á á- fengisútsölunum". OUö$ín hæiiulegi lýð« rædísbrof „Haustþing , Umdæmisstúkunnar nr. 1 mótmælir harðlega breytingmn þeim á áftengislögimum, sem gerð ar voru með bráðabirgðalögum, und irrituðum 29. október s. I. Þingið telur að bráðabirgðalög, Jiessi brjóti algerlega í hág við lýð- ræöið i landinu, samanber margyfir iýstan vilja meirihluta kjósenda, í bæjum þeir, sean áfengi er selt í, undirskriftir rúmlega 22 þúsund alþingiskjósenda s. 1. vetur um al- gera lokun áfengisTCrzlunarinnar o. fl. tæki þess að sameign Iandsmanna, en hnekkja því ófremdarástandiað nokkrir tugir reykvískra auðmanna einoki bjargartæki þjóðaiinnar fyrir Sig og kúgi i skjóli þess meirihluta þjóðarinnar. En yfirstéttin hef- ur komið þessu hróplega óréttlæú á sitt hæsta stig með því að gera iniljónamæringana skattfrjálsa, en fjötra þjóðina með kaupkúgunar- Tg s vei taf lu tn i nga Iogu m. Þáð þarf að fylkja allri þjóðinni til baráttu gegn heimsvaldastefnu livaða auövalds, sem hér seilist til yfirráða gegn erindrekum þess hér, undir livaða grímu, sem þeir dyljast. — Yfirstéttin reynir að kljúfa og tvístra slikri þjóðfylk- ingu. Sú alþýða ein, sem stendur á verði um réttindi sín og fnelsi og óhikað berst fyrir því að bæta kjör sín og rétt, getur lejtt þjóðiria og sameinað hana i þessari bar- áttu. Vér Islendingar eigum nú, eins og kúgaðar þjóðir amiarra lanfla og al- U mdæmisþin gið telur að enga nauðsyn hafi b'jrið til að setja lög þessi, vegna hins brezka setuliðs, og telur setningu þeirra hið mesta gerræði og afleiðingar þeirra stór- hættulegar fyrir íslenzku þjóðina, sérstaklega fyrir æskulýðinn". Þíóðaratkvæðí um hér- aðabönn „Haustþing U ni d æmisstúkunnar nr. 1 skorar á næsta Alþingi að samþykkja lög um héraðabönn þ. e. sjálfsákvörðunarrétt kjósenda um á- fengissölu. Vilji Alþingi ekki fallast á að setja slík lög þegar á næsta þingi, er þess mjög eindregið krafizt, að AAlþingi samþykki að láta fram fara þjóðaratkvæði um héraðabönn í sambandi við næstu kosningar til Alþingis". Á þinginu vjru þeir Magnús V. Jóhannesson og Helgi Sveins9on kjörnir heiðursfélagar umdæmis- stúkunnar. Nýtt Kvengúremiiskór meó rLstarbaiuli. Alíar gúinmískóiiógerðir fljótt og vel af hendi leystar. Gúmmískógerðin VOPNI / Aöajstræti 16, sími 5830. Níundi dráttur í Happdrætti Há- skóla Islands fór fram í gær, og komu upp þessi númer. (Þar sem vinningurinn er meiri en 100 kr. er þess; getið í svigum). 94, 168 (200), 200, 201 (200), 203 (200), 216,- 272, 305, 420, 447 (200), 481, 517 (200), 820, 844, 632, 848 (200), 861 (500), 868, 897. 916, 1033 (200), 1041, 1067, 1180, 1205, 1224 (200), 1399, 1479, 1631 (500), 1635, 1666, 1695, 1706, 1822, 1908 (500), 1963, 2059, 2121, 2202, 2275 (1000), 2341, 2408, 2429, 2461, 2476, 2501, 2552, 2579 (200), 2592, 2609, 2722, 2801, 8152, 2884, 2943, 2953, 3034, 3127 (200), 3158, 3355, 336Q. 3398 (200), 3451, 3505, 3542 (200), 3552, 3669, 3681, 3742, 3773, 3775, 3906, 3924, 3978, 4119, 4141, 4146, 4232 (200), 4258, 4289, 4306, 4368, 4374 (500), 4410, 4439, 4451, 4467 (500), 4493, 4597 (2000), 4606, 4651, 4714, 4731, 4767, 4776, 5085, 5139, 5201,5205, 5206, 5212, 5418 (200), 5528, 5570, 5585, 5589 (200), 5605 (200), 5611, 5663, 5681 (200), 5705, 5707 (200), 5775, 5799 (500), 5863, 5895 (200), 5806 (200), 5911, 5972, 5979, 6028, 6192, 6216, 6218, 6295, 6329, 6424, 6478, 6491 (200), 6501 (200), 6518, 6614, 6684, 6824, 6625, 6791, 6848, 6871, 6937, 6946 (200), 6955, 7023, 7028, 7056, 7180, 7362, 7419, 7444, 7454, 7536, 7589, 7681, 7690, 7717, 7732 (2000), 7761, 7811, 7901, 7928, 8011, 8040, 8118, 8182, 8357, 8359, 8368, 8379, 8438 (200), 8546, 8571, 8598, 8605, 8607 (200), 8691, 8679, 8643, 8763, 8870, 8970, 9060, 9165, 9182, 9274, 9316 (200), 9365, 9386, 9432, 9468, 9601, 9655, 9760, 9901, 10021, 10055, 10064, 10173, 10194, 10245 (200), 10323, 10402, 10412, 10437, 10445, 10548, 10704, 10731, 10741, 10813, 10861, 10877, 10889, 10975, 10995, 11008, 11043, 11050, 11059 (5000), 11291, 11304, 11306 (200), 11308, 11335 (500), 11371 (200), 11379, 11381, 11511 (200), 11575, 11642, 11713 (500), 11795 (200),, 11882, 11892, .11957, 11994, 12012, 12022, 12095, 12193, 12199, 12233 (200), 12257, 12335, 12417, 12457, 12458 (200), 12463, 12529, 12534, 12553 (500), 12629, 12883, 12986 (200), 13078, 13091, 13143, 13165, 131666, 13193, 13278, 13373 (200), 13410, 13457, 13496, 13552, 13650, 13663 (500), 136766, 13735 (500), 13787, 13870, 13893, 13943, 14005 (200), 14060, 14203, 14242, 14277, 14379, 14395 (200), 14396, 14397, 14410, 14454, 14552, 14681, 14693, 14745, 14782 (200), 14807, 14923, 14987, 15112, 15134, 15151 (200), 15167 (200), 15182 (200), 15206, 15311, 15348, 15357, 15397, 15613, 15743, 15789, 15870, 15908, 15948, 15971, 16052, 16063 (1000), 16066 (2000), 160Ö8, 16090, 16121, 166154, 16214, 16239, Framhald d 4. siðu. St. Verðaridi nr. 9. Fundur veróur haldinn í kvöld kl. 8. — Inntaka nýliöa. — Rætt um framtíöarstarfið '(S. Þ. G.) — Upplestur (S. M.) — Bindindisþáttur og umræö- ur. KAUPUM FLÖSKUR 8190, 8191, 8195, 8208 (500), 8226, Tefe á mófi siúklingutn i lækning astoftrani Kírkýusfrætí 10 0 daglega kl. 5—6. Sími 5459. Heimasími 2490 fyrst um sinn, síöar 5979. ÓLAFUR JÓHANNSSON læknir. þýðustéttir stórveldaima, framtíð vora og frelsi undir því að sú hci'nsvaldaste'na ránsveldanna miklu ullt með tortímingu og skelfingum allt með tortýmingu og skelfingum stríðsins. Vér getuni að vísu ekki ráðið niðurlögum hennar einir, ea ef vér upprætum erindreka hennar meðal vor, þá getum vér og ætlazt til að aðrar þjóðir láti ekki sitt eftir liggja, og þá liggur óvættur jýessi í yalnnm. Þetta er eina leiðin til sigurs. Og þetta er leiðin, sem íslnzk alþýða vísar. Veiti sjúklingum móttöku á lækningastofn minni í Uppsölum. Viötalstími kl, 12 Vz—2 daglega Sími 3317. Heimasimi 5989. (Ath: heimasími öðiast ekki samb. fyr en eftir ca. % mán.) JÓHANNES BJÖRNSSON læknir. stórar og smáar, viskíþela, glös og bóndósir. Flöskubúðiu, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Daglega nýsoðin S VIÐ Kaffistofan. Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.